Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 15. febrúar 1957 VÍSIB 3 Ekki kvegisemi — bara barnaskapur. Artie Sliaw; bandarískur klarínettisti og hljómsveitar- stjóri, hefir nýlega fengið skilnað frá 7. — sjöundu — konu sinni. Heitir hún Dorothy Dowling og er einhverskonar kvik- myndaeikkona, eins og fleiri konur hans. Hann hefir t. d. verig kvœntur Övu Gardner (sem er þrígift) og Lönu Tur- ner (sem gengið hefir fimm sinnum í það heilaga). Þegar Artie hafði fengið þenna síð- asta skilnað, sagði hann við blaðamenn: ,,Það eru svo marg- ir, sem halda, að eg sé einhver kvennabósi. Það er hreinn mis- skilningur, því að ég er aðeins fórnarlamb barnaskapar míns.“ Hver á að leika hiutverk Stalins? Myndfn verður ekki tekln í Rússlandi — en þó nærri Srúsíu. Ef þú_ lesandi góður, ætlaðir að myndatakan á jafnvel að að gera kvlkmynd um ævi Stal- hefjast 'í vor. En Zanuck hefir ins, hvern mundir hú þá velja látið sér detta fleiri menn í Með bandarísku liipnrsleysi 1 spurði Zanuck nefnilega rússneska sendiráðið í Was- hington, hvort Jiann mætti 1 vænta samvinnu úr þeirri átt. Menningarfulltrúi sendi- ráðins kvað fyrirspurnina vera ,,móðgandi“ og neitaði að ræða um kvikmynd eða myndir, sem ættu að fj.ula um „glæpi“ Stalins. En Zanuck var ekki af baki dottinn. Hann ætlar að vísu að taka myndina að mestu í Holly- wood, en hann ætlar að senda leiðangur til Tyrklands til að taka þar útimyndir. Tyrkland er ekki svo ýkjafjarri Grúsíu, Skrökvaði ir urnm m 5 Eins og getið var í 'Vísi á sín- um tíma, var kvikmyndaleik- kerunni, Marie McDonald, se:n köllu.’í 'iiefir verið „kroppur- inr.“, rænt fyrir nokkru. Mál þetta þótt, að ýmsu leyti með miklum ólíkindum, og ætla margir, að Marie hafi gert þetta til að auglýsa „króppinn", sem farinn var að gleymast vegna ltillar atvinnu við kvikmynda- gerð. Til þess að fá úr öllu skorið. ætlar lögreglan að bjóða henni að segja sögu sína að lygamæli „viístöddum“. Er það í hlutverk lians. Mundir þú velja Yul Brynner hinn sköllótta? Eða James Mason, sem brugðið hefir sér í gerfi margra óþokka? Eða til dæmis Kirk Douglas, sem hlot- ið hefir mikla frægð síðustu árin? .Darryl Zanuck. kvikmynda- jöfurinh ameríski, hefir nefnt þá alla í sambandi við kvik- mynd, sem hann ætlar að gera um Stalin og feril hans. Er gera um Satlin og feril hans. Er undirbúningi svo langt komið, hug. Hann sagði við blaðamenn, er ræddu nýlega við hann í London: „Svo er líka Paul Muni. Fyr- ir nokkrum árum hefði hann verið tilvalinn Stalin. en hvort hann er nú fær um að sýna hann á yngri árum — það er allt annað mál.“ Aðeins eitt virðist víst — að kvikmyndin verður ekki gerð á rússneskri grund. þar sem ljós heimsins sá ljós tæki, sem mælir hjartslátt heimsins í fyrsta sinn. manna við yfirheyrslur. i Gene Tierney í heilsuhæli vegna taugabilunar. Wirfetföin hefir ekki fjet'i httstea híttsa itt jtjjit&iins ea. Anna Magnani kærir sig kollótta. Lif kvikniyndastjarnanna er ekki alltaf dans á rósum, enda þótt þær sé dáðar af miklum fjölda víða um heim. Dæmi um það er Gene Tiern- eý, sem fyrir tveim árum var ein skærasta stjarnan í Holly- wood, en er nú í heilsuhæli, gersamlega buguð á taugum vegna vonbrigða í einkalífi sínu. Hún var í hæli í sjö mánuði á síðasta ári. Hún losnaði þaðan|skeið. Árið 