Vísir - 06.02.1957, Síða 3

Vísir - 06.02.1957, Síða 3
Miðvikudaginn 6. febrúar 1957 VÍSIB s Hollusta og heilbrigði ♦ Á að nota börn sem „tilraunadýr?" Brezkir þingmrtenn ræða máiið. Fyrir nokkru var borin fram við umræðu í neðri málstofu brezka þingsins þessi spurning: Munduð þér vilja fallast á; að barnið yðar væri notað sem „tilraunadýr“ í sjúkrahúsi við fullkomlega örugga rannsókn á nýju lyfi? Ian McLeod, heilbrigðismála- ráðherra, tveggja barna fað- ir og læknissonur svaraði fyr- irspurninni játandi. Hann kvaðst jafnvel mundu veita samþykki sitt til þess með mestu ánægju, því að ef til vill gæti það orðið til bjarga fjölda Rottuplága á Englandi 1 Englandi er farin að stafa allmikil liætta af nýrri rottuteg- und. Rotta þessi er þangað komin frá Suður-Ameríku og var upp- haflega flutt til Bretlands fyrir striðið til að hafa hana í búrum og ala hana vegna skinnsins. Hún er á stærð við kött, en miklu gráðugri. Nokkrar rottur sluppu úr búruhum og hefur þeim fjölgað ískyggilega. Þær lifa helzt á sykurrófum og valda miklu tjóni á ekrunum. Grafa þær sig djúpt í jörð og valda einnig á þann hátt geysi tjóni. Þær éta sem ^ svarar 3 stórum rófum eða um ! 4 - 5kg á dag. Þær setjast oft( að við lygna læki og grafa þá sundur landið umhverfis, svo að jafnvel flóðhætta getur staf- að af. Þær éta aðeins þann hluta rófunnar, sem er ofanjarðar og og gera því meira tjón en bein- línis vegna þess hve mikið þær éta. Bændurnir í Norfolk hafa miklar áhyggjur af rottuplágu þessari. barna og til þess að minnka barnadauðann í landinu. Fyrirspurnirnar voru bornar fram í tilefni af því, að í Bristol hafa verið gerðar slíkar tii- raunir á 20 börnum með tvenns- konar tegundir penicillins. Legge-Bourke þingmaður úr flokki íhaldsmanna kvað það fyrir neðan allar hellur, að slíkt skyldi vera gert án samþykkis foreldranna, en jafnaðarmaður- inn Swingler sagði, að læknar ættu ekki að nota mannlegar verur til tilrauna í rannsóknar- stofum. Um rannsóknina í Bristol sagði hann, að ekkert barnanna hefði verið þurfandi fyrir penicillin og slíkar tilraun- ir ætti aldrei að leyfa, nema með samþykki þess, sem til- raunirnar væru gerðar á, og því 1 alls ekki á börnum, og heldur ekki nema allar líkur væru fyrir, að þeir, sem tilraunirnar væru gerðar á, fengju bót ein- hverra meina. Kynhormdnar gegn tannlosi. Ef til vill liöfum við nú fundið ráð ti! að fyrirbyggja tannlos og' riiissi tanna, sagði dr. Irving Glickman, prófessor við tann- læknaskóla í Boston. Tilraunir sem byggjast á því að kynhor- monuin kvendýra var sprautað í tilraunadýr, sem voru með tannlos af völduni sjúkdóma í tannholdi og gómi, gáfu góða raun. Tilraunirnar báru þann árang- ur að vefurinn í kjálkabeininu við tannrótina, sem hafði skemmst, tók að vaxa að nýju og tennurnar festust. Sjúkdómur sá er oftast veldur tannlosi pyorrhea. Sjúkdómur- inn í gómnum gerir það að verkum að tennurnar þrýstast upp úr sæti sínu í kjálkabeininu og fá þá ekki næringu. Afleið- ingin er sú að tennurnar deyja og eyðiieggjast siðan. Hinar nýju aðgerðir, með því að sprauta estrogen, kynhormoni i hin sjúku dýr, kemur alveg i veg fyrir að tennurnar losni, þar eð nýr beinvefur vex og tenn- urnar halda áfram að fá nær- ingu. Það hefur sýnt sig að verjast má tannskemmdum með því að drekka vatn, sem blandað hefir verið með fluoride. Þetta er víða gert með