Vísir - 06.02.1957, Síða 1

Vísir - 06.02.1957, Síða 1
Segja íná, að fólksflótti sé frá BretJarwli um þes ar mundir. og vill mikill fjöldi fólks korr.as til samveldislandanna, einkuni Kana.ia, Nýja 3jálands, Ástralíu og Rhodesíu. Fyrir hefut komið, að 5000 manns liafi fengið vegabréf til Ástralíu á einni viku. Myndin er tekin fyri* uten irinflytjendaskrifstofu Ástralíu 1 London. Skreiðin fæst ekki flutt til iigeríu. Erlend skipafélög neita að taka skreiðina. — Fjallfoss bíður með skreiðarfarm í Reykjavík. Til stórlegra vandræða horfir með útflutning á skreið, sem liegar hcfur verið scld til Nig- eriu. Fjallfoss Iiggur nú ,í Reykjavíkurhöfn með skreiðar- farm með flytja átti til Evrópu og umskipa þar til Nigeriu en nú hefuL' skipasamsteypa, sú sem aimast hefur flutninga til Nigeru neitað að flytja skreið- ina. Ottó Möller frá Einiskipafé- laginu fór í vikunni til Englands til að semja um flutning á skreiðinni til Nígeríu, en samn- ingar hafa ekki tekizt enn og mun FjaUfoss veða látinn bíða þangað til ákveðið verður um flutninginn. Hér eru í landinu 1700 tonn af skreið, sem þegar hefir verið seld og hafa kaupendur greitt vöruna. Skipin, sem hafa flutt hana fara aðeins eina ferð mán- aðarlega niður til Nígeríu. Nú hafa þessi skipafélög, 1 skand- inaviskt, 1 þýzkt 1 hollenzkt og 2 ensk myndað samsteypu um flutninga þangað suður. Hin þýzku og hollenzku neita al- gerlega að taka nokkra skreið, hið norska flytur aðeins norska skreið en loforð er fyrir hendi frá hinum tveimur ensku að flytja 100 tonn í ferð, þ. e. 100 tcnn á mán,uði. Það eru.því líkur til þess, að islenzkt skip verði látið fara með slireiðina til Nígeríu, en gallinn er sá,- að kaupendur þar geta varla tekið á móti svo stórum farmi þar eð gej'mslu- pláss vantar Olíumálin vestra til rannsóknar. Sameiginleg þingnefnd í Washington rannsakar nú olíu- málin — verðhækkun á olíu o. fl. , Eru olíufélögin sökuð um, að hafa notað sér olíuskortinn í Vestur-Evrópu til verðhækk- unar. Demokratar gagnrýna Eis- enhower fyrir að leyfa 15 bandarískum risa-olíufélögum, að stofna til samtaka með sér, og sé það brot á lögunum gegn auðhringum. Akranasbátar öfiu^u 423 iesiir í janúar Frá fréttaritara Vísis. Akranesi, í gær. Heildarafli Akranesbáta í síðastliðnmn janúarmánuði var 423 smál., sem aflast hafa á 20 báta í samtals 109 sjóferðum. Lifrarmagnið var samtals 28.800 lítrar. Enginn bátur heíir farið í fleiri en 10 róðra í mánuðinum og minnst er það 1 róður. Hæstu bátarnir eru Höfrungur, Reynir og Sigurvon með rúmlega 43 smál. hver. Minnstur afli á bát var tvær smál. í janúarmánuði í fyrra var aðeins róið í síðustu vikunni og þá aflaðist 391 smál. í 65 sjóferðum. ★ Nihat Erim. tyrkneskur há- skólakeimari, og Radcliff lávarður, sem samdi uppkast að nýrri stjórnarskrá fyrir Kýpur hafa nýlokið viðræð'- um í Lundúnum. Meira þarf, ef duga skal. Tímmn rembfst vib eS saííufæra ssg um árangur af útvarpsumræðunum. Tíminn treystir víst ekki almeitningi til að leggja rétt- an dóm á það, hver árangtir hafi orðið af útvarpsumræð- unum í fyrrakvöld. Rembist blaðið \ið að satmfæra sjálft sig og aðra um.það, að umræðurnar hafi verið hinn mesti sigur fyrir stjqrnina. Má blaðið halda áfram lengi, ef það ætlar að ná tilgangi sínum. í morgun þykist Tíritinn hafa j ýmis ummæli eftir mönnum á ýntsum stöðum á landinu — j úr Rcykjavík (þar er víst Hermann Iátimv tala), af Akur- j eyri (Haukur Snorrason), Suðurlandi (Ágúst þingmaður Árnesinga), Héraði (Páll Zophonisssoti) og ísafirði J í (Ilannibal). Það segir sig sjálft, að þegar tveir bezíu ræðu- j j menn þingsins, þeir Óíafur Thors og Bjami Benediktsson. j I deila við Iélegustu ræðumenn bess, eins og Hermann, Gylfa og Hannibal, enda þótt stjómarliðið hafi sent fram menn, sem stundum tekst sæntilega upp við hljóðnemann, þá getur ekki farið nema