1952 kynntist hún í október og hugðist þá taka til Ali Khan kvennabósanum barn sitt, og fæddist það. mey- barn. vanskapað. Hún gerði sér vonir um, að eitthvert krafta- verk mundi koma barninu til hjálpar, en það brást. Nú er Gene 36 ára, og lífið hefir leikið hana grátt. Hún var 10 ár gift Cassini. en þá skildu þau. og hafíi þá verið ósam- lyndi milli þeirra um alllangt starfa, en er nú komin í hæli á 'nýjan leik, fór þangað af frjáls- um vilja í þetta sinn. mikla, og þótt hún segði við kunningja sína, að hún teldi hann hættulegan mann, voru Anna Magnani er ein bezta leikkona Ítalíu, enda þótt hún teljist ekki i sama flokki og Gína og Soffía. i A síðasta ári fekk hún Osk- 1 ars-verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Tattóveraða rösin“. Þrátt fyrir það hefir hún , , , , , .... verið kosin „konan með verstu* 10a ara g_am!a kenllsiukonu i kvikmyndinni „Glatað augnahl.,.“. hársnyrtinguna“. Þegar henni var skýrt frá því, sagði hún: „Eg hefi enga þolimæði til að sitja stundum saman hjá hár- greiðslumeistara. Eg læt mér nægja að þvo mér um hárið undir steypibaði og svo sér sól- in um að þurrka það.“ Tvö andlit sömu konu. — Vcnjulega má Perc Wesímore, eim’ af fegrunar- og yngingarsérfrséðingum Hollywoods. yngja leik- konurnar, sem farnar eru að !áta á sja. Nýlega varð hann hi - vegar að draga ellibelg á Agnes Moorehead, er hún átti að le ka' Ilonum virðist hafa tekizt bað bærilega (t. h). H'ifir koitvB 8000 sbnutit í sacsis á 27 érj:n. Gg n l '■ | us EÍJiasi.a á^sí iiaffiy orún hsrsa "i að b3:a Kirk Douglas lélsgasti leikarinn. Fni Elisahet Bratt í Wolver- farin 10 ár hefir hún ekki haft hampton í Brctlundi er 55 ára. ferlivist af völdum liðagigtar. Ýmsir nvuna vafalaust eftir Gene Tierney var orðin þau óaðskiljanleg allt árið 1953. j kvikmyndinni „20.000 mílur stjarna 19 ára gömul, og hljópst’ Þá gerði Gene sér vonir um,' neðansjávar“, sem hér var sýnd þá á brott og giftist kjólateikn- að þau mundu giftast, enda nýlega. og undanfarin 27 ár befir hún j En svo illa vill til, að eftir- farið í kvikmyndahús á hverj- lætiskvikmyndahús hennar er um degi. lokað á sunnudögum, og þá eru Hefir hún komið á meira en góð róð dýr. En hún gefst sarnt 8000 sýningar í sama kvik- ekki upp við að fara í kvik- myndahúsinu, og kostnaðurinn myndahús, því að þá lætur hún af þessu orðið samtals 700 sterl- bara son sinn fara mcð sig í ríkjamaðurinn Kirk Douglas. ingspund. Er því haldið fram, annað kvikmyndahús til til- sem einnig lék Ódysseif í kvik- að enginn maður á Bretlands- breytingar. og hiin hafði gert ráð fyrir. og að það hafi verið hún, sem hafi myndinni um hann. Margir eru eyjum sé eins tryggur kvik- ekki bætti það heldur úr skák,1 hætt við þær fyrirætlanir. | hrifnir af honum, en ekki allir. myndahúsgestur, og mun það Til þess að minnast þess, hve að faðir hennar stefndi hennij Nú situr hún í heilsuhæli, Nýlega kusu til dæmis stúdent- satt vera. Þó þarf að bera frú oft frú Bratt hefir sótt kvik- fyirr kostnað við aðstoð, krafð- sinnir engu nema saumum eða ar við Harvard-háskólann í Bratt 70 metra frá heimili myndahúsið hjá heimili sínu. ara, Oleg Cassini að nafni, upp-j hafði hann gefið henni dýrindis gjafagreifa. En hjúskapurinn hring. En ekkert varð af hjú- varð ekki eins hamingjusamur skapnum og segir móðir Gene, Aðalhlutverkið lék Banda- ist 50.000 dollara bóta. Hún lestri veiktist, er hún gekk með fyrsta milli. en málar lítið eitt á Bandarikjunum hann „lélegasta hennar til kvikmyndahúss þess_ hefir *það gefið henni tesett til I leikara" siðasta árs. sem hún sækir, því að undan- mmhingar um góða samvinnu. Stutt neðanmálssaga. 