Vísir - 06.02.1957, Page 4

Vísir - 06.02.1957, Page 4
VÍSIR Miðvikudaginn 6. febrúar 10o7 Bangkok, 3. des. ’56. Það lék nokkur vafi á ]>ví frá byrjun, livenær við legðum af stað heim á leið frá Melbourne. Flugvél sú, sem við fórum með suður, átti að leggja af stað heimleiðis þ. 8. des., en fyrsta flugvél Olympíuleiðangurs Norðurlandanna átti að fara þ. 2. des. Olympíunefndin hafði farið fram á, að íslenzki flokk- urinn fengi að fara heim með fyrstu flugvélinni og hafði fengið óbeint ioforð fyrir þessu, ef unnt yrði. Fór svo, að þetta reyndist hægt, og lögðum við félagarnir allir af stað frá Mel- bourne kl. 4 þ. 2. des. Áður en lagt var af stað, var ýmsum skyldustörfum að sinna; gera upp reikninga, kveðja kunn- ingja sinna fána-athöfn (nið- ui'tekningu islenzka fánans o, s. frv.) Við lögðum sem sagt af stað af Essedonflugvelli klukkan lítið eitt eftir 4 e. h.. Áður en lagt var af stað var okkur sagt, að flugið til Dárwin í Norður- Ástralíu tæki 7 klst. og flogið yrði í 5300 metra hæð. Fyrst eftir að flogið var frá Mel- bourne, flugum við yfir þétt- býlt land með alla vega litum og löguðum gróðrarskákum og skógarreinum. Klukkustundu síðar voru býlin farin að strjál- ast og fækka. Mannvii-ki sáust óvíða. Á tveim stöðum, nokkru noi-ðar, flugum við yfir vatna- klasa mikla. (Hefur verið vatna klasinn austur af Broken Hill). Flest vatnanna voru lítið vog- skorin og næstum því kringl- ótt og ekki öll með sama lit, Ijósgul eða dökkbrún. Á einum eða tveim stöðum höfðu vötn flætt yfir bakka sína, því trén stóðu meðfram landinu allt í ki’ing, úti í vatninu. Eftir hálfs- annars tima flug sáust vegir éða mannvirki mjög óvíða. Var þá sýnilega komið inn yfir af- réttarlöndin miklu innan við byggðina. Öðru hverju lentum við í hvítum skýjum, er minntu helzt á iðulausa stórhríð að vetrardegi. Kl. 5% flugum við meðfram allstóru. kringlóttu vatni, nema hvað nes eitt skag- aði út frá norðurlandinu Það var einkennilegast við þetta vatn: að einstök tré og heilir klasar stóðu upp úr vatninu hér og þar. Nú sáust engin mann- virki eða vegir, og skógurinn var að hvex’fa. Líkt og norður af Þórsmörk. í heilan klukkutíma, milli 6—7, var allt á kafi í skýjum,' en þegar aftur sá niður, var landið búio að fá á sig annan svip. Landið hér var líkast hin- um örfoka auðnum norður af Þórsmörkinni heima, er nefn- og oftast í þessari ferð, kaffi eða te með slatta af kökum — rausn var óvenjulítil í því efni í þetta sinn. Sátu menn þarna í hægindastólum, ýmist úti eða inni, því sami hitinn hélzt og stillilogn var á. Þrátt fyrir hitann og ljósin í flug- stöðinni_ var ekkert mikið af flugum, aðeins nokkur fiðrildi Ólafur Sveinsson: í Bangkok — á heimlei6 frá Melbourne. M*ur hiiiusi ntji otj tjunsii iíntinn- uusiur ntj w>siui\ ast Emstrur eða Almenningar, á flögri og þau ekki mjög stór. eintóm brúnleit moldarböi’ð með reglulegum gulum leir- skellum í hliðunum. En það einkennilegasta við landslagið var það, hve reglu- leg’a þessi moldarbörð lágu; þau voru eins og óendanlega löng' beð í kartöflugarði eða bárur á! bárujárni og vii’tust liggja; norður-austur. Á einstaka stað1 I var fjalllendi og voru sumstaðar