Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 8
vlsra Mánudaginn 11. febrúar 1&57 ft Vegna yfirvofandi verkfalls Óg af öðrum ástæðum verða næstu ferðir strandferðaskipa vorra sem hér greinir: „I8EÍÍLA“ á mánudag austur til Seyð- , jtifjarðar aðeins með viðkomu í "\[estmannaeyjum á austurleio, ^ á suðurleið kemur skipið á ajlar venjulegar áætlunarhafn- ip( skipið fer svo væntanlega ygstur um land hinn 17. eða 18. .„Jjjjn. í hringferð eða srýr við fypir norðan eða austan land. M.s. SkjaMbreið til BreiSafjarðar eítir helgina og síðan vestur og norður 18. þ;m. „HERÐUBREIÐ" fer væntanlega austur um land til Akureyrar hinn 16. til 18. þ.m. Fullorðlnn maður eða kona óskast til af- greiðslu við sælgætis og blaðasölu. — Uppl. í síma 82832. NÆRFATNADl karlmanac •g dreagji fyrirlÍKgJandl LH. Muller MAGNÚS TIIORLACíUS hæstaréttarlögmaJFor Málflutningsskrifstofa ASalstræti 9. — Sími 1875 Kallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi i ensku Dg þýzku. — Sími 80164. Þorrablót Rang- ,æingafélagsins. u'jÍRangæingafélagið hélt þorra- ibtót síðastliðið laugardagskvöld .í , Skátaheiniilinu við Snorra- feraut. Formaður félagsins, Björn Þor steinsson sagnfræðingur, setti jamkomuna. Þá flutti Hákon 'öuðmundsson hæstaréttarritari yæðu, dr. Broddi Jóhannesson íilas draugasögu. Þá sýndi Gísli ^ðmundsson kvikmynd úr bvggðum Vestur-íslendinga. 'vlSkemmtunin fór hið bezta iíram. Kaupi ísl. frímerki. S. ÞORMAR Sími 81761. GOTT herbergi með imi- byggðum skápum og aðgangi að baði og síma til leigu í Hlíðahverfinu fyrir ein- hleypan, reglusaman karl- mann. Sími 5728, eftir kl. 6. 093 VIL KAUPA litið hús, má vera sumarbústaður, við Suðurlandsbraut eða Hafn- arfjarðai-veg. Tilboð, merkt: „Lítið hús — 449“ sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dav. (191 HERBERGI til leigu ó góð- um stað. Sími 4245. (196 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 4898. (186 HERBERGI til leigu á Melunum. — Uppl. í síma 5523. ____ (187 TIL LEIGU lítið herbergi í risi, eitthvað af húsgögn- um getur fylgt. Alger rcglu- semi áskilin. Uppl. í síma 81179. VÉLRITUNARKENNSLA. Sigríður Þórðardóttir, Aust- urstræti 7. Sími 3872. (199 LdwTB Arnaiion Lindargötu 25. ^ími 3743. FÆÐl FÆÐI. Fast fæðí, lausar máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 1?.. (11 NOKKRIR menn geta feng ið fæði í miðbænum. Sími 7820. — (208 MÚRARI óskast til að múra 4ra herbergja íbúð fyrir sanngjarnt verð og sem er vandvirkur Greiðsla eftir samkomulagi og að fullu þegar verkinu er lokið. Til- boð_ merkt: „Vandvirkur," sendist Vísi. (000 TAPAZT hafa gleraugu á leiðinni frá Stjörnubíó up»? Laugaveg og Þverholt. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 5094. (188 SKÍÐASLEÐI, merktur Valgeir Hallvarðsson tapaðist fyrir viku frá Skaftahlíð 28. Vinsaml. hringið í síma 1408. (20& BEZTAÐAUGLYSAÍVbi RÁÐSKONA. Áreiðanleg kona óskar eftir ráðskonu- stöðu. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, — merkt: „Gott húsnæði — 447“. (190 INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan. Njálseötn 44 Sími 817K? — SA UMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afg.eiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. Sími 2656. Hein..isími 82035. fOOG FRÁ Nýja þvottahúsinu. Tökum þvott til frágangs. Einnig blautþvott. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 5238.H36 FATAVIDGERÐIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. — Símar 5187 og 4923. (814 | ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson skartgripaverzlun. 1303 STÚLKA óskast til aðstoð- ar í eldhúsi. Uppl. hjá ráðs- konunni, Cafeteria, Hafnar- stræti 15. (197 STÚLKA óskar eftir vinnu, helzt afgreiðslu; en fleira kemur til greina. — Uppl. í sima 6304. Góð meðmæli. YFIRDEKK, skermagrind- ur (silki). Uppl. mánudaga kl. 3—6 á Ránargötu 7 A (niðri). (89 I SKRIFBORÐ, með stól, fyrir ungling, til sölu. Lang- holtsvegur 103. (211 KAUPUM flöskur, V2 og %. Sækjum. Sími 6118. — Flöskumiðstötí, Skúlagötu 82, —_________________(204 SVEFNSTÓLL. Saumavél. Svefnstóll óskast til kaups. Singer saumavél til sölu. — Uppl. í síma 80111 eftir kl. 8. NOTUÐ svefnherbergis- húsgögn til sölu Tækifæris- verð Bergþórugata 51, II. hæð.