Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 2
vísra Föstudaginn 15. febrúar 1957 'i ..iíj. ■»'. »>;•!-! ; \ f;.. ít . i ir > ; . >£■ ;u;í /mi. «>£>; \z ð'i ;.o> ,'ior 5;ö ! t 'jun>,;n / >. ai . :i?.' >q j. yt j?ii nö»-j f-•m Sað od Árrlegisháflæður kl. 5,42. Ljósatími bifi'eiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 17.20—8.05. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru apótek Ansturbæjar og Holtsapotek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk pess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Yesturbæjar apótek er opið til kí. 8 daglega, nema á laugar-í dögum, þá til k\. 4. Garðs apó- t(.k er opið daglega frá kl. 9-20, nema. á Jaugardögum, þá frá kí. 9—-16 og á sunnudögum frá kl. 13—16 — Sími 82006. in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er a sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan heftr síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5Q30. K. F. U. M. Lúk. 9, 46—50 Smæð og fremd. Landsbókasafuið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsmu er opið frá kl. 1—6 e. h. aHa virka daga .Slysavarðstofa Reykjavíitur i Heilsuverndai'stöðinm «r op- nemá laugardaga. T T 1« Útvarpið í kvöld: 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Guðrún Helga- dóttir flytur erindi: Fjallkonan í íslenzkum bókmenntum. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigurð Þórðarson (pl.). c) Magnús Finnbogason frá Reynidal flyt- ur gamlan ferðaþátt: „Þorra- dægrin þykja löng“. d) Broddi Jóhannesson flytur þátt um forustufé eftir Gunnlaug Gunn- arson bónda í Kasthvammi í Laxárdal. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. Kvæði kvöldsins. — 22.10 Upplestur með inngangs- orðum: Tómas frá Kempen og bók hans „Breytni eftir Kristi" (Haraldur Hannesson hagfræð- ingur). 22.25 „Harmonikan".— Umsjónarmaður þáttarins: Kai'l Jónatansson — til kl 23.15. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag til Grimsby og Hamborgar. Detti- foss fór væntanlega frá Ham- borg í fyrradag til Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði á sunnudag til London og Rott- erdam. Goðafoss fór frá Reykja vík í fyrradag til Siglufjarðar, Dalvikur Akureyrar og Húsa- víkur og þaðan til Riga Gdynia og Ventspils. Gullfoss fór frá Iteykjavík á þriðjudag til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í morgun til Keflavíkur, Breiða- fjarðar Vestfjarða, Siglufjarðar og Vestmannaeyja og þaðan til ISFew York. Reykjafoss fer frá Rotterdam á þriðjudag til Leith og Reykjavíkur/Tröllafoss fór frá Akureyri í fyrradag — kom til Reykjavíkur í nótt. Tungu- foss fór frá Antwerpen í fyrra- dag til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell fór 13. þ. m. frá Akranesi áleiðjs til Gdynia. Arnarfell fór 12. þ. m. frá Húsavík áleiðis til Rotter- dam. Jökulfell er væntanlegt til Hamborgar á morgun. Dísar- fell er væntanlegt til Grikk- lands, 17. þ. m. Litlafell er í oluflutningum í Faxaflóa. Helga fell fór frá Siglufirði 9. þ. m. áleiðis til Ábo. Hamrafell fór 13. þ. m. frá Batum áleiðis til Feykjavíkur. Jan Keiken losar á Austfjörðum. Rikisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið er á Snæ- fellsnesshöfnum. Þyrill er á leið frá Hvalfirði til Rotterdam. