Vísir - 12.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 12.02.1957, Blaðsíða 4
VISIR Þriðjudaginn 12. febrúar 1957 iiiim i t D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Fyrirskipun um lagabrot. Ríkisstjórn „nýrra úrræða" kann svo sem ráð til að koma manni á þing í staðinn fyrir Rannveigu Þorsteinsdóttur, sem afsalaði sér rétti til varaþingmennsku_ þegar hún hafði verið „trekkplástur“ hræðslubandalagsins fyrir kosningarnar. Nýjasta til- tækið var það_ að borin var framtillaga til þingsálykt- unar, sem var þess efnis, að þingið skyldi lýsa yfir þeim vilja sínm, að yfirkjör- stjórn skuli gefa út kjörbréf til handa Eggerti G. Þor- steinssyni, en hún hefir áð- ur bent á_ að hún geti ekki gefið út bréf þetta, þar som henni sé það ekki heimilt 1 — slíkt fari í bága við lög. Þmgheimur hefir þegar kveðið upp úrskurð sinn í þessu máli með því að fella tillögu um það, að þingseta Eggerts G. Þorsteinssonar skuli sam- þj'kkt. Kommúnistar urðu skyndilega óskaplega heiðar- | legir, þegar málið kom til umræðu á þingi, og vildu ekki samþykkja tillögu krata og framsóknar um þingsæt- ið. Er þess þó skemmst áff minnast. að þeir töldu lítil vandkvæði á að samþykkja enn meiri klæki, þegar þing kom saman í haust og bjarga þurfti á land öllum uppbót- arþingmönnum krata. Eftir stóru orðin og dylgjurnar um það. að sjálfstæðismenn mundu ætla að „svíkja" í þessu máli, urðu kommún- istar sjálfir til þess og kom það þó raunar engum á ó- vart. sem fylgzt hefir með ferli þeirra, ferli svika og klækja. Þegar þessi eini þingmaður fyrír kratana stóð svo í þeim. þá var nokkurn veginn víst, að það væri ekki beinlinis heiðarleikinn, sem réði af- stöðu kpmmúnista til hans og setu hans á þingi. Hitt var ljósi', að þeir vildu fá eitt- . hvað fyrir snúð sinn. og.þess vcgna gerðust þeir baldnir um hríð. En um leið og nógu hátt er boðið, sofnar heiðar- leikinn værum blundi. og nú hafa kaupin tekizt. Minningarorð: Kjartan Jónsson, fr&mkvæmdarsfjóri. Kjartan Jónsson fram-i kvæmdarstjóri dagblaðsins Vís- is varð bráðkvaddur að heim- ili sínu 3. þessa mánaðai'. Þótl hann hafi ekki gengið heill ti skógar undanfarið ár, kom and- lát hans flestum á óvart. Var hann harmdauði öllum sem þekktu hann. Kjartan gerðist starfgmaður hjá Vísi árið 1931 og vann þar til dauðadags. Sið.ustu tíu árin var hann framkvæmdarstjóri blaðsins og hafði umsjón . með fjárreiðum þess og reiknings- færslu. Hann var fæddur að Munað- arhóli á Snæfellsnesi 1. maí 1899. Foreldrar hans voru Jó- hanna Jóhannsdóttir og Jón Jónsson hreppsstjóri og útvegs- bóndi þar. Kjartan fór að heim- an 15 ára gamall til náms við lýðskóla Ásmundar Gestssonar í Reykjavík. Eftir það nám réð- ist hann til verzlunarstarfa hjá Bræðrunum Proppé á Þingeyri, sem þá ráku mikla verzlun og útgerð. Árið 1926 gerðist hann verzlunarstjóri þeirra á Sandi, en hvarf þaðan 1928 og fluttist til Seyðisfjarðar. Vann hann þar nokkur ár hjá verzlun Stefáns Th. Jónssonar. Frá Seyðisfirði fluttist hann 1931 til Reykjavíkur og starfaði þar síðan til dauðadags. Hann var kvæntur Ingibjörgu Jónsdóttur Hall og eignuðust þau tvö börn, sem bæði eru uppkomin, Sólrún, 25, ára og Kormákur, 31 árs. 1 Með fráfalli Kjartans á kvaddur, heldur einnig góðs drengs og vinar. og sendum við konu hans og börnum og ást- vinum öðrum innilegustu sam- úðarkveðjur okkar. Við mim- um lengi minnast hans sem mikils mannkostamanns, sem gott er að hafa kynnzt og unnið með. Af slíkum kynnum má mikið læra. H. P. vinar eða samverksmanns, að erfitt er að taka sér slík orð í munn. án þess að mönnum finnist. að hér sé aðeins um