Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 6
VlSIR Mánudaginn 11. febrúar 195' WISI3R D A G B L A Ð Eitstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. StórfeUt bálasmygi upp- lýst í Bílum að verðmæti 10 millj. króna smyglað til Finnlands. Frá fréttaritara Vísis. I sem fengist hafði við bílasmygl, S^ðustu Bjóð öaviðs. Hjáip í samkeppni. Bókaútgáfan Helgafell gaf fyrir jólin út sautjándu bók Da\dðs skálds frá Fagraskógi, þegar með eru talin heildarút- gáfur að ljóðum hans. „Ljóð frá liðnu sumri“ heitir þessi síðasta bók hins norð- , , , , , „ . lenzka skálds — þjóðskálds ís- Stokkholmi, í februar. og nu var her a eftirhtmu og ]endinga Þetta eru tæp sextí.a Stærsta og umfangsmesta viðtæk rannsokn sett i gang, kyæði _ kvæð. Davíð£> smyglmál í sögu Svíþjóðar og sem leiddi það í ljós að mmnsta , , . , ,, , . , , , ____ ,.v og a þeim ma nokkuð marka Finnlands, bilasmvglið, er nu1 kosti 219 bifreiðum hefði venð „ , ’ , „ _. að skaldæðin er su sama og að verða upplvst. 200 manns smyglað fra Sviþjoð til. Fmn- ..... 11 - . ' , aður. Ferskleikmn er að visu liafa þegar verið ákærðir fyrir lands. bílasmygl frá Svíþjóð yfir til Framsóknarmenn og ýmsir vin- ir þeirra hafaTöngum kyrj- sð þann söng'. að sarnvinnu- viðskipíin — kaupfélaga- verzlunin — sé almenningi margfalt hagstæðari en kaupmannaverzlunin. Þó hefir þeim ekki tekizt að sannfæra svo marga í þessu landi, ac þeim hafi reynzt mögulegt að ganga af kaup- mannaverzluninni dauðri, enda þótt þao sé langþráð takmark þeirra, og ríkis- valdinu jafnvel beitt til að þrengja kosti kaupmanna, ef hægt er að grípa til þess. Ástæðan fyrir því, að kaup- menn hafa enn staðizt sam- keppni kaupfélaganna. er að sjálfsögðu sú, að allur al- menningur, fólkið, sem þarf að fara í búðir til að verzla, finnur ekki þann reginmun á þessum verzlunarháttum, sem samvinnumenn tala svo mikið um. Hinn óbreytti borgari verður þess ekki var, að kaupfélögin láti hann fá , svo miklu meira fyrir krón- una en kaupmenn, að hann vilji halla sér að öllu leyti að kaupfélögunum, þegar um viðskipti af einhverju tagi er að ræða. Ef álagning hjá kaupfélögunum væri raunverulega eins lág og almenningi er ætlað að trúa, mundu kaupmenn ekki standast þeim snúing í sam- keppninni. Aimenningur vill fá góðar vörur við lágu verði, og hann verzlar ekki við þá, sem heimta meira fyrir ein- hverja vöru en aðrir. Geti kaupfélag boðið vöru við hagstæðara verði en kaup- maður á sama stað. leitar al- menningur til þess — og öf- ugt. Og þetta er einmitt undirstaðan í þessum efnum. Kaupmennirnir standast samkeppnina við kaupfélög- in þrátt fyrir mjög ólíka að- stöðu, af því að almenningur verzlar, þar sem honum er hagkvæmast. Núvcrandi ríkisstjórn talar' mikið um nauðsyn á ströngu verðlagseftirliti og ástæðan er „okur“ kaupmanna. Slík slagorð blekkja þó aðeins þá, sem nenna ekki að hugsa málin. Ríkisstjórnin hefir í rauninni í hendi sér bezía tæki til verðlagseftirlits, j sem völ er á, eí áróður henn- ar að undanförnu hefði verið sannur. Það tæki er kaup-1 félögin með hina dæmalaust lágu álagningu sína. Hvers vegna notar ríkisstjórnin ekki kaupélögin til að vernda almenning fyrir „okrurun- um“? Hvers vegna er al- menningi ekki bent á hag- ræðið af að verzla við kaup- | félögin, þegar eins hart er í ári fyrir allan almenning og einmitt nú? Hvers vegna benda kaupfélögin ekki sjálf á þetta, ef almenningur tek- ' ur ekki eftir því? Hitler og nazistar kenndu Gyð-1 ingum um allt. sem aflaga fór i Þýzkalandi. Ríkisstjórn- in og fylgifiskar hennar kenna kaupmönnum um allt, sem hér fer aflaga. Hitler og nazistar gengu. rösklega fram í að uppræta Gyðinga í gasklefunum og með öðru móti. Ríkisstjórn íslands hefir enga