Vísir - 04.02.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 04.02.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 4. febrúar 1957 VÍSIR ð Frá Alþíngi: 50 kr. tekjuhækkun veldur 400 kr. skatthækkun. Frv. stjórnargnnar um hækkun tekjúskatts á dagtekjum. Á fundi n. d. á föstudag vay til umræðu frv. stjórnarinnar um lækkun tekjuskatts af lág- tekjum, en það er annað af tveim frumvörpum um þessi efni, sem Alþingi hefur til með- ferðar þessa dagana. Efni frumvarpsins er sem hér segir: „Við ákvörðun tekjuskatts árið 1957, af tekjum ársins 1956, skal veita þeim, er taldir eru í 2. grein þessara laga, sérstaka lækkun á tekjuskatti. Skatta- lækkunin ákveðst þannig, að tekjuskattur hjóna með 47.500 króna hreinar árstekjur og eitt barn á framfæri, skal lækkaður um 33% af hundraði. Tekju- skattur allra annarra gjaldenda, sem lög þessi ná til ,skal lækk- aður um sömu hundraðstölu, ef tekjuskattur þeirra er jafn hár eða lægri en tekjuskattur áðurgreindra hjóna, ef þau iiytu eigi skattlækkunarinnar. Skattlækkunarinnar njóta að- eins þeir, er greiða tekjuskatt skv. skattstigum a og b í I. lið 6. gr. laga nr. 46/1954 um tekjuskatt og eignarskatt, þ. e. innlendir og erlendir einstakl- ingar og hjón, og skal skatt- lækkun þessi einnig gilda við ákvörðun gjaldársskatta á þessa gjaldendur árið 1957. Eysteinn Jónsson fjármála- miðað væri við upphæðir frá s. 1. ári. Af hálfu Sjálfstæðismanna tóku til máls Ingólfur Jónsson, Ólafur Björnsson og Magnús Jónsson. Voru þeir að sjálf- t sögðu hlynntir tillögunni, en bentu á það m. a., að ef til- gangurinn með lækkuninni væri sá, að bæta almenningi upp þær viðbótarálögur, sem fólust í „bjargráðunum" og námu um 250 millj. króna, næðu um- ræddar 5 milljónir mjög skammt. Ólafur Björnsson vakti einnig athygli á þeim galla í frumvarp- inu, að skattarnir færu svo ört stighækkandi fyrst eftir að komið væri upp fyrir hinar til- teknu lágmarkstekjur, að af 47,550 kr. árstekjum þyrftu hjón að greiða 400 kr. hærri skatt, þ. e. a. s. fyrir 50 krón- urnar þyrftu þau að greiða 400 krónur. Ýmislegt fieira athyglisvert kom í ljós við umraeðurnar, en að þeim loknum var frvi vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefnd- ar með samhljóða atkvæðum. Endurskipidagning á ferðunt SVR í athugun. Þessar álhuganir verða í senti víðtækar og nákvæmar. I blaði yðar i gær birtist grein lindir fyrirsögninni: „Gera þarf breytingar á aksturskerfi stræt-, isvagnanna." , Inntak þessarar greinar eru kaflar úr skýrslu dr. Max-Erich 1 Feuchtingers, er hann ritaði eftir vikudvöl sína hér á s.l. sumri, I en dr. Feuchtinger var ráðinn I hingað á vegum umferðarnefnd- ar. | Að gefnu tilefni tel ég nauð- synlegt að skýra frá því, að hvorki mér né neinum öðrum starfsmanni hjá Strætisvögnum Reykjavíkur gafst kostur á að ræða við þennan sérfræðing um vandamál okkar, sem vissulega láðherra upplýsti það aðspurð- eru fyrír hendi. Það var ekki ur, að frv. þetta mundi leiða af sér um það bil 5 milljón króna lægri tekjur fyrir ríkissjóð, ef Rit de Sades hættuleg. í síðustu viku kvað dóm- stóll einn í París upp þann úrskurð, að ný útgáfa af verkum