Vísir


Vísir - 05.02.1957, Qupperneq 1

Vísir - 05.02.1957, Qupperneq 1
t7. árg. Þriðjudaginn 5. febrúar 1957 30. tbl. Ráðherramir segja: í gærkvöidi fór fram út- varpsumræða um tillögu Ólafs Thors og Bjarna Benediktsson- ar um að stjórnm rjúfi bing og efni til nýrra kosuinga. Ólafur Thors flutti fram- söguræðu og sýndi ljóslega fram á, hvernig stjórnarflokk- arnir hefðu svikið hvert loforð sem þeir hefðu gefið fyrir kosn- ingar og fylgi þeirra í þeim hefði vafalaust byggzt á að meira eða minna leyti. Eitt dæmið var til dæmis það, að Tíminn lýsti yfir á sjálfan kosningadaginn, að aldrei rnimdi verða gengið til sam- vinnu við kommúnista, því að þeir væru ekki samstarfshæfir. Menn vita, hveijar efndiraar voru á því loforði, og þær hafa orðið hinar sömu á öllum öðr- um. Þar sem stjómarflokkarair hefðu svikið öll loforð, sem fylgi þeirra byggðist á að meira eða minna leyti, bæri þeim að leggja efndimar undir dóm kjósenda í nýjum kosningum. Bjarni Benediktsson talaði í síðari umferð fyrir sjálfstæðis- menn og var ræða hans einnig hin ágætasta, miklu efni þjapp- að saman í tiltölulega stuttri ræðu, og dregnar upp skýrar myndir af heilindum stjórnar- flokkanna, hvers um sig og allra í senn. Það var lærdómsríkt í meira lagi að hlýða á ræður ráðherr- anna, því að þeir héldu því fram, að eiginlega hefðu flokk-1 ar þeirra ekki gert annað en að uppfylla loforð sín við kjós- endur í einu og öllu. Framsókn ætlaði aldrei að Rá5stefnan í Amman. Viðræðum Breta og Jordan- iumanna verðnr haldið áfram í dag í Amman. Þær hófust í gær og stóð fyrsti fundurinn eina klukku- stvmd og fór mjög vinsamlega tram. — Framhaldsfundur er í dag. Aftökur í Prag. Tveir Tékkar voru teknir af lífi í gær. Þeir liöfðu verið sekir fundnir um njósnir fyrir brezku leyni- þjónustuna og voru líflátsdóm- ar upp kveðnir í s.l. mánuði. | láta varnarliðið fara, hnn ætlaði bara að athuga málið, hún hefur komið fram með ný, varanleg úrræði í efna- hagsmálunum, og hún legg- ur enga skatta á bjóðina, hún framkvæmir hara „til- færslur.“ Kommúnistar hafa alltaf farið fram á kaupbindingu, sem nú gildir hér, enda tal- ið hana einu færu leiðina út úr efnahagsvandanum, og þeir hafa aldrei talið kaup- liækkanir til blessunar. Þeir vilja láta varnarliðið fara, og það sýndu þeir í rauninni fyrir fáeinum vikum, þegar: þeir samþykktu, að það skyldi yera um kyrrt um óákveðinn tíma. Kratavesalingarnir era auðvitað aðeins bergmál a£ hinum flokkunum, því að þeir )hafa yfirleitt ekki haft ncina sjálfstæða skoðun í neinu máli, síðan kjósendur rassskcltu þá sumarið 1949. Ofviðri á Bret- landseyjum. Tveir nienii biðu Iiana. Ofviðri fór yfir írland, Skot- Iand og Norður-England í gær- kvöldi og nótt varð vindhrað- inn yfir 160 lcm. á klukkustund Á Norður-írlandi biðu tveir menn bana^ en við stórslysi lá er farþegaflugvél sviftist til á flugvellinum fyrir utan Bel- fast, en allt fór þó vel. Þök fuku af húsum, leiðslur slitnuðu og tré brotnuðu. Samgöngur tepptust víða. í Grenock bilaði stýrisútbúnaður 10 þús. lesta skips og lokaði það hafnar- mynningu. Vafalaust hefur mikið meira tjón orðið en enn er kunnugt. p&jí ;< ' Flugvéiin hér að ofan flaug fyrir nokkrum dögum á tæpum þrem klukkustundum bvert vfir Bandaríkin. Lendingarhraði hennar er svo mikill, að nota verður falllilíf, sem hengd er aftan. í hana, til að draga úr hraðanum. Hvalfjcrðiír eg Lögbergs- leið enn éfær. Krýsuvíkurvegur og leiðir suður með sjö sæmilega greiðfærar orðnar. Kona fótbrotnar. í gærmorgun. klukkan 11, slasaðist kona, er hún datt á hálku í Bankastræti. Lögreglunni var gert aðvart um slysið og gerði hún ráðstaf- anir til þess að konan yrði flutt í Slysavarðstofuna og töldu læknar að konan myndi senni- lega vera fótbrotin. Jafnframt