Vísir - 15.02.1957, Síða 1

Vísir - 15.02.1957, Síða 1
12 bls. I y 12 bls. 47. árg. Föstudaginn. 15. febrúar 1957 39. tbl. Fylgið hrynur af þeim á Italíu, í Austurríki og Danmörku. Atferli kommúnista í Ung- verjalandi hefir haft mikil á- lirif á skoðanir manna víða um lönd, og eiga kommúnistaflokk- amir erfitt uppdráttar. Stærsti kommúnistaflokkur- inn utan járntjaldslandanna er á Ítalíur þar sem flokksbundnir menn voru um tvær milljónir í byrjun síðasta árs. Þe-gar starfs- menn flokksins fóru að leita til manria um að endurnýja skír- teini sín í byrjun þessa árs, var þeim svo iila tekið_ að fjórði 'nver maður sem var í flokknum í fyrra, vill nú ekkert hafa saman við hann að sælda. Hefir miðstjóm flokksins viðurkennt þetta. Giorgi Amondola, hægri hönd T'ogliattis, hefir skýrt frá því, að flokksbundnir menn sé nú aðeins 1.449 þúsundir. Danski kommúnistaflokkur- inn jná einnig’ muna fífil sinn fegri. Þegar Danir losnuðu und- an oki Þjóðverja. og kommún- istar gátu tekið til starfa fyrir opnum tjöldum á ný. voru skráðir flokksmenn 60,000. Nú eru þeir komnir niður í 11,000, að því er segir í trúnaðarbréfi, sem flokksstjórnin hefir sent en komizt í hendur „ófrómra“. Land og Folk, aðalmágagn kommúnista, var gefið út í 50,000 eintökum eftir stríðið, en upolagið er nú komið niður í 13,000. Hrun vofir yfir kommúnista- flokki Austurríkis. Þegar bylt- ingin hófst í Ungverjalandi, voru um 120,000 menn í flokkn- um, en síðan hafa yfir 60.000 sagt sig úr honum, og úrsagnir halda áfram að streyma til lor- ustunnar. I Þú NorcJcndingar á | Jioh!33kGfimen!nóti&. Akureyri^ í gær. Þrír Norðlendingar, iþ. e. tveir Akureyringar og -einn Þingeyingur taka þátt í skíða- móti Norðmanna á Holmen- kollen á næstunni. j í gær lögðu tveir þessára manna af stað frá Akureyri, en það voru þeir Sigtryggur Sig- j tryggsson á Akureyri, sem keppir í svigi og Sveinn Her- ' mannsson. Þingeyingur, sem tekur þátt í göngukeppni. Þriðji Norðlendingurinn Hjálm ar Stefánsson frá Akureyri, sem keppir á Holmenkollen í stórsvigi og svigi. er nú stadd- ur í Tyrol við skíðaæfingar, ásamt Eysteini Þórðarsj'ni úr Reykjavík. Einn ungur Akureyringur, Bragi Hjartarson, er sem stend- ur við skíðanám í Sviþjóð. Bretar vinna knpp samlcga að þ">'í að itrma ssr upp kjam- orkuverum. Hír sést kjamorkuvcr í smíð um í Skoílandi. sem á að verða fullgert á árinu. Það verður með nýju sniði. því af ofninn á að skila meira kjarnakleyfu efni en hann eyðli. Ráðherrann og nýju fötin keisarans. Þjóðviljinn gefst upp á að verja aðgerðaleysi Lúðvíks. Þjóðviljinn hefur nú gersamlega gefizt upp við að verja liringsnúning Lúðvík Jósepssonar í landhelgismálinu, og er hað mjög að vonum. Talar blaðið nú ekki um annað en „þvætting“ og „öskur“, og eru það einu „rökin“, sem þetta skelegga blað hefur fram að færa. Var þó ekki úr háum söðli að detta að þessu leyti. En þeíta sýnir, að Lúðvík vesalingur er farinn að kenna til — hann ýlfrar eins og barinn rakki, enda var hann húinn að leggja niður rófuna, og var það eðlileg byrjun. En þó sárnar honum það sýnileffa mest, að fulltarúamir utan af landi vita nú það, sem þá grunaði víst ekki áður, að hinn harðduglegi land- helgisstækkunarforingi (meðan hann var í stjórnarand- stöðu) hefur nú ekkert til málanna að leggja og biður um heilræði. Þjóðviljinn hefur talað um forustu hans — en í hverju er hún fólgin? Jú, hún er fólgin í þvi að boða á þingi fyrir fáeinum vilrum, að við verðum að fara rólega. — Þetta er mergurinn málsins: . Meðan Lúðvík Jósepsson var í st jórnarandstöðu, fióttist hann geta gefið öllum heilræði í Iandhelgis- málinu! Þegar hann er orðinn ráðherra verður hann að le’ta ráða h’á öðrum! Svona er nú þetta einfalt mál — og það er von, að Þjóðviljanum skuli sárna, þegar bent er á, að Lúðvík er I hlutverki keisarans í ævintýrinu og úrræði hans eru fötin nýju og góðu, sem barnið kom ekki