Vísir - 12.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 12.02.1957, Blaðsíða 8
Þtlr, *em gerast kaupendnr VlSIS eftlr 19. hvers mánaðar Fá blaðið ákeypls tU mánaðamóta. — Sími 16G0. VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó bað fjöl- breyítasta. — Hringið í síma 1660 »f gerlst áskrifendur. Þriðjudaginn 12. febrúar 1957 r jr Ákvörðun um fund Eisánhowers og McMlllans fagnað af alhug. 3'jsas!itt'tt»//#reí sasitsíni’í MSrcim afý #/«sbtltes'$aijjtitttíssnss áiaií Ítjris' li axss im úsn istís. Ákvörðuninni um fund jjéirra hinar bœttu sambúðarhorfur Eisenliowers forseta og McMill- muni lítið áfall fyiir kommún- ans forsætisráðhciTa á Bermuda- ista. Samstarfshorfurnar munu cyjum í næsta mánuði er ágæt- og treysta aðstöðu beggja og lega tckið í Washington. | lýðræðisþjóðirnar yfirleitt á vett- Er talið, að fundur þeirra muni verða til þess að koma samstarfi Breta og Bandaríkjamanna á trustan grundvöll á nýjan leik. Ákvörðuninni um fundinn er líka mjög vel tekið í Lundúnum. Af fregnum frá Lundúnum og Washington er ljóst, að engin ákveðin dagskrá hefur vangi Sameinuðu þjóðanna. Hjalti efstur í keppni TBK. Sjöunda umferð í sveita- keppni meistaraflokks í bridge, í Tafl- og . bridge-klúbbnum, verið ivar sPÍluð sl. fimmtudag. Leik- saminn fyrir fundinn, en það ér víst talið, að fjölda mörg mál verði tekin fyrir til umræðu, svo sem mál varðandi friðinn í ná- lægum Austurlöndum, Súez- skurðinn, vandamál Evrópu, með sérstöku tilliti til efnahagslegrar getu Breta o. s. frv. Að fundi þessum loknum ræðir McMillan við St. Laurent for- .sætisráðherra Kanada og stend- ur fundur þeirra tvo daga, en Eisenhower forseti ræðir við Mollet forsætisráðherra Frakk- lands. Fer Mollet til Washington þeirra erinda, en þeir McMillan og St. Laurent munu ræðast við á Bermudaeyjum. Það var sagt í Lundúnum í gær, að fundur þeirra Eisenhow- ers og McMillans mundi hafa verið boðaður fyrr, ef McMillan ætti ekki óhægt um vik, að fara fyrr en ákveðið hefur verið. 1 blöðum almennt, bæði á Bretlandi og í Bandaríkjunum, er litið svo á, að hér skapist nýtt tækifæri til eflingar vestrænni samvinnu, tækifæri sem verði notað til að treysta það betur en nokkurn tíma fyrr. 1 nokkr- um blöðum er vikið að því, að 'ar fóru þannig, að Agnar vann Ragnar_ Hjalti vann Ólaf Jón varin Daníel og Zophonías vann Ingólf, Guðmundur sat yfir. Eftir 7. umf.er Hjalti efstur með 10 stig, Jón 9 stig. Zophonías 8 stig. Ingólfur og Ragnar með G stig, aðrir hafa minna. Önnur umf. i tvímennings- keppni var einnig spiluð sama kvöld. Þessir 5 eru nú efstir: 1. Guðmundur — Georg 267 stig. 2. Sigríður — Héíga 232 stig. 3. Eyþór — Þórður 228 st. 4. Helgi — Þórður 228 st. 5. SophÚs — Ingi 223 ,tig. — Næsta umf. verður spiluð n. k. fimmtudagsk'’öld. iapanir kaupa korn í Bandaríkjunum. Engin þjóð keypti cins mikið magn af umfram birgðum Bundaríkjanna af korni árið sein leið og Japanir. Þeir kvarta yfir gæðunum og vilja ekki semja um frekari kaup á næsta fjárhagsári, þar sem og kaupin hafi gert Japön- um erfitt fyrir í viðskiptum við aðrar þjóðir. Mesta bókaskrá heims. B árifois' 300 hsszeSs „Britisli Museum" tifkyhriti fyrir nokkru, að áformað væfi að gefa út mestu bókaskrá, sem nokkurn tíma licfur verið gef- in út. Þar verða skráðar allar prent- aðar bækur, i vestrænum löhd- um frá upphafi prentaldar uhi miðbik 15. aldar til loka ársins 1955. Bókáskráin verðúr í 300 bindum og tala bóka í skránni um 5 milljónir. — 2000 bóka- söfnum í ýmsum löndum heims veríur boðin áskrift að verk- inu. Áætlað verð er 8 stpd. á bindi. Búnaðarþing kemur ssman 22. þ.m. Búnaðarþing keinur saman annan föstudag. 