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gær til Vestm.eyja. K.R.F.Í. Dregið hefir verið í afmælis- happdrætti EI.R.F.Í. Þessi núm- er komu upp: Nr. 439. Torf- hildur Hólm, Ritverk I—III. 649, Kristín Sigfúsdóttir, Rit- Mírossyáia 317fí Lárétt: 1 Sigrar, 6 sagnafugl, ,8 tónn, 10 lélegur drykkur, 12 j. ..gengur. 14 hás. 15 droll, 17 ósamstæðir, 18 stórborg, 20 alg. úti. nafn. Lóðrétt: 2 Snemma, 3 dráttur, 4 bæjarnafn. 5 reika. 7 algeng, 9 púka, 11 fjör, 13 tré, 16 góð, 19 árhluti. Lausn á krossgátu nr. 3176: Lárétt: 1 skrök. 6 jól. 8 öl, 10 Adam. 12 lóu, 14 Una, 15 vagn 17 NK, 18 lín, 19 nausta. Lóðrétt: 2 KJ, 3 róa. 4 öldu, 5 bölva. 7 smakka, 9 lóa, 11 ann 13 ugla, 16 níu 19 NS. verk I—III. 668, Einar H. Kvaran Ritverk I—IV. 806, Hulda: í ættlandi mínu, Erla: Fífulogar. 680, Guðrún Jóns- dóttir: Ekki heiti ég Eiríkur og Efemíá Waage: Lifað og leikið. 575, Góðar stundir og Jón Stef- ánsson: Úti í heimi. 420 Björn Bjarnason: íþróttir fornmanna. 752, íslands þúsund ár. (Birt.án ábyrgðar). — Vinninganna sé vitjað í skrifstofu félagsins, Skálholtsstíg 7, sem er opin þriðjudaga fimmtudaga og föstudaga kl. 4—13. Veðrið í morgun. Reykjavík NNA 5. -h3. Síðu- múli NA 4, -h6. Stykkishólmur NNA 7, -i-3. Galtarviti NA 4,-h4 Blönduós NA 4 -4-4. Sauðár- krókur NNA 4, -4-3. Akureyri N 4, 4-5. Grímsey N 6, 4-6. Grímsstaðir NNA 4, 4-10. Rauf- arhöfn N 6^ 4-6. Dalatangi NA 6, 4-3. Hólar í Hornafirði NA 9, 4-3. Stórhöfði í Vestm.eyjum NNA 1, 4-2. Þingvellir, logn, 4-6. Keflavík NA 3, 4-4. — Veðurhorfur. Faxaflói: Norð- ; austan kaldi. Léttskýjað. SkíSakennsla verður í kvöld kl. 8.30 á Arn- arhóli og við Langholtsskóla og göngukennsla á skíðum í Hljómskálagarðinum. — Þessi kennsla verður framvegis öll miðvikudags- og föstudags- kvöld á sömu slóðum og sama tíma á meðan snjórinn helzt. Réiisrhéid í IMik&ragua. í Nikaragua eru nú 22 menn fyrir rétti í sambandi við morð- ið á einvaldanum Somoza. Anastasio Somoza var myrt- ur, er hann var staddur á dans- leik í september sl. Lífverðir hans skutu morðingjann til bana, en 22 merm hafa verið handteknir og sakaðir um að hafa verið í vitorði með hon- um. Lougaveg 78 Nautakjöt, buff, gull- ach, hakk, filet, steikur og diíkakjet. ..K.jötvarzturun fóúrfeft Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750 Nautakjöt í buff og gullach, nýsviðin svið ög reykt dilkakjöt. '^ltfnfak/öt.LúÁir Nesvegi 33, simi 82653. Dilkasvið, hangikjöt, rjupur, svínakjöt, dilkakjöt 1 flokkur á kr. 19,75. KJÖTBORG H.F. Búðagerði 10. — Sími 81999. Allt í matinn á einum stað Bæ j ar bókasaf nið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. j 2—7. — Útlánsdeildin er opin. alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 5Vz—7%. Þjóðminjasnfnið er opið á þriðjudögum, fimœtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— ■t e. h. ListasafR Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tíma. Folaldakjöt saltað reykt ríanpkjöt Alikálíakjöt KjúkKngar Föstudagur. 15. febrúar — 46. dagur ársins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.