Vísir - 07.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 07.02.1957, Blaðsíða 2
VÍSIB Fiirnntudaginn.,T.'febwiar: 1937, Sœjar Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 íslenzkar hafrannsóknir; IV. er ; :indi: Dýrasvif. (Ingvar Hall- grímsson fiskifræðingur). — 20.55 Tónskáldakvöld: Lög eftir Sigfús Einarsson (plötur). — 21.30 Útvarpssagan: „Gerpla“, <eftir Halldór Kiljan Laxness; .XXIII. (Höfundur les). — 22.00 Fréttir og veSurfregnii’. — Kvæði kvöldsins. — 22.10 Sym- fóniskir tónleikar: Tvö tónverk eftir Beethoven (plötur). Hvar eru skipin? Emiskip: Brúarfoss kom til Rvk. 2. febr. frá K.höfn. Detti- foss fór frá Boulogne í gær til Hamborgar. Fjallfoss er í Rvk. Goðafoss fer frá Rvk. í dag til Hafnarfjarðar, Akraness og Stykkishólms. Gullfoss fór frá Leith 5. febr. til Thorshavn og Rvk. Lagarfoss fór frá New York 30. jan. til Rvk. Reykja- foss fór frá Keflavík 5. febr. til Rotterdam. Tröllafoss fer frá ' Rvk. annað kvöld til Akureyrar og til baka til Rvk. Tungufoss 'fór frá Rvk. 2. febr. til London, Antv/erpen og Hull. í Skip S.Í.S.: Hvassafell og Arn_ .arfell eru í Rvk. Jökulfell er á ' Vestfjörðum. Dísarfell fór 4. þ. Jm. frá Rvk. áleiðis til Piraeus <og Patras. Litlafell losar á Norð urlandshöfnum. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell fór 3. þ. m. um Gíbraltar á leið til Batum. Einingin, 1. tbl. 15. árg. er nýkomið út. Efni: Kaþólski presturinn Tho- bald Matthew og eindæma af- |rek hans. Það sem verður ferða- 'manninum hugstæðast. Þján- ingar Ungverja, kvæði eftir Pétur Sigurðsson o. m. fl. Uinferðarncfnd leggur til, við bæjarstjórn, að 'bifreiðastöður verði bannaðar á eftirgreindum götum: Njáls- götu, norðanmegin götunnar, Barónsstíg, vestanmegin göt- unnar frá Bergþórugötu að Hverfisgötu og Ægisgötu.beggja vegna götunnar frá Vesturgötu að Tryggvagötu. Eftirtaldir menn hafa fengið leyfi til að standa fyrir byggingum í Reykjavík sem húsasmiðir: Jón Jakobsson, Drápuhlíð 8, Þorgrímur G. Guðjónsson, Kleppsvegi 108 og Gunnar Jósefsson, Framnesvegi 30. — Kvenfélag Neskirkju. Félag’sfundur verður kl. 8.30 í kvöld í kirkjunni. Konur eru vinsamlega beðnar að fjöl- enna og' gera skil fyrir jólakort- in. —• Æskulýðsfél. Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund- arefni. — Síra Garðar Svavars- son. MiÉ t U 3171 Veðrið í morgiui. Rvík A 4, 3. Síðumúli logn, -4-1. Stykkishólmur A 2, -4-1. Blönduós NA 2, -:-7. Sauðár- krókur logn. -4-5. Akureyri SA 1, -4-8. Grímsey S 3, 1. Gríms- staðir á Fjöllum SSA 1, -4-9. Raufarhöfn SA 2. 2. Dalatangi NA 2, 2. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum A 8, 4. Þingvellir NNA 2, 2. Keflavíkurflugvöllur 'llNA 4, 2. — Veðurhorfur. Faxaflói: Austan gola og bjartviðri í dag, en hvöss austanátt og dálítil rign ing í nótt. Lárétt: 2 Hátíðar, 5 drvkkju- staðir. 6 við vöðva, 8 leikstjóri, 10 nízk, 12 útlim, 14 sjó, 15 fót- arhlutinn, 17 ósamstæðir, 18 efnið. Lóðrétt: 1 Hi’æðir. 2 skst. prentsmiðju, 3 tímabilin, 4 sæmilega góða, 7 ... dýr, 9 skauta, 11 af sauðum, 13 klukku hljóð, 16 frumefni. Lausn á krossgátu íu’. 3170. Lárétt: 2 Varla, 5 lóan. 6 rak, 8 tá, 10 róma 12 urg, 14 lön, 15 í-ana, 17 NN, 18 snýta. Lóðrétt: 1 Slátui’s. 2 var, 3 anar, 4 andann, 7 kól, 9 áran, 11 mön, 13 gný, 16 at. Viðtækt mútumái í Svífsjóð. Frá fréttai-itara Vísis, — Stokkhólm í janúar. í Sundsvall í Norður-Swþjóð er alliunfangmikið mútumái á döfinni. Við það eru riðnir 20 ríkisstarfsmenn. Er þeim gefið að sök að Jhafa þegið mútur af verksmiðjueigenda nokkrum, sem m. a. selur byggingarefni fyrir vegi o. fl. Mennirnir hafa þegið ýmis- konar gjafir af verksmiðjueig- andanum, m. a. fengið ókeypis dvöl á hvíldarheimili, aðstoð við að koma sér upp sumai’bú- stöðum, bíla undir venjulegu verði o. fl. Þeir segjast hafa aðeins fylgt þeirri venju, sem tíðkast með verzlunarmönnum eins og t. d. þegið miðdegisverðarboð eftir að gengið hefur verið frá við- skiptasámningum. 