góðum árangri, en það hefur engin áhrif á vöxt tann- anna. Getuf tcbaksreykur ersakað krabbamein í iungnsn bsnsa? Hænur látnar „reykja'4 i tll- raunaskyni. Víðtækt samstarf til að finna lyf gegn krabba. Margt gefur góBar vonlr m árangur. Sunday Times í Lundúnum hefur það eftir P. R. Peacock, sem starfar í Krabbameins- rannsóknardeildinni í Kgl. Beatson sjúkrahúsinu í Glas- gow, að fjórar liænur hafi ,rcykt“ hálfa sigarettu á dag um nokkurra mánaða skeið. ! Þær voru vandar á þetta, og það var ekki mjög miklum erf- iðleikum bundið, nema rétt í byrjun, því að smátt og smátt komust þær upp á lagið og una þessu hlutverki sæmilega. Að sjálfsögðu var þetta gert í til- rauna skyni, m. ö. o. hænugrey- ,in eru tilraunadýr. en það sem verið er að rannsaka er, hvort I sigrarettureykingar orsaki krabbamein. Fullgildar sann- anir fást ekki nema með rann- sóknum á tilraunadýrum. en það er að sjálfsögðu nokkrum erfiðleikum bundið að koma þeim upp á að reykja. — Til- raun með mýs gafst ekki vel. Þær voru látnar vera í hólfi, sem fyllt var með tóbaksreyk, en féll sýnilega reýkurinn illa. Auk þess var talið, að tilraun- irnar yrði að gera á eins líkan hátt og unnt væri og þegar fólk reykir. Auk þess vildi reykur- inn setjast á skinn músanna og þær sleiktu það, og þær gátu ekki andað að sér fersku lofti. á milli þess, sem þær önducu að sér reykum. Og nú hafa menn sem sagt gert hænur að tilraunadýrum. Tilraununum er hagað þannig, að gert er dálítið gat í loftpokann, sem liggur að lun'gunum, og reyknum þrýst inn með smádælu. Sumar uiðu undrandi á svip, er reykur kom út um nef þeirra, aðrar drúptu. höfði og lokuðu augunum, og voru ekki gerðar frekari til- raunir með þær sama daginn. Eftir nokka daga voru hæn- urnar orðnar spakar er þær fengu sinn skammt. En spurn- ingin er sú, hvort nokkur krabbameinseinkenni komi í Ijós í lungum þeirra. Ýmsar merkar stofnanir í Bandaríkjunum cfna samein- ast til nýrrar sóknar til að reyna að finna ný lyf til noktkunar í baráttunni gegn krabbameini. Meðal þeirra stofnana eru Krabbavarnafélag Bandaríkj- anna Kjarnorkurá'5 Bandaríkj- anna, Damon Runyon minning- arsjóðurinn til krabbameins- rannsókna, Matvæla- og lyfja- ráð Bandaríkjanna, Krabba- meinsstofnun ríkisins, heil- brigðismálaráðuneytið o. fl. Verður þetta í fyrsta skipti, sem ríkið og ríkisfyrirtæki, fé- lög einstaklinga og iðnfyrirtæki sameinast til átaka í þessari bar áttu. Hugmyndinni um slíkt sam- sta.rf var fyrst hreyft við um- ræður í fjárveitinganefnd öld- ungadeildar þingsins 1953. en ýmsir sérfræðingar voru þá kvaddir á fund nefndarinnar. ..Engin lyf til lækninga á krabbmeini eru enn fundin, en margt hefir komið tii sögunnar, sem gefur von um árangur, og skilyrði eru fyrir hendi til víð- tækra ráðstafana," segir dr. Endicott, framkvæmdastjóri hinnar nýju samstarfsstofnunar, og einn af helztu mönnum Na- tional Cancer Institute. Alls er nú verið aZ verja 15 milljóum dollara til þess að leita að efnum, sem geta stöðvað krabbamein. Páfi fordæmsr tæknifrjógun. v. Píus páfi XII. hefir cnn harð- lega fordæmt tæknifrjóvgun, sem aðferð til þess að hjáipa barnlausum hjónum að eignast afkvæmi. Kvað hann hér vera um brot á náttúrulagmáli að ræða. Ollum slíkum aðferðunt bæri og að hafna af siðgæðislr um ástæðum og vegna þess, að með ‘þeim væri brotið í bág v.S lög og rétt. Hans Heiiagleiki ræddi ekki þessar aðferuir nánara, en kvð þessa háskaleg'u þróun hafa breiðzt háskalega út. Páfi ræddi þetta í ávarpi, sem hann flutti á ráðstefnu 150 sér- fræðinga á kvensjúkdómum. Bandarískur sé'rfræðingur í kvensjúkdómnum, frú Alan F. Guttnacher segir, að tækni- frjóvgun sé orðin allútbreidd í Bandaríkjunum. 