Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 1
12 bls. VI 12 Í3. «7. árg. Mánudagirtn 11. febrúar 1957 tbL P § js3 siö inkaéist i rei ísraei. ® r r< r y&c~ •aa Vaa* opn&öll &?k§3‘ i Seiðlr frá Rvík færar» iyi Si3g ss, A ;\$sÍ€s&€s. §sa*ísois virðist Iiílar fórn Krýsuvíkurleiðbia í gn?r, en íæri var þungt á kafla, endu skafbylur allan daginn, veðurhæð mikil og blinda, Leiðin iokaðist í fyrrinótt, en klukkan 6 í gærmorgun var snjó- plógur sendur í Vatnsskarðið, því þar voru aðalumferðatálm- animar. En skafbylurinn var svo mikill að plógurinn annaði ekki ruðningnum og var þá , jarðýta send til þess að halda leið inni opinni. Var hún þar þangað til í nótt að allir bílar voru komnir leiðar sinnar. Voru bilar yfirleitt nokkuð lengi á leiðinni og bílalest sem lagði úr Reykja- vík um kl. 4.30 í gærdag var t. d. ekki komin austur að Sel- fossi fyrr en á miðnætti i nótt, en það orsakaðist meir af blindu á veginum frekar en af ófærð. í dag verða nokkrir kaflar ruddir og betrum bættir á Krýs- urvíkurleiðinni þar sem færðin var verst í gær og er það auk Vinnustöðvun á Kýpur. A Kýpur hefur viima stöðvast víða, einkum í Nikosia og Fama- gnsta, en Eoka hvatti rnenn til þess fyrir helgina, iið efna til sólarhrings allsherjarvinnustöv- unar. Engin blöð á ensku eðe grisku koma út í dag. -— Útgöngubann er í gildi með áður boðuðum takmörkunum, nær útgöngu- bannið til drengja yfir 12 ára og pilta og ungra manna til 27 ára. 18 ára piltur var dæmdur til liíláts fyrir helgina. Hafði sá vopn í fórum sínum. Vatnsskarðsins vi Hiiðarvatn. á Selvogsheiðinni vestanverðri og víðar. j Aörar ieiðir frá Revkjavik voru yflrleitt opnar og sæmileg- • ar í gær, þar á meðai leiðin til Kefia\ ikur og til annarra staða á Suðurnesjum. Hvalfjarðarleið- in' lokaðist ekki i gær og fært var upp aö Lögbergi. 1 Borgar- firði var aítur á móti hrið í gær i og þar tepptust vegir. Langur sátta- fundur. Samningar hafa ekki náðzt enn milli flugmanna og flugfé- laganna. Sáttafundinum, sem hófst kl. 5 í gær, var ekki lokið á há- degi, þegar Vísir fór í prentun. Samkomulag mun hafa náðst að einhverju leyti, en samningar haf.a ekki verið undirskrifaðir. Horfur mun samt vera á því að vinnudeilan leysist áður en langt um líður. Seldu í Grimsby í morgun. Tveii- íslenzkir togarar seldu afla sinn í morgun. Voru það Neptunus og Jón Forseti. Tilkynning um söluverð aflans hafði ekki borizt er Vísir fór í prentun. Einn íslenzkur togai'i telur í Grimsby á morgun. Forsprakkar stjórnleysingja handteknir í París. Samtök þefrra höföu unalð mörg kryöjuverk. Hammais).jcild framkvæmda- stjóri Sameinuðu bjóðanna leggur i dag f\rir alisherjar- þingið nýja skýrslu um tilraun- ir sínar til hess að fá Israel iil ■ að hlýðnast fyrirmælum Sam- í eir.uðu þióðanna urn heimköll- ! un israelska herlíðsins, en af- ; staða Israels virðist gersamlega óbreytt, og horfurnar í sambúð Israels og Ejfyptalands aldrei verið ískyggilegri en nú, að sumra áliti. Þetxa kemur m. a. fram í brezkum blöðum í morgun. Hið frjálslynda blað