gasklefa til a'5 koma kaupmönnum í hel í, og mun hún víst harma það, en hana skortir ekki áhug- ann til að uppræta þá. Hitler féll um síðir á verkum sín- um, og ekki er ósennilegt, að örlög núverandi ríkis- stjórnar verði að sínu leyti hin sömu. Finnlands, eða þátttöku í því, en yfirvöldin segjá. að öll kurl séu ckki enn komin til grafar I örlítið minni en í fyrstu bók- Af þeim 219 bílum, sem vitað unum — ef til vill finnst .. , , er að smyglað hefur verið frá manni það líka aðeins vegna en > írvo m segja, ai o url Syiþjóg til pjnniancjs eru 1-32 þess hve maður hreifst af hon- vörubílar, tveir sendiferðabíl- um þegar Svartar fjaðrir —- ákærðir í þessu smyglmáli, sem snertir 10 millpóna verðmæti sænskra króna. Það fyrsta sem varð til þess, undum. Útflutningsleyfi og alls muni 300 manns verða . _ , , ,___ ., “ ar emn Wolksvagen og 84 fyista bok Daviðs — kom ut fólksbifreiðir af ýmsum teg- fyrir 37 árum. Hitt er svo aftur (jafnvíst að andagiftin hefur þroskazt síðan, ádeilan harðn- að, skapið vaxið. Sjónarhóll að finnska og sænska tollverði sumum bifreiðunum. en út- skáldsins er hærri en á6ur fór sð gruna að ekki var allt, flutningsleyfið hljóðar ekki sj6ndeUdarhringurinn víðfeðm- með felldu var það, að árið nema upp á lítinn hluta af raun- 1955 reyndi bílabraskari nokk- t verulegu verðd bílsins og sum- ur að koma nýjum Marcedez um tókst að koma bílunum yfir Benz 220 frá Svíþjóð til Finn- nokkur skilríki, er heimiluðu lands. Hann var með útflutn- ingsleyfi fyrir bílnum, en það var aðeins upp á 3000 sænskar krónur. Tollverðirnir kyrrsettu bifreiðina. Við fljóta rannsókn uyplýstist það að bílabraskar- inn hafðd keypt bílinn daginn áður fyrir 14.700 krónur og l '' ... an. Um „Ljóð frá liðnu sumri“ má að vísu segja eins og um landamærin án þess aC hafa ^ bækur> ÖU ijóðasöfn 0g i öll skáldrit hvaða höfundar það. sem er, að það er ekki allt jafn- gott í henni. Sum kvæðin eru betri en önnur. En það sem mest er um vert er það, aö hér Smuga á lögunum. Bílarnir eru allir keyptir fyr- | er Qavíð fra Fagraskógi enn á ir svartamarkaðsgjaldeyri og ferðinni, með sama léttleik og' mjög margir hjá sama bíla- gaska 0g yndisþokka eins og við nyjan Opel bíl fyrir 7000 kron-■' braskaranum, sem hafði bók- hofum kynnst honum í nær 40 ur, sem hann einnig ætlaði að haldið í vasanum. Það sem m. ár pannig óskum við að hann koma yfir landamærin á sama a. gerði hinn óleyfilega bíla-! se hátt. Báðir bílarnir voru gerðir ^ innflutning mögulegan voru upptækir. 219 bílum smyglað. sænsk lög, sem heimila finnsk um borgurum, sem starfað hafa! . r . . r í Svíþjóð að kaupa þar bíla til1 pUSIiElCI kS'éHUiT að fara með úr landi fyrir á- r til slysavarna. Það vildi svo til að Svíarnir kveðna upphæð af kaupi sínu. j , könnuðust við finnska brask-j Bílasmyglið frá Sviþjóð nær, I arann Joel Wik. sem gerður víðar en til Finnlands. Dansk- \ fjölmeruuim aðalfundi hafffi verið landrækur úr Sví- ur bílabraskari, Kaus að nafni, kvennadeildar Slysavarnafélags 1 þjóð eftir að hafa afplánað keypti í Jönköping 3 bíla án ( íslands í Reykiavik þann 4. þ.nu , fangelsisdóm fyrir smygl, en þess að nokkursstaðar sæist.var skýrt frá því, að til slysa- hafði samt tekizt, eftir að hon- greiðsla fyrir þá. — Einum | varna liefði verið 'arið á árinu ! um var sleppt, að koma tveimur þeirra heppnaðist honum að sa,11tals 89.338.00 krónúni, sem næstum nýjum Mercedes Benz koma til Noregs eftir skamman „bifreiðum úr landi. í þetta tíma. Seinna sama ár keypti ; sinn féltk Wik 10 mánaða fang- hann fleiri bíla í Svíþjóð og elsi og 2 milljón marka sekt. , kom þeim úr landi án þess að I Wik var samt ekki sá eini greiða af þeim útflutningsgjöld. „Vá? brosuai". íslendingar verzía mesf