Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 5
' Fimmtúdaginn 31,vjari,fou' 1957 visnt * gerist, er menn Meykingar cru flugntönn- mn hœttuiegri en öörutn. I'ítir Roberí, N. Buch, flugsljóra. Atvinnuflugmennska reynir á þolrifin. 1 starfi mínu við flug til Evrópu og hinna nálægari Austurlanda kemur fyrir að ég missi fjögra nátta svefn á einni viku, tíminn færist til um sjö klukkustundir og ég borða kvöld verð um morgunverðarleytið en miðdegisverð um 5-leytið og . verð að útsetja mig fyrir alls konár óréglu í liínaðarháttum ■ og mataræði. En ég verð að ganga undir heilbrigðispróf þrisvar sinnum á ári, og ef ég fell við eitt þeirra — nema um minniháttar lasleika sé að ræða — er starfið minu sem flug- stjóra lokið. Þessi dökki skuggi er sí og æ einhvers staðar á sveimi í vitund flugmannsins og truflar öryggiskennd hans. At- vinnuflugmenn hugsa þvi um heilsu sína og reyna að vernda hana flestum öðrum fremur. Fyrir átta árum hafði ég þann óvana að reykja vindlinga og haíði nokkrar óhyggjur aí. Æðaslög mín voru dálitið hrað- ari en átti að vera. Áður en ég reykti fyrsta vindlinginn á morgnana var allt í bezta lagi, en strax eftir þann fyrsta, komst óreglan á aftur. Seinna leið mér enn ver, og allt var þetta reyk- ingunum að kenna. En að hætta að reykja .... það var verri þrautin! Svo einn dag var ég staddur i viðgerðardeild flugfélagsins og var að ræða við verkstjórann. Við vorum að tala um rellur (gyros), sem notaðar eru í áríð- andi blindflugstæki. Ein tegund relina, sem hreyfist af lofstroku, eru litil hjól með skálum á brún- unum og snúast í lofsúg, er kem ur aftur úr farþegaklefanum. „Vitið þér það,“ sagði verk- stjórinn, „að þegar við tökum þessi tæki í sundur til hreinsun- ar, þá veldur tjaran í tóbakinu okkur mestum erfiðleikum." „Eigið þér við,“ spurði ég, „að loítið frá farþegaklefanum, sem snýr rellunni innihaldi svo milcla tjöru frá vindlingareykingum farþega og áhafnar flugvélar- innar?“ „Einmitt!" sagði verkstjórinn. Þetta virtist ótrúlegt, en samt satt. Nútíma síjur draga úr örð- ugleikunum, en óður fyrr safn- aðist tjaran út tóbakinu á fín- gerða hluta tækjanna, svo að jafnvél kom fyrir að rellurnar stöðvuðust algerlega! Eftir vissan fjölda flugstunda eru allir hlutar ílugvélanna tekn ir til nákvæms eftirlits eða end- En það var ekkert spaug; það get ég sagt ykkur. Eg leið mikl- ar kvalir, einkanlega þegar mik- ið reyndi á. Einn dag var ég að lenda í hellirigningu og lágskýj- uðu — það sem við köllum „þrönga aðkomu". Undir slíkum kringumstæðum einbeitir mað- ur sér ákaflega að viðfangsefn- inu og leggur sig allan fram, og svo er maður á næsta augna- bliki lentur og allt er öruggt. Þegar ég kom út úr flugvélinni í þetta skipti, langaði mig svo á- kaflega í vindling, að ég stóðst naumast mátið. En ég stóðst samt freistinguna. Núna, eftir að ég hef verið í reykingabind- indi í mörg ár, er löngunin horf- in — eða næstum horfin. Eg hef aldrei iðrast þess að ég hætti. Eftir að ég hætti, fylgdist ég nákvæmlega með afleiðingunum Eg fór -til vinar míns, sem er læknir og kennari við lækna- deildina í Cornellháskólánum. Já, hjartað fór að stillast og vinna reglulega, brjóstsviðinn hætti og maturinn varð bragð- betri. Áhrifin voru eftirtektar- verð og mig langaði til að fræð- ast meira um þau, en athyglis- verðasta