Vísir - 06.02.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 06.02.1957, Blaðsíða 9
• Miðvikudaginn 6. febrúar 1957 *VÍSIF I Bamgkok | (Upphaflega hljóp ökumaður- l inn fyrir vagninum er þá nefnd- i ist „jinrichshaw" — en þetta ; er ,,nýi timinn" á þessu sviði). Má geta nœrri, að „útgerð" þessara ökutækja er ekki kostn- aðarsöm. En einn þessara öku- manna hafði 30 tikal útúr Vil- hjáimi fyrir dálitla ökuferð. Bíistjóri minn ók með mig um 15—-20 mínútna ferð og skilaði mér heim á hótel. Sá eg þá, að leið sú, er mér hafði virzt svo stutt í fylgd Norðmannanna fyrr um daginn, var lengri og vandrataðri en svo, að eg hefði getað gengið hana með góðu móti fylgdarlaust. Dýr járnbraut. Ekki sá eg neiít hinna 300 Erah. af 4. síðu: stundum með stráklinga á bak- inu. Kváðu þessi naut vera mannýg mjög en strákunum gera þau ekkert. Farið út með Norðmönnum. Bangkok er. þrátt fyrir frum- stæðnina á sumum sviðum, ný- tízku borg með á aðra milljón íbúa og gistihús það, „Ratana- kosin Hótel", sem flugfélagið hafði séð okkur fyrif gjstingu i, var hið fullkomnasta í alla staði. með stórum og loftgóð- um herbei-gjum og baðherbergi með hverju. Herbergin voru öll tveggja manna og var eg í her- bergi með Hansen, varafor- manni Róðrarsambands Dan- merkur. Það fyrsta, sem maður gerði, var að fá sér kalt báð.' Búdda-hofa, sem Bangkok er Síðan var matast og svo farið fræg fyrir, nema nokkur þeirra að skoða börgina. Fórum við í að utan. Virtust sum þeirra ný- fylgd með Norðmönnum á hótel leg og byggð úr steinsteypu. Er eitt annars staðar í borginni. ekki ólíklegt, að þau hafi verið Hittum við þar konsúl Norð-,byggð í stað eldri hofa, sem manna, ungan og gjörf ulegan ' eyðilögðust í sprengjuárásum mann er tók okkur íslending-* ^á borgina í seinni heimsstyrj- um vel. Síðan var farið í búðir, I öldinni, því Japanar tóku landið er selja allskonar skrautmuni , og höfðu miklar bækistöðvar í úr slifri, Ijómnadi fallega list- borginni til árása á Burma. vinnu sem landið er frægt fyr- Byggðu þeir þaðan járnbraut til herflutninga norður í land, sem talin er að hafi kostað 100 þús. herfanga lífið. Bangkok stendur mjög lágt, aðeins rúman metir yfir sjáv- arflöt. Gegnum borgina rennur Chao Phraya-fljótið, og ótal ir. Voru munir þessir seldir mjög lágu verði og keyptu ýms- ir talsvert af minnjagripum, sjálfsagt með tilliti til þess einnig, að jólin voru skammt undan. A þessu búðaslangri varð eg viðskila við hópinn og var að síki og skurðir - - er nefnast hugsa um að ganga heim á hót- j „klong" á máli landsbúa — elið. Gekk eg um stund og kom ^iggja um borgina með hinu þá á ávaxta- og grænmetistorg skollitaða vatni fljótsins. Eru eitt. Var þar margt kvenna að síkin mikið notaðar samgöngu- kaupa matvæli. Eg spurði að leiðir. Drykkjarvatn á gistihúsi gamni mínu karl einn, er verzl- okkar var haft á hitabrúsum aði þarna, um verð á banana-' (kælibrúsum Parma), en engin knippi, er í voru 10—12 stykki. vatnsglös höfð í snyrtiklefum, Karlinn hugsaði sig dálítið um því að líkindum er ekki hættu- og sagði síðan „Three tikal". laust að drekka ósoðið vatn á (Tikal er „króna" Tailands-1 þessum slóðum. í borðsölunum manna og gildir um 85 aura). Tækifærisverð á mörgu. Þótti mér þetta gott verð. en keypti samt ekki. Ekki er ólík- legt, að þetta hafi þó ekki verið venjulegt markaðsverð, því tækifærisverðlag er hér á öllum hlutum og hann sá auðvitað, að eg var útlendingur. Eg sneri mér nú til lögreglu- þjóns, er var þarna nærri og' spurði hann, hvort langt væri til gistihúss míns (eg var með . merkiseðil þess í vasanum) og hvort eg gæti ekki farið þangað gangándi. Hann skildi ei ensku, en er hann hafði litið á nafn hótelsihs, kallaði hann á bíl. Eg var svo hygginn, að spyrja bíl- stjórann um ökugjaldið í viður- vist