á einn veg, enda þótt þeir hafi verið tveir gegn sex. Málstaðurnm er fyrir mestu, og áheyr- endur dærna einnig eftir honum, svo að Tíminn má halda áfram að telja mönnum trú um ,,sigurinn“. Skíði sett undir fhigvéiina. Hún or fyrsta íslesizka fSarj- vélin á skiðiom. Skíðaútbúnaður hefur nú verið settur undir sjúkraflug- vél Björns Pálssonar og Slysa- varnafélagsins og ætti það að geía komið að miklu ga"ni við sjúkraflutningana, þegar snjó- þyngsli eru víða uni land eins 1 og nú. Vísir átti tal við Björn Páls- son í gærkvöldi og spurði hann hvort nokkuð hefði ræst úr með sjúkraflutningana, en ms og getið hefur verið í blað- ■ýlef?a. hefur illt veðurfar og cærð hindrað sjúkraflutninga að mestu að undanförnu. Bjorn kvaðst vona, að nú færi að rætast úr, svo að unt yrði að láta hendur standa ram úr ermum við að sinna hinum rnörgu pöntunum um sjúkraflug^ sem fyrir hendi væru. Kvaðst hann vera ný- kominn austan úi Hornafirði | . með tvo sjúklinga og væri bað'fyista flugferð- in eftir sjúklingum, eftir að skíðaútbúnaður hefði verið settur undir sjúkraflugvél- ina, en að hví hefur verið unnið af kappi seinustu 3—1 daga, og er það í fyrsta skipti, sem slíkur útbúnaður er settur undir íslenzka flugvél. Kvað Björn miklar líkur fyrir, að nú yrði unnt, ef veð- ur Ieyfir, að sækja sjúklinga á Farið með gætni að innrásarliði. Brezkir fréttaritarar segja, að það hefði verið hægðarleik- ur fyrir Breta að stráfella árás- arflokkana frá Yemen í lnft- ! árásuni. Sú ákvörðun hafi þó verið tekin þegar í byrjun, að reyna jaö hrinda árásunum á Adon með sem minnstu manntjóni. og því aðeins beitt landher og flugvélum til könnunarflug- ferða og til þess að fæla burt innrásarflokkana. staði, þar sem ella heíði ekki verið unnt að komast á, vegna snjóþyngsla. I flugferðinni austur í Horna- fjörð í gær voru skíðin ekki notuð í lendingu, heldur lent á hjólunum, því að jörð var alauð þar eystra. Útbúnaður- inn er þannig, að hægt er að lenda hvort sem hentar betur, á hjólunum eða slúðunum. Út- búnaðurinn er bandarískur. B. P. sagði, aó mikil fönn væri í sveitunum austan fjalls, en færi minnkandi því austar sem drægi, ekki mikil fönn að sjá á Skeiðarársandi, og auð jörð austan Fagurhóismýrar. Til marks um hve tíðarfaL’ væri breytilegt um þessar mundir væri, að í gær hefði verið hríðarveður á Barða- strönd og víðar bar vestra, en gott veður sunnar og hér. Verði flugveður gott býst Björn við að verða önnum kaf- inn við sjúkraflutninga í biii. Sjúklingurinn á Mýrnnum, sem frá var sagt, að biði flutnings, þungt haldinn, er nú kominn i sjúkranús hér. Var brotist með hann, þrátt fyrir ófærð, í Borgarnes og flutti Akraborgin hann svo hingað. Sksðaferðlr a5 Hamra- hlíð tvisvar í viku. Skíðaiélögin í Reykjavík. hafa ákveðið að efna til skíða- fcrða út úr bænum í niiðri viku á með'an snjórinn helzt. Verður efnt til tveggja f'rða í viku hverri upp að Hamrahlíð i Mosfellssveit, en þar er sem stendur afbragðs skíðafæri og ágætar brekkur. Farið verður alla þriðjudaga og fimtudaga kl. 1 e. h. Auk þessa verður svo eins og áður efnt til skíðaferða aiia iaugardaga og sunnudaga og þá farið upp að Lögbergi ef ekki verður komizt lengra á bílum. Nærri 20® forsprakkar EOSíA handfeknir. ^iikiar vopiaainr^ðÍ!’ ímmíask Lokið er fjögurra daga leit á Kýpur vestanverðri að for- , sprökkum EOKA. | Bar leitin mikinn árangur. ‘ I Voru tekLiir höndum 189 menn, j sem grunaðir eru um, að gegna J slíkum hlutverkum, og áttu | handtökurnar sér stað í 39 (þorpum. Mjög mikið magn ;vopna og skotfæra fannst. í Piltur dæmdur til lífláts. 18 ára piltur var í gær dæmd- úr til lífláts fyrir að hafa sk'ammbyssu í fórum sínum. Hann er hinn fyrsti sem dæmd- ur er til lífláts síðan er ákvæði hegningarlaga fyrir slíkum brotum voru þyngd á dögunum,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.