1 Yfirvöldin, sem hafa málið til méðferðar, eru enn í vafa um hvað gerá eigi, þar sem ekki hafa beinlínis samiast hi-eihar mútur á ríkisstarfsmennina. ■&s • LJOS OG HITl (horninu á Baióusstíg) SIMI 5184 Kjötfars, vínarpylsur, bjúgti, lifur og svið. ^Kjölverztunin tJúr^ati Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Glæný ýsa og reykt einnig komin. JJiibliöttin og útsölur hennar. Sími 1240. Folaldakjöt nýtt saltað og reykt Grettisgötu 50B. Súni 44S7. Nýtt og saltað trippa- kjöt, nautabuff, nautagullach. -J\jötborg li.f. Búðagerði 10, sími 81999. Hjúkrunarkony vantar nú þegar í Kristneshœlið. Laun samlcvæmt launalögum. Upplýsingar um stöðuna veita ráðsmaður og yfir- hjúkrunarkona hælisins, einnig skrifstofa ríkis- spítalanna. Skrifstofa ríkisspítalanna. Afstýrir sjálfsmorðum með stuttum samtölum. Sætiskur prestur bjargar 200 mmis á hálfu árí. Fimmtudagur, 7, febrúar — 37. dagur ársins. ALMENNI3VGS ♦♦ Árdegisháflæður kl. 10.00. Ljósatím! bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- •víkur verður kl. 16.25—9.15. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek <opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- 4:ek er opið daglega frá kl. 9-20, 'íiema á laugardögum, þá frá M. 9—16 og á sunnudögum frá Jkl. 13—16. — Sími 82096. Slysavarðstofa Reykjavíkiir í Heilsuverndarstöðinni er o®- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitianir) er á sama stað kl. 18 til kL 8. — Sími 5030. Lögregluvar ðs tof an hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 9, 57—62. Afsakanir. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasöfnið í Iðnskólahúsinu er opið á xnánudögum, miðvikudögum og föstudögum kL 18—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—19; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á HofsvaUa- götu 16 er opið alla virka daga, , nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudöguna, finunlo- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er iokað um óákveðin tíma. Presíur einn í Helsingjaborg í Svíþjóð og hefir getið sér mikinn orðstir fyrir að afstýra sjálfsmorðum, og liefir hann, að sögn, komið í veg fyrir, á hálfu ári, að um 200 manns stytti sér aldúr. Presturinn heitir Erik Bern- spáng, og í febrúar sl. tilkynnti hánn í dagblöðum, að hann mýhdi aðstoða örvinglað fólk, og koma því til þess að hætta við sjálfsmorð. Fjöldi manns snéri sér þegar í stað til prestsms, ekki aðeins 'Norðurlandabúar, heldur fólk í fjarlægum löndum, meira að segja fékk hann bréf frá Suður- Ameríku og Ástralíu vegna þessa. Þó segir síra Erik Bern- spáng, að flestir séu frá Sví- þjóð, Noregi og Danmörku, en þó einkum frá Helsingborg og nágrenni, sem hafi snúið sér til hans vegna sjálfsmorðsþanka. Segist prestur ekki þurfa nema frá 5 mínútna og upp í hálftíma samtal við hlutaðeigandi til þess að fá hann ofan af fyrir- ætlun sLnni. Fólk þetta virðist vera af öll- um stéttum þjóðfélagsins og á aldrinum 18—80 ára. Flest er þetta fólk þó á miðjum aldri, og meiri hlutinn konur. Prestur segir, að drykkju- skapur, einmanaleiki og bilað- ar taugar séu tíðastar orsakir þess, að menn hyggi á sjálfs- morð, en einkum virðist ein- manaleikinn áberahdi í borg- unum. Kýpurbúi skotinn til bana í gær. Grískur unglingur var skot- inn til bana í gær á Kýpur. Hermaður á verði hafði skipað honum að nema staðar, en piit- urinn slceytti bví engu. Nokkrir menn, þeirra meðal tveir brezkir hermenn, hafa særst af sprengjukásti. Ekki hefur komið til átaka milli tyrknesku- og grískumæl- andi manna seinustu daga. MaSimnn minn og íaSir okkar Si^nrbjörn 15|®riassioit kaupmaSnr asidaðist aSfaranótt 7. febmar. Vigdís GuSjónsdóttir og böm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.