Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 1
47. érg. Þriðjudaginn 5. febrúar 1957 30. tbl. Ráðherrarair segja: mnsrikur anaiffliiUiiaííguB' rau í gærkvöldi fór fram út- varpsumcæða um tillögu Ólafs Thors og Bjarna Benediktsson- ax um að stjórnm rjúfi þing og efni tii nýrra kosninga. Ólafúr Thors flutti fram- söguræðu og sýndi ljóslega fram á, hvernig stjórharflokk- arnir hefðu svikið hvert loforð sem þeir hefðu gefið fyrir kosn- ingar og fylgi þeirra í þeim hefði vafalaust byggzt á að meira eða minna leyti. Eitt dæmið var til dæmis það, að Tíminn lýsti yfir á sjálfan kosningadaginn, að aldrei mimdi verða gengið til sam- vinnu við kommúnista, því að þeir væru ekki samstarfshæfir. Menn vita, hveijar efndirnar voru á því loforði, og þær hafa orðið hinar sömu á öllum öðr- um. I>ar sem stjórnarflokkarnir hefðu svikið öll loforð, sem fylgi þeirra byggðist á að meira eða minna leyti, bæri þeim að leggja efndirnar undir dóm kjósenda í nýjum kosningum. Bjarni Benediktsson talaði í síðari umferð fyrir sjálfstæðis- menn og var ræða hans einnig hin ágætasta, miklu efni þjapp- að saman í tiltölulega stuttri ræðu, og dregnar upp skýrar myndir af heilindum stjórnar- flokkanna, hvers um sig og allra í senn. Það var lærdómsríkt í meira lagi að hlýða á ræður ráðherr- anna, því að þfcir héldu því fram, að eiginlega hefðu flokk- ar þeirra ekki gert annað en að uppfylla loforð sín við kjós- endur í einu og öllu. Framsókn ætlaði aldrei að Ráðstefnan í Antman. Viðræðum Breta og Jordan- iumanna verður haldið áfram í dag í Amman. Þær hófust í gær og stóð fyrsti fundurinn eina klukku- stund og fór mjög vinsamlega fram. — Framhaldsfundur er í dag. láta • varnarlioið fara, liún ætlaði bara að athuga málið, hún hefur komið fram með ný, varanleg úrræði ; efna- hagsmálunum, og hún legg- ur enga skatta í bjóðina, hún framkvæmir bara „til- færslur." Kommúnistar hafa alltaf farið fram á kaupbindingu, sem nú gildir hér, enda tal- ið hana einu færu leiðina út úr efnahagsvandanum, og þeir hafa aldrei talið kaup- hækkanir til blessunar. Þeir vilja láta varnarliðið fara, og það sýndu þeir í ratrainni i fyrir fáeinum vikum, þegarj þeir samþykktu, að það skyldi yera um kyrrt um óákveðinn tíma. j Kratavesalingarnir eru auðvitað aðeins bergmál af himun flokkunum, V>ví að þeir jhafa yfirleitt ekki haft neina sjálfstæða skoðun í| .... 5S :- Flugvélin hér að ofan flaug fyrir nokkrum dögum á tæpum þrem klukkustundum bvert yfir Bandaríkin. Lendingarhraði hennar er svo mikill, að nota verður fallhlíf, sem hengd er aftan í hana, til að d raga úr hraðanum. leii enn mm. Krýsuvíkurvegur og leiðir suður með sjö sæmilega greiðfærar orðnar. Ofvfíri á iraf- [andsayjum. Tveir menn biðu bana. Ofviðri fór yfir írland, Skotr land og Norður-England í gær- kvöldi og nótt varð vindhrað- inn yfir 160 km. á klukkustund Á Norður-írlandi biðu tveir menn bana. en við stórslysi lá er farþegaflugvél sviftist til á flugvellinum fyrir utan Bel- fast, en allt fór þó vel.'Þök fuku af húsum, leiðslur slitnuðu og tré brotnuðu. Samgöngur tepptust víða. í Grenock bilaði stýrisútbúnaður 10 þús. lesta skips og lokaði það hafnar- mynningu. Vafalaust hefúr mikið meira tjón orðið en enn er kunnugt. Vegna batnandi veðurs hefur verið uhht að vinna að ýmsum vegum hér í nágrenni við Reykjav,k, þar sem þorfiu á samgöngum er hvað mest. Krýsuvíkurleiðin er nú orð- in, betri heldur en hún hefur nokkru sinni verið eftir að um- ferðin var opnuð um hana eftir neinu máli, síðan kjósendur snjókomuna á dögunum. Má rassskeltu þá sumarið 1949. segja að hún sé furðu greiðfær orðin og enn unnið við að slétta hana og laga með heflum þar sem hún var ósléttuð áður. Sama gegnir með Kefla- víkurleiðina og sem stendur fara allir