News Chron- icle segir, að öðru máli væri að gegna, ef Nasser fengist til að lýsa yfir, að skip Israels fengju að sigla óáreitt um Akabaflóa og Súezskurð, og Sameinuðu þjóðimar til þess að ábyrgjast loforð í þessu efni, en í raun- inni sé engin von til, að Israel geti fallist á skilyrðislausa heimkvaðningu liðsins. Tvö áhrifamikil blöð brezk, utan Lundúna, Western Mail í Car- diff, og Sheffield Telegraph, snúast algerlega gegn refsiað- gerðum og hið síðarnefnda vill, að Bretar beiti sér gegn þeim. Erfiðleikar Eisenhowers. ískyggilegar horfur í sambúð Israels og Egyptalands valda Eisenhower og stjórn hans miklum erfiðleikum. Sendi- herra Bandaríkjanna í nálæg- um Austurlöndum vinna kapp- samlega að því, að vara gegir hættunum, og Eisenhower, sem dvelst sér til hvíldar í Georgiu-fylki, hefur enn rætt Brezkir íréttaritarar í Wash- ington síma þaðan, að áhrifa- miklir menn beggja þingflokk- rg anna, republikana og demo- krata, séu andvígir einhliða refsiaðgerðum. Bándaríkjunurn sé ekki stætt á því, að gerast aðili að refsiaðgerðum gegn Israel, en láta Egyptaland og Ráðstjórnarríkin sleppa við slíkar aðgerðir. I Bcn Gurion oy sendiherra Bandaríkjanna ræddust við í Tev Aviv i gær | og stóð fundur þeirra fulla . klukkustund. Ben Gurion mun j hafa sagt hinum, að afstaða! ! Lsraels væri óbreytt. — Frú \ I Meirs utanríkisráðherra Israels sagði í sjónvarpsræðu í New! York í gær, að Israel kallaði ekki heim herlið sitt skilyrðis- laust. Afríku- o" Asíu þjóðirnar koma saman á fund í dag til þess að taka ákvörðun um til- lögu um refsiaðgerðir. Yfirleitt virðist þeirri skoð- un aukast fylgi, að ekkert rétt- læti sé í, að samþykkja refsi- aðgerðir gegn Israel, og stimpla það sem árásarríki, en láta Egyptaland og Indland sleppa. Frföurlnn tryggöur. Börn í kínverskum skólum voru nýlega spurð eftirfarandi spuringar: „Hvað er tré?“ Bezta syarið fékk verðlaun, og var það á þessa leið: „Tré gefur af sé 100 byssuskefti í þágu friðarins." Það er greini- legt að uppeldið er í lagi þarna og í góðum, kommúnistiskum ] anda. éhg sílévéi Vetrarsíldveiðar Norðmanna hafa gengið illa í vetur og er þar um að kenna stöðugri ótíð. S.l. þriðjudag var stórsíidar- veiðin ekki orðin nema 2.7 millj. hektólítra, en það er um það bil helmingi mintia en í fyrra. Verðmæti aílans upp úr sjo er 60 millj. n. kr. virði. Mörg skipanna eiga nú i mikl um fjárhagsörðugleikum vegna þess, að veiðin hefur algeriega brugðizt. Þótt nokkuð sé nú hð- ið á veiðitímann, eru allmörg skip, sem ekki hafa einu sinni fengið síldarbröndu á dekk og horfir uggvænlega fyrir þeim. Helzt eru það reknetabátarn- ir, sem veitt hafa nokkuð að ráði, og megnið af síldinni, sem komið hefur á land undaníarn- ar vikur, er frá reknetabátum. Á sama tíma í fyrra var búið að veiða 5.2 milljónir hektólítra af síld við Noregsstrendur. Sveit llarðar í forystusæti. í gær var sjötta umferð í sveitakeppni Bridgefélags Bvík ur í meistaraflokki spiluð. Þar vann Hörður Ólaf, Bgg- ert vann Ragnar, Árni vann Guðmund, Vigdís vann Einar