Vísir - 12.02.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 12.02.1957, Blaðsíða 1
Ijk tbl. 47. árg. Þriðjudagúin 12. februar 1057 Sáttafundur í flugmanna- deilunni stóð stanzlaust frá því í fyrradag þar til kl. 8.30 í jnorgun, en jþá var fundinn samkomulagsgrundvöllur, sem samninganefnd flugmanna taldi sér fært að leggja fyrir félags- i'und. Flugfélögin töldu sig fyr- ir sitt leyti geta gengið að þeim samningum. Vísir er ekki lsunnugt uin niðurstöður, en hefur þó fregn- að að ekki væri mn kauphækk- anir að ræða sem neinu nemur. Hinsvegar myndi flugmönniun i millilandaflugi verða greitt 30% af kaupi þeirra í erlendum gjaldeyri og í öðru lagi yrði hækkað framlag flugíélaganna í lífeyrissjóð flugmanna. Færð um Krýsu- vík fer balnandi. Krýsuvikurvegurin hefir batnað allmikið frá þv*' í gær- njorgun, enda munu þrjár jarð- ýtur og tveir snjóplógar við að lagfæra hann í gær. f morgun var nokkur skaf- reimingur sums staðar á vegin- um_ einkum í Vatnsskarðinu, en fimm jarðýtur eru við ruðn- ing á Krýsuvíkuleiðinni í dag og við að lagfæra veginn, þann- ig, að hann ætti jafnvel að verða fær litlum bílum, ef veður herð ir ekki til mima Atistur við Sel- foss og þó einkum þar fyrir austan, eru þó enn djúp hjólför og þar ekki fært nema stórum bílum. Vegir um Suðurnes eru nú all greiðfærir. Fundur í félagi atvinnuflug- manna var boðaður kl. ÍÖ.30 í morgun þar sem greidd skyldu atkvæði um samkomulags- grundvöll 'pann sem sanminga- nefnd flugmanna leggur fyrir. A fiuicíi flaigmaima kl. 12,30 í dag var samþykkt að ganga að saTnningauppkasti nefnd- anna. § Viðskiptasamningar tii 3ja' ára milli Frakklands og Ráð stjrnarríkjanna voru undir- ritaðir í dag > París. Vitrióéur uni Möfíu. Viðræður standa fyrir dyrum í Lundúmun milli forsætisráð- herra Möltu og nýlendumála- ráðherra Bretlands. Verður rætt um hina nýju stjómarskrá Möltu. — Flokk- stjórn þjóðernissina á Möltu (stjórnarandstæðinga) mót- mælir því, að flokkurinn skuli ekki eiga þess kosþ að taka þátt í viðræðunum. Þáð er alrangt, að ckki sé prentaðar guðsorðabækur austan járntjalds. Hér sést smáútgáfa af Kóraninum, biblíu Móhameðstrúarmanna, sem gerð hefur verið í Tékkóslói akíu. Líklega eiga bækur þessar að fylgjn vopnum þeim, sem Arabar fá hjá kommúnistum. — KðupgiaMsvísi- talan 178 sfig. Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnað- ar í Reykjavík hinn 1. febrúar s.l. og reyndist hún vera 186 stig. Kaupgreiðsluvísitala fyrir tímabilið 1. marz til 31. maí 1957 verður því 178 stig sam- kvæmt ákvæðum 36. gr. laga nr. 86/1956, um útflutningssjóð o. fl. Mændiir á Mýmiit og á §næfell$nesi argarþrota Fádæma snjóþyngsli á Mýrum og sunnanverðu Snæfellsnesi. Fjórir bræður í Keflavík í þjófafélagi. Hafa aðallega stolið úr bifreiðum Ameríkumanna. Lögreglan í Keflavik hefur handtekið fyrir nokkuru fjóra bræður, sem hafa játað á sig samtals um eða yfir 30 þjófn- aði, aðallega úr bíhun Bantla- ríkjamanna. Þjófnaði þessa hafa bræð- urnir ýmist framið í félagi, tveir, þrír eða f jórir saman eða þá að þeir hafa verið að verki hver í sínu lagi. Mál bræðranna upplýstist með því að lögreglan í Kefla- vík handtók einn bræðranna, þegar hann var að gera tilraun til þess að brjótast inn í verzl- un í Keflavík. Var hann að föndra við læsinguna á verzlun- inni þegar lögreglan tólt hann fastan. Við yfirheyrskt kom í Ijós að hann hafði ýmislegt fleira á samvizkunni og jafnframt að hann var ekki einn um hituna, heldur voru og þrír bræður hans samsekir honum um ýms- ar gripdeildir. Höfðu þeir að- allega farið inn í ólæstar bif- reiðir Bandaríkjamanna og hirt úr þeim kuldaúlpur og annan fatnað, verkfæri ýmis og