22. ú. m. Það kemur nú saman árlega sem kunnugt er. Sitja það 25 fulltrúar. kjömir til fjögurra ára, og er þetta annað þing nú- verandi fulltrúa. Að vanda vérða ýrnis mál tekin fyrir á þinginu. Þeúra meðal er húsbyggingarmálið, .en eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu, var í fyrra hafizt handa, grafinn grunnr o. s. frv. Framkvæmdú' liggja niðri. en hefjast aftur með' vorinu. taka iiýja afstöðu. Vænlegrl horfur, &5 Israel fái öryggiskrökon framgengt. iíiitjs's’ti s SiettsphiiliisssaS s IVs*ss' Dóttlr Char- chiðls skilin. Það er nú talió hokknrn veginn vist, að Bamlaríkjastjórn hafi tekið ákvörun um, að beita. áltrif- um sinuni til Jiess, að kröfum israelsst.jórnar unf öryspji. vcrði sinnt að yerulegu U-yíi, Horfur eru stöðugt talílar nijög tvísýn- ar. Þegar John Foster Dullés utanrikismálaráðherra Banda- rikjanna í gær ræddi við cir. Eban, fuUtrúa ísraels lagði hann fyrir hann slíkar tillögur, og eru þær sagðar fjalla um: 1. Að Bandarikin beiíi áhrifum sínum til þess, að ábyrgð verði tekin á frjálsum sigUhgum á Akabaflóa, og í 2. lagi, að nægi- lega öflugt lið verði haft á Gaza- spildunni, til þess að girða íyrir að Egyptar komi sér þar upp stöðvum til árása á ísrael. Dr. Eban er sagður hafa lofað að leggja þessar tiUögur fyrir stjórn sína. Þessi breytta afstaða sýnir, að mjög s\eigir nú í þá átt, að einbeitni ísraelsstjómar komi því til leiðar, að kröfurnar um öryggi verði teknar til greina, Brezk blöð mæla eindregið með því i morgun sem og að undan- förnu, að það verði gert, og leggjast gegn refsiaðgerðum. Hammarskjöld gagurýndur. Hammarskjöld gerði aiiherjar- þinginu grein fyrir horfunum í gær. Hann kvað sér ekki hafa orðið neitt ágengt að fá ísrael til þess að fallast á að verða við ! kröfum Sþj., ræddi nauðsyu bess að koma á varanlegum friði, varaði við aíleiðingum refsiað- gerða, og bað um ný fyrirmæli, — Times segir í morgun. að það sé ekki ávailt auðvellt að Atta sig á hvað fyrir Hammarskjöld vaki, en nú virðist svo, sem iiánn leggi til, að tekið verði á hlutun- um af raunsæi, varúð og festu. Til umræðu í dag'. Máiið verður til umræðii í herjarþinginu í dag. — Asíu- ög Afiríkuþjóðimar liafa setið á fundum og munu hafa rætt til- lögu um refsiaðgérðir gegn ísrael. Á kauphöllinni í New York minnkuðu kauphalíarviðskipti stórkostlega í gær eða svo nam 3000 milljónum dollara eða meira nokkum tíma síðan 1955, er fregnin barst um veikindi Eisenhowers forseta. Kennu- hér áhrifanna af því, hve hórfur eru övissar. ★ Tenley Albright, skauta- mærin heimsfræga, seni er 21 árs, hefur tilkynnt, að liún hætti skautakeppni. Hún fer í Harvard-lækna- skólann í liaust og mun ætla sér að verða bamalæknir. I Ný Islenzk-dönsk orðabók komin út hér. Höfundur er Ágúst Sigurðsson, útgefandi isafoidarprentsmiðja. I dag kom í bókaverzlanir á io rlagi ísaf ol darp r en t smiðj u „íslenzk-dönsk orðabók“ eftir Ágúst Sigurðsson, forstöðu- jmann Námsflokka Reykjavík- ur. Er hér um stóra bók að ræða, 440 bls., setta með greinilegu letri. f formála segir Ágúst Sig- urðsson svo um samningu bók- arinnar og notkun hennar: „Orðabók þessi er þannig til orðin, að allur íslenzkur orða- forði úr hinu Dansk-íslenzka