Vísir - 06.02.1957, Síða 2

Vísir - 06.02.1957, Síða 2
VÍSIR Miðvikudaginn 6. febrúar 1957 FBÉTTIB ) Útvarpið í kvöld. Ki. 20.00 Fréttir. 20.30 Dag- legt mál. (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). — 20.35 Lestur forn- rita: Grettis saga; XII. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). — 21.00 „Brúðkaupsferðin". — Sveinn Ásgeirsson hagfæðing- ur stjórnar þættinum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsins. — 22.10 íþróttir. (Sigurður Sigurðsson). — 22.25 Létt lög (plötur) til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðbreið fer frá Rvk. kl. 18 í kvöld áust- ur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn- um. Þyrill er í Rvk. Baldur fer frá Rvk. í dag til Gilsfjarðar- hafna. Eimskip: Brúarfoss kom til Rvk. 2. febr. frá K.höfn. Detti- foss kom til Boulogne í gær; fer þaðan í dag til Hamborgar. Fjallfoss er í Rvk. Goðafoss kom til Rvk. 31. jan. frá Ham- borg. Gullfoss fór frá Leith í gær til Thorshavn og Rvk. Lagarfoss fór frá New York 30. jan. til Rvk. Reykjafoss fór frá Keflavílc síðdegis í gær til Rott- érdam. Tröllafoss fer frá Rvk. á morgun til Akureyrar og til baka til Rvk. Tungufoss fór frá Rvk. 2. febr. til London, Ant- • werpen og Hull. Skip S.Í.S.: Hvassafell og ArnarfelÍ eru í Rvk. Jökulfell er á Sauðárkróki. Dísarfell fór 4. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Piraeus og Patras. Litlafell fór í gærkvöldi frá Skerjafirði til Vestur- og Norðurlandshafna. Helgafell losar síld á Norður- landshöfnum. Hamrafell fór 3., þ. m. um Gíbraltar á leið til Batum. 1952. Stofnendur sjóðsins voru frú Ingibjörg Claessen Þorláks- son og kjördætur hennar frú Anna Margrét Hjartarson og Elín Kristín Halldórsson. Nú nýlega (2. febrúar) afhenti firmað J. Þorláksson & Norð- mann háskólarektori 25 þús. kr. gjöf í sjóðinn af því tilefni, að þá voru liðin 40 ár frá stofnun íyi'irtækisins. Sjóðnum er ætl- að að styrkja nemendur í verk- fræðideild Háskóla íslands, svo og þá, sem lokið hafa fyrra hluta prófi í deildinni og halda áfram námi erlendis, en stú- dentar. ættaðir úr Ilúnavatns- sýslu og Skagfjarðarsýslu, ganga fyrir að öðru jöfnu. Næst verður veitt úr sjóðnum 3. marz. Umsóknir um styrk skaí senda skrifstofu háskólans fyrir febrúarlok. Aðalfundur verður haldinn í Bræðrafélagi Laugarnessóknar miðvikudag-! inn 6. febr. í fundarsal kirkj-l unnar kl. 20.30. Rædd verða fé-| lagsmál. kaffi drukkið, en síðan skemmtiatriði. Ms'&sseftsísa 3170 í dag er síðasti dagur afmælissýningar Kvenrétt-Í indafélags íslarids í bogasal Þjóðminjasafnsins. Guðrún Ól-: afsdóttir cand. mag. flytur er-J indi um stúdentalíf í Osló og frú Elinborg Lárusdóttir rithöf- i undur les upp. — Notið þennan síðasta dag til að sjá þessa ein- stæðu sýningu á listaverkum og bókmenntum kvenna. Hraðferð- in Austurbær—Vesturbær stanz ar fyrir utan húsið í báðum ferðum. t lo // IZ /5 H )V ts /fc rf- Ig mj Lárétt: 2 Tæpast. 5 fuglinn, 6 stökkti 8 á fæti, 10 lofa, 12 óhljóð, 14 úr heyi, 15 óvenjuleg- ur útlimur (þf.), 17 ónefndur, 18 hreinsa nef. Lóðrétt: 1 Haustmatar. 2 hlé, 3 æðir, 4 fuglanna, 7 fraus, 9 um tíðarfar með forskeyti, 11 á hesti, 13 þrumuhljóð. 16 bar- dagi. Veðrið í morgxui: Reykjavík 4, 0. Síðumúli NA 5, -7-1. Stykkishólmur A 4. 0. Galtarviti NA 6, H-l. Blönduós ASA 2, 1. Sauðárkrókur logn, -^3. Akureyri logn, 2. Grímsey ANA 6. 2. Grímssstaðir á Fjöll- ! um logn, -f-2. Raufarhöfn NA 5, 1. Dalatangi logn, 1. Hólar í Hornafirði N 1, h-1. Stórhöfði í j Vestmannaeyjum A 7. 