Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 11. febrúar 1957 VÍSIH 3 Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. Kökur. Sítrónukökur til að hafa með tei. 4 egg. 250 gr. strásykur. Saft úr einni sítrónu eða lítilli, súrri appelsínu). 250 gr. af hveiti. Eggin eru þeytt vel saman. Sykri er hrært í og sítrónusaf- anum. Síðast er hveitinu dreift í, gegnum hveitisíu. Settar á smurða plötu með teskeið og bakist ljósleitar. _v- Lítil, norsk kaffibrauð. 4 egg. 150 gr: strásykur. 125 gr. smjör (eða smjörlíki). 500 gr. hveiti. Ðálítið af kardemommum og sítrónolíu. 1 bréf af lyftidufti. Hrærið eggin vel með sykr- inu. Linið smjörið en bræðið það ekki og hellið því i eggin þegar það er farið að kólna. Nú er kryddið látið í. Vilji menn hafa meira sítrónubragð, er sítónuskræiingur rifinn og hon- um bætt í. Helmingnum af hveitinu er bætt í (og helzt lát-' ið gegnum hveitisíuna, deigið verður þá léttara). Lyftiduftið er hrært út í dálitlu af mjólk eða rjóma og bætt í deigið. Síð- an er það sem eftir er af hveit- inu látið í. Þetta er nú hnoðað vel og fljótt saman, því að aldrei má vera lengi að fást við deig þegar lyftiduftið er komið i. Deiginu er því næst skipt í tvc jafnstóra hluta. Hvar um sig er eltur í lengju, sem lagðar eru á smurða plötu og bakaðar ljós- brúnar við góðan hita. Þegar þær eru orðnar kaldar eru þær skornar með beittum hníf í fingurþykkar sneiðar. Lagðar á ósmurða plötu og þurkaðar hægt í ofninum. — Þetta er mjög fínt kaffibrauð. Má líka nota deigið í smátvíbökur með tei eða ávaxtasúpu og þesshátt- ar ’ — -v- Ljón í bökunarofninum. Saga konu, sem fék évenju- leg „böm64 í fósfur. Helen Martini heitir hún og ' var með handklæðum. Hann getur sagt frá óvcnjulegri sögu, Jfékk mjólk úr flösku á þriggja sem er svo merkileg, að hún jtíma fresti, nótt og dag. Og einn hefir skrifað bók um hana. daginn hljóp hann um á gólfinu Bókina kallar hún „Dýragarðs- og lék sér eins og venjulegur börnin mín“. og þar segir hún frá mörgum afkvæmum villi- dýra, sem mæðurnar vildu ekki sinna, en jhún hefir tekið að sér og alið upp. Það gerðist fyrir mörgum ár- hvolpur. Þau kölluðu hann „MacArthur“. Þegar hann var orðinn nógu stór var hann sendur aftur í dýragarðinn. Og Helen fanst eins og barn hefði verið tekið um, að þau hjónin bjuggu á frá henni. — En hún fékk fleiri kvisthæð í Bronx í New York jbörn að sjá um — næst bjuggu og sáu út í dýragarðinn Mað- hjá þeim þrír tígrishvolpar. urinn hét Fred, var gullsmið- j og þegar þeir voru farnir komu ur — og hafði af því góða at- tveir ljónshvolpar. vinnu — og allir voru ánægðir með hann og vinnu hans. nema hann sjálfur. Hann vildi gera Ljónin í bökunarofninum. Þeir lágu eins og hálfdauðir voru myndir af öllum ungum sem Helen hafði haft með að gera. Það var stofa, sem líktist mest heimili þeirra Martinis- hjónanna. Og svo kom þangað einu sinni svartur hlébarði. Sérfræðingarnir sögðu: Menn geta gert öll villidýr kunnugleg og full af trausti — en svartan hlébarða aldrei. Ef maður tiæystir honum nokkurn tíma, þá er maður brjálaður. En Helen Martini hélt annað. Hún fékk hann heim með sér ! kornungan og hjúkraði honum betur en nokkru öðru dýri, sem l hún hafði annast. Hún gekk út | með hann í bandi enis og hund j og treysti honum og kallaði | j hann Bagheera. eins og Kiplingj ' gerði. j Bagheera svaf í eldhúsinu. þá voru þar 2 ljónshvolpar og einn tígerhvolpur fyrir. En þeg- 'ar þeir voru nógu stórir fyrir ■dýragarðinn. fóru þeir, og þá 'gat frú Martini helgað sig jBagheera eingöngu. Þegar hann var níu mánaða fóru þau enn með hann heim í íbúðína. Hon- eitthvað annað, en gat það ekld ,á eldhúsborðinu hjá mér, skrif- nema á sunnudögum — fara út ar Helen Martini í bók siniii. úr bænum, skoða náttúruna og °S eg hafði ekki hugmynd um dýrin. |hvað eg ætti að gera. En svo j datt mér í hug að þeir skyldu Sneri bakinu við gullinu. þó verða hreinir, þegar þeir Þegar