6 mánuðii* eftir. Robert Standish. Aðein§ Niðurlag. allir þorpsbúar vitanlega, að gamli maðurinn var veikur. Doblar Potter, læknirinn bjóst við að á sig yrði kallað, og varð hálf-ergilegur þegar ekki var til hans leitað. Leit hann svo á að þetta væri merki þess að álit á honum væri ekki mikið. Á fögrum degi í júlí, þegar John Conant hafði lifað 4 Vi af 5 árum siðan hann gaf gjafir sinar, var hann svo hress, að hann gat setið við glúggann og horft á útsjónina meðan hann borðaði hádegisverðinn sinn. Hann borðaði með góðri list ,,kássu“ súpu, nokkrar sneiðar af kjúklingi með grænum baun- um og síðast mórber með rjóma, sem tínd voru þá um morguninn. Klukkan fjögur þá um daginn hrópaði Conant. Mabel og Bill komu bæði hlaupandi. Eitt augnakast sagði þeim allt. Þau hjálpuðu honum í rúmið. „Þú veizt hvað þú átt að gera“, sagði gamli maðurinn og snéri sér að Bill. „Gott og vel, gerðu það þá.“ Um sólarlág brösti Jdhn Con- ant feginsamlega, því nær sigri hrósandi, og dó. Siðustu orð hans voru þessi: „Aðeins sex mánuðir eftir, aðeins sex mánuðif.“ Hanr dó sæll í þeirri vitneskju af hann héfði séð fyrir öllu. Bréí komu til hans. Mabel skrifað svör við þessu á blöð, sem þegar báru undirskrift hans. Eitt bréf kom frá dr. Menzies og hann beiddist frétta. Mabel svaraði þvi bréfi á þann veg, sem hún hélt að afi sinn mýndi hafa svarað. Kæri Menzies. Mér þykir ‘vfcnl um að þér spyrjið um heilsúfar mitt. i Þér verðið sjálfsagt fyrir vonbrigðum, er þér heyrið að ég hefi kollvarpað spádómum yðar. Mér finnst ég vera yng: og betri á alla lund, síðan é losaði mig við þjónustu yða; Yðar einlægur, John Conant. „Það er ekki mögulegt", sagt Vlenzies, þegar liann fékk þett iréf. einhvern tímann í oktobei .Það er bara ekki mögulegt." ; Menzies geymdi bréfið. i Þai’ gæti verið gott að hafa það, þaí var þó sönnun þe^s, hvað scm ;' seyði var, að hann heíði ekk' átt neinn þátt i því. : Frú Copland, sá'gði' frá ji\'í í þorpinu að gamli maðurinn hefð: ennþá ágæta- matariyst, en hún tók ekki eftir'þvf að hundárnir tveir fitnuðu drjúgum. Við og við heyrði hún rödd Johns Con- ants. En henni kom ekki til hugar að hún væri að hlusta á : .rammófónplötu. Og hversvegna iafði hún átt að álíta þaö? Hún ússi, að John Conant var enn á ifi og myndi hneykslaður neita 5Uum fullyrðingum um það jagnstæða. Hún heyrði liann lusla og syngja þegar hann var ið lauga sig, en hún var þá að gera hreint í svefnherberginu ;ans. Nokkrum dropum af með- di var fleygt í handlaugir.a dag- ega og þegar flaskan var tóm ;ékk Mabel sér aðra flösku i ’yfjaöúðinrii í þorpinu. Allt það, sem John Cor.ant hafði fyrir iagt, var árangur af töluverðri hugsun. Á jóladag 1S50 fékk frú Cop- land 5 pund að gjöf. Fylgdi blað með hendi Conants, þar sem hann óskaði henni gleðilegra jóla. Aðstoðarpresturinn fókk líka peningagjöf, en þar var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.