3. Þing-i vellir logn, 0. Keflavíkurflug- völlur ANA 4, -f-1. Austan og norðaustan gola. Létt skýjað. Wienerpylsur Reynið þær í dag Kjötfars, vínarpyísur, bjúgu, lifur og svið. -J^jötverzÍunin 8ú Folaldakjöt nýtt saltað og reykt. í^e tjL4iúsi& Skjaldborg víð Skúlagötu. Sími 82750. Grettisgötu 50B. Sími 44S7. SansSys kontlim heim. Einu sinni var... Minningarsjóður Jóns Þorlákssonar verkfræðings Sjóður þessi var stofnáður með 50 þús. .kr. höfuðstól á 75. afmælisdag Jóns Þorlákssonar, fyrrv. forsætisráðherra, 3. marz Lausn á krossgátu nr. 3169. Lárétt: 2 Skass, 5 skór, 6 rós, 8 AM, 10 Karl, 12 nóg, 14 lóa, 15 narr, 17 sn, 18 armar. Lóðrétt: 1 Asnana 2 sór, 3 krók 4 stólana, 7 sal, 9 Móar, 11 rós, 13 grm., 16 Ra. Þennan dag fyrir 45 árum stóð eftirfarandi klausa í Vísi: „Framfarafélagsfundur var haldinn í fyrradag og rætt um að leggja niður félagið. Það hefur verið aðgjörðalítið síðustu árin og örfáir mætt á fundum ! þó haldnir hafi vei'ið. Nú var þó samþykkt að láta félagið lifa j með 12:7. Það mun þess utan vera ólöglegt að leggja það nið- ur meðan í því eru 10 meðlim- ir.“ ÍH'mHíúlal Miðvikudagur, 6. febrúar — 36. dagur ársins. ALMEIVNINGS ♦ ♦ Á rdegisháflæður kl. 8.57. Ljósatími bífreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 16.25—9.15. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til , kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tcíc er opið daglega frá kl. 9-20, nerna á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16 — Sími 82006. in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í HeilsuverndarstöðinnL Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030 K. F. U. M. Lúk.: 8, 22—25. Ótti sefaður. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla. götu 16 er opið alla virka daga, ínema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opsð mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—IVz Duncan-Sandys landvarna- ráðherra Bretlands er kominn aftur heim að afloknum við- ræðunum í Washington og Ottawa. j Sameiginleg tilkynning var birt í Wasbington um viðræð- xxxnar og tekið fram, að sam- komulag hefði orðið um víð-! tækara tæknilegt samstarf og rannsóknir, m.a. að því er varð- ar kjarnorkuvopn. Ennfremur hafi verið til athugunar, að Bretar tækju í nctkun sumar gerðir bandaiáskra vopna. Al- j gert samkomulag var um, að f járhagslegt efnahagslegt ör-: yggi væri grundvöllurinn sem framlag til landvama vrði að byggjast á. MasBBMserlúnleikai* a morgnn. Fyrstu tónleikar hins ný- stofnaða Kammermusikklúbbs verða haldnir í samkomusal MelaskóJans á morgun, fimmtu- dag, kl. 9 síðdegis. Á þessum tónlekium verða. flutt: Trio op. 97 eftir Beet- hoven og Silungakvintettinn, eftir Schubert. Trió Tónlistarskólans, ásamt Jóni Sen og Erwin Köppen leika. ★ í Lundúnum er ekki talað um „ungfrú klukku". heldm- „talklukku“, sem kölluð er „Tim“, og liefir á þeim 20 árum, sem hún hefir verið í notkun látið 595.975.000 sinnum í té upplýsingar um réttan tíma. Vegna jarðarfarar hr. forstjóra Helga Bergs verða verzlanir vorar lokaðar frá kl. 2—4 í dag. Félag kjötverzlanna -'v-’itfeí" T Slysavarðstofa Reykjavikur H Heilsuverndarstöðinni er oj»- Landsbókasafnið er opið aUa virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kL 16—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu-1 dögum og laugardögxxm kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafs Einars Jónssonar er lokaö utn óákveðin tíma Otför móoar okkar Gnðrniiar IS®i?sedíIk.IsíS«>ilsir íer íram frá DómkirkjimíM, fimmhidaginn 7. febróar kl. 2,30. Þeim, sem vildm minnast bet-.nar er vinsam- legast bent á Baniaspítalasjóo Hringsins. Unnur PéSiirsdóttir, SigríSur Pétursdóttir, Kjartan Pétursson, Tómas Pétursson, ólafur PéturssíiR /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.