Vísir - 08.02.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 08.02.1957, Blaðsíða 1
12 bSs. 12 bðs. *'« aug. Fösíudaginn 8. febrúar 1957 3C. tbl. Hefndir kúmmún Fórustumenn kommánist- anna hafa heitið því að ffanga á milii bols og höfuíts á verzlunarstéttinni og afnema allt frjálsræði í viðskiptum landsmanna — út á við og j inn á við. Aðferðin, sem þeir æfia &ð nota er sú, að slcera nið- j wr álagningnna smátt og ; smátt, þangað til engin ' verzlun getur risið undir clreifingarkostnaðinmn. Fyrir nokkrum vikum j var ákveðin hámarksálagn- j ing á mörgum vöruflokkum J í heildsölu og smásölu, sem j talin er vera svo lág, að mjög vafasamt sé að verzlunar- rekstur geti borið sig með j þeirri álagningu. Nú eru í uppsigliagu ENN FREKARI LÆKKUN álagn- ingar á SÖMU VÖRUM, sem áður var búið að skera nið- ur álagningu á. ER SÝNILEGT AÐ HÉR ER UM SKIPULAGS- BUNDNAR HEFNDARRÁÐ- STAFANIR AÐ RÆÐA AF HENDI KOMMÚNISTA SEM VERZLUNARMÁLUN- UM STJÓRNAR. Þetta er sama aðferðin og kommúnistar Ihafa notað í hverju landi, þar sem þeir hafa komist til vaída, að ganga af millistéttunum dauðum og hneppa svo verkalýðinn í fjötra þræl- dóms og ófrelsis. : Frakkar aRla að smíða hafskip mikið, sem á a > halda upp ferðum yfir Atlantsliaf, og verður : þnnnig úíiiís. í*að á að heita Franee, verður u n 55 þús. ltstir, cg því ekki eins stórt og Norm- 1 andle, en evðir líka aðeins tveim þriðju þess magns af eldsneyti, sem það skip þarf. Það á að gtta flutt 2 330 farþega. Krafist líflátsdóma yfir tuttugu mönnum í Kairo. Síorínr ■ nál. Austurlöndum síöðuijt ískvg^ilegar. Borist hafa fregnir um átök í Ncgebauðninni. — Voru bau milli flokk Araba, sem var að flýja, að sögn frá Gazaspild- unni til Jordaníu, og israelsks varðflokks. Fjórir Arabar biðu bana, en ellefu voru teknir höndum. Ekki hafa enn borizt áreiðan- legar fregnir um hvort þeir eru Palestinu-Arabar eða Egyptar, en þeir halda bví fram, að þeir hafi komið frá Gazaspildurmi, en vopn sín segjast þeir hafa fundið í yfirgefinni vopna- birgðastöð egyzkri þarna í auðninni Sum vopnanna voru sænsk, m. a. „automat“-rifflar, og einnig vopn smiðuð í Belgiu. Krafist lífláts. Saksóknari egyzka ríkisins hefur krafist líflátshegningar yfir 20 erlendum mönnum, sem ákærðir eru fyrir njósnir, og eru þeirra meðal brezkir menn og einn fyrrverandi júgóslav- neskur ofursti. Meðal Bretanna er James Swinburne, en hon- um er gefið að sök að hafa verið forsprakki flokks njósn- ara, sem reyndu að kaupa gögn um egypzk hernaðarleyndar- lmdirnar, sagði hann, að al- gert samkomulag hefði verið um allt, sem bar á góma. Abdul Illah, nkisarfi Iraks, sagði í Washington í gær, að stjórn Iraks hefði tekist að halda kommúnislum bar í landi í skefjum, en Irak megnaði ekki upn á eigin spýtur að bægja frá kommúnistahætt- unni sem steðjaði beint „að utan“, og þess vegna hefði Irak gerst aðili að Bagdadbandalag- inu, og færi fram á efnahags- lega og hernaðarlega hjálp Bandaríkjanna. Hammarskjöld frkvst. S er sagður hafa Hda akkí afeS íyrir fryggíægs. Frá fréítaritara Vísis. Akranesi *' morgun. —■ Eftir fimm vikna úthald er hæsti báturinn á Akranesi bú- inn að fá 75 Iestir eg hefur <*’ kí einu sinni aflað fyrir kaup- tryrrn'inp’u hásetanna Aflabrögðin eru mjög léíeg : og virðist nokkurn veginn sama i hvert róið er. I fyrradag lö ðu ! 18 bátar 124 tonn á land. Þ. ír bátar voru þá mcð sæmilegan aila, einn með 14 -tonn og tveir 10 tonn hvor. I gær var aflinn aftur á móti lélegri og komu þá 18 bálar með tæp 100 tonn. Katla lestar nú 4000 tunnur af síld á Akrar.eh og Goðaf^ss á að taka hér fryr’an fisk. Um 3000 tunnur af saltsíld eru eítir á Akranesi. j Ls&a wlhygSi frá t .JM' l&U í íær var tilkynnt í Moskvu að tveimur flotamálaráðunaut- uin við sendiráð Bandaríkjanna í Moskvu liefði verið vísað úr Iandi. Var þeim gefio að sök að hafa stundað ólöglegar mynda- þj. töku og njósnir. — í Wash- farið fram á ington segir, að ásakanirnar séu skýr og skjót svöi frá Israels- mál. Þá er í flokki Bretanna, stjórn um það, hvort hún ætli umboðsmaður Prudential tryggingarfélagsins o. fl. Fjórir Samgöngur við Akureyri: Daglegar bílferðir framvegis. Snjóbíll flytur farþega yfir Holtavörðuheiói. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Áæthmarbíll Norðurleiða, sem lagði af stað úr Reykja- vík í gærmorgun komst til Ak- ureyrar klukkan rúmlega 7 í mergun. Hafði bílnum gengið vel úr Reykjavík upp að Forna- hYammi, en þaðan aðstoðaði ýta hann norður yfir Holta- Áætlunarbíllinn mun fara í fyrramálið áleiðds suður með um 30 farþega frá Akureyri. Hugmyndin er að eftirleiðis verði haldið uppi daglegum ferðum milli Reykjavíkur og Akureyrar, svo fremi sem færð og veður leyfir. Er þá ætlunin að bílar verði staðsettir sín hvoru megin við Holtavörðu- heiði en farþegar og farangur Bretar eru sagði' undan, skömmu að handtaka þá. hafa komist áður en átti Viðræðum lokið í Washington. Opinberrar tilkynningar um viðræður Eisenhowers forseta og Sauds konungs i Saudi- Arabíu er vænst í dag. Saudi konungur hefur einnig rætt við Dulles utanríkisráðherra og konungur ræddi við frétta- menn, sem spurðu hann margs, m. a. varðandi Bahrein-olíu- vörðuheiði og að Hrútafjarðará.! flutt í snjóbíl yfir heiðina. milli f Húnavatnssýslunum_ yfir Hrútafjarðarár og Forna- Vatnsskarð og í Skagafirði var hvamms. Verður Öxnadals- allgott færi, en þegar á Öxna- dalsheiðina kom var skollin á blindhríð. Hafði heiðin verið heiði rudd að nýju í dag. f gær og í morgun bnitust mjólkurbílar yfir Vaðlaheiði úr rudd í gær, en í hríðinni skóf í ^ Fnjóskadal til Akureyrar, en traðimai- og var færið mjög töldu færðina mjög þunga. trongt. Ferðin gekk samt slysa- Allir mjólkurbílar komust af 'laust og bíllinn koms, eins og mjólkursvæði Kaupfélags Ey- að framan getur, klukkan rúm- firðinga til Akureyrar í morg- fega 7 í morgun til Akureyrar. vm. Hvað gerist 15. marz? Baráttukjarkur inigversku þjóðarinnar cr ól&msift'urj enn. í fregnum, sem borizt hafa til Bonn, segir að mönnum ber- ist nú í pósti og á annan hátt áskoranir um, að sýna Kadár- stjóminni, sem „hafi svikið öll loforð“, andúð sína 15. marz, en þá er afmælisdagur bylting- arinnar frá 1848. Eru menn hvattir til að bera merki í þjóð- litunum. uppspuni, og fram komnar til j þess að breiða ytir, að æ víðar að hlýðnast fyrirmælum S. þj.jberast að fregnir um njósnir og flytja burt lið sitt frá Ak- j Rússa, einkanlega þó að starfs- abaflóa og Gazaspildunni. Eftir manni sendiráðsins í Washing- fragnum frá Israel að dæma, ton var vísað frá eftir að upp er stjórnin þar staðráðin í að komst um njósnir í þágu Rússa hvika ekki frá fyrri stefnu. í New York. Tryggður fkitningur á skreið til Nigeríu. Eimskipafélagið hefur samið um flutning á skreið úr Fjallfossi og Reykjafossi. Eimskipafélagi fslands liefir tekist að tryggja flutning á skreiðarfanni úr Reykjafossi og FjaJlfossi frá Evrópuhöfnuni til Nigeríu. Uin nokkurt skeið horfði til stórlegra vandræða uni áframhaldanúi fliitiiing á skresð- inni þar sem skipafélögin, sem skreiðina flytja frá Evrópuhöfn- nm, vildu af einliverjum ástæð- tim ekki taka nema 100 tonu i cinu. Vegna þessarar ákvörðunar hinna erlendu skipasamsteyþu lá við áð ein af helztu útflutn- ingsvörum landsmanna yrði inn- lyksa í landinu og til stórra vandrajða horfði. Tll þess að leysa þetta mjög svo aðkallandi vandamál sendi Eimskipafélag Islands fulltrúa sinn Ottar Möller til Englands fyrir um það bil viku. Tím'"'i var naumur, þar eð skipin voru þegar fermd, en í gær höfðu samningar náðst um flutning á skreiðinni. Tryggður hefir verið flutning- ur á 750 tonnum af skreið úr Reykjafossi um Rottedam og 900 til 1000 tonnum af skreið úr Fjallfossi um London. Verið er að lesta Fjallfoss í Reykjavík. Enn mun nokkuð vera eftjr af skreið í landinu og hefur ekki verið samið um flutning á henni enn, en flutningavadræðin cru leyst að sinni. Mikil éftirspur er éftir ísleiKicri ski-eið í Nigeríu og fer hún vax- andi, eru því söluhorfur góðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.