Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 7
.Fiirjmtudaginn 31. janúar 1957 VÍSIB —a « ■ ■ ■ ■■■■ ■ ■■■ EÐISOM MARSHALL: UHHH 39 ■ a « aEBlBfliaiBIIBim siibiibhiibbiiiiibi Er hægt að tala svona víð hinn volduga Ragnár sem liggur hér eins og hlekkjaður hundur. — Ég átti ekki við það. — Ég vissi það. Annars hefði ég orðið svo sterkur að ég heíði brotið hlekki mína. Þú ert Norðmaður, Ogier, og við viíum báðir hvað það er að þykja vænt um örlög sín, hvernig sem þau leika okkur. Þess vegna munum við hata hvor annan méðan við drögum andann. Þegar dimmdi útbjó ég annað rúm handa Bertu svo að ég gæti sofið hjá Morgana. — Ég dró upp öll segl. Ragnar horfði á með mikilli undrun. Syo lengi sem við höfðum byr, mundi okkur bera óðfluga í átlina til Englands. Ef hann lygndi mundum við leggja út árar. og ef við fengjum mótbyr. gátum við lagzt við akkeri. Sendlingur stóð við stýrisárinna. Það var eins og það átti að vera, að mér fannst. Kitti var á vakt með honmn, og þegar hana syfjaði, mundi hún vekja Kuola, sem svaf við fætur hennar og láta hann taka við vaktinni. Við hin mundum sofa svefni hinna réttlátu. Annað var ekki að -gera. Við Morgana höfðum nóg af hreindýraskinnum til að skýla okkur fyrir hinum napra vindi, og við vorum mjög ástfangin hvort af öðru. Við hvíldum nakin í cjrmum hvors annars. Klukkutímar liðu og alltaf heyrðum við sama gnauðið í storminum. Ef hann hefur blásið úr sömu átt alla nóttiha, stéfndum við stöðugt í vestur. En ef áttin hafði bréyzt, var ómögulegt að segja, hvert okkur mundi bera. Ég get nú raunar varla sagt, að ég hefði miklar áhyggjur af því. Þegar ég vaknaði morgiminn eftir, sást hvergi land. Skömmu eftir sólaruppkomu varð himminn heiður. Og um miðmorgun lægði storminn, og við lögðum út árar. Okkur íánnst sem ekkert miðaði þann dag. Um kvöldið var skafheiðrikt og stjörnubjart. En allt í einu dró íyrir tungl og stjörnur, svo að við höfðum ekki hugmynd um hvaðan vindurinh blés. Við urðum því að setja út akkeri og bíða morguns. Þegar tók að birta reyndum við að sjá til sólar. En svo þykkt var í lofti, að við sáum ekki móta fyrir herrni. Það var mikili vindur, en við vissum ekki af hvaða átt, svo að við urðum að liggja við akkeri. Eftir marga klukkutíma glórði loks í sólina sem snöggvast. Eftir því sem helzt mátti ráða var vinduriim á norðaustan. Við settum því aftur upp segl. Síðar um daginn sáum við aftur til sólar og virtumst við þá vera á réttri leið. Þetta gladdi okkur mjög og ég áræddi að sigla áfram eftir að aimmt var orðið. Þannig sigldum við og biðum byrjar til skiptis í sjö sólar- hringa. Á áttunda degi urðum við uppiskroppa með vatn og hefðum dáið úr þorsta ef ekki hefði komið skyndilega helli- rigning, sem fyllti vatnsílát okkar. Eg gerði ráð fyrir, að ef til vill yrðum við vör við land á níunda degi en það varð ekki. Á tíunda degi var allt eldsneyti okkar búið og öll matvæli búin, nema eitthvað af þurrkuðu kjöti. En þá urðum við vör við sel, og klukkutjma seinna sáum við sendna strönd evjar einnar. Sendlingur rak upp öskur og pataði ákaft. Ég fékk honum því stýrið. Hann eygði í suðurátt og innan skamms beníi hann ákaft og var mjög æstur. Bak við tién gnæfði stór, ráúð;þyggihg. —; Veistú, hvað þetta er? spurði ég Morgana. Augu hennar voru sfór og leiftrandi. — Ég held, að það sé Lindisfarne, sagði hún og það fór hrollur um hana. Þar hvíla bein Cuthberts dýrlings. — Lindisfarne! hrópaði Ragnar. Það er enskt nafn, ef mér skjátlast ekki. Afi minn drap ábótann þar og brenndi klaustrið fyrir sextíu árum síðan. Dauðir prestar lágu þar eins og hrá- víði út um allt. En þeir hafa reist þar nýja kirkju og nýtt’ klaustur. Hinum kristna guði þykir sýnilega mjög vænt um þéhnan stað. Mikið vildi ég gefa fyrir að hafa flotann. minn hérna núna og þó ekki væri nema eins dags frelsi. — Þú ert béizkur í hatri sínu, Ragnar. Hann hafði starað lengi á þessa rauðu stórbyggingu. Nú afa þeirra, sem bjó annarsstað- Ieit hann til mín og varð ofurlítið niðurlútur. — Hver hefur sagt þetta við mig áður? — Egbert, þegar þú ætlaðir að rista mér blóðörn. — Já, og ég sagði líka að ég gæti ekki þolað að sjá. Þá færi allt á ringulreið í höfðinu á mér. Og ég þoli ekki heldur að sjá hinn kristna guð. Og nú hafið þið báðir komið mér á kné. — Taktu þetta aftur, Ragnar, eða 'ég kiæki úr þér augun. Ég hef ekkert saman að