lágkúi'ulega endurtekningu að ræða. Þó má með sanni segja, að við starfsmenn Vísis bjugg- umst við flestum fregnúm frem ur en þeirri. að góðvinur okkar og starfsbróðir mundi andast eins snögglega og raun bar vitni. Við höfðum kvatt hann glaðan og reifan, eins og hánn var ævinlega, um hádegisbil- ið á laugardag, og rúmum sól- arhring síðar barst okkur fregnin um andlát hans. Okkur var að vísu ljóst, að Kjartan var ekki heill heilsu. dagblaðið Vísir á bak að sjá Hann hafði veikzt snögglega af Umhyggja Alþýðublaðsins. hjartasjúkdómi á síðasta vori, svo að hann lá rúmfastur um Sameinað þing felldi á fundi sínum á fimmtudaginn, að Eggert G. Þorsteinsson skyldi tekinn gildur sem ' varaþingmaður fyrir krata. Aiþýðublaðið var að sjálf- ] sögöu mjög gramt yfir því, að þingið skyldi gera annað 1 eins, en einkum veittist það að kommúnistum, og er það skiljanlegt. Kommúmstar hafa gert annað eins fyrir hræðslubandalagið áður og fengið það vel greitt. Segir Alþýðublaðið meðal anr.ars, að „atkvæði Hannibals rcoi úrslitum um að hinlra þingsetu verkalýðsfullti ú- ; ans“, og ennfremur, að „bað. vakti sérstaka athygli, að Hannibal Valdimarsson, for- seti Alþýðusambands'íslands, greiddi atkvæði gegn því, að eini starfandi verkalýðsfé- laginn, sem möguleika hefir á að komast á þing í Reykja- vík, kæmi inn á þingið, enda þótt Hannibal hefði .engar raunveruleg'ar ástæðu frram að færa fyrir afstöðu sinni.“ Þessi afstaða Hannibals væri kannske dálítið einkennileg. ef hann væri fyrst og fremst á þingi sem verkalýðssinni, ] en vitanlega er hann. þao að- allega sem verkfæri komm- únista í, valdabaráttu þeirra. Það er þess vega eðíilegt, að 1 liaun snúist þannig í þessu máli, því að „kaupskapur- inn“ vcrður að ganga fyrir. Þetta veit Alþýðublaðið vit- anlega mætavel, enda þótt það láti ólíkindalega. En það er til fullkominnár skammai' fyrir Alþýffuflokk- inn — þar sem hann vill vist láta telja sig verkalýðsflokk — að hafa ekki „starfandi verkalýðsfélaga“ ofar en í fjórða sæti, þegar búið er að reka hann úr framboði i kjördæmi þar sem hann hafði náð uppbótarþingsæti áður. En líti maffur á málið frá þeirri hlið, að Alþýðulokk- urinn er alls ekki verka- lýðsflokkur lengur, þá er málið allt ljósara. Þá er of- ureðlilegt, að „verkalýðsfé- laginn“ skuli hafður svona neðarlega, jafnvel látinn víkja fyrir framsóknar- manni, sem gat sér harla lítiS- orð fyrir verkalýðsvináttu í þingsetu sinni á árunum. Al- þýðublaðið getur því ekki fyllzt heilagri vandlætingu yfir afstöðu kommúnista. þegar flokksmenn þess .eru sjálfir svo brotlegir í þessu móli. ■ j einum sinna beztu starfsmanna. 'Hann vann hjá blaðinu i aldar- j fjórðung og allan þann tíma nökkurra vikna skeið. Þó fékk stundaffi hann starf sitt með hann sv0 góðan bata, að hann óvenjulegri kostgæfni. Hann Sat tekið aftur til starfa vonum var reglusamur, traustur og fJ'rr' °S vann síðan alla tíff af trúr í öllu sem honum var falið ósérhlífni, enda var það einn á hendur, enda var samvinnan sferhasti þátturinn í fari hans, 'milli hans og blaðstjórnarinn-' að hann vildi vinna verk sin ætíð hi'n bezta. Hún treysti ’ síalíur. °5 vandvirkur var honum og hann var traustsins hann °5 fljótur að öllu að sama verður. Hann var hæglátur maður og þó glaðvær og greindur vel skapi. En sjúkdómur hans hefir verið hættulegri, en hann mun og flutti skoðanir sínar með sjálfan hafa grunaði og ef tn festu og hófsemi. Hann var ljúf vill hefir hann ekki ætlað sér menni i daglegri umgengni og af Þeim er oft hættara, hinum var því mjög vinsæll af öllum ■■ 8tuIu starfsmönnunh þegar sem kynntust honum. heilsan