anga á. Ný kæra frá Israel. ! ! ísraelsstjórn hefur kvartað yfir ránsferðum egypzkra her- manna inn á ísraeiskt land. ] Segir í umkvörtun, sem send hefur verið Hammarskjöld. að hermenn þessir hafi komið frá svæðiun, sem ísraelskar her- sveitir hafa nýlega yfirgefið, og sé þar nú gæzlulið til eftirlits.' Talsmaður Hammarskjölds sagði um þessa umkvörtun, að Byrns hershöfðingja hefði verið sagt frá henni, og myndi hann og aðrir eftirlitsmenn Sþ kynna sér málavöxtu. Hermenn þessir segja ísra- elsstjóm hafa farið um ráns hendi. litill afii á miðu við Snæfellsnes. Hæsti bátur í Ólafsvík meö 12ö lestir síðan um áramót. Churchill selur búgarða. Sir Winston S. Churchill ætl- ar að selja tvo búgarða sem hann á nærri Westerham. skammt frá London. Hann á ágætan bústofn. m. a. kýr af Jerseykyni, og verða gripirnir einnig seldir. Búgarð- arnir verða seldir á uppboði, gangi þeir ekki út með öðru móti. Engin ástæða er látin uppi í sambandi við þetta. Sáttefundur á morgun. Fulltrúar útgerðarfélaganna og farmanna héldu fund með sáttasemjara í gær. Á fundinum var skipzt á skoð unum og viðhorfum til kjara- deilunnar, en samningsgrund- völlur varð ekki fundinn og boðaði sáttasemjari fund með deiluaðilum kl. 2 á morgun. Verkfall á kaupskipaflotán- um hefst 19. þ. m. ef samning- ar nást ekki fyrir þann tíma. Fisktregðan er allsstaðar hin sama fyrir suðvesturlandi. Frá verstöðvunum á Snæfellsnesi berast. þær fréttir að vei*tíðin, það sem af er hafi verlð með a.fbrigðmn léleg, en það er ein- niitt fyrrihluta vertiðar sem gat veiðist vel á miðunum út af Snæfeilshesi. Að þvi er Vísi var símao frá Ólafsvík í morgun hefur aíli bát- anna undanfarna daga verið frá 3 til 7 lestir, en það þykir lítill afli á þessum tíma árs. Sá bátur sem mest heíur fiskað, er búinn að afla um 120 lestir siðan 5 janúar er róðrar hófust. Flestir bátanna hafa langtum minni aíla og er enginn bátur búin að aíla fyrir tryggigu. Róðrar frá Óiafs- vík hóíust í fyiTa ekki fyrr en í janúarlok en um miðjan febrú- ar var afli bátanna langíum meiri en i ár. Víglundur Jónsson útgerðar- maður í Ólafsvík sagði í viðtali við Visi í morgun að svo virtist að sama væri hvar línan \'æri lögð, því hvergi væri um neinn verulegan afla að ræða. Um þetta leyti hefur oft aflast vel á Flákunum, en nú væri þar enginn fiskur fremur en annar- Fác: söínfsr&ir togcra undanfarii í gær seldi Sléitbakur í Grims- by 3450 klt fyrir 10551 pund. 1 dag selur Júní i Grimsby og á mánudag selur íslenzkur togairi i Hambui'g. Fiskleysi er á miðum togara og auk þess hafa 'stoi'már haihl- að veiðum. staðar. Aflinn ber það mcð scr aö fiskur hcíur ekki gengiö á miðin enn. Ógæftir hafa ver.ð þar vcstra sem annarsstaoar, þangað til nú ,i þessari viku að veður hafa verið góð til sjóróðra. 11- bátar róa frá Ólafsviií, þar sem aðstaða til útgerðar hefur batnað á síðari árum vegna hafn- argevðarinnar og hinnar nýju rafvirkjunár og eru þar nú tvö frystihús og eitt salthús. Mikill fjöldi aðkomumanna eru við vertíðarstörf í Ólafsvik og eru það mest FaTeyingar um 100 talsins og lætur því nærri að fjórði eða fimrnti iivér m vður i Ólafsvík sé Færevingur. Vön var á færeyskum stúlkum þang- að, en þær munu ókomnar enn. Enginn bátur rær nú frá Hell- issadi en frá hinni nýju höfn í Rifi vérða gerðir út 6 bátar. Aflabrögð þar eru þau sömu og í Ólaísvík, Grundariirði óg Stykkishólmi, enda róa bátar úr öllum verstöðvum á sömu mið. jr" Oþarfa eyðsk á vttni. í fyrrinótt bilaði hitavatnsæð- in á Skólavörðustígmim og var viðgerð á henni ekki lokið fyri' gn daginn eftir. .41' jiessuni or- sökiun var minna uin heitt vatn á nokkrum stöðum í bæmun. Hiti vatnsins liefur undari- farna daga verið liækkaður um 10 stig en þrátt íyrir þessa hita- aukningu - hefui notkun heita vatnsins undaníarna nætur vérið mikil, cða um 200 sekúndulítrar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.