fór lögreglan þess á leit að gangstéttimar í Bankastræti yrffu sandþomar. Vegna batnandi veðurs hefur verið unnt að vinna að ýmsum vegum hér í nágrenni við | Reykjav,k, þar seni þörfiu á samgöngum er hvað mest. Krýsuvíkurleiðin er nú orð- in betri heldur en hún hefur nokkru sinni verið eftir að um- ferðin var opnuð um hana eftir snjókomuna á dögunum. Má segja að hún sé furðu greiðfær orðin og enn unnið við að slétta hana og laga með heflum þar sem hún var ósléttuð áður. Sama gegnir með Kefla- víkurleiðina og sem stendur fara allir bílar hana. Þar er og unnið að endurbótum og lag- færingu. Grindavíkurvegur er sæmilegur, eins er leiðin suður á Miðnes og Ilafnir færar orðnar. Mjög mikill snjór er á leið- •nni upp að Lögbergi, en í dagj á að byrja á snjómokstri á veg- : inum. Vífilsstaða og Álftanesvegir, eru færir, en aftur á móti eru ýmsir smærri vegir og afleggj- ! arar í grennd við Reykjavík ófærir eins og sakir standa. Búið var að ryðja veginn Uppreistartil- raun í Berlín. Walter Ulbricht, einn aðal- forsprakki kommúnista í A.- Þýzkalandi hefir skýrt frá upp- reistartilraun, sem gerð var í A.-Berlin 2. nóv. Uppreistai-menn stóðu að sögn í sambandi við ungverska og pólska menntamenn. Tilraun þeirra var að engu gerð og lét Ulbricht svo um mælt, að meiri- hluti verkamanna mundi fagna því_ að ekki fer þarna eins og í Ungverjaladi. upp að Hálsi í Kjós í morgun, :n lengra varð ekki komizt. í norgun var maður sendur á' kíðum áfram inn í Hvalfjörð til þess að kanna snjóþyngsli á j veginum, en vitað er að þau eru I víða mikil að sunnanverðu við fjörðinn. Aftur á móti eru þau | talin minni að norðanverðu. atsr b3nz!nskömmtun. Vegna benzínskömmtunarinn- ar á Bretlandi hafa járnbrautar- flutningar aukist að mikiiun mun. T. d. hafa kolaflutningarnir aukist um 70.000 smál. á og farþegafiutningur urn 20'í. Vörúflutningar haía áttfaidast. — Á neðanjarðarbrautum Lunct- úna hafa fólksflutningar aukist um 89í en á strætisvögnum um 6%. Frá frétíaritara Vísis. Akureyri •' morgun. — Nokkuð hefur snjóað nyrðra í gær og nótt og sumstaðar cr færð tekin að þyngjast, en þó mun ailir mjólkurbílar hafa komizt um héraðið í morgun. Vaðlaheiði var orðin mjög þungfær í gærmorgun og var búist við að hún yrði ófær i nótt. Sömuleiðis var leiðin út í, Svarfaðardal farin að þyngjast; mjög og talin illfær. 67 farast í námuslysi. Fregnir liafa borist um spreng- ingu í einni mestu kolanámu Bandarikjanna. Hún er í vesturhluta Virginíu- fylkis. Þegar síðast fréttist var kunnugt, að 37 menn höfðu far- ist í námunni, en ekki munu öll kurl hafa verið komin til grafar. Ilökvisi Gyifa var söm við sag. Spáir fylgishruni S|áifstæ5!sflokksIeis# en þorlr ekki í kosnftipi'. Þeir, sem hlýddu á útvarpsumræðurnar í gærkvöit’i. vita, að stjórnarílokkarnir hafa ekki í hyggju að gefa þjóð- inni tækifæri til að kveða upp dóm um það, livort þcir hafi staðið við loforð þau, sem þeir gáfu í kosningaliríðinni. — Allar ræður ráðherranna voru á þá leið, að í rauninni hefði stjórnin ekki gert annað en að standa við bau fyrirhcf' t flokkarnir gáfu meðan þeir voru að revna að tryggja fylgi kjósenda. Þar af leiðandi væri gersamlega óþavi't : leggja málin undir kjósendur. Einn ráðherrann - G.víi'i i Gislason — gckk meira að segja svo langt, að han ■ ítl- kynnti alþjóð, að nú færi fylgið að hrj’nja utan af Sjá!f- stæðisflckknum, og þótt hcnum bað hýsna gott. En þessi gauð þorir samt ekki að ganga til kosninga á næsta vori — kappinn þorir víst ekki að eiga það á hættu, að fylgið hrynji af Sjálfstæðisflokknum. Ætli það sé ckki fylgishrun einlivers annars flokks, sem garpurinn óttast frekar; en ummæli hans eru gott dæmi um rökvisi hans, eins og fyrri daginn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.