Vísir - 07.02.1957, Page 1

Vísir - 07.02.1957, Page 1
47. árg. Fhnmtudaginn 7. febrúar 1957 32. tbL íbúum í Eire íækk- ar stöðugt. Síjórnarvöldin í E'.re liafa mikl&r áliyggjur af sífeildri fólltsfækkun í landinu. Hefir málið korriið til úriiræðu á þinginu, og voru menn á einu máli um, að útvega þyrfti erlent fjármagn til að koma á íót iðn- aði í landinu og endurbæta land- búnaðinn. Landsmenn eru nú innan við 2,9 millj. — hafa aldrei \'erið færri síðan farið var að taka manntöl — og hefir fækkað um ,66 þús. á fimm árum. í>aö er mönnum harla lítil huggun, að i Bandaríkjunum eru 20 iniilj. manna af írskum ættum. Efet>si£a’í>É£esE': 74 þús. kr. sskt fyrlr landhetgtsbrst. í gær var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í málinu Á- kæruvaldið gegn Frederik Har- old Pidgen. Málavextir voru þeir, að 23. ágúst 1956 kom varðskioið Þór stveð enska togarann Sisapon G. Y. 381 tu öeyoisijaröar, sattað- an um botnvörpuveiðar í land- helgi. Hafði Þór tekið togarann út af Gerpi. Var síðan höfðað mál gegn skipstjóranum, Frederick Har- EtsanrmöU'itt : 17 v pus. S * hata im Fuilyrðingar ráSfisrranua im ingu sra hygsða ;ngu!» og töíSMiiin (Ingyerjaíand. i Vð.TS3i1?’j5». Sainkvæint aiaugui’um Sb. bai'a um 170.000 Ungverskir fióttamenn kcmið til Austur- ríkis síðan upprcistin var gerð í októbcr. Af þessum fjölda hafa ýmis 1-önd tekið við um 190.000 manns, en hinir eru enn í Aust- urríki, Mjög hefir dregið úr ílóttamannas.traumnum síðustu vikur enda færð erfið og eftir- lit kommúnista strangara en áður. meh þorikaiiót ?jaldan hefur ráðherra verið jaín óvandur að virðingu sinnii og meuntaihálaráðheiráiin Gjlfi Gíslason í útvarpsjimræðunum á mánudaginn. Hann kcm bá með þær upplýsingar, að nýlega | hafi verið rannsökuð áhrif álaaningar miðað við innflutninginn 1955 og hafi komið í ljós, að frjálsa álagningin hafi verið 184 milij. kr. hærri en verið hefði, ef verðlagsákvæðin 1951 væri í gildi! snjórimi jafnfallinn. í gærkvöldi var Vaðlaheið- in farin og í dag var von á á- °ld Piúgen, af ákæruvaldsins |ætiunarbil frá núsavík til Ak- hálfu og féU dómur í málinu í ureyrar. Var talið( að Ljósa_ Seyðisfj arðarkaup- ;vatnsskarð myndi vera orðið Snjókoma norðan- lands í nótt. Akureyri í morgim. í nótt gerði allmikla snjó- komu bæði í Eyjafirði og Þing- eyjarsýslum, en logn var á og formaður þeirrar nefndar. Vegna íortíðar sinnar sem hat- sakadómi staðar, Var ákærði dæmdur í þungfært og átti snjóýta að 74.000.00 kr. sekt til Landhelg- fylgja áætlunarbílnum yfir það issjóðs og kæmi varðhald í 7 | mánuði í stað sektarinnar, yrði hún ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dómsins. Þá var og afli og veiðarfæri gerð upptæk.1 Hæstiréttur staðfesti dóm' ★ undirréttar að öðru leyti én því, að greiðslufrestur sektar ákveðst 4 vikur frá birtingu Hæstaréttardómsins. og upp á Vaðlaheiðina. Aliir mjólkurbílar komust til lAkureyrar i morgun. Bretar fluttxi xit út\~;rpstæki íyrir 40. mUlj. stpd. árið sem leið og er það inet í sllkimi útflutningi. Aukningln