afleiðingin var einmitt á mínu sviði — flugmannsstarí- inu. Reykingar hafa aðallega stafar frá nikotíninu, en hin frá stafar frá nikotíminu, en hin frá kolsýringi. Áhrifin frá kolsýr- ingnum eru sérstaklega athygl- isverð fyrir flugmenn, því þau draga úr hæðarflugsþoli. Eitur- áhrifin koma fram í blóðinu og orsaka súrefnisskort, eins og þegar flogið er mjög hátt. Dr. Ross McFarland, höfundur „Human Factors in Air Tran- sportation" — sem er eitt af höfuðverkum læknisfræðinnar á sviði flugsins — segir, að mað- ur, sem reykir pakka af vindl- ingum daglega, lifi í raun réttri í 2500 metra hæð! Og ef maður er á flugi, bætir maður flughæð- inni við þessa tölu. Þýzkir vísindamenn gerðu til- raunir á flokki flugmanna, til að komast að raun um hvaða mis- munur væri á flughæðarþoli þeirra 4000—5000 fetum lægra en annars. Rannsóknir hafa einnig sýnt, að reykingar auka náttblindu og tregða eðlileg viðbrögð sjónar- innar við umskipti ljóss og dimmu. Þetta er þýðingarmikið atriði fyrir flugmenn og getur haft alvarlegar afleiðingar. Bíl- stjórar, sem aka að nóttu til, ur en nauðsynlegt þótti að skipta; en aðal viðfangsefnið í viðhaldi þeirra var vindlinga- tjöruklístrunin! 1 nýjustu gerð- um flugvéla hefur þessu fyrir- komulagi verið brétt, svo að tjaran kemst ekki að rellunum. En ég fór að íhuga þetta. Ef loftið í flugvélinni gat mengað svona gangverk tækisins og gert það jafnvel óstarfhæft, hvað var þá tím sjálfan mig? Þetta hjálp- aði til að sannfæra mig uip að ég ætti að hætta að reykja! reykinga. Nikotín virðist auka súrefnis- þörf líkamans um 10—15%. Þetia hefur áhrif bæði á dimmu- skyggni manna og rúmskynjun, en hvort tveggja þetta er ákaf- lega þýðingarmikið fyrir flug- menn yfir flugbi’autinni til þess að lenda vel og mjúklega. Við athugun á flugmönnum — 450 reykingamönnunx og jafn-J mörgum, sem ekki í’eyktu —; komu áhrif reykinga á hjarta- ingamennirnir höfðu að meðal- tali hraðari æðaslög i hvíld en hinir; við hreyfingu jukust æða- slög þeix-ra meira og blóðþrýst- ingur varð hærri hjá þeim, og æðaslátturinn var lengur að komast í sams lag við hvíld. Tilraunir hafa einnig verið gerðai' á áhöfnum flugvéla til að athuga þreytu. Áhafnirnar hafa verið athugaðar í langílugi, þar sem menn hafa reykt einn til tvo vindlingapakka á dag, og svo á sömu leið til baka, þar sem enginn reykti neitt. Niðurstaðan hefur alltaf verið, að menn hafa fundið miklu minna til þreytu þegar þeir í'eyktu ekki. Þessu at- riði veitti ég sérstaklega eftir- tekt, þegar ég lagði niður reyk- ingar. Eftir löng næturflug var ég vanur að vera dauðuppgef- inn. Nú er ég aðeins eðlilega þreyttur. Nýlega flaug ég frá Nevv York til París og Kairó með áhöfn sem enginn reykti í. Við tókum 611 eftir þvi hvað loftið var gott í flugvélinni og hvað okkur leið betur i augunum, þegar okkur fór að syfja um nóttina. Við fór- um að telja saman menn þá, úr flugvélaáhöfnum, sem við viss- um að höfðu hætt að reykja. Við undruðumst hve margir þeir voru — flugmenn eru fárnir að átta sig á málinu. Spurningaþáttur vinsæll í sjónvarpi í Svíþjóð. Hann er sniðinn eftir bandarískri fyrirmynd. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhóbni í janúar. Sænska sjónvarpið er enn á byrjunarstigi, en spurninga- 'þæjtirnix', sem eins og þeir ger- ast í sjónvarpi í Bandaríkjun- um, þar sem menn eins og t. d. Peter Freuchen vann stórar fjárfúlgur, — láta ekki sænska sjónvarpið fá nokkurn frið. • Nú er nýbyrjað á einum slíkum spurningaþætti; sem veitir 10 þúsund krónu vei'ð- láun. Keppnin gengur til á sama hátt og er hjá Bandaríkja- mönnum. Menn geta di'egið sig til baka úr keppninni með þá peninga sem þeir þegar hafa unnið. En gati einhver á spurn- ingunni eins og kallað er, þá er leikurinn tapaður. Þó er viðkomanda gefin einhver gjöf í sái'abætur, en þó aldrei pen- ingar. 14 ára garnall strákur hefur staðið sig með ágætum og hef- ur náð miklum vinsældum. Hann vix-ðist vita alla skapaða hluti um þær tegundir fiska, sem hafðir eru til augnayndis í glerskálum. Það þýðir ekki fyrir hvei'n sem er að reyna að komast að. Væntanlegir keppendur verða Fiugstarí og reykíngar e';ga að undirgangast próf. Spurning- ekki samleið. Stjórn bandaríska a™ar eru aldrei um neitt aðlút- ílotans beindi þessu orðum ný- andi atvinnu þeirra, sem um lega til flugmanna sjóhersins í verðlaunin keppa. málgangi sínu: „Þeir ílugmenn, j j>ejr sem gengist hafa undir er óska að ná sem lengst i flug- þátttökupróf hafa sagst vita tækni og öryggi, ættu að ieyna jmest um bifreiðir, foi’nleifa- að draga úr reykingum, einkán- frægj. leynilögreglusögur, ættir lega á undan ílugferðum og þó konunga 0g heimspeki. alveg sérstaklega fyrir nætur- __________________ _ flug,“ Það fólk, sem hefur flugstörf með höndum, hefur komizt að því, að reykingar eru því skað- legar. Og þáð er augljóst, að ef reykingar hafa slæm áhrif á flugmenn, draga úr getu þeirra og skaða heilsu þeirra, þá nær þetta einnig til allra annarra. (Úr Reader’s Digest). Rússar kaupa ekki frysta sítd í Noregi í ár. Frá fréthxriiara Vísis Osló í janúar. I Haugesimds Dagblad er það Ixal't eftir Olav Hoim, formannS útflutningsnefndar, er sér um úfc- flutning á frystri síld, að Rússar hafi ekki gefið sig frain senn | kaupendur á frystri, norskri síSÆ í ár. Rússar liafa vanalega keypt um 100.000 kassa af frystri sítd frá Noregi árlega, en úífiutn- ingsnefndinni hefur verið tjáð að Rússar hafi ekki áhuga fyrir þessum kaupum nú. — Um mið- bik janúar var búið að semja um útflutning á samtals 300.000 kössum til Austur- og Vestur- Þýzklands. Útflutningurinn nam ails s.l. ár 800.000 kössum. Þess er vænst, að eins og áðiir liáupi Tékkosló- vakía, Rúmenía, Pólland, Hol- land Belgía og Frakkland frysta sild frá Noregi i ár. Hærra verð er í ár, segir Haugesujids Dag- blad, kann að draga nokkuð úr eftirspurn, en ekki talin ástæða til að það, sem fryst \ erði, seljist ekki. Nokkur lönd gerðust í gæc aðilar að Efnahags- og fé- lagsmálaráði Saineiiufð'.í þjóðanna, þeirra meðal V.- Þýzkaland Austurríki, Póí- landí Indónesía, Venezuel* og fleiri. LIFE-TIME Bifreiðakertin eru sjálfhreinsandi og endast margfait á við venjuleg kerti. Ódýrustu kertin miðað við endingu og benzínsparnað. SMYRILL, Húsi Sameinaða Sími 6439. urnýjaðir. Rellurnar voru venju- ættu líka að gjalda varhuga við, lega notaðar í 500 flugtíma áð-þessum afleiðingum vindlinga- I Riddaralið má nú heita úr sögunni. Hugsanlegt er liins vegar að komið verði á fót eins konatf starfið greinilega í ljós., Reyk-f „riddaraliði“ loftsins, eins og niyndin sýnir, en slík áform eru á prjónunum í Bandaríkjunuma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.