Vísir - 07.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 07.02.1957, Blaðsíða 6
 vtsm FLmmtudaginn 7. íebrúar' 1957, Verða 10,000,000 bíla seldar vestra á árinu? Framle&endur eru bjartsýnir í érsbyrjun. Síðasta ár var ekki eins gott fyrir s^sersta iðnað Bandaríkj- anna — og alls heimsins — og menn höfðu vænzt. Bandarískum bifreiðaverk- smiðjum tókst ekki að selja eins margar bifreiðir á síðasta ári og gert hafði verið ráð fyrir í upphafi ársins. Framleiðend- ur höfðu gert ráð fyrir, að sér mundi takast að selja allt að 9,2 milljónum bifreiða af öllu tagi, en það var sú tala, sem tekizt hafði að selja 1955, þegar bifreiðasala var meiri vestan hafs en nokkru sinni fyrr. Um tíma á síðasta ári varð sölutregða svo mikil, að þús- undum verkamanna í bifreiða- iðnaðinum bandaríska var sagt upp um skeið, og fólksbifrei'ða- salan varð aðeins um 6 milljón- ir, eða miklum mun minni, en gert var ráð fyrir. Þó eru bif- reiðaframleiðendur mjög bjart- sýnir, hvað þetía ár snertir, Ford meira að segja svo bjart-, sýnn, að hann gerir ráð fyrir að salan komist upp í allt að 10 milljónir á þessu ári, en það yrði nýtt, glæsilegt met. Menn eru bjartsýnir vegna þess, að bílar þykja nú fallegri en á síðasta ári, og auk þess eru1 birgðir frá síðasta ári þriðungi minni en á fyrra ári, en þá „lágu“ hvorki mpira né minna en 740,000 bílar hjá sölumönn- um verksmiðjanna. A síðasta ! ári vörðu verksmiðjurnar 2000 ímillj. dollara í fjárfestingu vegna stækkana. Fyrir 50 árum voru bílafram- leiðendur í Bandaríkjunum 150 talsins. en eru nú aðeins fimm. Uilar - sokkar einl. og misl. A L' ST L' RSTBÆTI II Híallgrímur Lúðvíkssor lögg. skjalaþýðandi í ensku ">g þýzku. — Sími 80164. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. og 104 tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 og 1. tbl. 1957 á húseigninni Hvammsgerði 5, hér í bænum, talin eign Kristins Helgasonar, fer fram eítir kröfu Árna Guðjónssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. febr. 1957 kl. 3Vz síðdegis. Borgarfógethm í Reykjavík. LIFE-TIME Bifreiðakertin eru sjálfhreinsandi og endast margfalt á við venjuleg kerti. Ódýrustu kertin miðað við endingu og benzínsparnað. SMYRILL, Húsi Sameinaba Sími 6439. ÚTSVOR 1957 *ét&. ■m m ...St' Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ákveð- ið skv. venju að innheimta fyrirfram upp í útsvör 1957, sem svarar helmingi út- svars hvers gjaldenda árið 1956. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní sem næst 12V2% af útvari 1956 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. ■Al Reykjavík, 6. febrúar 1957. Edwia Arnason, Lindargötu 25. Sími 3743. Matvöruverziun við eina af aðalgötum bæjarins er nú til sölu vegna lasleika eigandans. Verzlunin er í fullum gangi. Vörulager ca. 250— 300 þúsund krónur. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Vísis fyrir 20. þessa mán. merkt: „Verzl- un—300 — 431“. KVENGULLÚR tapaðist sl. þriðjudagskvöld í Þórs- café (litla salnum) eða grennd. Uppl. í sima 81478. SKILIN 'hafa verið efth gleraugu á skósmíðaverk- stæðinu. Hverfisgötu 43.