hefir einu sinni bilað. Samverkamenn hans minnast skvlduræknin er rík og við hans með söknuði og hlaðið, ( hana verffur oft ekki ráðið. sem hann helgaði starfskrafta; sína í aldarfjórðung, þakkar honum trúmennsku og vel unn- in störf. Bjöm Ólafsson. En við kynntumst Kjartani meira og betur en aðeins á vinnustað. Eins og flestir, sem er létt um að vinna var hann einnig léttur í lund, gaman- j samur og góðviljaður, og kast- | aði oft fram stöku. Fundum Kjartan Jónsson, fram- j okkar bar einnig saman utan kvæmdarstjóri Vísis, var sá vinnutíma, og hann og kona starfsmaður blaðsins, sem starf- hans, Ingibjörg Jónasdóttir Hall, að hafði lengst samfleytt i j voru góð heim að sækja, Hann þjónustu þess, fullan aldarfjórð- I var fróður um menn og mál- ung og ári betur, þegar bann féll frá fyrir rúmri viku. Hann var því „pater familias“ í augum annarra • starfsmanna, enda hafði hann líka þá kosti til að bera, sem slikan mann verða að prýða. Það er svo algengt áð sjá það á prenti, að ' menn hafi sett efni, meffal annai's úti um land, þár sem hann þekkti; víða til af starfsferli sínum þai', en mestan áhuga mun hann hafa haft fyrir kveðskap, þeirri þjóðlegu íþrótt, endá liðtækur sjálfur á.því sviði. Við samstarfsmenn hans við V.ísi söknurh ekki aðeins góðs Eftirfarandi bréf hefur Berg- máli borist.: „Þeir, sem nú fara með völdin 1 landinu, tala mikið um það, að verðlag á helztu nauðsynja- vörum almennings muni ekki hækka, en þegar hafa átt sér stað verðhækkanir, og munu fleiri væntanlegar, og það verð- ur vist alveg óþarft að gera sér neinar gyllivonir um efndh’nar á ioforðunum. Þar mun reynslan verða ólýgnust. Vöruskortui’. Annars var það tvennt annað, sem ég vildi gera að umtalsefni, sem mér finnst, að full ástæða sé til að kvarta yflr. Hið fyrra er, að stundum er vikum saman skortur á einhverri vörutegund. Þannig hefur það oft komið fyrir, að ekki hefur verið íáan- legur laukur, þótt farið sé í hverja matvöruverzlunina af annari i leit að þeirri vöru. Hitt er það, að varan, sem á boðstól- um er. er oft ekki af þeim gæð- um er skyldi. Má til dæmis neína sykur þann sem menn nú verða að sætta sig við, bæði strásykur og molasykur. Hvítur og fallegur strásykur virðist nú hvergi fáanlegur, heldur að eins gul- leitur og grófur strásykur, sem auk þess er stundum kekkjóttur.. Molasykurinn er einnig gulleitur og mjög ódrjúgur. Gæði. Úr þessu þyrfti að bæta. Það er engu líkara en að hér séu að koma aftur þeir tímar, er Is- lendingar urðu að taka við mat- vöru, sem ekki kann að liafa þótt öðrum boðleg. Yfirleitt hefur verið gæðavara á boðstólnum, til skamms tima að minnsta kosti, og almenningur á kröfu til að fá slíka vöru. Ég vil taka fram, að þvi fer fjarri, að mér detti i hug, að verzlunarstétt okkar sé um að kenna, að slik vara sem sykurinn er nú á’boð- stólum. Ef þvi skyldi vera svar- að, að við verðum að kaupa vör- una, hvað sem gæðum líður, í skiptum fyrir fiskafurðir, og betra sé ekki íáanlegt þá verð ég að segja, að framleiðslan er ekki komin á það stig þar sem hún er í þeim löndum. sem við áður skiptum við. Verð. Sá sykur, sem nú -er á boðstól- um, er sannarlega nógu dýr, mið- að við gæðin, og nú heyrir maður, að þessi vara eigi að hækka í verði eða er það kannske betri vara, sem kemur næst? Og — hvert var verðið á lauknum, sem loks kom í búðir hér, fyrir nokkru? Ég veit ekki betur en að hann hafi hækkað verulega i verði, og svo mun vera um fleira og verða um enn fleira. Húsmóðir.“ hljóffa við fregnir um andlát' starfsbróður, er Kjartan er nú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.