alldjúp gil, en ekkert vatn var samt sjáanlegt í þeim. Einnig sáust gular skellur eftir upp- þornuð vötn. Um sólarlagið |var þetta rauðleita landslag eins og rauðglóandi. Um kl. 8 fór 'að dimma svo mikið, að ekki sást lengur til jarðar. Vorum 'við þá aðeins hálfnaðir til |Darwin. Þangað var komið kl. jl0%. Var okkur sagt. áður en lent vai', að þar væri 27 stiga hiti. Það var lika auðfundið, er komið var út úr vélinni að maður var kominn í hitabeltið. (Darwin liggur aðeins 12 stig- um sunnan við miðjarðarlínu). Við gengum inn í flugstöðvar- (bygginguna og upp á loft; var þar setusalur einn og allmargt j íólk fyrir. Þarna voru ýmiskon- j ar hreixxlætisþægindi fyrir far- þega. Fóru sumir þeirra jafn- vel í bað. Að öðru leyti var ! þarna framreitt ókeypis eins Kai’lsvagninn var bjartur. Frá Darwin var farið kl. 12% eftir miðnætti. Ekki var tungl- skin að nóttu til, eins og mjög hefði vei'ið æskilegt, því næsti áfangi var yfir jarðsvæði, sem eg hafði mikinn huga á að fá yfii’sýn yfir Indónesíu. En þótt tunglskin væri ekkþ var samt hægt að greina nokkuð. Stjörnuskinið á þessum slóðum jarðar er ákaflega bjart. miklu bjartara en norðlægari eða suðlægari slóðum. Eg sá því greinilega skýhnoðra er svifu undir vélinni. Eg man aldrei eftir að hafa séð Karlsvagninn eins bjartan og í þetta sinn. Kjálkinn gekk nærri beint nið- ur og var lágt á lofti yíir sjón- deildai’hring. Eftir að farið var frá Darwin fóru flestir að sofa eða að reyna að sofa, og ljós voru d.eyfð. Eg gerði hið sama, en gekk ekki vel að sofna. Þó mun eg eitthvL* hafa sofnað, því næst er eg leit út (tjöld voru fyrir gluggum), var útlitið mjög bi’eytt; nú sást ekki lengur hin dýrlega festing himinsins heldur var koldimmt loft og ekkert lengur að sjá íil stjai’na. Samt gat eg greint hvít smáský undir okkur og nokkru síðar sá eg eitt Ijós. Var það bjart, og gat eg ekki gei’t mér aðra grein fvrir því, en að það h_fi verið á vita á einhverri þeirra eyja. sem þarna úir og grúir af. Seinna um nóttina sá eg annað ljós rnjög bjart. Eg leit nú ekki út all-lengi, en allt í einu faixnst mér eins og birtu bregða fyrir eins og af snæljósi inni í flugvélinni. Eldingar í öllum áttunx. Eg leit út og gaf heldur en ekki á að líta, því eldingarnar sindx’uðu allt í kringum okkur. Eg sat hægra íxxegin í vélinni og famxst mér eins og þrumu- veðrið vera að fjarlægjast til suðvesturs, — frá þeirri hlið, sem eg sat í. Samt fórum við inn í ský og vélin fór að láta illa. Þetta hófst um kl. 2. Aftur færðust eldingarnar nær okkur og virtust íxú blossa enn nær en áður. Þetta stóð nokkra stund. Aftur hófst ókyi’rðiix og hossið í flugvélixxni, svo að mað- ur tókst nærri á loft í sætinu. (Var þá tilkyixnt frá stjórnklefa, |að nxeixn skyldu spenna á sig sætisólarnar. Voru nú allir vaknaðir. Vegna hávaðans frá hreyfl- unum, heyrðist engin þruma inn í vélina. Eftir nokkra stund kyrrðist aftur og menn tóku af sér beltin En svo fæi’ðust eld- ingai'ixar í aukana og ókyri’ðin (í flugvélimxi jókst aftur. Tvisv- ar var fyrirskipað að spexxna á sig ólai’nar þessa sönxu nótt. En unx klukkan 4 kvað alt í einu við þvílíkur vábrestur, að yfir- gnæfði