sælda við hinn kristna guð. — Kræktu úr mér augun, ef þér þóknast. Ég tek þetta ekki aftur. Hann hefur ákveðið að nota þig til að ráða niðurlögum niínum. Ég fékk óljósan grun um þetta strax og ég sá þig í fyrsta sinn. Og nú er það komið fram. lwö*M*v*{j»k*ii»fbiM Á jarðskjálftasvæði einu miklu í Japan bjuggu hjón með börnum. sínum en vegna um- hyggju fyrir börnunum ákváðu foreldrarnir að koma þeim til 3. Þegar við sigldum suður með ströndunni í átt til Humber- mynnis, létti mér mjög, þegar ég sá, hversu fá skip voru á þeirri Ieið. Það voru aðeins nokkur breið, frjsnesk farmskip, sem ekkert komust áfram. Við gátum hringsiglt þau, svo sein voru þau og silaleg á sjónum. Það var því óhugsandi, að þau gætu náð okkur og að við yrðum ekki handtekin, nema komið yrði að okkur óvörum. í kistunni, sem konurnar höfðu komið með úr hinum auð- uga, frísneska bústað, voru ekki einungis fínustu föt, heldur eínnig um fjörutíu silfurskildingar, sem víkingunum hafði sézt yfir. Fyrir þetta gátum við keypt okkur matvæli. Enda þótt við værum í ágætum enskum fötum, leizt Englending- unum ekki á okkur. Að vísu voru þeir dauðfegnir að vera ekki drepnir á stundinni og þeir urðu undrandi, þegar þeir fengu framleiðslu sína borgaða, því að þeir voru því óvanir af þeím sem komu af sjó. Svo að þeir gáfu okkur í kaupbæti kál, flesk og brauð. Einu sinni var okkur gefið talsvert af öli, og þegar ég sá, að Ragnar langaði í það, gaf ég honum það. Mér fannst hann eiga það skilið af mér, fyrir það, að hann hafði Iofað mér að halda Ör Óðins, þangað til hún dó. Við lögðum að landi við þorpið Selby. Berta bjó sig í sitt bezta skart og ég bað tvo sjómenn að fylgja henni á fund konungs. Við höfðum séð þá koma út úr kofa til að setja fram bátinn sinin og ég sagði þeim, að ef þeir yrðu með nokkra hrekki, skyldi ég steikja móður þeirra yfir hennar eigin eldi og negla föður þeirra við hans eigin bæjardyr. — Við sleppum þá betur en við héldum, sagði einn þeirra við annan. Eftir það var ég ekkert hræddur urn heiður Bertu. Þeir lögðu af stað með flóðinu og komu aftur, þegar var að byrja að fjara. Með Bertu var myndarlegur maður í hvjtum kyrtli með silfurkross á silfurfesti á brjóstinu. Hann hét God- vyn, að því er hann sagði. Hann var Benediktsmunkur og ráðgjafi konungsins Aella. Geturðu lesið latínu? spurði hann -og sýndi mér rollu. — Nei það geta prestar og guðsmenn gert. — Jaeja, þá æíla ég að lesa það fyrir þig. — Hvernig get ég vitað, nema þú blekkir mig. — Hann mun ekki blekkja þig, Ogier, sagði Morgana blíð- lega. — Það er ski ifað á það til Ogiers hins danska, þegna Dana- konur.gs, hélt Godwin áfram. „Þér megið ferðast í friði um ! ar í landinu og þar sem jarð- skjálfta varð aldrei vart. Að nokkrum vikurn liðnum kom símskeyti frá afanum, svohljóðandi: „Sækið börnin strax, sendið jarðskjálftann.“ * Kennslukonan var að segja nemendum sínum frá manni nokkrum, sém hafði það að venju að synda þrisvar yfir Thames áður en hann gnæddi morgunvei'ð á degi hverjum. Ein nemandinn tók að hlæja. Einn nemandinn tók að hlæja. „Hvað hlægir þig?“ spurði kennslukonan, „heldurðu kann- ske að maðurinn gpti þetta ekki?“ „Jú, jú,“ svaraði nemandinn. ,,en eg skil bara ekki í því hversvegna hann syndir ekki fjórum sinnum yfir ána, þó ekki væri til annars en að sækja fötin sín.“ ★ Hann kom inn í knæpuna við höfnina sem hann var vanur að svala þorsta sínum í. „Hvað er þetta! Hvers vegna eruð þið byrjuð að strá sagi á góKið?“ „Þetta er ekki sag,“ svaraði veitingamaðurinn, „þetta eru húsgögnin sem við átturn í 'gær.“ ★ Hein er látinn laus úr fang- elsinu. Fangavörðurinn biðui' hann um leið og hann kveður. áð láta þetta verða í síðasta skiptið sem hanh kæmi í fang- elsi. „Já, eg hef frá því fyrsta. alltaf verið að reyna þetta og lofað sjálfum mér í hvert sinn áð þetta yrði í síðasta skiptið sem eg kæmi i tugthús, en löggan hefur bara alltaf náð mér. Og eg veit ekki nema að hún geri það ennþá. 10 STMI 33S? c a. Bumuqki —TARZAN — Tarzan stökk á fætur í bræði sinni og þá fékk hann annað aldini beint framan í sig og svo heyrðist skrækur hlátur og nú gat apamaðurinn ekki annað en hlegið. Það var lítill hrekkjóttur api sem hafði leikið á hann. Komdu niður úr trénu Manu. En þá kom hann auga á höfuðbúnað apans. Það var einhverskonar hér- mannahúfa. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.