Vísir - 06.02.1957, Page 6

Vísir - 06.02.1957, Page 6
* VtSIR Miðvikudaginn 6. febrúar 1957 [ i <1 D A G B L A D Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Hvað gerist á árinu? Búlganin ^ Eisenhower hiltasf, Krúsév hverfur. Spádc3ií£y ztaískra stjörnu- spekings. Alit samkvæmi ioforðunum! Það voru nauðsynlegar um- ræður, sem fram fóru í sam- einuðu alþingi í fyrrakvöld, þegar efnt var til útvarps- ) umræðu um tillögu Ólafs ) Thors og Bjarna Benedikts- sonar um það, að stjórnin skuli rjúfa alþingi og efna til nýrra kosninga á vori kom- anda. Greinargerð íyrir til- lögu þeirra er sú; að stjórn- arflokkarnir hafi svikið öll ] þau loforð og fyrirheit, sem I þeir gáfu kjósendum í kosn- 1 ingarbaráttunni á síðasta i voru, og þar sem ætla megi, ! að margir kjósendur hafi ' einmitt veitt flokkum þess- nm brautargengi vegna lof- orða þeirra — svo sem um varanlega lausn á erfiMeik- um atvinnuveganna — sé það eðlileg krafa, að hinum sömu kjósendum gefist nú tækifæri til að kveða upp dóm sinn um það, hvort þeir líti svo á að flokkarnir hafi leyst málin á þann hátt, sem þeir gáfu fyrirheit um. Efnahagsmálin og varnarmálin voru efst á baugi í kosninga- hríðinni á síðasta vori. Fram- sóknarflokkurinn ger' i á- greining við' Sjálfstæðis- i flokkinn innan ríkisstjórn- arinnar um bæði þessi mál. Formaður hans uppgötvaði 1 skyndilega ný viðhorf í ) efnahagsmálunum, og hann ) sagðist ekki geta leyst þau með samvinnu við Sjálfstæð- isflokkinn. Hann boðaði j landslýðnum rrilkinn fögnuð, ' þvi að' hann ætlaði að finna varanlega lausn á þeim vandamálum, Sem að hafa steðjað um langt árabil. Það var glæsilegasta loforð hans í þessum mikla vanda. En hann lofaui einnig að koma varnarliðinu úr landi og það var annað aðalloforjlð, sem almenningi var gefið. Efndirnar eru svo á þá lund, að ríkisstjórn framsóknar, krata og kommúnista hefir beitt þeim ráðurn í efnahags- málunum, sem framsóknar- menn töldu einmitt að kæmu ekki lengur til greina. Og í varnarmálunum hefir verið ákveðið, að varnarlicúð skuli vera í landinu um óákveð- inn tíma. Þannig hafa núver- andi stjórnarflokkar staðið við stóru orðin, þegar þei.- hafa náð því marki að kom- ast í ríkisstjórn, og eiga að gera eins og þeir höfðu sagt þjóðinni að sjálfsagt væri að fara að, meðan þeir voru að biðja um atkvæði almenn- ings. Kommúnistar hafa þar að auki fallizt á kaupbindingu, sem hingað til hefir veriu dæmd svik og gerræði gagnvart verkaiýðnum, þegar það ráð hefir verið reynt áður. En með því móti hafa þeir þó gert þá mikilvægu játningu, að það sé kaupgjaldið, sem sé undirstaða erfiðleikanna. Ef það væri ekki rótin, mundu þeir ekki hafa fallizt á þá leið, sem valin hefir verið og þeir hafa barizt fyrir af miklum móði innan verkalýðsfélaganna, enda þótt menn þar hafi átt næsta erfitt með að átta sig á þess- ari skyndilegu, algeru stefnubreytingu. En komm- únistar urðu að borga fyrir að fá að taka þátt í stjórn- inni, og þessi var prísinn. Og svo koma þessir flokkar fram fyrir þjóðina og halda þvi f’-am, a?t þeir hafi ein- mitt gert það, sem þeir lof- uðu fyrir kosningar og ekk- ert annað. Um hver áramót rignir niður alls konar spádómum stjörnu- skoðenda og annarra um at- burði komandi árs. Til dæmis gáfu þrír ítalskir 1 stjörnuspekingar út spádóma i sína fyrir árið 1957 í fyrstu viku J ársins. Urðu þeir sammála um I það, að eftirfarandi atburðir i mundu vefða hinir merkustu á * árinu: I 1) Búlganín og Eisenhower munu halda fund með sér í Stokkhólmi, svo að hægt verði að ræða helztu vandamál heims ins. Vænta má meiri árangurs af þessum fundi en þeim, sem haldinn var í Genf sumarið 1955. 