0 Brezk kaupstcfna og vöru- sýning verður haldin í lícis- inki í september n. k. q Átta vestur-þýzkir aðalrit- stjórar koinu laiist fyrir mánaðarmótin síðustu til Bretlands. Þeir ferðast um laiulið ti! þess að kynna sér lifnaðarliátt'u manna og Iivað eina, sem þeir hafa lmg á að kynna sér. Þeir eru gestir utanríkisráðu- neytisins brezká. Cusiers. Hann var háður, er SýðweSdi Bandarikjanna vard ifM) ára. stráfolltiaa íatdíánur holieu h&rswit. I sigur fyrir Indiána en síðas*' sigur þeirra allt um það. Eftii þetta var þeim alis varnað. HMi-kaleg tilskipun. . Þ. 4. júlí 1876 var stórhátíð í Bandaríkjum Norður-Ameríku, — þá voru liðin 100 ár frá því að (þjóðin lýsti yfir sjálfstæði sínu. í Fíladelfíu var haldin al- þjóðleg sýning' og var það upp- haf að hátíðahöldum þjóðarinn- ar, því að sumarið átti að halda hátíðlegt, margvíslega. En það varð á annan veg. Tæpum tveim sólarhringum síðar dundi yfir reiðarslag, sem var engu minna en árásin á Pearl Harbor 65 árum síðar. Það var síðasta orusta Cust- ers, er allt lið hans var brytjað niður. Bardaginn fór fram við fljót, sem Indíánar kölluðu „Feita grasið“ og þar b'arðist Custer til frægðar í síðasta sinn. Hann var hershöfðingi sem marg- sinnis hafði beðið ósigur, en eftir þessa eldraun varð hann þjóðarhetja. Þetta varð stór- Forsaga bardagans er sú, að stjórn Bandaríkjanna gaf út þá tilskipan í desember 1875, að allir Indíánar, sem ekki væru á sínum lögskipuðu landssvæð- um, ætti að vera komnir þangað 31. jan. ’76. Þeir, sem ekki hlýðnuðust þessu, yrði álitnir fjandsamlegir stjórninni. Þeir, sem kunnir eru málum Indíána, halda því fram, að þetta hafi verið ólögleg tilskipan, og víst er um það að hér var harkalega að verið því að margir Indíánar þurftu að ferðast langar leiðir til að ná heim, en vetrarríki var mikið á þessum slóðum. En á þeim árum var hið unga '•íki að vaxa og þurfti að reyna krafta sína. Það þurfti að ieggja vegi og járnbrautir yfir álfuna bvera og það þurfti að vernda nýbyggja og málmleitarmenn, og herleiðangur undir stjórn Custers hafði fundið gull í Svartásum, þar sem nú er Suður-Dakota. Það þurfti að vinna gullið og hverskonar auðæfi önnur, sem landið hafði að geyma. Þeir, sem stóðu í vegi fyrir því áttu von á að verða að líða fyrir það, þó að þeir hefði nokkuð til síns máls. Og Indíánar börð- ust aðeins fyrir því, sem þeir töldu sín ævafornu réttindi. Erfiðasta vígstaðan. Sherman hershöfðingi, sem frægur varð í borgarstyrjöld- inni, skrifaði Grant forseta: ,,Það verður að útrýma þessu fólki . . annað nægir ekki . . “ Ekki voru þó allir á sama máli um það. Margir voru sama sinnis og Crook hershöfð- ingi, sem oft hafði barist við Indíána. Hann sagði: „Erfið- ast er að leggja til orustu við þá, sem menn vita að hafa á réttu að standa.“ En nú þegar hernum var skipað að ná saman öllum „fjandsamlegum" Indiánum, komu örlögin til skjalanna. Eðlilegast hefði verið, að Custer hefði verið falin forysta leið- angursins. Hann var framúr-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.