Vísir - 09.02.1957, Page 2

Vísir - 09.02.1957, Page 2
YÍSIR Laugardaginn 9. febrúar 195? Sœjar Messur á morgtin. . Dómkirkjan: Messa kl. 11' f. h. Síra Óskar J Þorláksson.! Messa kl. 5 e. h. Síra Jón Auð- uns. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Síra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavars- son. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Nesprestakall: Messa í kap- ellu Háskólans kl. 11. Sira Jón Thorarensen. Kópavogsskóli: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. -10.30 árd. sama stað. Síra Gunnar Árna- son. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Síra Þorsteinn Jó- hannesson prédikar. — Heimil- ispresturinn. Háteigssókn: Messa í hátíð- arsal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Síra Jón Þorvarðsson. Kaþólska kirkjan: Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis og lágmessa kl. 8.30 árdegis. Utvarpið í kvöld. Kl. 18.00 Tónjstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Páls- son). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Veröldin hans Áka litla“, eftir Bertil Malmberg; X. (Stefán Sigurðsson kennari). — 18.55 Tónleikar: Lög úr óperum eftir Gounod (plötur). — 20.30 Ein- leikur á píanó: Frægir píanó- leikarar og tónskáld leika, Theodore Lescheizky. Eugene d’lAlbert, Manuel de Falia,Alex ander Scriabin, Ferruccio Bu- soni og Gabriel Faure (gamlar plötuhljóðritanir). Guðmund- ur Jónsson kynnir. — 21.10 Leikrit: „Nitchevo“. eftir Ten- nesse Williams, í þýðingu Sverris Thoroddsen. Leikstjóri: Einar Pálsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Dans- lög (plötur) til kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar. — 9.30 Fréttir. — 11.00 Messa í kapellu Háskólans. (Prestur: Síra Jón Thorarensen. Organleikari: Ing ólfur Hannesson). — 13.15 Er- indi: Kristindómur og önnur trúarbrögð; siðara erindi, eftir dr. Friedrich Heiler guðfræði- prófessor í Marburg. (Síra Jón Auðuns dómprófastur þýðir og flytur). 15.00 Miðdegistónleik- ar (plötur). — 17..30 Barnatími. (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Leikrit: ,Elsku Níls“. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. b) Sagan af Bangsimon tónleikar o. fl. — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Tónleikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pam- pichler stjómar. Síðan plötur. KrttHstjtt 3173 Lárétt: 2 frú Eisenhower, 5 reytingur, 6 útl. titill, 8 á skipi, 10 þurrlendi. 12 skst. stórveldis, 14 vorboði, 15 hestsnafni, 17 fangamark, 18 blaðs. Lárétt: 1 Skelfiskinn. 2 fita, 3 ... .grár, 4 gjalddaga, 7 sjáv- argróður, 9 hæðir, 11 net, 13 togaranafn (þf.), 16 félag. Lausn á krossgátu nr. 3172. Lárétt: 2 Karls, 5 ljón, 6 fgh, 8 yl, 10 alda, 12 mói, 14 æru, 15 dans, 17 óm, 18 andóf. Lóðrétt: 1 Gleyma 2 kóf, 3 anga, 4 straums, 7 hlæ, 9 lóan, 11 dró, 13 Ind, 16 SÓ. — 20.20 Um helgina. Umsjón- ármenn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þorgrímsson. — 21.20 Finnsk þjóðlög og önnur þjóð- leg tónlist frá Finnlandi. Guð- mundur Einarsson myndhöggv- ari frá Miðdal flytur inngangs- erindi — 22.05 Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar til kl. 23.30. * Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til fsafjarðar, Bíldudals og Faxaflóahafna. Dettifoss kom til Hamborgar í fyrradag; fer þaðan til Rvk. Fjallfoss er í Rvk. Goðafoss fór frá Hafnarfirði í fyrradag til Stykkishólms og ísafjarðar. Gullfoss kom til Rvk. í gær frá Leith og Thorshavn. Lagarfoss fór frá New York 30. jan; vænt- anlegur til Rvk. síðdegis í dag. Reykjafoss fór frá Keflavík á þriðjudag til Rotterdam. Trölla- foss fór frá Rvk. í fyrradag til Akureyrar og aftur til Rvk. Tungufoss kom til London í fyrradag; fer þaðan til Ant- werpen og Hull. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell er í Rvk. Jökulfell er í Keflavík. Dísar- fell fór 4. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Piraeus og Patras. LitlafeU Losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell fer í dag frá Siglu- firði til Seyðisfjarðar og Finn- lands. Hamrafell er væntanlegt til Batum á morgun. Jan Kei- ken fór í gær frá Rvk. til Aust- fjarða. Andreas Boye lestar á Austfjörðum. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstasðishús-. inu nk. mánudagskvöld kl. 8.30. Fundarefni: Ólafur Thoi's, fyrr- verandi forsætisráðherra flytur ræðu um stjórnmál o. m. fl. Kvenfélag Largax nessóknar. Merkjasöludagurinn er á morgun. Börn og unglingar eru beðin að koma í kii'kjukjallar- ann kl. 11 f. h. á morgun til að íðstoða við merkjasöluna. - Góð sölulaun. íjlimiúlal Laugardagur, 9 febrúar — 39. dagur ársins. a i. >i i: \ x i \ (, s ♦♦ Árdegisháflæður kl. 12.17. Ljósatími bifreiða c-g annarra ökutækja I lögsagns umdæmi Reykja- víkur verður kl. 16.25—9.15 Nætisrvörður er í Ingúlfs apóteki. — Sími 1330. • Þá eru apótek. Ansturbæjar og HoltsapoteKÍ opin kl. 8 daglega, nema laug-; ardaga. þá til kl. 4 síðd.. en auk þess er Hohsapótek >pið alla sunnudaga : kl. i -4 síðd —| Vesturbæjar apót'ek er opið íii! kl. 8 daglega, nema á laugar-; dögum, þá til H. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á Jaugardögi< >, þa frá. kl. 9—16 og á sunnunöfium fráj kl. 13—16. — Sími 82006. ; Slysavarðstofa ReýUja vikur á Heilsuverndarstöðin .i er ou- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vítjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 5030, Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í HeiIsuverndarstöðinnL Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030 K. F. U. M. Lúk. 9, 1—9. Sendiför. Landsbókasafnið er opið aila virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúeinu er opíð frá kl. 1—6 e. h. alla virka dagö nema laugardaga. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10: laug- ardaga lcl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibpið á Hofsvalla- gotu 16 er opið alla virka daga, jnema laugardaga. þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26. opið Allt í matinn á einum stað Folaidakjöt m saltað reykt Hangikjöt Alikáiíakjöt Kjúklingar mánudaga. miðvikudaga föstudaga kl. 5%—7% og ÞjóðminjasafniS er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugai-dögum, kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssoner er lokaö um óákveðin tíma Léttsaltað kjöt, nauta- kjöt, folaldakjöt, rófur, hvítkál, gulrætur, Iauk- ur, appeisínur, grape- fruit, sítrónur. XJcrzLín 4xe(i Siyurgeirssonar Rannahlíð 8. Sími 7709. Nautakjöt í buff og guilach, nýsviðin svið og reykt diikakjöt. JSljótakjötLúÍin Nesvegi 33, sími 82653. Síðasti bærinn í dalnum, kvikmynd Óskars Gíslasonar, verður sýnd í Austurbæjarbíói á morgun kl. 3. Listamannaklúbburinn í leikhúskj allaranum er opinn á mánudaginn frá kl. 16 eins og alla mánudaga. Helgi Sæ- mundsson, formaður listlauna- nefndar, muxx á mánudaginn kemur kl. 21 segja frá störfum nefndarinnar. Ný ýsa og smálúða. Húsmæður athugið: Höfum venjulega hrogn og lifur fyrir hádegi. ■1' Jishkotlin og útsölur hennar. Sími 1240. REZT AÐ AUGL^SA IVISI Nautakjöt, buff, gull- ach, hakk, fiiet, steikur og dilkakjöt ^Kjötverztanin tSúrfott Skjaldborg við Skúlagöto. Simi 82750. Stjóm Sölusambands íslenzkra fisk- framleiðenda hefir ákveðið, aö kalla saman aukafund svo fljótt sem unnt er vegna fram- komins frumvarps til laga unr sölu og útflutning sjávarafurða. Frá borgarlæknL Farsóttir í Reykjavík vikuna 20.—26. jan. 1957 samkvæmt skýrslum 13 (16) starfandi lækna: Hálsbólga 39 (35). Kvef- sótt 45 (46). Gigtsótt 1 (0)» Iðrakvef 9 (9). Hettusótt 1 (0). Kveflungnabólga 1 (1). Skarl- atssótt 1 (2). Hlaupabóla 2 (4)- Otför mannsms mms KJaráaifiS »5ÓHíss(®EBaa* fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 12. fehrúar kl. IV2 e*h. Bíóm og kranzar vinsaisil. aíhakkað, en beir, sem vildu minnast hans, láti Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra njóta þess. Ingibjörg J. HaD.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.