orðasafni mínu var notaður sem uppflettiorð og viðþýðingar orðsafnsins bætt öðrum algeng- um merkingum uppflettiorð- anna. Síðan fór eg yfir íslenzk- sænska orðabók eftir Jón Magnússon, Gunnar Leijström og Sven B. F. Jgnsson, og bætti aUmiklu við aforðaforða þeirrar bókar. Þýðingarnar samdi eg að mestu eftir Ordbog over det danske Sprog_ grundlagt af Verner Dalherup, en hafði jafn- an hliðsjón af orðabók Sigfúsar Blöndals. Einnig tók eg með nokkurn orðaforða sem eg hafði rekizt á að vantaði í orðabók Blöndals..... Fyrirkomulag bókarmnar miðast við það, að notendur hennar séu íslendingnr, sem þurfi ekki á að halda upplýs- ingum um islenzku uppfletti- orðin. Ilinsvegar eru gefnar nokkrar upplýsingar um dönsku orðin til hægðarauka fyrir not- endur orðabókarinnar . ... “ Enn fremur getur höfundur þess_ að hann hafi fengið að- stoð hjá ýmsum aðilum við samningu orðabókarinnar, svo sem á ýmsum sérfræðisviðum. Diana, dóttir Sir YVinstons Churchills^ tilkynnti fyrir nokkm, að leiðir hennar og nianns jhennar, Duncan-Sandys, liefðu skilið. 1 Elcki munu þau þó hafa tekið ákvörðun um lögskilnað. — Hún er 47, haim 48 ára, og er hann annar eigúunaður hennar. Þau hafa verið gift í 21 ár. Börnin eru 3, á aldrinum 13— 18 ára. Shúiijþittfýiö ; Pilnik og Þérir gerðu jafntefli í gær. Eggert Giífer 65 ára í dag, en Skákþinglð er að þessu sinni tilemkaS honum. Brezk-þýzk s^mhúð géð. Selwyn Lloyd, utanríkisráð- lierra Bretlands, flutti ræðu í gær. Kom hann inn á vandamál Þýzkalands og kvað ekki irnnt að ganga að tillögum Rússa um sameiningu. — Hann sagði, að seinustu 50—60 ár hefði sam- komulag Breta og Þjóðverja aldrei verið betra en nú. •k Mao Tse-tung, kínverski konunúuistaleiðtogifin er sagður beilsulítill orðinn, og líklegt íalið, að jnann leggi völdbi brátt í hendur Liu Shao-clii, varaformanni flokksins sean fékk þjálfuu sína í Sfoskvmi, • í sjöttu innferð Skákþings Reykjavíkur, sem tefld var í gær, náði Þórir Ólafsson jafn- tefli við Herman Pilnik, og er það fyrsta skákin, sem Pilnik hefur ekki unnið í mótinu til þessa. Helztu úrslit önnur í gær- kvöldi urðu þau, að Ingi R. Jóhannsson vann Áka Péturs- son, Lárus Johnsen vann Bjarna Magnússon, Kári Sólmundarson vann Guðmund Ársælsson, Guð mundur Ágústsson vann Ásgeir Þór Ásgeirsson og Eggert Gilfer vann Bjöm Þorsteinsson. Staða efstu manna er þann- ig eftir 6 umferðir, að Herman Pilnik er efstur með 514 vinn- ing, Ingi R. Jóhannsson og Kári Sólmundarson næstir með 5 v. hvor, en Þórii- Ólafsson, Lárus Johnsen og Guðmundur Ágústs son bafa 414 vinning bvor. Síð- an koma margir, sem hafa 4 vinninga og er Eggert Gilíer í þeirra hópi. í þessu sambandi skal þess og getið, að Skákþing Reykja- víkur er jafnframt afmælismót helgað Eggert Gilfer, en hann verður 65 ára í dag. Gilfer hef- ur löngum verið í röð okkar ötulustu skákmanna, hefur 9 sinnum orðið skákmeistari ís- lands en margoft skákmeistari Reykjavíkur og skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur. Þá hef ur hann oft keppt fyrir íslands bönd á erlendum skákmótum. Þegai- Eggert Gilfer varð sex- tugur var einnig efnt til afrr.æl- ismóts tileinkað honum hér í Reykjavík og í það skipti bar hann sigur úr býtum. Næsta umferð í Skákþingi Reykjavíkur — afmælismóti Eggerts Gilfers — verður teflt annað kvöld og eigast þá við m. a. Hermann Pilnik og Kári Sólmundarson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.