Vísir - 07.02.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 07.02.1957, Blaðsíða 1
«7. átg. Fimmtudaginn 7. febrúar 1957 32. tbL> íbúum í Eire íækk- ar stöðugt. Síjórnarvöldin í E'.re ltafa ntiklar áhyggjur af sifelldri fólksfa^kkun í landinu. Hefir málið komið til unjræðu á þinginu, og voru menn á einu máli um, að útvega þyrfti erlent íjármagn til að koma á fót iðn- aði í landinu og endurbæta land- búnaðinn. Landsmenn eru nú innan við 2,9 miilj. — hafa aldrei verið færri síðan farið var að taka manntöl — og hefir fækkað um .66 þús. á fimm árum. Það er mönnum harla lítil huggun, að i Bandaríkiimum eru 20 raillj. manna af írskum ættum. IFœsiÍM'ééitzg': 74 þús. kr. sekt fyrlr landheigtsbrot. í gær var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í málinu Á- kæruvaldið gegn Frederik Har- old Pidgeu. Málavextir voru þeir, að 23. ágúst 1956 kom varðskioið Þór saeð enská toigarann Sisapon G. Y. 381 tu tje^oisijarOar, saKað- an um botnvörpuveiðar í land- helgi. Hafði Þór tekið togarann út af Gerpi. Var síðan höfðað mál gegn skipstjóranum, Frederick Har- old Pidgen, af ákæruvaldsins hálfu og féll dómur í málinu í sakadómi Seyðisfjarðarkaup- staðar* Var ákærði dæmdur í 74.000.00 kr. sekt til Landhelg- issjóðs og kæmi varðhald í 7 I mánuði í stað sektarinnar, yrði hún ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dómsins. Þá var og í afli og veiðarfæri gerð upptæk. I Hæstiréttur staðfesti dóm' undirréttar að öðru leyti én því, að greiðslufrestur sektar ákveðst 4 vikur frá birtingu Hæstaréttardómsins. $g I fÞJ&BS8$M>É*3§in ESgttWfíMÞltltt; ver FidSýrBaigar ráðiierranna um verzlunarálagn- 170 \á%. \mh f!úí'ð ín^u erá byggðar á bjekkfhpnt ®9 fclskuia Ungvðrjaland. SámlíVæmt aí'hugurtum Sb. Uaí'a um 170.ööö Ungverskir Hóttamenn komið til Austur- ríkis siðan upprtistin var gerð í októbcr. Aí' þessum fjölda hafa ýmis íönd tekíð víð um 100.000 manns, en hinir eru enn í Aust- urríki. Mjög hefir dregið úr flóttaniannastraumnum síðustu vikur enda færð erfið og eftir- lit kommúnista strangara en áður. Snjókoma norðan- lands í nótt. Akureyri í morgun. . í nótt gerði allmikla snjó- komu bæði í Eyjafirði og Þing- eyjarsýslum, en logn var á og snjórirm jafnfallinn. í gær.kvöldi var Vaðlaheið- in farin.og í dag var von á á- ætlunarbíl frá Húsavík til Ak- ureyrar. Var talið, að Ljósa- vatnsskarð myndi vera orðið þungfært og átti snjóýta að fylgja áætlunarbílnum yfir það og upp á Vaðlaheiðina. Allir mjólkurbílar komust til Akureyrar í morgun. fö*s2«isafii. Ejaldan befur ráðherra verið jaíri óvandur að virðingu sinni og meuiitarrtálaráðseiránn Gylfi Gíslason : útvarpsumræðuiium á mánudagiun. liann kcni há' m'eð þasr upplýsingar, að nýlega hafi verið rannsök.uð áhrií álagningár miðað við innflutninginn 1955 og hafi komið í Ijós, að frjálsa álagningin hafi verið 1S4 miljj. kr. hærri en verið hefoi, ef verðlagsákvæðin 1951 væri í gildi! •k Bretar fluttu út útvarpstæki fyrir 40. miílj. stpd. árið sem leið og er það met i slikirm útflutuingi. Aukningin neraur 7 millj. stpd. frá 1955. Útflutningur varð yfir milljarð kr. á sl. ári. Vörttsftipta/öfnuúurinn óha$fst€*>ð- n/' msmsb í.'