Vísir - 04.02.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 04.02.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 4. febrúar 1957 VÍSIB a Msnnkynssaga van Losns verður kvikmynduð. Nýtt sýningar- kerfi enn! Universal-International er fyrtsa kvikmyndafélagið í Hol- lywood, sem tekið hefir í notkun nýtt breiðtjaldskerfi, er nefnist Technirama. Þesgi nýja kvikmyndatöku- aðferð er notuð við töku mynd- arinnar „Næturferð", sem nú er unnið að í Coloradofylki. . • Technirama-kerfið er byggt á Vista-Vision tækninni er Paramountfélagið notar og Cinemascope-tækni 20th Cen- tury-Fox félagsins. Notaðar eru 35 mm. filmur, sem renna lá- rétt gegnum kvikmyndavélina. MGM og 20th- Century Fox taka margar síéíiupdir M.e. nná nefne „iíc^^iazov- bs*æðiirffiíL66 eftir !5ost©|evsky. Kvikmynd um ævi Schweitzers. Þann 18. J>essa mánaðar var frumsýnd í New York kvik- mynd um ævi mannvinarins Alberts Schweitzers. Er þetta fræðslukvikmynd (documentai’y film), sem tekin hefir verið á ýmsum stöðum, meðal annars af Schweitzer við mannúðarstörf sín, en auk þess er brugðið upp myndum frá æsku hans. Fékk hún yfirleitt góða dóma blaðanna. Rossellini dæmdur í skaðabætur. Roberto Rossellini og Ingrid Bergmann liafa »' París verið dæmd í sem svarar 500.000 kr. sekt fyrir samningsrof. Þau höfðu samið um að fara leikför til helztu borga S.- Ameríku, og var ætlunin að sýna „Jeanne d’ Arc“ með Ingrid Bergman I aðalhlutverk- inu. Síðan buðust þeim önnu störf og hættu við S.-Ameríku- förina. Var þá farið-í mál við þau með þeim árangri, sem getið er hér að cfan. Metro-Goldwyn-Mayer fé- lagið áætlar að framleiða 24 kvikmyndir á árinu 1956—57. Má þar fyrst neína myndina: „Karamazovbræðurnir“ er byggist á sögu Feodors Dosótjevskis og framleidd verð- ur undir stjórn Pandro S. Berman, og myndin „Stay away Joe“, söng- og gaman- mynd, er framleidd verður af Cy Feuer og Ernest H. Martin. Aðrar myndir verða „Tip on a Dead Jockey“, með Robert jTaylor í aðalhlutverki, stjórn- ! andi . verður Oi’son Welles; |,,Rakel“ eftir samnefdri bók iLions Feuchtwangers fram- j leidd undir stjórn Lawrence Weipgarten: „Cat on a Hot Tin j Roof", byggð á samnefndu leik- riti eftir Tennessee Williams, jer hann hlaut Pulitzer verð- launin fyrir. Framleiðslu henn- 1 ar stjórnar Pandro S. Berman. Loks er það myndm „Ben Hur“, er framleidd verður af Sam Zimbalist, en Karl Tunberg mun skrifa kvikmyndahandritið. Félagið 20th Century Fox mun framieiða milli 50—54 kvikmyndir á komandi ári, og er það meira en nokkru sinni Filtur og stúika strjúka. fyrr. Síðastliðið ár framleiddi það 26 kvikmyndir. Walter Lang mun stjórna töku mynd- arinnar „The Greatest Story Ever Told“, sem byggð er á sögu eftir Fulton Oursler, en hún fjallar um lif og starl Krists. tlandritið er ritað af fjórum framúrskarandi höfund- um um kristilegt efni. Hópur 12 sérfræðinga, sem allir að- hyllast hin ýmsu trúarbrögð veraldar, mun aðstcða við töku myndarinnar. Félagið ætlgr að ráða guðfræðinema til þess að fara með hlutverk Krists, en setur