bílar hana. Þar er og unnið að endurbótum og lag- færingu. Grindavíkurvegur er sæmilegur, eins er leiðin suður á Miðnes og Hafnir færar orðnar. Mjög mikill 'snjór er á leið- mni upp að Lögbergi, en í dag á að byrja á snjómokstri á veg- inum. Vífilsstaða og Álftanesvegir eru færir, en aftur á móti eru ýmsir smærri vegir og afleggj- arar í grennd við Reykjavík ófærir eins og sakir standa. Búið var a'ð ryðja veginn upp að Halsi í Kjós í morgun, ;n lengra varð ekki komizt. í aiorgun var maður sendur á íkíðum áfram inn í Hvalfjörð iil þess að kanna snjóþyngsli á veginum, en vitaft er að þau eru víða mikil að sunnanverðu við fjörðinn. Aftur á móti eru þau talin minni að norðanverðu. b^nzínskd^mtun. Vegna benzínskömmtunarinn- ar á Bretlandi hafa járabrantar- fluíningar aakist að miklmn mun. T. d. hafa kolaflutnmgarair aukist um 70.000 smál. á viku og farþegafiutningur um 20'í.. Vörúflutningar hafa áttfaidast. — Á neðanjarðarbrautum Lund- úna hafa fólksflutningar aukist um 8% en á strætisvögnum um 6c/c. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri ¦' morguu. — Nokkuð hefur snjóað nyrðra í gær og nótt og sumstaðar er færð tekin að þyngjast, en þó mun allir mjólkurbílar hafa komizt um héraðið í morgun. Vaðlaheiði var orðin mjög þungfær í gærmorgun og var þúist við að hún yrði ófær í nótt. Sömuleiðis var leiðin út í Svarfaðardal farin að þyngjast mjög og talin illfær. 67 farast í námuslysi. Fregnir haf a borist um spreng- ingu í einni mestu kólariámu Bandaríkjanna. Hún er í vesturhluta Virginiu- fylkis. Þegar síðast fréttist var kunnugt, að 37 menn höfðu far- , ist í nárnunni, en ekki munu . öll kurl hafa verið komin til | grafar. Aftökur í Prag. Tveir Tékkar voru teknir af lífi í gær. Þeir höfðu verið sekir fundnir um njósnir fyrir brezku leyni- þjónustuna og voru líflátsdóm- ar upp kveðnir í s.l. mánuði. | Kona fóíbrotnar. f gærmorgun. klukkan 11, slasaðist kona, er jhún datt á hálku í Bankastræti. Lögreglunni var gert aðvart um slysið og gerði hún ráðstaf- Uppreistart raun í Berlín. Walter Ulbricht, einn aðal- forsprakki kommúnista í A.- Þýzkalandi hefir skýrt frá upp- reistartilraun, sem gerð var i A.-Berlin 2. nóv. Uppreistarmenn stóðu að anir til þess að konan yrði flutt sögn í sambandi við ungverska í Slysavarðstofuna og töldu og pólska menntamenn. Tilraun læknar að konan myndi senni- þeirra var að engu gerð og lét lega vera fótbrotin. Ulbricht svo um mælt, að meiri- Jafnframt fór lögreglan þess hluti verkamanna mundi fagna á leit að gangstéttirnar í því^ að ekki fer þarna eins og Bankastræti yrðu sandþornar. , í Ungverjaladi. ilöScvisi Syifa vaar söm við si§a Spáfr fylglshryní Sjálfsfæðlsfiokkslns, Þeii', en ponr eKXí 9 sem hlýddu á útvarpsumræðurnar í gærkvöhH, vita, að stjórnarflokkarnir hafa ekki í hyggju að gefa þjóð- inni tækifæri til að kveða upp dóm um það, hvort þeir hafi staðið við loforð þau, sem þeir gáfu í kosningahríðinni. — Allar ræður ráðhei-ranna voru á þá leið, að í rauninni hefði stjórnin ekki gert annað en að standa við bau fyrirheií, se n flokkarnir gáfu meðan þeir voru að revna að tryggja s';- fylgi kjósenda. Þar af leiðandi væri getsamlega óþai leggja málin undir kjósendur. Einn ráðherrann - G.yífi P. Gíslason — gckk meira að segja svo langt, að hana til- kynnti alþjóð, að nú færi fylgið að hrynja utan af Sjá!í- stæðisflckknum, og þótt hcnum það býsna gott. En þessi gauð þorir samt ekki að ganga til kosninga á næsta vori — kappinn þorir víst ekki að eiga það á hættu, að fylgið hrynji af Sjálfstæðisflokknum. Ætli það sé ekki fylgishrun einhvers annars flokks, sem garpurinn óttast frekar; en ummæli hans cru gott dæmi um rökvísi hans, eins og fyrri daginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.