markgreifans og rit- höfundarins de Sades skuli upptæk ger, þar sem rit hans væru siðspillandi. Kvala- losti, sadismi, er kenndur við markgreifa þenna, er uppi var um aldamótin 1800. Ýms ir rithöfundar, m. a. Corteau, hafa snúizt til varnar fyrir de Sade, og Iét Cocteau svo um mælt, að verk hans væru engan veginn eins hættuleg siðgæði almennings og t. d. harðsoðin amerísk glæpa- saga. fyrr en nokkru eftir að hann var farinn af landinu, að ég vissi, að fléttast höfðu inn í athuganir hans mál, sem við hjá Strætis- vögnum Reykjavikur höfum ár- um saman verið að glíma við. Eftir að mér hafði gefist kost- ur á að kynnast greinargerð sérfræðingsins, gerði ég á s.l. hausti ráðstafanir í samráði við lögreglustjóra og framkvæmdar- stjóra umferðarnefndar, til að leitað yrði álits dr. Feuchtingers og han.n beinlínis fenginn í lið með okkur til að gera tillögur um lausn ,,Lækjartorgsmálsins“ og nýskipan leiðakerfisins í heild. Árangur þessa hefur svo orðið sá, að fyrir nokkrum vik- um barst fyrirspurnarplagg sér- fræðingsins í 10 liðum og er í bréfi með þvi lögð á það áherzla, að nauðsynlegt sé, að víðtækar athuganir fari hér fram, áður en unnt verði að gera ákveðnar I tillögur til úrbóta. Þessi viðbrögð dr. Feuchtingers eru í nákvæmu samræmi við niðurlagsorð hans í kaflanum um strætisvagnana jí áður nefndri greinargerð. En af einhverjum ástæðum hafa i þessi niðurlagsorð fallið út í ! umræddri blaðagrein. Dr. Feueh- tinger segir á þessa leið: „Endurskipulagning á ferðuin strætisvagna útheimtir víð- tæka umferðarkönnun og taln- ingu. Þar á meðal eru mæl- ingar á ferðatíma, rannsóknir á stærð farþegastraumanna (livaðan og hvei't), athugun á því livernig farþegar skipta uni leiðir, athugun á þvi, hvernig umferðarmagnið hag- ar sér daglega með hliðsjón af atvinnuháttum, athugun á því hve langt menn aka, at- liugun á þýðingu þess hve há fargjöld eru — o. s. frv. Frans von Panen er enn við góða heilsu, þótt hann sé nú mjög tekinn að reskjast. Mynd- in er tekin, hegar hann k'om til Madrid fyrir skcmmstu, en þar hitti hann konu sína og dóttur, og fóru bau síðan sunnar á Snán til að láta sólina baka sig. Við nýsköpun leiðakerfisins þarf að taka tillit til væntan- legrar stækkunar bæjarins, svo og til áætlana Um bygg- ingu gatnakerfisins. Loks þarfnast samræmingin mUli strætisvágnana og áætlimar- bifreiða sérstakrar atllugtiri- ar að þvi er snertir fyrirhug- aða umferðarmiðs'töð fyrir áætlunarbifreiðir.“ Þessar athuganir fara nú fram á vegum Strætisvagna Reykja- vUtur og • umferðarnefndar og annast þær Ásgeir Þór Ásgeirs- so.n, verkfræðingur, og Haraldur Stefánsson, eftirlitsmaður. Þess- ar athuganir verða í senn víð- tækar og væntanlega allnákvæm- ar og er þvi viðbúlð, að þær taki nokkurn tíma, enda þótt þeim verði hraðað svo sem frekast er unnt. Ég vil nota þétta tæk’færi til að geta þess, að á undariförnum árur.i hefur margt verið gert til að reyna að leysa vandann í sambandi við dvöl strætisvagn- anna á Lækjartorgi, ferðatilhög- un vagnanna o.