Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 2
V2SXR Mánudaginn. 1.1. it?}>rúar -195? ÚtvarpiS í kvöld: 20.30 Útvarpsliljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.45 Um daginn og veginn (Björgvin Jónsson alþingis- maður). 21.05 Einsöngur: Ævar Kvaran syngur sjö lög eftir Sig- íús Halldórsson; höfundurinn leikur undir á píanó. 21.25 Út- varpssagan: „Gerpla“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XXIV. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvölds- ins. 22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.25 Kammertón- leikar (plötur) til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá ísafirði á laugardag til Bíldu- dals og Akraness. Dettifoss kom til Hamborgar á fimmtu- dag. fer þaðan til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík á laugardag til Hafnarfjarðar og þaðan væntanlega í gærkvöld til London og Rotterdam. Goða- foss fer frá ísafirði á laugar- dag til Akraness. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá New York 30. jan., kom til Reykjavíkur í fyrradag. Reykja foss fór frá Keflavík á þriðju- dag til Rotterdam. Tröllafoss fór frá Reykjavík á fimtudag til Akureyrar og til baka til Reykjavíkur. Tungufoss kom til London á fimmtudag — fer þaðan til Antwerpen og Hull. Skip SÍS: Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar. Jökulfell fór í gær frá Keflavík til Hamborgar og Riga. Dísar- fell fór 4. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Piraeus og Patras. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Norðurlandshöfnum. Helga- íell fór í gær frá Siglufirði til Ábo. Hamrafell kemur í dag til Batum. Jan Keiken fór 8. þ. m. frá Reykjavík til Austfjarða. Andreas Boye lestar á Aust- fjörðum. Innbrot. Brotizt var í nótt imi í ben- zínstöð Shell við Suðurlands- braut og stolið þar 20 krónum í skiptimynt. Stjörnubíó hefur byrjað sýningar á frægri bandarískri kvikmynd um Kleopötru Egyptalandsdrottn- ingu. Rhonda Fleming fer með ihlutverk drottningar, en helztu . leikarar aðrir eru William I Lundigan og Raymund Burr. — Myndin er í litum og verið sýnd við mikla aðsókn. Sagan hefur komið út á íslenzku. Hafa margar kvikmyndir verið gerð- ar um Klopötru hina fögru. Veðrið í morgun. Reykjavík ANA 6, 4. Síðu- múli A 5, 0. Stykkishólmur A 4, 1. Galtarviti ANA 4. 1. Blönduós NA 1, -4-3. Sauðár- krókur ASA 1, 0. Akureyri A 4, 0. Grímsey ASA 6, 1. Gríms- staðir á Fjöllum A 5. 4. Rauf- arhöfn A 5, 1. Dalatangi ANA j 3, 1. Hólar í Hornafirði NA 7, 2. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 12. 2. Þingvellir N 2, 4. Kefla- víkurflugvöllur ANA 6, 3. — Veðurhorfur, Faxaflói: Allhvass eða hvass austan. Lægir heldur með kvöldinu. Skýjað. Krosfiefáta 3174 5 mflíj. PjóBverja Lái'étt: 2 vélarhluti, 5 mygla, 6 lýst, 8 ósamstæðir, 10 gælu- nafni, 12 sælgætisgerðar. 14 eldsneyti, 15 gabb, 17 ósam- stæðir, 18 hljóðar. Lóðrétt: 1 dýrana, 2 býlis. 3 tauta, 4 látinn, 7 kastað upp, 9 kallar, 11 í rúmi. 13 óhljóð, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 3173. Lárétt: 2 Mamie, 5 snöp, 6 Ras, 8 rá, 10 lönd, 12 USA. 14 lóa, 15 Nasa, 17 TG 18 arkar. Lóðrétt: 1 Ostruna 2 mör 3 apal, 4 eindaga, 7 söl, 9 ásar, 11 nót, 13 Ask. 16 AA. enn. Enn vita menn ekkert um örlög fimm milljóna Þjóðverja, sem hurfu á stríðsárunum. Þýzka flóttamannaráðuneytið í Bonn segir, að flestir þess- ara manna séu sennilega enn í haldi í járntjaldslöndunum, — Meðal þessarra manna eru 1245 þús. hermenn, sem saknað var á austurvígstöðvunum, auk 100.000, sem vitað var með vissu að voru teknir til fanga, en eru síðan horfnir. Glæný ýsa og smálúða, einnig reyktur íiskur. JJ'Lihllöttin og útsölur hennar. Sími 1240. Húsmæður! Lystaukandi, holl og fjörefnarík fæða er HARÐFISKUR, borðaður með góðu smjön. Harðfiskur fæst í öllum matvörubúðum. ^JJar^iiláa(an ij. Söhihorfur á kjöti erlendts væn- iegri en í fyrstu taiíð. Horfur á, að 10800 smál. íari tll A.