við Sevétríkin. Þer næsf vlð Bancfaríkin, PýzkcSansf og BretSand. Á laugardaginn birtist grein með ofanritaðri fyrirsögn í blaði einu hér í bænum, og er kölluð aá auki „nokkrar aiþýðlegar og lögfræðilegar athugasemdir um síðasía þingmann Alþýðuflokksins í Reykjavík“. Greinin hefst á svohljóðandi setningum: „Ollum er í fersku minni raunir þær og vandræði, sem reiknimeistarar Bræðslu- bandalagsins rötuðu í síð- astlioið vor. þegar þeir voru að basla við að svíkja sér út fleiri þingsæti en flokkar þeirra höfðu atkvæðamagn til. Ekki leikur á tveim tung- um, að það athæfi var hið heríilegasta brot á anda stjórnarskrár og kosninga, enda þótt sjálfur bókstafur- inn teldist þola þessa sveigju.11 Og hvar skyldi nú þetta vera birt? í Þjóoviljanum, blaði flokksins, sem vændi affra um að ætla að verzla við hræðslubandalagsflokkana í sambandi við „sveigjuna" á lagabókstafnum. Það má með sanni segja, að komm- únistum er ekki klígjugjarnt þegar þeir fara nú að brígsla vinum sínum um það, sem þeir eru samsekir þeim í. En höfundur „hugleiðing- anna“ er líka Þorvaldur, sem heima sat, Þórarinsson. Á tímabilinu janúar—nóvem- ber á árinu sem leið höföu ís- lendingar flutt inn vöruf fyrir 201.6 millj. kr. frá Sovétríkj- unum og selt peim vörur fyrir 180.1 millj. kr. Ilafa íslendmg- ar ekki haft jafn mikil við- skipti við nokkurt land sem Sovétríkin. Reyndar hafa íslendingar flutt örlítið meira inn frá Bandaríkjunum á þessu tí.ma- bili, eða fyrir 204.6 millj. kr., en útflutningurinn þangac nemur aðeins 107 millj. kr. og eru Bandaríkin þar með næsl mesta viðskiptaland okkar. Þriðja í röðinni verður Bret- land. Af þeim keyptum vi5 vör- ur fyrir 114.9 inillj.. kr. og seldum þeim vÖrur fyrir 86 millj. kr. í kjölfar Breta sigla fluttum við inn vörur fyrir 116.7 millj. kr. og seldum þeim fyrir 82.2 millj. kr. Frá Austur- Þýzkalandi fluttum við inn vörur fyrir 34.9 millj. kr. og út, Félagsstarfsemin hefir verið þangáð vörur fyrir 22.6 millj.' mjög góð og iiafa allar íélags- skiptist þamiig'. Til rekstiu-s sjúkraílugvélariunar og viðhalds á skýlum 40 þúsund krónur, til flugvallargerðar á Barðaströnd 30 þiisund krónur, sjúkraslcði handa björgunarsveitinni kr. 4238,00 og björgimarlinuta'ki til Færeyja 15 þúsund krónur. Haldin voru tvö námskeið i hjálp í viðlögum og tóku 45 deildarkonur þátt í þeim. Á fundinum voru afhentar 1500 krónur til minningar urn Ólaf Jónatansson á 100 ára af- mæli hans frá ættingjum Ólafs. 1 stjórninni eru nú: Guðrún Jónsson, formaöur, Guðrún Magnúsdóttir gjaldlteri. Eygló Gísiadóttir ritari, Gróa Péturs- dóttir varaformaður, Guðrún Ólafsdóttir, Þórhildur Ólafsdóttir Sigríur Einarsdóttir og Steinunn Guðmundsdóttir. kr. þannig að samalagt er Þýzkaland þriðji stærsti verzl- unaraðilinn ,næst á eftir Sovét- ríkjunum og Bandaríkjunum. Önnur lönd, sem við skiptum mikið við eru m. a. Danmörk, Finnland, Holland, Spúnn, Svi- bjóð, Tékkóslóvakía, Brasilía, Ítalía o. fl. Á tímabilinu frá janúar til nóvembsr sl. nam innflutning- urinn 1181 millj. kr., en út- flutningurinn 916 millj. kr. Á sama tíma 1955 nam innflutn- ingurinn 1081 millj. kr en út- Vestur-Þjóðverjar en frá þeim flutningurinn 779 millj. kr. konur verið viðbúnar, þegar kall- að hefir verið til staría. Fundina sóttu venjulega frá 200 til 370 konur. Auk venjulegra fundar- starfa voru ýmis skemmtiatriði á fundum deildarinnar, svo sem upplestur og söngur. Stjórnandi kórsins eftir að Jón ísleifsson fór til útlanda liefur verið frú Guorún Þorsteinsdóttir. ★ Forvaxtalækkun hefir vcrið boðuð í Bretlandi úr 5Vz í 5% og bykir góðs viti, þrátt fyrir aðvaranir fjármála- ráðherra, að liún boði ekki greiðari aðgang að lánum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.