hljóð hreyflanna og um leið sást bláhvítt leifti’ið slá niður í vinstri væng flug'vélai'-- innar og hríslast aftur af hon- um. Um leið og eldinguixni laust niður, kipptist vélin til, en hélt síðan áfram, eins og ekkert hefði í skorizt. Hi’eyfl- arnir drundu sinn dinxma söng eins og áður — en í vængjun- um voru 50 þúsund lítrar af benzíni! I Komið til Bangkok. I Þetta kom töluvert við taug- | arnar í ýnxsum, eftir því sem mér lxeyrðist á nxönnum síðar — enda varla furða. Nokkru eftir þetta, eða unx kl. 4%, lægði veðrið og var allt rólegt úr því. En lengi var flogið yfir hvítri skýjabreiðu án þess að nokkuð Jsæi til jarðar. Loks fór að grisja í eitthvað dekkra en skýin og sást þá niður á gi'áan lxafflöt. Nú var mikið farið að birta, en sólin ekki kornin upp. Á þess- um slóðum (rétt noi'ðan við miðbaug) birtir mjög fljótt og vai’ð skjótt albjart. Ekki leið löng stund áður en sást til lands; var það nes eitt skógi vaxið og ekki mjög' breitt. Þar voru nokkrar eyjar úti fyrir. Brátt sást bær eða þorp með húsum í vestrænunx stíl og voru þar ljós í gluggum og á götunx úti. Mun hafa verið skuggsýnna þar niðri en uppi hjá okkur. Ár voru þarna, en ekki mjög langar, en bugðóttar mjög og að því er virtist al-vatnsmiklar. Benti það til, að landið væri flatt og hallalítið. Öðru hvex'ju i bar skýjaþykkni undir vélina og sá ekki niður, en við flug- I unx all-langa hríð meðfram þessum skaga, er mér virtist I liklegast að verið hafi syðsti og ! vestasti oddi Kochinkína, er nefnist Camau, því þetta var 2—3 klst. áður en við komum (til Bangkok. Þar lentum við i kl. liðlega 11 eftir Melboui'ne- tima, en ui'ðum að seinka klukk unni um 3 klst, því þarna var klukkan aðeins 8 f. h. Þai’na gekk mjög seint að athuga vegabi'éf manna. Nú var komið sólskin og fagui’t veður. Mannvirki liarla léleg. Þarna var land marflatt og allt var vafið grænum gróðri með trjám á stangli; fannst manni þetta búsældai’legt og „túnin“ slétt og falleg. En þeg- ar betur var að gætt, sást, að sólargeislarnir endurköstuðust frá vatni. Undir þessum víð- lenda gróði'i var allt á floti. Þetta voru rísakrar, nærri eins langt og augað eygði. Frá flug- höfninni var 40 mínútna akstur til gistihúss þess, er okkur hafði verið búin gisting í. Ókum Við félagarnir þetta í tveim stórunx bílum. Á þessari ökufei'ð varð nxaður þess fljótt áskynja, að við vorum komnir til „austur- heims“. Mestan hluta leiðarinn- ar voru allbreið síki með skolp- lituðu vatni og lágu skakkar og skældar lxrófatildurs-brýr yfir, en á bakkanum hinum megin voru bústaðir þeirra, er þarna bjuggu, skældir og skakkir tinxburkofar, er fremur líktust hjöllum en mannabústöðum. Var sú hliðin, er sneri að síkinu, oftast opin. Sums staðar voru bátskrifli (flatbytnur, sampan- ar) og krakkar að vaða í skolp- inu og konur að þvo þvott. Þarna voru einnig, á stöku stað, uxar miklir og fei’legir á beit, með afarlöng horn, er stóðu beint út til hliðanna, vaðandi í vatninu upp á rniðjar síður, Framh. á 9. síðu. skarandi vaskur maður, rögg- samur og hugprúður og trúði á köllun sína til frægðar og frama og í borgarastyrjöldinni var hann kallaður „Hrokkinkollur