-Þýzkalands, söluborfur svipaðar i Bretlandi og Svíþjóð. ^ Fregnir frá París herma, að í Alsír hafi 18 manns beðið bana af völdum sprenginga og tun 80 særst um seinustu helgi. Einu sinni var... Þennan dag fyrir 45 árum stóðu eftirfarandi vísur í Vísi: „Mismunur. — í gær: Sólin á loftinu lækkar, logn er um hauður og sund, skugginn í hlíðunum hækkar, in húmblíða nótt fer í mund. í dag: Dimmir að éli, drúpa höfði döpur strá, í hlíðum gráum, falla úr skýjum flóð. Með hljóðum ‘fara vindar í bröttum tindum.“ Sölidiorfur á kjötframleiðslu þessa árs eru nú taldar væn- legri en í fyrstu var ætlað. Verð á dilkakjöti mun verða svipað í Bretlandi, a. m. k. ekki lakara, og líklegt talið, að tak- ast muni að selja um 1000 smál. af kjöti til A.-Þýzkalands þar á meðal um 200 smál. af kýr- kjöti og öðru nautgripakjöti. Hafa þegar verið seldar um 200 smál. af kýrkjöti og öðru nautgripakjöti á 9 kr. kg. kom- ið í höfn erlendis, og um 300 smál. af ærkjöti. Hitt verður allt dilkakjöt. „Urn verðið á þessu kjöti er ekki fullsamið," segir í Árbók landbúnaðarins, 'nema kýrkjötinu, en óhætt sýnist af því, sem ræðzt hefir milli samninsaðila, að gera sér vonir um að hér verði um mun hagstæðara verð að ræða en á dilkakjötinu í Bretlandi, auk þess sem okkur er mikilsvert lWmiAiai Mánudagur, 11. febrúar — 41. dagur áx’sins. A L.M ENNINGS ♦ ♦ að losna við nokkrar birgðir af nautgripakjöti og ærkjöti. Til Svíþjóðar hafa þegai’ ver- ið seldar um 100 smál. af dilka- kjöti og er meðalverð sem við fáum fyrir það kjöt komið til Gautaborgar, ísl. kr. 12.60, en fyrir úrvalið af því kjöti greiddu Svíar ísl. kr. 13.20. Ekki er enn samið um meiri kjötsölu til Svíþjóðar en samkv. reynslu fyrri ára eru Svíar fúsastir til kjötkaupa, þegar líður að vori, og gera menn sér því vonir um sölu þangað í apríl eða maí í jvor, og að verð verði þá ekki lakara en á því, sem þegai’ hefir ’verið selt. Vonir standa til að takast megi, að selja mör til I A.-Þýzkalands, en fyrir lítið verð.“ Æðsta ráðlð á ^ndum. Æðstaráð Ráðstjómarríkj- ! anna er nú komið saman til fundar. Vekur það, sem þar gerlst, ekki sérlega mikla athygli frek- ar en endranær, þar sem það kemur aðallega saman til að samþykkja gerðir hinnar sam- virku forystu. Þó er fylgst með þinghaldinu af öllu meiri áhuga en vanalega, ef eitthvað kynni að gerast þar, sem gefi a.m.k. dálitla bendingu um hvort sveigja á i átt til stalín- isma af nýju, eða ennfrekara en í ljós er komið eftir átökin í Ungverjalandi. Eitthvað mun verða rýmkað um rétt einstakra rikja til laga- setningar. ÁrdegisháflæSur kl. 2.25. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 16.25—9.15. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru apótek Austurbæjar og Hoitsapotek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla eunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til.M. 4. Garðs apó- 4ek er opið daglega frá kl. 9-20, inema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 cg á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavikur ð Heilsuvernd arstöðiimi er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregl u varðstof an hefir síma 1166. Næíurlæknlr verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk. 9, 18—27 Kristui’ Guðs. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknlbókflsafnið i Iðnskókikúsinu er opiö frá Id. 1—fi e. k. alla vfe'ka daga noma leagardega. Brejarbókasafníð er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin aíia virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvilcudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðmi n jasafnið er opið á þriðjudögum, íimmtu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum kL 1— 4 e. h. Listflsafin Einara Jánssonar ev lókað um óákveðin tíma. Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og útför móður okkar, CaBB«&B*B3Biisr IBe3seiIi!k.ásií Unnur Pétursdóttir, S'gríöur Pétursdóttir, Kfartan Pétursson, Tómas Pétursson,' Ólafur Péturssoii. Maðurinn minn og faðir okkar Sagaarlíjörai IBJerfisssosa kaupmaður verður farðnunginn frá Fossvogskirkju, mið- vikudaginn 13. febrúar M. 2 e.h. Blóm afíieðin, en þeir sem v’ldu minnast hans er vinsam- legast bent á líknarstofnanir. Vigdís Guðjóiisdóttir og böm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.