(102 PARKER ’51 tapaðist á Melunum eða Hringbraut, merktur: Guðni Sigurðsson. Finnandi geri aðvart í síma 6268,— (116 KVENHATTUR, gulleitiu-, tapaðist í gær. Uppl. í síma 3019, eða Granaskjóli 10. — PENINGAR fundust í gær á Reykjavegi. Uppl. í síma 81651, milli kl. 5—8 í dag. — KVENSTALUR tapaðist 4. þ. -m. Vinsamlega skilist að Bergstaðastræti 40, uppi. — GOTT herbergi til leigu í Hlíðunum. — Uppl. í síma 80491. — (104 HERBERGI, me'ð innbyggð um skápum. til leigu í Forn- haga 13, III. hæð til vinstri. HERBERGI til leigu í Lynghaga 24. Sá, sem vildi gæta barna 2 kvöld í viku, situr fyrir. — Uppl. í síma 5713, kl. 7—9 í kvöld. (106 HERBERGI til leigu gegn smávegis húshjálp. — Uppl., Bogahlið 7 I. hæð. (107 TIL LEIGU góð, sólrík stofa með aðgangi að eld-. húsi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „429.“ (110 TVÆR reglusamar stúlkur geta fengið leigða stofu á Hofteigi 4, kjallara. — Uppl. eftir kl. 4. (113 TIL LEIGU tvær sam- liggjandi stofur til 14. maí. — Eldhús getur fylgt. Uppl. í síma 5474 í búðartíma. (126 INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — STULKU vantar til af- greiðslustarfa. Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. Sími 5327. (114 E.s. „Brúarfoss" fer frá Reykjavík föstudag- inn 8. þ.m. til ísafjarðar. H.f. Eimskipafélag Isiands. BREZK KONA vill lesa ensku með unglingum. Óskar einnig eftir vinnu fyrir há- degi_ eða heimavinnu. Uppl. í sínia 80077 eftir kL 1. (124 FÓTA AÐGERÐRSTOFAN ?EDIKA, Vífilsgötu 2 Sími: 6454. (Áður Grett- isgötu). DOMUR ATHUGIÐ. - Er byrjuð aftur kjólasaum Sníð og þræði. Sauma einn- ig með og án frágangs. — Hanna Kristjáns, Camp Knox C 7. — (164 SMIÐA GLUGGA til húsa af ýmsum stærðum og gerð- um. Sími 1978 og 2485, (123 VERZLUNARMENNTAÐ- UR ungur maður óskar eftir aukastarfi eftir kl. 5. Hefur bifreiðapróf. Tilboð sendist blaðinu f. föstudagskvöld_ merkt „Starf — 1957 430“! STÚLKA óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu. Tilboð. send- ist Vísi fyrir hádegi á laugar- dag, merkt „Meðmæli—432.“ K. F. U. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjóns- son cand. theol. talar. Allir karlmenn velkomnir. (000 Knattspyrn ufclagið Þrótt- ur. Æfing í dag kl. 6.3Ý á í- þróttavellinum hjá meistara- fl., 1. og 2. fl. — Nefndin. — TILKYNNING. Vegna flutn- ings skóvinnustofu minnar, eru allir þeir, sem eiga skó í viðgerð, beðnir vinsamlegast að vitja þeirra í síðasta lagi laugardaginn 9. þ. m. Skó- vinnustofa Helga B. Guð- mundssonar_ Bræði'aborgar- stíg 15. ' (128 KAUPUM eir eg kopar. —< Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 PLASTIK dívanarnir eru komnir aftur. — Laugavegi 68 (inn í sundið). (52 KAUPUM flösfcur. Flösku- miðstöðin, Skúlagötu 82. (48 VIL KAUPA notuð skíði. ca. 215 sm. á lengd. — Uppl. í síma 80438, kl. 7—9 í kvöld. (103 RAFHA ísskápur til sölu með tækifærisverði. — Upph Þingholtsstræti 28, niðri, eft- ir kl. 6.30. (105 SEM NÝR borðstofuskáp- ur til sýnis og sölu á Hring- braut 81, kjallara. (118 SILVER CROSS barna- kerra, með skermi, til sölu. Uppl. í síma 80343. (108 KJÓLFÖT, á meðalmann, til sölu. Simi 6501. (109 SKÍÐI. Ný hickoryskiði, með stálköntum og binding- um til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 4509. (112 DÍVANAR, flestar stærð- ir, fyrirliggjadi. Viðgerðir á stoppuðum húsgögnum. —• Húsgagnavinnustofan, Mið- stræti 5. Sími 5581. (77 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn. vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570. f43 BARNAKERRA með skermi óskast til kaups. Uppl. í síma 81326. (125 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn, barnagrind, skautar á skó nr. 38, tvöfald- ur klæðaskápur og' dívan. —• Hverfisgötu 47. (119 TIL SÖLU 2 nýir, ódýrir magasleðar. — Til sýnis í Sænska frystihúsinu.— Sími 1999. (129

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.