1 2) Aðalritari kommúnista- flokksins rússneska, sem marg- ir telja voldugasta mann lands- ins, Nikita Krúsév, mun hverfa skyndilega og án þess að skýr- ingar verði á því gefnar. | 3) Margrét Bretaprinsessa • mun fá mann þann, sem hún elskar. Allur heimurinn mun hafa samúð með henni og manni hennar. Stjörnusuekingarnir urðu auk þess sammála urn það, að á fyrra hluta ársins muni ger- !ast ýmis alþjóðleg atvik, sem muni um skeið ógna heims- friðinum, svo að Evrópa rambi um tíma á barmi glötunar. Minniháttar styrjaldir muni verða háðar í Asíu og Afríiiu, og mur.i þær vekja storma mikla á vettvangi Sameinuðu ! þjóðanna. ' Loks spáðu þeir því, að Gina Lollobrigida mundi ala barn á árinu, og hefur hún þegar stð- fest það. Reykvíkíngar ættu aíitaf aí getr fengíð nýjan físk. Ný, ódýr aðferð við geymslu heldur fiskinum ferskum í 10 daga. i Fundin hefur verlð ný aðferð til að geyma fisk og halda hon- um ferskum allt upp í 10 til 1C daga. Þeir, sem neytt hafa fikj- arins eftir slíka geymslu segja að ekki sé luegt að fiima num á lionum og fiski, sem cr nýdreg- inn úr sjó. | Aðferöin er sú að fiskinum er komið fyrir i þró, sem fyllt er með daufuin, kældum pækli. Vatnið er kælt i O til c-2 stig á • Celcius. | Jóhann Kúld, fiskfnatsmaður, hefur síðan 1950 gert tilraunir i með þessa geymsluaðferð, en l það var fyrst fyrir um það bil 26 árum að honum af tilviljún : datt í hug að varðveita fisk með þessum hætti. Götustrákar að verki. Tíminn hefir fundið, að það er erfitt að sannfæra almenn- ing um það, að staðið hafi verið við stóru orðin fyrir síðustu kosningar. Hann grípur þess vegna til þess ' gamla ráðs að hafa nógu I hátt, fullyrða nógu mikið, í þeirri von að hávaðinn og 1 hortugheitin sannfæri menn um, að allt sé satt og engu logið. í upphafi frásagnar í gær af útvarpsumræðun- um segir Tíminn til dæmis: 1 .Ráðherrarnir hröktu þenna vaðal lið fyrir lið, svo að ekkert stóð eftir, og' sýndu , fram á, að stjórnin hefir ein- | mitt í'ylgt i'ast þeirri stefnu, sem mörkuð var í kosninga- baráttunni og ítrekuð í stjórnarsamningnum.“ Tíminn scgir með öðrum orð- um við lesendur sína: Það, sem þetta blað sagði fyrir kosningarnar, sagði það aldrei. og það, sem framsókn lofaði fyrir kosningar, lofaði hún aldrei, Ef þið haldið það, þá eruö þið glópar, góð- ir hálsar. Það er skemmti- legur vitnisbúrður, sem þetta blað gefur vitsmunum fylgismanna flokksins, ef það ætlast til, að menn gleypi fullyrðingar þess ög stjórn- arflokkanna Tilviljun réði. Það var eitt sinn að s.jómenn við Eyjafjörð komust elcki td þess að fletja f;sk, sem slEegður hafði verið og hausaður. Fiskur inn var í keri barmafullu af ferskvatni. Kalt var í veðri og fraus yfirborð vatnsins. Það va: ekki fyrr en eftir nokkra daga að mennn fóru að gá að fisk- inum, sem þeir héldu að væri orðinn skemmdur, en urðu for- viða í því að fiskurinn var næst- um sem nýr. Var þetta upphaf þess að Jóhann Kuld tók að gerr tilraunir með að geyma fisk ; þennan hátt. S.l. laugardag sýndi Jóhann blaðamönnum tilraunir sínar og gerði grein fyrir þeim. Telur hann að þar sé fundið það ráð, sem leyst geti hið mikla vanda- mál að halda þeim fiski ferskum, sem ekki vinnst timi til aö verka strax og hann kemur upp úr skipi. Þessi aðferð hefur það fram yfir að geyma flskinn í is að nýja bragð hans varðveittist betur, því ísinn kremur fiskinn og vökvinn pressast úr honum. Þessi nýja aðferð mun sérlega vel til fallin til að geyrna íisk- inn ferskan fyrir bæjarmarkað, því ísaður fiskur þykir ekki eins góður til átu og nýr fiskur. Oft líða margir dagar án þess að bæjarbúar eigi kost á nýjum fiski og væri þvi nauðsynlegt að reyna þessa aðferð viö neyzlu- fisk fyrir bæinn. Fleiri uin liituna. Nú vill svo til að fleiri hafa gert tih’aunir sama eðlis og hef- ur árangur þeirra orðið sá sami og Jóhanns Kuld. Á ránhsóknar stofu Fiskiféíags Islands