það skilyrði, að eftir töku myndarinnar snúi hann sér að i»a«* lioma í|ö]isiargar sögufrápgar pcrsón’Ji' frasn. Leikkonan Hedv Lamarr niun leika mærina frá Orleans í kvikmyrdinni „Story of Mankind“ (Saga mannkyns- ins), sem by"gð er á bók eftir Hendrik Willem Van Lcon. Irwin Allen mun framleiða mvndina fvrir Warner Brothers kvikmyndafélagið. Aðrir leik- endur eru: Ronald Colman er leikur „Mannsandann“ (Spirit of Man), Marie Wilson leikur Maríu Antoinettu; Virginia Mayo leikur Kleopötru; Regin- ild Gardiner leikur William Shakespeare; Groucho Hardwicke, er leikur guð, og. Pet.er Lorre er leikur Neró. 45 'cvikmyndastjörnur og frægir leikarar munu leika sögulegar persónur í þessari mynd. Tæknin útrýmir þörfum þjónum. A sviði samgangna hcfir bif- reiðin víða gert þarfasta þjón- inn óþarfan — og á sviði land- búnaðar ásamt dráttarvélinni, en á sviði hernaðar hefir tækn- Marx in gert óþarfa þarfa þjóna, sem landnemann, er kev'pti Man- hattaneyjunnar af Indíánum; Cesar Romero leikur spænskan j sendiherra við hirð Elisabetar I. Englandsdrottningar; Hel- mut Dantine leikur Antoníus og Dennis Hopper leikur Napóleon. I myr.dinni leika einnig Vincent Price, er leika leikur Peter Minuit, hollenzka fram til 'þessa hefir þótt gott náminu, en gerist ekki leikari. 1 mun djöfulinn; Sir Cedric að hafa not af, og má þar til nefna múlasna og dúfur. I bandaríkjahernum var til- kynnt fyrir skömmu, að hætt yrði að nota múlasna hersins til dráttar og burðar og nú er röðin komin að blessuðum dúf- unum. sem mörgu mannslífinu hafa bjargað á tímum styrjald- ar með því að koma til skila l Gene Kelly og Michael Red- grave leika saman í kvkmynd- j inni „Ilamingjusöm ferð“. Sagan fjalar um stúlku og pilt, er flýja úr heimavistar- skóla í Sviss. Þau eru elt af Kelly. er leikur föður piltsins, Bandaíkjamann, og Barböru Laage, er leikur móður stúlk- lunnar, sem er frönsk. Stjórn- jandi myndarinnár er Gene :Kelly, og er hún tekin í Frakk- ilandi og Sviss. mikilvægum boðum. j Dúfnaþjálfunarstöðin í Fort Monmouth í New Jersey verð ir jnú lögð niður og 11 dúfnaþjá'f- jarar, sem þar hafa haft atvin' u, jhafa „fengið passann sib ‘L jUm 1000 dúfur verða seldar á juppboði, en 18 afreksdúíui* jverða þar undanþegnar, og jverður komið fyrir í dýragörð- um og öðrum stofnunum. j ra — vó ssrásesí Það var mikið um dýrðir í Monaco um daginn, þegar Gracc varð léttari. Myndin er tekin við höfnina, þegar flugeldun var skotið af kappi rniklu. Skrautlýsta skipið er skemmtisnekkj Onassis, olíuskipakóngsins. Þetta minnir á myndir frá höfninn hér um áramót. Um áramótin veiddi fiski- maður á Kúbu skjaldböku sem mun vera hin síærsta, scm sög- ur fara af. Skjaldbaka þessi var 4.12 metrar á lengd og 3.62 metrar á breidd og vó vorki meira né minna en 1.028 kíló. Ákveðið var að drepa hana, svo að hægt væri að athuga skjöldinn og á- kveða aldur hennar. Gizka vís- indamenn á, að skepnan hafi verið eigi minna en 530 ára, jafnvel 600 ára. SkollaleikiEi* sijómmóIainamigíiiK: Leitin ad ,^George Woód' Niðurlag. „Húsnæðismálin