(207 VIL KAUPA stóran ís- skáp, ennfremur kjötsög og áskurðarhníf. Má vera notað. Verzlunin Vesturbrú, Hafn- arfirði. Sími 9464.(201 KAUPUM gamlar bækur og tímarit. Ingólfsstræti 7. Sími 80062,___________£193 GÓÐ, tvöföld dúr-harmo- nika, þýzk eða ítölsk, ósk- ast til kaups — Uppl. í síma 3506, kl. 12—1 daglega. (154 KAUPUM gamla muni. — Igólfsstræti 7. Sími 80082. TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynds rammar. Innrömmum mj d- ir, málverk og saumaðai myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími ÖZipt 2G31. G-ettisgötu 54. (69$ KAUPUM eir ikuptsx. —> Járnsteypan h.f. Aaanaust- um. Simi 6570. (000 PLASTIK dívanannir eru komnir aftur. — Laugavegi 68 (inn í sundið).(52 TIL SÖLU amerískur nylonpels, kjóll og skór: einnig stór hilla. Sólvalla- götu 54, gengið bakdyra- megin, 3. hæð. (194 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími: 2926. — (000 DÍVANAR, flestar stærð- ir, fyrirliggjadi. Viðgerðir á stoppuðum húsgögnum. — Ilúsgagnavinnustofan, Mið- stræti 5. Sími 5581. (77 DVALARHEIMILl atcb •öia sjómanna. — Minning- srspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S.. Austurstræti 1. Sírni 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannaféi. Reykjavíkur. Simi 1915. íónasi Bergmann. Háteigs- regi 52. Sími 4784 Tóbaks- Dúðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróíii, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24 SímJ 81666. ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39 Guðrn. andréssyni, gullsm., Lauge- vegi 50. Simi 3769 — { Kafnarfirði: Bókaverzluu V Long. Sími 9288. FÓTAAÐGERÐARSTOFAN BARNAVAGNAR, barna- kerrur, milcið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir, Bergstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 SVAMPDÍVAN AR, rúm - dýnur svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. Sútií 81830. — STÚLKA óskar eftir her- ' SANNAR SÖGUR, eftir Verus. bergi meí aðgangi að eld- húsi. Tilboð sendist Vísi fyr-. ir laugardag, merkt: „Aust- urbær — 450.“ (202 Dwight D. Eisenhower. UNG, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir einu stóru herbergi eða tveimur minni, ■ ásamt eld- unarplássi. — Uppl. í síma 80286,— (111 STÓRT loftherbergi til leigu. Uppl. í síma 2912. (213 LEIGA VIL TAKA á leigu lítið búðarpláss á góðum stað. — Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudag, merkt: „Lítil búð — 448". (192 HERBERGI til leigu í Hlíðunum, með húsgögnum og aðgangi að baði og síma. Up'pl. í síma 7609. (195 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. — Uppl. í síma 3921. (205 8) Bandaríkin átíu í striði í Kóreu, þegar Eisenhower tók við völdimi. I kosningabarátt- unni lofaði hann að vinna að friði þar, og tókst það. Árið 1953 boðaði hann einnig áætlun sína um „kjamorkuna í friðar þágu“. Árið 1955 var efnt til fundarins fræga í Genf, Jþar sem hann bauð upp á eftirlit úr Iofti til að draga úr viðsjám í þeiminum. — — — En for- sprakkar Sovétríkjanna voru ekki reiðubúnir til að þekkjast 'það boð, enda hafa þeir ævin- Iega reynt að auka úlfuð og viðsjár. Með því móti hafa ifrjálsar þjóðir orðið að leggja á sig miklar byrðar til að við- halda vömum sínum og mcð því frelsi sínu og annarra. — !----Eisenhower hefir nú ver- ,ið endurkjörinn forseti, og hann Jiefir hlotið viðurkenn- ingu á mörgum svúðum. Ilami | er mikill hermaður, en hann er : einnig baráttumaðiir fyrir vax- andi mannúð, en fyrst og fremst • er hann friðarins maður. Tillög- | ur hans í alþjóðamálum bera því vott, að liami vill að aðrar þjóðir njóti friðar og framfara ekki síður en hans eigin þjóð. (Endir).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.