og Kristján vann ívar. Er sveit Harðar Þórðarsonar nú efst með 10 stig, en næstar sveitir Eggerts Benónýssonar og Kristjáns Magnússonar með 9 stig hvor. Næsta umferð verður spiluð annað kvöld. Lögreglunni í París tólcst fyrir skömmu að hafa hendur í liári helztu leiðtoga stjóm- lej'singjafélags, sem hafði sagt þjóðfélaginu stríð á Siendur, og framið hin verstu hryðjuverk i úthverfum Parísar. Komst upp um samtök þessi, er sprenging varð í einni skrif- stofu Poujades-hreyfingarinn- ar í París. Lögreglumaður, sem af tilviljun var nærstaddur, handtók þá_ sem komið höfðu sprengjunni fyrir, Georges Bastiere, 25 ára, og Omar Der- dal, 35 ára. Við yfirheyrslur játuðu þeir að hafa fengið fyr- irskipun um að koma sprengj- unni fyrir, frá framkvænida- stjórn samtakanna_ og létu í té upplýsingar um þá, sem þeir höfðu haft samband við. Var nú teflt fram miklu liði lög- reglumanna og húsrannsókn gerð í heilu hverfi. Voru- fjórir af forsprökkunum handteknir, og mikið fannst af sprengiefni, skammbyssum o. fl. í sarntök- unum munu hafa verið um 50 menn og þótt flestir þeirra leiki | enn lausm hala, er talið, að ekki þui'fi að óttast þá svo mjög þar sem þeir eru nú for- ystulausir. Lögreglan veit hver var höfuðleiðtogi, en hefir ekki enn tilkynnt hver hann er, íslenzk kona deyr í slysl vestan hafs. Ung kona héðan úr Keykja- vík, Kristjana Edda Biering, dó af slysförum í Minneapolis í Bandaríkjunum á föstudaginn. Hefir Vísir fregnað, að hún hafi verið á ferð í bíl með manni sínum, Gunnar Biering, sem leggur stund á framhalds- nám í læknisfræði vestan hafs, þegar ekið var á bílinn með miklum hraða. Beið frú Kristj- ana bana, svo og roskinn mað- ur, er ók hinum bilnum, en Gunnar mun hafa meiðst lítið. ^ Pólska stjórnin hefur tekið ákvörðun xun að auka fram- leiðslu nauðsynjavarnings í landiuu til almenniugsþarfa. Keflavíkurbátar fengu 1,5—5 lestir á laugardag. Engfnn fiskur hvar sem ifnan er Afli Keflavíkurbáta á laug- ardaginn var minni en nokkurn annan dag á þessari vertíð, sem hingað til hefu verið mjög léleg. Sá bátur, sem mest fékk á laugardaginn, var með 5 lestir, en sem minnst fékk, var með IV2 lest. Flestir bátanna voru með 3—4 lestir. Enginn bátur var á sjó á sunnudaginn og fáir reru í gær- kvöldi, bæði vegna þess að veð- ur var óhagstætt og svo er lítil aflavon hvert sem er róið. Helzt er fisk að fá úti í dýpinu langt undan landi, en þar er lítið næði í austanátt. Frá Keflavík róa 46 stórir ver tíðarbátar, en auk þess 5 minni þilfarsbátar, sem gerðir eru út á ýsuveiðar í Faxaflóa. Er aíli þeirra all sæmilegur og afkoma öll betri en hjá stóru bátunum. Hafa ýsubátarnir aflað allvel í vetur. Magnið af saltsíldaraflanum frá því í haust og í vetur er að mestu búið að flytja út. Katla tók síld fyrir nokkru og Hvassa fellið er þar að lesta síld. Er þá eftir slatti í eitt skip. Þá hef- ur Jökulfellið lestað frystan fisk í Keflavík. Vegna aflaleysisins er lítil at- vinna hjá fólki, sem stundar frystihúsavinnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.