ííS. 1 wniiij. iur. Útflutningur landsmanna fór í fyrsta sklpii yfir milljarð króna að verðmæti á siðasta ári. 1 desember sL varð hann rúm- lega 113.5 milljónir króna, en heUdainitilutningurinn nam 1.029.6 milljón króna. Er það drjúgum meira en á árinu 1955, þegar samsvarandi tölur námu 68,4 og 847,8 mllljónum króna. Imiflutningurinn er mun meiri en útQutningurinn eins og endra- nær, og varð nærri 1470 milljónir á árinu, eða 1,468,1 milljón, þar af í desembermánuði 286,9 miUj. Samsvarandi tölur fyrir 1955 voru 183 milljónir og 1^64,3 milljónlr á ðllu árinu. Skrpalnmlutningurinn á öllii árinu sem leið nam 86,7 milljðn- um króna, en varð 24,3 milljónir króna árið 1955. Vöruskiptajöfnuðurinn varð óhagstæðari á siðasta ári 'en árið áður. Nam hallinn á vöruskipun- um 438,4 milljónir á árinu öllu (þar af 173,4 millj. króna í des- ember) en varð á árinu 1955 416,4- millj. kr. (114,6 millj. i desember). Þessi halli seglr þó 3kki rétta sögu um gjaldeyris- afstöðuna, því að i innflutningn- um eru talin farmgjöld, sem eru 10V-15% af heildartölunni, og auk þess koma þar ekki fram ýmsar duldar tekjur. Mun verða sagt nánar frá þessu siðar, þegaí' skýrslur verða fyrir hendi. Þetta segist ráðherrann hafa úr ábyggilegum skýrslum. En hverjar eru svo þessar skýrsl- ur? Hvaðan hefir hann heim- ildir sínar. Það er mál út af fyrir sig sem fróðlegt er að at- huga. Milliliðanefndin. Síðasta Alþingi skipáði nefnd til að rannsaka milliliðagróðá í verzlun, iðnaði og fleiri grein- um. Gylfi Gíslason var kosinn formaður þeirrar nefndar. Vegna fortíðar sinnar sem hat- ursmanns frjálsra viðskipta og einstaklingsframtaks var Berg- ur Sigurbjörnsson vahmi sem aðalstarfsmaður nefndarinnár. Eftir marga mánuði hefur hann nú skilað frumdrögum að „skýrslu" um verzlunarálagn- ingu, sem nefndai-menh hafa fengið til athugunai- sem trún- aðarmál. „Skýrslan" er gersam- lega á frumstigi, og enginn hef- ir enn haft tækifæri til að gagn- rýna hana. Á þessu stigi máls- ins er hægt að segja'að ..skýrsi- an" hefir mjög vafasamt sann- leiksgildi og hún er byggð á gersamlega fölskmn forsendum við samanburð á frjálsri álagn- ingu og verðlagsákvæðum sem í gildi voru 1950. Formaður og ráðherra. Þessa „skýrslu" Bergs Sigur- björnssonar til nefndarinnar hefir svo formaðUr nefndarinn- ar, Gylfi Gíslason ráðherra, tekið traustataki og notað í út- varpsumræðunum, þótt nefnd- armönnum háfi verið afhent hún sém „trúnaðarmál", og rannsóknin sé algerlega á frum- stigi. Hér er því raunverulega j ekki um neina skýrslu að I ræða, sem hef ur nokkurt I gHdi sem sönnunargagn enda óéndurskoðuð og ekki enu gagnrýnd af nefudmnL Hefir ráðherrann með frum- hlaupi sínu freklega brugðist skyldu og trúnaði sem formað- ur nefndarinnar. f Uekklngarskyni. Skýrslan er þannig úr garði gerð, að hún er sýnilega sett upp i blekkingarskyni. Verð- lagsákvæðin frá 1950 eru tekin í notkun til þess að „sanna", hversu gífurlega álagningin