Vísir - 12.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 12.02.1957, Blaðsíða 2
vfsia Þriðjudaginn 12. febrúar 1937! Útvarið í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Veröldin hans Áka litla“ eftir Bertil Malmberg; XI. — sögu- lok (Stefán Sigurðsson lcenn- ari). 18.55 Þjóðlög frá ýmsum löndum. — 19.10 Þingfréttir. 20.30 Veðrið í janúar o. fl. (Páll Bergþórsson veðurf ræðingur). 20.55 Frá sjónarhóli tónlistar- manna: Björn Franzson flytur fjórða erindi sitt með tónleik- ur. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Þriðju- : dagsþátturinn — Jórias Jónas- ;son og Haukur Morthens hafa stjórn hans með höndum — til kl. 23.10. — Veðrið í morgun. Reykjavík A 4. 4-1. Síðumúli A 6, -f-2. Stykkishólmur A 4, -f-1. Galtarviti ANA 4, -f-1. Blönduós NA 3, -4-3. Sauðár- krókur NNA 4, 0. Akureyri NV 1. -4-1. Grímsey NNA 4 -4-2. Grímsstaðir NA 3, 4-5. Raufar- höfn NA 2, 4-1. Dalatangi NA 5, 1. Iíólar í Hornafirði N 4_ 4-1. Stórhöfði í Vestm.eyjum A 7, 1. Þingvellir N 4 4-2. Keflavík A 4, 4-1. — Veðurhorfur, Faxa- flói: Austan gola eða kaldi. Bjartviðri. Frost 1—2 stig. Símnefni sendiráða, Sú breyting hefur verið gerð á. símnefni sendiráðsins í Moskva að það verður fram- vegis Isambassade, Moskva. Er orðið Isambassade nú símnefni •allra endiráða íslands erlendis, nema sendiráðanna í Washing- ton og London. í Washington er -símnefnið Icembassy og í Lorr- .don Islegation. Símnefni ræðis- imanna og aðalræðismanna eru ,'óbreytt frá því sem skráð er i •síðustu útgáfu handbókar utan- ríkisráðuneytisins. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í morgun til Kefla- Víkur, Vestmannaeyja,Grimsby jog Hamborgar. Dettifoss fer væntanlega frá Hamborg á morgun til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Hafnarfirði 10. þ. m. til London og Rotterdam. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Reykjavikur. Gullfss fór frá Reykjavík í morgun til Hamborgar og Kaupmannahafriar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 9. þ. m. frá New York. Reykjafoss kom til Rotterdam 10. þ. m., fer það- an 16. þ. m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Akureyri í kvöld til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Löndon í gær til Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. Skip SÍS: Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell fór frá Ak- ureyri í gær áleiðis til Rotter- dam. Jökulfell fór 9. þ. m. frá Hafnarfirði áleiðis til Hamborg- ar og Riga. Dísaríell fór um Gíbraltar í gær á leið til Grikk- M rostifjfss tu 3173 < ■MÍ'Oh H ~\ □ 5 □ íb 1 :--í .sí: i 10 n IZ i i B'" it □ B1 Lárétt: 2 finnast, 5 í rúllu- pylsu, 6 á fuglsfæU 8 aths., 10 nafn, 12 nýting, 14 úr fjárhúsi, 15 hestur, 17 frumefni^ 18 .... .veiki. Lóðx’étt: 1 fóstm’jarðar, 2 á húsum, 3 hnykla brúnirj 4 þátturinn, 7 títt, 9 okkar, 11 tíndi_ 13 tæki, 16 ósamstæðm. Lausn ó krsosgátu nr. 3174: Lárétt: 2 bulla, 5 skúm, 6 slæ, 8 AH, 10 Alla 12 Nóa, 14 tað, 15 nai-r, 17 ku, 18 argar. Lóðrétt: 1 asnanna, 2 bús, 3 xunla_ 4 andaður, 7 ælt, 9 hóar, 11 lak, 13 arg, 16 Ra. lands. Litlafell losar á Norðui'- landshöfnixm. Helgafell fór 9. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Ábo. Jan Keiken losar á Aust- fjöi'ðum, Andreas Boye lestar á Austfjörðum, Hamrafell er í Batum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór 9. þ. m. frá Hafn- arfirði áleiðis til Venspils., Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 2. flokki á föstudag. Aðeins 3 söludagar eru eftir. í 2. flokki eru 636 vinningar_ samtals 835000 kr. Kvennadeild Sálaxrannsóknafél. íslónds heldur fund á morgun kl. 8,30 í Garðastrætf 8, Norrænar stúlkur. K.F.U.K. Amtmannsstíg 2 B, vill vekja athygli á, að fundir fyrir norrænar stúlkxxr. sem starfa hér í bænum, eru hvert