liafa samskonar rannsóknir farið fram í tvö ár. Arangurinn þótti það góður, að á s.l. vetri voru sett upp í Vestmannaeyjum tæki, sem gátu geymt allt aö þrjú tonn af fiski í kældum sjó. Fiskurinn geymdist þannig óskemmdur allt upp í 16 daga siðan unnin í frystihúsinu. Svipaðar tilraunir hafa einnig verið gerðar á sama tíma erlend is og hfa reynst vel. Vær því ekki úr vegi að hagnýta þessar geymsluaðferðir, sem virðast gefa svo góða raun. Mesta kjarnorkuver heims í Skotlandi. Raforkuráðið í Suðnr-Skc andi hefir skýrt frá áformu um smíði kjarnorkuvers rafmagnsframleiðslu. Það verður mesta kjarnork ver, sem reist hefir verið í hei inum í iðnaðarþágu. Það vcr ur reist nálægt Largs í Ay shire. Kóstnaður er áætlaður rnillj. stpd. Land kjarnork versins verður unr 160 ekri Þetta skozka kjarnorkuver á geta framleitt 300 megavött. Eftirfarandi bréf heíur Berg- máli borist frá einum lesenda sinna: i ,,Það tiðkast r.ú mjög, að blöð- in íræði lesendur sina um is- lenzkt mál, og vil ég nota tæki- færið til þess að þakka Vísi fyrir móðurmálsþætti þá, sem hann flutt, en þar hefur verið stefnt að því marki að menn vandi dag- legt mál sitt, og hafa þessir þættir verið við almennings hæfi. Vissulega ber að leggja rækt við daglegt mál, í ræðu og riti, og eru slikir þættir þakkar \'erðir. Mikilvægt er, að þeir sem taka að sér slika þætti, skrifi af þekkingu um það, sem þeir taka fyrir, og færi rök fyrir gagn rýni sinni. Þykir mér á því hafa orðið misbrestur hjá manni á Akureyri. sem að sögn dagblaðs hér ritar ,,orðadálk“ í blaðið Dag á Akureyri, og prentar upp kafla úr einum pistli hans. | „Hjörs á þrá“. Samkvæmt frásögn dagblaðs ins segir þessi málspekingur: . „Fyrst kemur fyrir talsháttur i inn „hvergi smeykur hjörs á ; þrá“. Talsháttur þessi er rangt i með farinn. Hefi ég aldrei heyrt | hann öðruvisi en stuðlaðan, og hljóðar liann þá svo: Ei er ég j hræddur hjörs á þrá. Mun hann vera tekinn úr rimum (mig minnir Andrarímum) og hljóðar þannig erindið, sem hann er úr. Sóniagæddur svaraði þá, súriun mæddiu’ píniun: Ei er ég hræddur hjörs á þrá, hlifum klæddur mínum.“ Tilefni þessarar gagnrýni er sú, að maðurinn hafði rekist á talsháttinn í blaði (í greinarkorni um Dawson hinn brezka, er birt var í Visi, og segir þar um Daw son, að hann sé „hvergi smeykur hjörs í þrá.“ J | Andrarímur sönnunp.r- ! gagnið. Ekki eru fleiri orð höfð um þetta, og verður því að álykta. að maðurinn, Konráð Vilhjálms- j son, telji það alveg fullgilda ! sönnun, að tals-hátturinn sé rétt- j ur eins og hann kvaðst þekkja hann, þar sem i Anclrarímum | standi „hjörs á þrá.“ Hve margir? | Nú langar mig til að spyrja hve margir kannist við talshátt þenn an öðru visi en „hvergi smeykiu- hjörs í þrá.“ Ég hefi spurt rnarga um þetta nú, og enginn minnist þess, að hafa heyrt nokkurn mann segja „hjörs á þrá,“ og aldrei á allri ævi minni hefi ég hevrt þetta fyrr eða lesið, enda ekki kunnugur Andrarímum. Hvað segja mái- fræðingar? Mig langar nú til að fá úr þessu skorið, hvort réttara sé: hjörs í þrá eða hjörs á þrá? Hvað merkir hjörs þrá? í orða bók Sigfúsar Blöndals segir. hjörs þrá, hjörvarbylur, — gnýr, Kamp, Slag. — 1 sömu bók -í»crir: þrá (nafnorð), Stivsind, Haardnakkethed, Trods, og nefn ir nokkur dæmi um notkun orðs- ins, t.d. „ekki vil ég ráða til þess, að við berjumst lengur fyrir dauðlega menn, í þrá við Seif,“ „---- í þrá við hina ódauðlegu guði,“ gera eitthvað í þrá‘,‘, og „vopnanna þrá“ er þýtt Kamp. Ekki fæ ég séð, að þetta bendi til þess, að talshátturinn sé rang- ur eins og hann var notaður í Vísi og menn almennt hafa notað hann. En — hvað segja málfræð- 'ngarnir? Og hvað hefur Konráð ,uði,“ ge-p eitthvað ,,í þrá“, og ietta?“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.