Vísir - 04.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 04.02.1957, Blaðsíða 8
3 VÍSIB Mánudaginn 4. febrúar 19o7 WEST E-ISSK4PA Örláir Westinghouse ísskápar, 8 og 9 rúmíet, væniánlegir seioni hluta mánaðarins. Sölustaðir: DRÁTTARVÉL4R H.F., SlS, Austurstræti og , VÁGNINN H.F. Kvennadeild Slysavaraafélagsins í Reykjavík heldur aða mánudaginn 4. febr. kl. 8.30 s.d. í Sjálfstaeðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Til skemmtunar: Kvikmynd frá Hornströndum. Dans. Fjölmennið. Stjórnin. 3.—14. marz 19S7 KAUPSTE 40 lönd sýna vörur og vélar á 800,000 fermetra sýningarsvæði. Umboð: Kaupsteínan, Reykjavík. Laugaveg 18 cg Pósthússtræti 13. Símar 2564 og 1576. ú BSSVai.SNIVH- i) D|I Jú aupi o% INNRÖMMUN, málverka- sala. . Innrömmunarstofan. Njálsgötu 44. Sími 817B2. — GET TEKIÐ að mér múr- vinnu nú strax eca síðar, má vera utanbæjar, er sann- gjarn í viðskiptum. Tilboð, merkt: „Vandvirkur — 419“ sendist Vísi fyrir 10. febr. KONA vön afgreiðslu- störfum margskonar, kann á ritvél, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Sími 3606. (26 FATAVIÐGERÐIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. — Símar 5187 og 4923. (814 ÓSKA eftir ræstingu á skrifstofum cða stigum. Til- bcð senaist Vísi, merkt: ,,Ræsting — 422“. (51 ÓSKA eftir ,konu til hjálpar við hússtörf einu sinni til 2svar í viku. Uppl. í síma 5501, eftir kl. 6. 747 STÚLKA eða kona óskast til eldhússtarfa nokkra tíma eftir hádegi á daginn. Mat- barinn, Lækjargötu 6. (42 STÚLKA, með 2ja ára barn, óskar eftir einhvers- konar vinnu í Reykjavík eða nágrenni; mætti vera vist. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „F. B. — 420“. ' (40 KAUFUM eir og kopar. — Jórnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími G570. (000 ELNA-saumavél (eldi'i gerð), lítið notuð, til sölu. Verð kr. 1800.00, Tilsögn innifalin. Sendið afgr. blaðs- ins nafn og heimilisfang, auðkennt: „Elna-saumavél — 417“ fyrir 10. þ. m. (19 ÐRENGJASKÍÐI á 10—12 ára til sölu á Karfavogi 31, uppi. Sími4553. PLASTIK dívanarnir eru komnir aftur. — Laugavegi 68 (inn í sundið). (52 FÓTAAÐGERÐARSTOFAN Bólstaðarhl. 15 HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 6217. (34 UNG, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti. óska eftir einu stóru herbergi eða tveimur minni, ásamt eldun- arplássi. Uppl. í síma 80786, kl. 7—9 í kvöld. (29 SAUMA VÉLAyiBGERÐIÍÍ Fijót afg eiðsia. — Syigja Laufásvegi 19. Sími 2656 Hpin.usími 3PQ3S f00( ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundssoti skartgripaverziun. (308 LEIGA GEYMSLUPLÁSS til leigu í Hafnai'firði, Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Gctt — TIL LEIGU strax 3ja her- bergja íbúð. — Fyrirfram- J greiðsla. Uppl. og tilbcð í síma 7526,(49 TIL LEIGU stór stofa og lítið herbergi í Hlíðunum. — Simj 82498,__________<_M TIL LEIGU lítið kvist-J herbergi. Rsglusemi áskilin.1 Uppl. í síma 80359. (41 2 HERBERGI og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast. strax. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „Fljótt — 419" fyrir miðvikudagskvöld. —- 7S9 3 HERBERGI til leigu, — Uppl. á Rauðalæk 65. (38 421‘ EÆ FÆÐI. Fast fæði, lausar máltíðir. Tökum veizlur og aðra manr.fagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræíi 12. (11 7 HERBERGI til leigu. — Klapparstíg 34, I. hæð til vinstri. (36 ÞYZKUKENNSLA fyrir byrjendur og skólafólk. — Áherzla löað á málfræði og notkun orðatiltækja. Talþjálf un (Fluency Drill) og mælskuæfingar. Stílar, lest- ur, glósur, þýðingar, vélrit- un, verzlunarbréf o. f!. — Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg). Grettisgötu 44 A. Sími 5082. (45 HERBERGI. Ungur, reglu- samur maður óskar eftir góðu herbergi. helzt með sérinngangi og snyrtiklefa.1 Vinsaml. sendið tilboð, — merkt: „Sími — Austurbær — 288“ fyrir miðvikudag. (37 LANDSPROF. — Kenni tungumál, stærðfræði, eðlis- fræði o. fl. til landsprófs, stúdentsprófs, verzlunar- prófs o. fl. Dr. Ottó Arnaidur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími 5082. (46 TIL SÖLU ottoman, 2 stól- ar og borð. Sími 82598. (50 FORDSON ’46, sendi- ferðabíll til sölu. Verð kr. 9000. Uppl. eftir kl. 3 á Kambsveg 8.(53 NYLONSOKKAR, baðm- ullarsokkar, bariiasokkar, sportsokkar, bamavettling- ar. karlmannavettlingai', dömuhanzkar, nærfatnaður. blúndur, tvinni og ýmsar smávörur. Karlmannahatta- búðin, Thomsenssundi við Lækjaríorg. (54 KAUPUM flöskur. Flösku- miðstöðin, Skúlagötu 82. (48 DVALARHEIMÍLI aldr *ðia sjomanna. — Minníng- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S.. Austurstræti 1. SímJ '?757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjórnannaíél. keykjavíkur. Sími 1915. fónasi Bergmann. Háteigs- regi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8, Sími 3383. Bókaverzl. Fróðg Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Símf 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- regi 50. Sími 3769. — ! Hafnarfirði-. Bóksverziun V Lnng Sími 9288 SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur^ svefnsófar. —' Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. Sími 81830. — TÆKIFÆRIfeG J AFIR: Málverk, ijósmyndir, mynda rammár. Innrömmum nv d- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vcgg- teppi. Ásbrú. Sími 8210? 2631. G’'ettiseötu 54.’ Í69S KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn. karl- mannafatnað o. m. fl. Sö]u- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — <000 BARNAVAGNAR, barna- kerrur mikið úrval. Barna- * rúni, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir, Bergstaða- stræti .19. Sími 2631. (181 mÆÉÚ/Ml EINMANA stúlka óskar eftir að kynnast góðum manni 30—40 ára. — Svör sendist Vísi merkt: „Febrú- ar“. (33 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.