eiga langt i land. Það verður langt þangað til þau eru komin í lag. Ég geri mér heldur ekki miklar vonir um góð embætti —. engar yonir —. Kanske átta þeir sig samt ein- hverntima i Bonn og komast að þeirri niðurstöðu að ég geti enn orðið að einhverju gagni. „Sennilega gerði ég mikla skissu, að fara til Koehers i Bern. Þegar Svisslendingarnir ráku hann úr landi eftir upp- gjöfina lenti hann í fangabúðum hjá Frökkum og íramdi sjálfs- morð í fangelsinu. Áður tókst hbnum þó að breiða út óhróður Eftir E. P. Morgan. um mig mcðal samfanganna. Hann lýsti mér sem svikara, sem hefði selt sig fjandmönnunum fyrir stórt fé. Þessir fangar voru smám saman látnir lausir og hafa haldið áfram að breiða út óhróðurinn og ekki dregið úr.“ Og Amerikíi! „Meyer sagði mér, að þér hefðuðuð verið í Ameríku", sagði ég. „Var ekkert þar, sem þér fenguð áhuga íyrir?" „Gerda og ég fórum brúð- kaupsferð okkar til Ameríku. New York er stórkostleg borg og þetta land er svo tröllslega miklð og ríkt, að maður stendur á önd- inni fyrir öllu saman. Fólklð var allt mjög vingjarnlcgt og ég lieíði gjarnan víljað vera þar. En við liöfum sennilega verið óhepp- in eða komið á óheppilegum tima. Svo að segja hver einasti maður, sem ég annars þekkti og ætlaði að hitta, og máttu sin ein- hvers, var fjar.verandi. Við kom- umst aldrei til Washingtön." „Hvað varð eiginlega um dr. Ritter?" „Hann vár um tíma í fangelsi, en nú hefi ég heyrt, að það standi til að hann fari til Rio de Janeiro til að giftast ríkri brasili- anskri hefðardömu, sem hann kynntist .á sínum tíma, þegar hann var þar sendiherra." „Þér megið þó til með aö verja hendur yðar!“ hrópaði ég í æsingi, „þér verðið að láta til skarar skríða af full- um krafti. A þá allt, sem þér hafið gert, að vera til einskis?" Hann lagði höndina á hand- legginn á mér. „Ég mundi gera allt aftur, sem ég hefi gert. ef ég ætti um það að velja á ný,“ sagöi hann með meztu hægð. Var þetta allt til einskis, Þegar ég kvaddi hann. rétti hann mér rit eitt. „Lesið þetta þegar þér hafið góðan tima. Kanske finnst yður það athyglis- vert.“ Þegar ég kom heim í hótelið mitt í Frankfurt flýtti ég mér að leysa utan af ritinu, sem Wood hafði fengið mér. Kanske jvar þar eitthvað um hann sjálf- an, eitthvað, sem hann hefði ekki viljað tala um. En þaö var: „Landráð og mótspyrna“, ritgerð eítir hinn þekkta, þýzka rithöf- und dr. Rudolf Pechel, sem verið hafði i fangabúðum í þrjú ár í hinum alræmdu pyntingarstaö Sachsenhausen. fyrir andnazist- iska starfsemi. Einn siðasti kaflinn í ritgerð þessári hljóðaði þannig: „Það skiptir í rauninni ekki máli, að mótspyrnuhreyfingin náði ekki því takmarki, sem hún setti sér, og að þeir, sem þátt tóku i henni, eru í dag eins einangraðir eins og þeir voru undir hitlerstjórn- inni. Sérhver mikil hugsjón, sér- hvert mikilvægt afrek felur í sér hin verðskuldUðu lauh. Við ætlumst ekki til þess, að okkur sé þakkað." Die Weltwoche — Zurich. CopyTÍght by Obera Mundi und Cosmopress.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.