hafi hækkað eftir að hún var gefin frjáls. Slíka „sönnun" þurfa nú stjórnarflokkarnir að geta lagt fram, til þess að rétt- læta hið n'ýja haftakerfi og al- gera óírelsi i verzluninni sem þeir hafa nú komið á. Til þess að álagningin geti litið sem geigvaenlegast út, er stórum kostnaðarliðum sleppt í vöruverðinu, svo sem bátagjald- eyrinum, sem á f jölda vöruteg- unda er 71% aí innkaupsverð- inu. Með þessu móti, sem er hreiri fölsun á verðútreikning- um, fá þeir álagningarhlutfallið óeðlilega hátt. Þetta heitir á máli stjórnarflokkanna, að milli liðunum hafi verið fært að gjöf 184 millj. kr. á einu ári! Hér er um svo freklegar blekkingar að ræða, að al- menningur á heimtingu á, að plöggin verði lögð á borð- ið, svo að allir geti séð, um hverskonar vinnubrögð er hér að ræða. Framh. á 4. síðu. TtlrauEi Rieð þor£ka.iót í Eyjalirð!. Frá fréttaritara Vísis. j Akureyri í morgun. Krisíján Jónsson a Akureyri hefur að undariförnu gert til- raunir með fiskveiðar í Eyja- firði og fékk í því skyni lánaða þorskanót hjá Fiskifélagi ís- lands. Veiðar þessar hefur hann reynt víða í firðinum og alls veitt 32—33 lestir af góðum fiski frá því er hann byrjaði á þessum tilraunum fyrir nokkr- um dögum. í gær veiddi Krist- ján 8 lestir og 7 lestir í fyrra- dag. Er geysimikil kræða nú í firð- inum pg eins.er þar talinn mik- ill fiskur, en heldur sig orðið nokkuð djúpt vegna kólnandi veðurs. Fram að' þessu hefur veiðzt allvel á handfæri í Eyjafirði, en síðustu dagana dregið veru- lega úr veiðum. Kjarnorkuísbrjót- ur í smíðum. Tass-fréttastofan segir frá þvi, að í Leningrad sé verið að srniða fyi-sta ísbrjótinn, sem verði með kjarnorkuvéi. Skip þetta, segir Tass, á að geta verið ár í hafi, án þess að endurnýja þurfi eldsneyti bess. Það verður 146 m. á Ieri«d; 30 m. á breidd og sjórými þess vérð- ur 16,000 lestir. Hraðinn á að verða 18 hnútar í auðum sió. Stórfelldasta smyglmál í Danmörku í rannsókn. Toffverðir á Kastrup-flugvelli handteknir. Frá fréttaritara Vísis. Khöfn » febrúar. — Ðönsk yfirvöld vinna nú að því að Upplýsa mesta smygl- mál, sem uppvíst hefur orðið uin í Danmörku. Margir tollþjónar, sem starf- andi voru á Kastrup-flugvelli, j eru flæktir í málið. og hafa þeir | verið handteknir. Engin leið er að ganga úr skugga um, hversu miklu tollþjónarnir hafa hjálp- | að við að smygla mn í landið, en lögreglan gizkar á, að ekki murii vera um minna magn að ræða en hálfa milljónfVindlinga i og.'mörg hundruð flöskur af whfeky. Því hefur verið slegið föstu, að allt áfengið og tóbakið hefur komið frá þjónum í flugvélum, sem komið hafa á flugvöllinn, og þess er getið, að um útlend- ar flugvélar hafi íy rst og" • mst verið að ræða. Auk þes hafa ótollaðar vörur verið fh.ttar úr geymslum tollgæzlunnar, og hafa þá viðtökuskírteini verið fölsuð. Tollstjórnin hefur tilkynnt, að fyrirkomulagi tollgæzlunnar í Kastrup muni verða gerbreytt af þessum sökum. SAS hefur látið þess getið sérstaklega, að enginn starfs- manna þess sé við þetta riðinn*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.