nokk- uð af varadekkum. Alls hafa bræðurnir. ýmist hver í sínu lagi eða sameiginlega, játað á sig stuldi úr um eða yfir 30 bifreiðum. Veruleg verðmæti hafa þjófarnir ekki komizt yfir, en hinsvegar allmikið magn af ýmsu dóti. Þrír bræðranna sitja enn í gæzluvarðhaldi meðan fullnað- arrannsókn fer fram. Frá fréttaritara Vísis. Borgarnesi í morgun. Til stórlegra vandræða horfir með samgöngur frá Borgarnesi til nærliggjandi sverta vegna snjóþyngsla. Samgöngur vestur á Mýrar og a Snæfellsnes hafa engar verið 1 3 vikur og eru bændur þar illa settir. í gær hringdi hóndi úr Kolbeinsstaða- hreppi til kaupfélagsins í Borg- arnesi og sagðist vera orðinn olíulaus, matarlaus og fóðurbæt islaus og væri svo með fleiri bændur þar i sveit. Á undanförnum 3 vikum hef- ur aðeins tvisvar verið fært í vestur yfir Hítará. í Lundar- j reykjadal og Bæjarsveit er ó- , fært með öllu og bílar, sem fóru kl. 1 e. h, frá Borgarnesi í gær, komust að Ferjukoti kl.1 9 um kvöldið, en það er um 15 km. leið, og komu þeir aftur til Borgarness kl. 2—4 í nótt. | Snjóbíll Páls í Fornahvammi hefir orðið að fara tvær ferðír með mat og fóðurbæti á bæi í Borgarhreppi. Erfiðasti kaflinn frá Hvítá yf ir í Borgarnes eru Flóarnir, og eru þeir ófærir biluri. í gær Jarðhræringar 1 á Engiandi. Jarðhræringar urðu í nótt í héraðinu Midlands, Englandi, og greip marga beygur nokkur. en ekkert teljandi tjón hlauzt af hræringunum. Líklegt var talið, að allsnarp-; ur landskjálftakippur hefði komið á Miðjarðarhafssvæðinu, en þó var það ekki raniisakað til neihnar hlítar, er síðast fréttist. lagði af stað frá Akranesi bíll með varastykki í Akureyrfabíl, Samkvæmt upplýsingum frá vegamálastjórniimi í morgú.i eru ráðagerðir uppi lun að flytju nauðsynjar frá Stykkishólmi yfir Kerlingarskarð á sunnan- sem staddur er í Borgarfirði og! vert Snæfellsnes. þ.ir sem lcið- komst Akranessbillinn ekki lengra en í Ferjukot og tók snjó bíll þar við varahlutnum og flutti hann í Borgarnes. í gær brutust bílar frá Borg- arnesi að Sveinatungu og voru 10 stundir á leiðinni, sem er 50 kiii. Tvær ýtur eru að opna ieiðina í Stafholtstungur að Gljúfurá í dag. í gær skóf mjög í alla ruðn- inga og fylltust þeir jafnharðan og ýtt var úr þeim. in vestur frá Borgarnesi er nú Framhald á 5. sí*u. VISIR Skriístofur Vísis verða lokaðar í dag til kl. 4 vegna útfarar Kjartans Jónssonar, framkv.st% Afgreiðslan er opin e‘ns j og venjulega. Tímhm gerir forsætísráð’ herrann að viðundri. Vltils* tians 115u önn fyrir hann vi5 -uinnræðumar í gæ ‘ii o Tíminn hefur varið miklu rúmi síðustu dagana til a3 sannfæra lesendur sína um ágæti málstaðar stjórnarinnar í „varaþingmannsmálinu" svonefnda, og hefur þó jafnvel blað stærsta sijórnarflokksins birt langa grein til að sýna fram á. að hér væri um lögbrot að ræða. Talar Tíminn til dæmis í morgun um „blekkingavef“ sjálfstæðismanna í þessu máli, en fyrir þá töluðu Bjarni Benediktsson eg Magnús Jónsson, og vita beir bezt, sem til beklcja. mælska og lögspeki Hermanns Jónassonar má sín lítils i viðureign við þá. Um það geta einnig vitnað þau hundruð manna, sem hlýddu á umræður á pöllum alþingis. Var for- sætisráðherrann farinn að þrútna og blána undir lokin í gær, og liðu jafnvel stuðningsmenn lians og velunnarar önn fyrir liann. En eigi má sköpum renna. Þeir, sem færast of mikið í fang, verða að taka afleiðingunum og kikna, ef svo ber undir. Forsætisráðherrann hafði meirihluta með sér í gær, en það var líka allt og sumt. En skörin er farin að færast upp í bekkinn, þegar jafnvel Tíminn, málgagn hans sjálfs, er farinn að gera hann að opinberu viðundri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.