hann stóð við gluggann dæju. Eg tók skál fulla af volgu hjá sér og horfði ofan yfir dýra- sápuvatni og kveikti svo á gas- garðinn, þá langaði hann mest bökunarofninum og hafði lág- til eins — hann langaði til að an loga og lét ofninn standa op- vera með þarna við búrin, bak inn. Svo stakk eg öðrum ungan- við þau og í þeim. Það var um ofan í skálina, þvoði hann honum engin uppbót. að hann vandlega setti hann svo undir átti 12 kanarífugla, páfagauk, volga fosslaugina, til þess að hund af ákveðnu góðu kyni og ná af honum allri sápu. Hann starra, sem hafði dottið út úr var enn alveg máttlaus og eg hreiðri sínu. Honum var þetta lagði hann á eldhúsborðið og ekki nóg. j nuddaði hann rösklega en nota- Svo breytti Fred lífi sínu. lega með handklæði. Stakk Hann sleppti hinni góðu stöðu honum síðan inn í bökunarofn- sinni — gullsmíðavinnunni — inn. Síðan fór eg alveg eins og sótti m að verða dýraeftir-'með hinn ungann. Og svo nudd- um þótti svo gaman að sofa þar. Honum þótti líka gaman að aka í bíl. Og þegar billinn' stanzaði við rautt ljós, getur, verið að það hafi orðið upplit á bílstjórunum sitt hvoru meg- in! — En svo kom að því að frúi Martini mátti ekki hafa hann lengur — það þótti of mikil á- hætta. Sjö árum síðar varð Bagheera fyrir slysi. Hann stökk af hillu i búrinu og upp á trévegg, sem var þar. Veggurin nötraði allur af þunga dýrsins og það urraði og hvæsti og froðufelldi af hræðslu* Þá fór Fred inn í búrið með stiga og hamar til þess að slá niður vegginn og frelsa Bag- heera. Fred klifraði upp í stig- ann og byrjaði að slá niður vegginn. Þá duttu þeir báðir niður, og Fred og Bagheera og Fred tognaði á. fæti og bretti niður sokk sínum til þess að- gæta öklann. En Bagheera sleikt á honum ennið. Hlébarð- inn hagaði sér aftur eins og ungi. • Betra a5 kaupa á föstudegi — en að lenda í þröng og bið á laugar- degi. litsmaður Og það varð hann. MacArthur. En það varð líka nýtt líf fyrir konuna hans. Og það hófst einn dag þegar hann kom heim með dálítinn kassa, setti hann á eldhúsborðið hjá henni og sagði: „Þetta er ljónshvolpur!“ Hann var alveg að deyja — Helen átti að bjarga honum. í aði eg þá þarna í ofninum. Þá heyrði eg að lykli var stungið í lásinn úti fyrir og vissi að Fred var kominn heim. „Opn- aðu ekki hurðina á gótt,“ hróp- aðá eg. „Eg er með ljónin í ofninum og gusturinn gæti slökkt lqgann.“ : Ljónshvolparnir náðu sér, urðu stórir og ‘stæðilegir og dýra- garðurinn var stoltur af þeim. „En hvernig á að hjúkra Og Fred og Helen fengu að fara svona hvolpi?“ næstum hróp- aði hún. „Eins og hverju öðru barni,“ svaraði maðurinn. Ljónshvolpurinn lifði. Hann fékk svefnkassa, sem fóðraður inn til þeirra lengi vel. En þeg- ar dýrin fóru að stækka þótti það of mikil áhætta. En Helen fékk leyfi til að búa út barnaheimili fyrir þá yngstu í dýragarðinum, og þar Konur nota sér ekki nægilega vel að búðir eru lengur opnar á föstudögum. Margar bíða eftir laugardegi. Það er furðulegt hvað mikill munur er á því að kaupa til matar á föstudögum eða laug- ardögum. Á föstudögum eru búðirnar lengur opnar, en á laugardögum eru nær aðeins opnar til 12 og þá eru oft mik- il þrengsli í búðunum Víðsvegar í bænum kaupa húsmæðurnar í matinn. Miili 5 og 7 er fátt manna í verzlun- unum á föstudegi, en á laug- ardegi getur maður lent í því að bíða klukkutíma í kjötverzlun- inni, hálftíma í matvörubúðinni og góða stund hjá bakaranum. Það er að segja að þó að maður fari út k.l 10 á maður fullt í fangi með að komast í alla“r þær búðir sem maður þarf að heim- sækja — og þó að þær sé rétt hjá hver annarri. Þetta er tíma- eyðsla. Og þó að það sé aðeins fá.ir hlutir, sem kaupa þarf, kemur þetta niður á helginni. Maturinn er ekki til þegar bóndinn kemur heim og allt dregst iengur en góðu hófi gegn- ir, allt er. seinna en venjulega og það er allt fyrir dráttinn og tímaeyðsluna í búðinni ura morguninn. i I Væri ekki reynandi fyrii^ húsmæður að breyta til. Þær; segjast vera að hugsa um mat- inn á föstudögum og hafi þá ekki tíma til að fara í búðir. ' En hvernig væri að hafa bara kaldan mat á föstudögum og setja hann á borðið handa bónda og börnum? Eða ef nauðsyn þykir að hafa heitan rét, hvern- ig væri þá að hafa til mat í potti, sem fjölskyldan gæti svo sett á eldavélina? Húsmóðir, sem er heima, getur útbúið hann fyrri hluta dags. Sjálf getur hún svo farið í búðir og látið uppþvottinn bíða. Það er reglulega gaman að fara í búðir á föstudögum, það er engin bið og maður getur gefið sér tíma til að virða fyrir sér vörurnar. Það er ekki eins 1 og á laugardögum þegar mað- ur kemst varla að afgreiðslu- borðinu og afgreiðslan verður að ganga eins fljótt og mögu- legt er. Við verðum að nota okkur þá þjónustu sem verzlanirnar veita okkur með því að hafa lengur opið á föstudögum. —■ Það er líka í okkar þágu. Robert Standish. Stutt neðanmálssaga. Aðein§ 6 mánuðir eftir John Conant stóð á efna lofti í herragarðshúsi sínu, sem var i Elizabetarstíl — og horfði oían eftir sandhólunum i Sussex. Árið var 1945 og hann horfði á heim- inn þreyttum augum, sem voru dálítið gulþrungin. Hann var leiður og úr samræmi við liferni nútímans. Hann var orðinn full- orðinn maður um aldamót. Hann hafði því' verið seldur undir áhrifin frá einstaklingshyggju Viktoríutímabilsins. hann . var uppalinn við það að álíta fátækt- ina glæp og gerði það enn, Óheppni var annað nafn á leti, hæfileikaleysi eða úrræðaleysi, svo að honum var móðgun í því að hugsa til þess, að rikið ætti að sjá mönnum íarborða. Hann hafði hlotið sterkar klær og tennur í vöggugjöf og hafði notað þær með góðum árángri. Ilann var mjög auðugur maður, en auðurinn hafði ekki fært honum liamingju, því að jafn- vel þó að svo væri ekki, hætti honum til að álíta, að er menn nálguðust hann vinsamlega, þá væri í þvi falin einhver tilraiui til þess að hafa út úr honum peninga. Hann átti þessvegna fáa vini. Sú mannvera, sem honum þótti vænst um var dótturdóttir hans, Mabel. En jafnvel það hve , honum þótti vænt um hana, varð j honum líka til gremju, sem varð ! næstum þvi að fullri vissu — hann trúði því, að bóndi hennar, t Bill Simmpns, hefði kvænst henni aðallega sökum þess að hún myndi erfa mikið. i Og tiijji var kominn til þess að gertv erfðaskrá — í raun og veru var hann löngu iiðinn — en hann þurfti nú að fara að huga að því. Og umhugsunin um það var eitur í hans beinum, því hann vissi að erfðafjái’skatt- 1 ur — þetta gráðuga minnismerki , um getuleysi skriffinnskunnar - myndi taka 80 af hundr. af fénú. Þessi hugsun vakti skelfingu Johns Conants og hann var ákveðinn í því, að leika á þann sem átti að innheimta skattinn. Alla sína ævi hafði hann verið slægur i viðskiptum. Nú var honum enn meiri þörf á slæg- vizku en nokkurn tíma áður. Eftir nokkurra vikna hik og efa sendi J. Conant eftir lög- fræðingi sinum, Charies Merry- weather. Hann var kominn að niðurstöðu, en nú var eftir að koma niðurstöðinni í fram- kvæmd. Nokkrum sekúndum éftir að kjallarameistai’inn hafði Vísað Merryweather inn í lésstðfuna í Palefield Manor lióf'Johrí Con- ant máls. „Merryweather," sagði hann, ,,mig langar til að vita hve mikið af eignum mínum færi í erfðafjárskatt, ef eg dæi í dag.“ Lögfræðingurinn hikaði litið eitt áður en hann svaraði. Hann reiknaöi dálítið á bakið á umslagi og svaraði síðan: „Með því pen- ingagildi, sem er í dag eftir því sem eg kernst næst, Conant, myndi það verða 830 þúsund pund.“ Svar Conants er ekki prent- andi. ,,En gerum nú ráð fyrir,“ sagði hann, „að ég vilji nú losa mig við allt í dag — gefa það —- hversu lengi þyrfti ég að lifa til þess að komast undan erfða- fjárskattinum?" !;,Fimm ár“, svaraði Merry- weather. ,,Og ég þarf ekki að berída yður á að það eru ekki mikil líkindi til þess, að þér lifið svo lengi.“ „Gerum nú ráð fyrir að ég

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.