íl; Margir ein- staklingar utan fyrirtækisins hafa verið fengnir til ráðuneytis Brunatjón í Noregi 100 millj. kr. á s. I. ári. Um 30 iiiíiiiibs liiðn bitnu. Frá fréttaritara Vísis Osló í janúar. í Noregi nam tjón af brunum árið sem leið 100 mUljónum króna — að meðaltali var bruna- tjónið á liverri eihustu klukku- stund ársins 12 Þúsund krónur — og- er þó ekki hér talið allt brunatjónið, — að eins það tjón, sem brunatryggingar ná yfir. Er þetta svipað og í hitteð- fyrra. 1 byrjun síðasta fjórðungs ársins 1956 leit þó út fyrir, að brunatjónið yrði miklu minna en 1955. Þá var búið að greiða í brunatryggingar að upphæð 46 millj. kr. miðað við 80 milljónir 1955, en svo urðu nokkrir stór- | brunar um haustið og fyrri hluta vetrar, m.a. bruninn mikli í spor- vagnaskálanum í Niðarósi, brun- inn í Aarenes leðurverksmiðjun- um í Flekkefjord, og bættust við vegna þessara tveggja stórbruna 12 — 13 millj. króna. Þá var mikill bruni í Gardempen flug- stöðinni í fyrrasumar og nam tjónið 15 milljónum króna. En hér er ekki allt talið. Um 30 manns létu lífið af völdum eldsvoða í Noregi árið sem leið j (36 1955). — Reynslan er sú í Noregi, að mest er um eldsvoða í skarr.rndeginu. i í þessum efnum, en ýmsir þeirra eru þaulkunnir umferðarmálum | hér. Þessir aðilar hafa komið | fram með ýmsar ágætar tillögur í málinu, enda þótt margar þeirra háfi ekki notið sín til fulls, m.a. vegna þess, að hindr- anir, óviðkomandi S. V. R., hafa verið í vegi. Ég get þess hér a-ðeins til að ljóst megi vera, að íyrirsvars- mönnúm Strætisvagna Reykja- víkur er það ekki síður áhuga- mál en viðskiptavinum þeirra og velunnurum, að sem skjótast verði fengin viðhlítandi lausn þessara mála, þó á þann veg, að eigi verði til óhagræðis fyrir hina fjölmörgu farþega Strætis- vagna Reykjavíkur. Reykjavík, 31. jan., 1957. Eiríkur Ásgeirsson. Ævintýr H. C. Andersen ^ Ferðafélagarnir. Erfið samkeppni að veírarliagi. Elísabet drottn:ng fer í op- inbera lieimsókn til Portúgals! — elzta bandalagsríkis Breta! •— í þessum mánuði. Eins og gefur að skilja verður . mikið um dýrðir, og langar svo ^ marga til að sjá drottninguna,1 er hún ekur til konungshllar-. innar, að eigendur húsa við göt- ! ur þær, sem ekið verður um,1 selja sæti við glugga fyrir sem svarar 1000 kr. j Nr.2 um JoKannes hugsaði allt það íallega, sem hann myndi fá að sjá út í hinni stóru og fögru veröld og hann hélt áfram, lengra og lengra. Fyrstu nóttina, sem hann var að heiman, varð' hann að sofa undir sátu á enginu, annað rúm hafði hann ekki til að hvíla sig í. En það var alveg ágætt og að hafa bláan himininn yfir sér. Já, betra gat það varla verið. Kirkjuklukkunum var hringt, því það var sunnudagur. í kirkjugarð- inum voru margar grafir og á mörgum þeirra óx hátt gras. — Þá kom Johannes til hugar leiði föður síns. Hann settist þá mour og reitti grasið af leiðunum og þá krossa, sem fallið höfðu reisti hann við. „Ef til vill genr einhver þetta sama við leiði föður míns, þar eð eg get ekki gert það.“ Fyrir utan sáluhliðið stóð gamail beimngamaður og studdist við hækju. — Jóhannes gaf honum báða silfurskildirígana, sem hann hafði meðferðis og svo hélt hann glaður bg ánægður lengra út í heiminn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.