hershöfðingi“. Cusler sviptur stöðu. En Custer var líka opinskár og skorinorður. Og þegar öld- ungadeildin lét rannsaka mál um okur og sviksemi manna, sem stjórnin hafði útnefnt til að verzla við Indíána, var Cust- er ómyrkur í máli og sagði ef til vill meira en sönnunargögn þau, sem hann hafði í höndum gáfu tilefni til. Á meðal þeirra, sem reiddust honum var Grant forseti og líklega sökum þess, að einhver gkuggi af grun féll á bróður hans, Orville. Custer var svipt- ur stöðu sinni í hernum og fylltist hann þá brennandi löng- un til að ná réttlætingu og hrósa sigri. Maður sá, senx taka átti við af Custer var hershöfðingi og hét Alfred Terry. Þóttist hann í mikinn vanda settur er mála- lok urðu þessi og á síðasta augnabliki gat hann komið því til vegar að leyfi fékkst til þess að Custer fæi’i með í leiðang- urinn og átti hann að hafa for- ystu fyrir sinni gömlu herdeild, sem var sjöunda hestliðadeild. Fundurinn. Seytjánda maí 1876 hófst leiðangurinn og fór löng vagna- lest ásamt herliði frá víginu „Abraham Lincoln“ hjá Bis- mark, sem nú er höfuðborg Suður-Dakota. Ríkisstjórnin hafði látið það boð út ganga, að engir fréttaritarar skyldu vera í leiðangrinum, því að „af þeinx st'öfuðu alltaf einhver vand- ræði“. Einn komst þó með. Það var ungur maður, Mark Kellogg að nafni. Hann var blaðamaður hjá „Bismai’k Herald“ og fór í staðinn fyrir ritstjórann, Louns- bei’ry ofursta, sem var veikur. En Lounsberry var líka sér- stakur fréttaritari fyrir New York Herald, en það blað sendi á sínum tíma Stanley til að leita að Livingstone. Þegar leiðangurinn hófst lagði líka fljótaskip af stað annars- staðar frá, hét það „Far West“ og flutti m. a. bii’gðir handa liðinu og átti að hitta leiðangur- inn við fljót eitt, sem kennt er við Stóröfða. í nánd við þenna stað var nxikill liðssamdráttur Indíána. Voru það bæði Sioux Indíánar, Cheyenne Indíánar og aðnr bandamenn þeirra, en lauslega yfirstjórn hafði höfð- inginn „Sitjandi boli“. Sheridan hershöfðingi, sem var yfirboðari Terrys hafði gert áætlun um tangarsókn úr þrem áttum á Sioux Indíánana. Áttu hershöfðingjarnir þrír Crook, Gibbon og Custer hver að stjórna sinni fylkingu. Sögurit- arar álíta nú, að þetta hafi verið framkvæmanlegt, ef rétt hefði verið að farið. Fyrsta hindrunin konx í ljós, er Crook varð að hopa fyrir öflugum flokki Indíána en höfðingi þeii’ra hét „Ólmi hestur“. Hinir ásettu sér þá að sækja fram án Crook’s. Þeir álitu að Indíánar liefðu ekki meira en 1500 manna lið, og að þeir hefði því nægan liðsafla til að ljúka fyrirætlan sinni. En í raun og veru munu Indíánar hafa haft þarna minnst 2 þúsund menn og mögulegt er að þeir hafi verið 3 þúsund. Áform Terry’s gerði ráð fyrir því að Custer réðist að Sioux Indíánunum frá uppsprettu fljótsins við Stórhöfða. En Gibbon átti að koma að þeirn frá ósum fljótsins. Terry var nxjög háttvís og gætinn í dag- skipan sinni, hann vildi ekki móðga hinn stórláta Custer, en ljóst er að hann hefir ætlazt til þess að tveir hershöfðingjar legði til orustu saman, nenxa mikilvægar ástæður væri fyrir því að Custer hæfist handa einn sér. Franxh. ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.