miðvikudagskvöld kl. 8%. — Kaffiveitingar kosta 5 kr, — Breytileg dagskrá og hxxgleið- ingar. Allar norrænar stúlkur velkomnar. Takið handavinnu með. Sveitarstjónxarmál, 6. hefti 16. árgangs. er nýkomið út. Efrii: Ávarp, Fxmdargerðir fulltrúafimdar kaupstaðanna á Vestur-, Norðui'- og Austur- landi 1958, Frá borði ritstjórans. Árbók Tryggingastofnrmar rík- isins 1947—1953, Til sjúkra- samlaga o. m. fl. Vii kaupa 2ja—3ja heröergja íbúð Kjallari kemur ekki til gx-eina. — Tilboð er greini verð og stað leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Góð íbúð — 456“. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSi i ítlimUUal Þriðjudagnr, 12. febnxar —.42, dagur ársixxs. ALMÉMÍNGS ^ ÁrdegisháflæSur ! kl. 3,26. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja 3 lögsagnarumdæmi Reykja- •víkur vei'ður kl. 16.25—9.15. Næturvörður er í Ingólfs apótelci. — Sími 1330. — Þá eru apótek Ansturbæjar og Hoitsapoxek upin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk jþess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til 11. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögxxm, þá frá M. 9—16 og á sunnudögum frá jfcL 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuvemdarstöðinnl er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. ffyrir vxtjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk. 9, 28—36 Guðlegur ijómi. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibóknsofnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka netrm laugardaga. Bæjarbókasafnlð er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1.—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga ld. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla. gctu 16 er opið alla virka daga, ínema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5té—7%. Þjóðminjasafc.ið er opið á þriðjudögum, fimxntu- dögum og laugai'dögMm kL 1— 8 e. h. og & sunnudögwna kl, lr— 4 e. h. Listasafh Einars Jónssonar er lofcað «n óákveðin tíma. Kjöllars, vínarpylsur, biúgu, lifur og svið. fstnnin farfM Skjaldborg við Skúlagötn Simi 82750. Ný ýsa, roðflettur stein- bítur, kinnar, gellur, skata, saltHskur, enn- íreraur smáiúða. Htiibliöttn og útsölur hennar. Sími 1240. Folaldakjöt nýtt saltað og reykt féaijbhúsiÍ Grettisgötu 50B. Sími 44S7. Léttsaltað og reykt folaldakjöt Snorrabraut 56. Sími 2853 og 80253. Útibú Melhaga 2. Sími 82936. Kialdiiliiifiui* Á TELPUR rauÖköflóttar m/ dúsk. Skottkúíur, margir litir. Á DRENGI Plastikbúfur, margir litir. Flauelshúfur, bláar og gráar. FULLÖRÐINS Skinnbúfur m/ loðkanti. Plastikkúfur, margar gerðir. Kúldaúlpur allskonar. Smekkfegar vörur! Vandaðar vörur! Abrahams Lsncolns. í dag 12. febrúár^ er fæðing- ardagur Abrahams Lincolns 16. i forseta Bandaríkja Norður- Ameríku. I Fatadeildin. ASalstræti 2. Þoríeifur Eyjólfsson, arkitckt, Teknistofa, Nesvegi 34 Sírni 4620. Kaupi ísl frímerki. S W1RM1H Sími S17R1 Enginn Bandaríkjaforseti, að Washington einum undantekn- um_ hefur notið meifi ástar og virðingar þjóðar sinnar en Abraham Lincoln. Lxncoln fæddist árið 1809. Árið 1861 tók hann við forseta- embættinu og gégndi því á erf- iðustu tímum þjóðarinnar, þeg- ar borgarstyrjöldin, eða þræla- stríðtö hafði næstum sundr- að hermi. Þegar stefna Lin- colns hafði sigrað og styrjöldin var rétt um garð gengin, féll hann fyrir skoíi vitfirrts morð- ingja í Ford leikhúsinu í Washington 1865. ^ Olienhauer leiðtbgi vestur- þýzkra jafnaðarmanna er kominn til Bandaríkjanna og dvelst þar rúman hálfan mánuð til að kynnast mönn- uin og málefnúni. Alúðarfyllstu bakklr fyrir anSsýnda hfct- telœingu í veikindum, við fráfall og útíör Bíelgai Ingimundai'tlóítiiir Fyrir hönd okkar og annarra aðstandcnda. Vigdís og Vlktoría Blöndal.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.