nemur 7 mUlj. stpd. frá 1955. g'erð, að hún er sýnilega sett upp í blekkingarskyni. Verð- lagsákvæðin frá 1950 eru tekin í notkun til þess að ,,sanna“, hversu gífurlega álagningin hafi hækkað eftir að hún var gefin frjáls. Slíka „sönnun“ þurfa nú stjórnarflokkarnir að geta lagt fram, til þess að rétt- læta hið riýja haftakerfi og al- géra ófrelsi í verzluninni sem þeir hafa nú komið á. Til þess að álagningin geti litið sem geigvaenlegast út, er stórum kostnaðarliðum sleppt í ursmanns frjálsra viðskipta og vöruverðinu, svo sem bátagjald- einstaklingsframtaks var Berg Þetta segist ráðherrarin hafa úr ábyggilegum skýrslum. En hverjar eru svo þessar skýrsl- ur? Hvaðan hefir hann heim- ildir sínar. Það er mál út af fyrir sig sem fróðlegt er að at- huga. Milliliðanefndiu. Síðasta Alþingi skipaði nefnd til að rannsaka milliliðágróðá í verzlun, iðnaði og fleiri grein- um. Gylfi Gíslason var kosinn ur Sigurbjörnsson valimi sem aðalstarfsmaður nefndarinnar eyrinum, sem á fjölda vöruteg unda er 71% af innkaupsverð- inu. Með þessu móti, sem er Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Kristján Jónsson á Akureyrl hefur að undanförnu gert til- raunir með fiskveiðar í Eyja- firði og fékk í því skyni lánaða þorskánót hjá Fiskifélagi ís- lands. Veiðar þessar hefur hann reynt víða í firðinum og alls veitt 32—33 lestir af góðum fiski frá því er hann byrjaði á þessum tilraunum fyrir nokkr- um dögum. í gær veiddi Krist- ján 8 lestir og 7 lestir í fyrra- dag. Er geysimikil kræða nú í firð- inum og eins .er þar talinn mik- ill fiskur, en heldur sig orðið nokkuð djúpt vegna kólnandi veðurs. Fram að þessu hefur veiðzt allvel á handfæri í Eyjafirði, en síðustu dagana dregið veru- lega úr veiðum. Eftir marga mánuði hefur hrein fölsun á verðútreikning- hann nú skilað frumdrögum að, ym> ^ álagningaihlutfallið „skýrslu“ um verzlunarálagn- i óeðlilega hátt. Þetta heitir á ingu, sem nefndarmenn hafa,m®*i stjórnarflokkanna, að milli Útflutningur varð yfir milljarð kr. á sl. ári. VöruskijpiaföfntMðurinn öhafjsiwð- ur utn 13H. I ntillj. hr. Útflutningur landsmanna fór í fyrsta sklpti yfir inUIjarð króna að verðmæti á síðasta árL í desember sl. varð hann rúm- lega 113.5 milljónir króna, en heildarútflutningurinn nam 1.029.6 milljón ki-óna. Er það drjúgum meira en á árinu 1955, þegar samsvarandi tölur námu 68,4 og 847,8 milljónum króna. Innflutningurinn er mun meiri en útflutningurinn eins og endra- nær, og varð nærri 1470 milljónir á árinu, eða 1,468,1 milljón, þar af í desembermánuði 286,9 millj. Samsvarandi tölur fyrir 1955 voru 183 mUljónir og 1,264,3 milljónlr á öllu árinu. Skipainnflutningurinn á öllu árinu sem leið nam 86,7 milljón- um króna, en varð 24,3 milljónir króna árið 1955. VöruskiptajöfnUðurir.n varð óhagstæðari á siðasta ári en árið áður. Nam hallinn á vöruskipun- um 438,4 milljónir á árinu öllu (þar af 173,4 millj. króna i des- ember) en varð á árinu 1955 116,4 millj. kr. (114,6 millj. i desember). Þessi halli segLr þó ekki