lögreglunnar, og svaraði hann: „Ten tikal," (rúmar 8 kr.) og gekk eg að því. Annars er hætt við, að bílstjórar setji tækifærisverð á akstur sinh, er útlendingar eiga í hlut. En í við- urvist lögreglunnar þorði bíl- stjórinn ekki annað en nefna hið rétta verð. í Bangkok og sjálfsagt öðr- um austurlenzkum borgum, tíðkast mikið léttivagn er nefn- ist „samlok". Er hann fyrir einn farþega. Þetta er þríhjól og sæti farþegans yfir aftur- hjólunum, en ökumaður situr í í gistihúsi okkar þarna í Bang- kok var mikið um smáfugla, gráa að lit — einn þeirra sem eg sá var samt nærr hárauður — er flögruðu um salina yfir höfðum manna og settust hér og V HÆikiSvægi aóðra hefur verið viðurkennt af þekktum skóla- og uppeld- isfræðingum innanlands og utan. Hér er nefnilega ekki aðeins um „leikföng" að ræða, heldur efnivið handa barninu til að skapa sér „sinn litla heim,,' svo að það geti búið sig andlega undir verkefni framtíðarinnar. Framleiðsla leikfangaiðnaðar okkar, er starfar með nýtízku tækjum, hefur getið sér heimsfrægð' vegna gæða og uppeldisgildi. Við afgreiðslum leikföng úr tré, blýi, gúmmí, gerviefnum eða pappír, leikföng með gangverki, brúður og flosdýr, barnaleirtau, byggingakubba. spiladósir, skemmtitæki og jólatrésskraut. Heildsalar og innflytjendur auðkenni bréf síh nr. 5—10 V. og munum við veita fyrirspyrjendum nauðsynlegar upplýsingar. Deutscher Innen-und Aussenhandel Berlin C 2, Schicklerstrasse o—7 Deutsche Demokratischc Republik. (Þýzka Alþýðulýðveldið). fKULTURWflREM „____< Sjálílýsandi Oryggismerki fyrir bíla fástí Söluturninum v. Arnarhól *^r-*-^-^-t*- þar, aðallega uppi undir lofti. Þeir voru ekki eins líkir mús- arrindlum í háttum sínum og fuglarnir á hóteli okkar í Honu- lulu. Virðist það vera nokkuð' algengt að hæna fugla þannig að gistihúsum í heitum löndum, þar sem allt er opið vegna veð- urblíðunnar. Er það fallegur siður og veitir gestunum mikið, augnayndi. j Niðurlag. VetrarTÖrnr fyrir bifreiðastjóra. Rafgeymar 6 og 12 volt. — Snjókeðjur. Frostlögur — Miðstöðvarhosur. SMYRILL, Irósi S Sími 6439. a. tri ij'i 'i i h; Skrifstefur vorar verða lokaðar í dag, miðvikudaginn 6. febrúar vegna út- farar Helga Bergs, forstjóra. Vinnuveítendasatnband blands h.f. P !' ¦ Ævmtyr H. C. Aodersen Ý- Ferðafélagamir. Nr. 3. Þegar leið að kvöldi, gerði afskaplega vont Veð- ur. — Að lokum komst Jóhannes að líiilli kirkju. Dyrnar stóðu í hálfa gátt og hann smeygði sér ínn. ,,Hér ætla eg að hvíla mig um stund," sagði Jóhannes og settist út í horn í kirkj- unni. Og áður en hann vissi „,(n,:.-,.i,iuso,.hjoireiðan,;áí- yar hann stemsofnaður. vu-og stígur og stýrir þríhjóiinu. Pegar hann vaknaði var ..:.\\ 5 ' X ^f9"^\'\ llílfli talsvert áliðið nætur og veðrið skollið á. Á miðju gólfi kirkjunnar stóð opm líkkista og í henni lá lík af manni. Jóhannes var alls ekki htfæddur, því hann vissi, að hinir dauðu gera engum mein. Það eru bara lifandi menn, sem geta verið vondir og gert illt af sér. Og tveir sVorta slæmir lifandi menn stóðu rétt við kistu hins látna. Þeir vildu gera hinum látna illt og henda honum út úr kirkj- unni. ,,Hvers vegna viljið þið henda aumingja mann- inum, sem er dáinn, út úr kirkjunni?" spurði Jó- hannes. „Hann skuldar okkur peninga og nú þeg- ar hann er dáinn fáum við ekki grænan eyri. Við ætlun að hefna okkar á honum. Hann skal fá að liggja eins og hundur fyrir utan kirkjudyrnar." •— | ,,Eg á ekki meira en 50 rík- isdali," sagði Jóhanies, ,,ert^ Jþá skulið þið fá, ef þið, 1 viljið lofa mér því, að hinns framliðni fái að liggja í' friði." ,,Já," sögðu vondu mennirnir, ,,fyrst þú ætlar að borga fyrir hann skuld-^ ina, skulum við ekki gera. ' honum neitt." Svö tóku ;i, þeir peningana og fóru ¦:<¦¦<! Iburt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.