rétta sögu um gjaldeyris- aístöðuna, því að í innflutnnign- um eru talin farmgjöld, sem eru 10—15% af heildartölunni, og auk þess koma þar ekki fram ýmsar duldar tekjur. Mun verða sagt nánar £rá þessu síðar, þegai' skýrslur verða fyrir hendi. fengið til athugunar sem trún- aðarmál. „Skýrslan" er gersam- lega á frumstigi, og enginn hef- ir enn haft tækifæri til að gag'n- rýna hana. Á þessu stigi máls- ins er hægt að segja'að ..skýrsl- an“ hefir mjög' vafasamt sann- leiksgildi og hún er byggð á gersamlega fölskum forsendum við samanburð á frjálsri álagn- ingu og verðlagsákvæðum sem í gildi voru 1950. liðunum hafi verið fært að gjöf 184 millj. kr. á einu ári! Hér er um svo freklegar blekkingar að ræða, að al- inemiingur á heimtingu á, að plöggin verði lögð á borð- ið, svo að allir geti séð, um hverskonar vinnubrögð er hér að ræða. Framh. á 4. síðu. Kjarnorkuísbrjót- ur í smíðum. Tass-fréttastofan segir frá þvi, að í Lenuigrad sé verið að smiða fji-sta ísbrjótinn, sem verði með kjarnorkuvél. Skip þetta, segir Tass, á að geta verið ár í hafi, án þess að endurnýja þurfi eldsneyti bess. Það verðu.r 146 m. á len-r!. 30 m. á breidd og sjórými þess verð- ur 16,000 lestir. Hi'aðinn á að verða 18 hnútar í auðum sjó. Stórfelldasta smyglmál í Ðanmörku í rannsókn. Toilverðir á Kastrup-flugveíli handteknir. Formaður og ráðherra. Þessa „skýrslu" Bergs Sigur- bjöi'nssonar til nefndarinnar hefir svo formaðúr nefndarinn- ar, Gylfi Gíslason ráðherra,; tekið traustataki og notað í út- varpsumræðunum, þótt nefnd- armönnum háfi verið afhent hún sem „ti'únaðarmál“, og rannsóknin sé algerlega á frum- stigi. Hér er því raunverulega ekki um neina skýrslu að , ræða, sem hefur aokkurt! andi voru á Kasti'up-flugvelli,; ótollaðar vörur verið fi ttar u Frá fréttaritara Vísis. I Khöfn > febrúar. — Því hefur verið slegið föstu, að allt áfengið og tóbakið hefur Dönsk yfirvöld vinna nú að komið frá þjónum í flugvélum, því að upplýsa mesta smygl-' sem komið hafa á flugvöllinn, i mál, sem uppvíst hefur orðið og' þess er getið, að um útlend- um í Danmörku. Margir tollþjónar, sem starf- ar flugvélar hafi fy rst og verið að ræða. Auk þe -mst hafa. giidi sem sönnunargagn enda óendurskoðuð og ekki enn gagnrj'-nd af nefndinnL Hefir ráðherrann með frum- hlaupi sínu freklega brugðist skyldu og trúnaði sem formað- ur nefndarinnar. í hlekkingarskyni. Skýrslan er. þannig úr garði eru flæktir í málið. og hafa þeir; geymslum tollgæzlunnar, og verið handteknir. Engin leið er hafa þá viðtökuskírteini verið að ganga úr skugga um, hversu fölsuð. I milclu tollþjónarnir hafa hjálp- j Tollstjórnin hefur tilkynnt, að við að smygla inn í landið, en lögreglan gizkar á, að ekki muni vera um minna magn að ræða en hálfa milljón vindlinga; og mörg hundruð flöskur af whigky. að fyrirkomulagi tollgæzlunnar í Kastrup muni verða gerbreytt af þessum sökum. SAS hefur látið þess getið sérstaklega, að enginn starís- manna þess sé við þetta riðinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.