Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 6
VlSIR Föstudaginn 15, febrúar 1957 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Móðurmáls- l jxíttur Hvej er mí þekkingm ? Til skamms tima þóttust kommúnistar vita manna bezt, hveimig íslendingar . ættu að hegða sér í land- i halgismólinu, til þess að tryggja landsmönnum sem stærsta landhclgi. í hópi í kommúnista vissu hir.svegar 1 fáir meira um það mál en sá ) maður, sem síðar hefur kom- ! izt í sæti sjávarútvegsmála- i ráðherra. Ilann var sérstak- ur sérfræðingur kcmmún- ' ista í þessu efni. og hans ráð voru ú þessa leið: íslend- ] ingar þurfa engan að spyrja, i hvernig þeir cigi að hegða sér í þessu rnáli, því að stærð landhelginna er þeirra einkamál. Þeir þurfa ekki að hafa neinn semagang í fram- kvæmdurn á því svi'i, því að þeir eiga að iáta til skarar skríða án r.afar og stíga skrefið til fulls, en ekki í litlum áföngum. Maðurinn, , sem bjó yfir allri þekkingu í þessu efni, er nú orðinn rjávarútvegsmálaráðherra. En tímarnir breytast og menn- irnir með. Framsóknar- mönnum tókst ekki að ná meiri hluta með hinum aðilanum í h’æðslubanda- laginu, svo að leitað var á náðir kommúnista, sem margir framsóknarmenn höfðu samt tajið varga í séum árum saman. En öll fyrri ummæli um skaðræði- starfsemi þeirra voru dæmd dauð og ómerk þegar kom- múnistar voru komnir í ,,lykilaðstöðuna“ — þeir höfðu það í' hendi sér að koma þeim manni í ráð- herrastól, sem hafði orðið að sitja á hörðum bekk í 14 ár. Og kommúnisfar vildu efla þessa stjórn, sem þeir kom- ust í, svo að þeir lögðu til sína „beztu“ menn, þegar tveir ráðherrastólar voru í boði. Annar ráðherrann var sérfræð ingurinn í landhelgismálun- um, og menn máttu að sjálf- sögðu búast við því, að nú yrði landhelgin víkkuð vel á einni nóttu. Maðurinn var búinn að segia, hvað ætti að gera og hvernig ætti að fara að því. En þegar málið var í fyrsta skipti rætt opinber- lega á þingi, kom í ljós, að sérfræðingurinn ætlaði ekki að beita sérþekkingu sinni að þessu leyri. Ilann hafði misst sérfræðivitið og ætl- aði að fara rólega — rétt eins og íhaldið. En hann og aðrii’ gerðu sér grein fyrir því, að með þrssu hafði hann brugðizt þeim, sem höfðu tveyst sérfræði hans, og nú voru góð ráð dýr. En kommúnistar fundu ráðið fljótlega: Við köllum saman ráðstefnu og látum hana leggja á ráðin —- spvrjum, hvað bún hafi fram að færa. Það er ekki hægt að ætlast til þess, að hann Lúð- vík viti allt um þetta!! Og nú er ráðstefnan komin saman, og menn eru fárnir hún segi Lúðvík að gera. þeir geti sagt Lúðvík að gera. Þjóðviljinn gefur hónum eink- unnina í gær — en hséðir hann ómaklega(?) um leiff: „Fáum er betur treystandi til að tryggja : örugga . sókn í landhelgismálinu og farsæla lausn þess en einmitt hann.“ Þegar Lúðvík Jósepsson varð sjávarútve-gsmálaráðherra hafði hann í hendi sér að framkvæma stóryrðin frá því að hann var*í stjórnar- andstöðu. Hvers vegna er „sókn“ ekki hafin? Hvar er öll þekkingin, sem L. J. þótt- ist búa yfir fyrir fáeinum mánuðum? Hvers vegna beitir hann henni ekki til að stækka lanöhelgina? Útvarpsfyrirlesari komst svo að orði í vetur: Það urðu þeirr-a aldurtilar ... Er þetta rétt mál? Svar: Aldurtili merkir eigin- lega takmark aldursins (lífsins) þ. e. dauðinn, og hefir orðið ! eiginlega verið notað í skáld- : skap. Tili merkir takmark, skylt forsetningunni til og þýzka orð- inu Ziel (takmark). Kemur það eingöngu fyrir í samsetning- um, aldurtili, ót’ili (mein, mik- ill fjöldi, afar erfitt verk) og er eintöluorð, þ. e. befur alls ekki verið til í fleirtölu og ber eigi að nota það þannig, og er þá sama hvort orðið vísar til eintölu eða fleirtölu, aldurtili hansl ald'Á'tiili þeirra. Gildh’ V~c: , ._ • , v , kynnuin þioðannnar, og eru nu hið sama um það og t. d. orðið ’ .. . hitt vil ek vita, hvé Vafþrúðnis salakynni séa. (Vafþrúðnismál). Hér er auðsjáanlega gert ráð fyrir rúmgóðum húsakosti, mörgum sölum, og er því að sjálfsögðu eðlilegra, að salur sé notað í fleirtölu, sala- eða þá aðeins stofn orðsins sal-, ekki eintalan salar-. Blöndalsorðabók hefur bæði orðin salkynni og salakynni (ekki salarkynni) og telur hvort tveggja aðeins notað í skáld- skap. En á síðari árum virðist þetta orð hafa komizt inn í dag- legt mál með bættum húsa- dauði. Það var þeirra aldurtili — á þvi að segja á sama hátt og sagt er: Það var þeirra öauði (ekki það voru þeirra dauðar). . . . þar sem í snjónum bræðra beið beisklegur aldurtili. (Jón Helgason: Áfangar). Annars verður þess nokkuð vart nú, að notuð séu í fleir- tölu orð, sem hingaö til hafa að- orðin að salarkynnum, af hverju sem sú breyting orðsins stafar. Er sú mynd orðsins óeðlileg samkvæmt framanskráðu, og ætti að forðast hana, en segja og rita .salakynni eða salkynni, sbr. húsakynni. E.H. F. 40.0C0 aívmniíieys- tngjar í Flnniandi. eins verið til í eintölu. Þannig! yfirvöldin í Finnlandi hafa sagði annar útvarpsfyrirlesán taiSVerðar áhvggjur af atvinnu- fynr nokkru: Þeir voru hjálp- óstandinu í landhui. arþuifar. Iljálparþurfi er ó-^ um þag þji 40.000 menn eru beygjanlegt lýsingaioið og er n£ gkráðir atvinnulausir og er því ávallt eins, hvort heldur það meira en að jafnaði um það á við eintölu eða fleirtölu: þetta leyti árs. Verst er ástandið Hann er hjálparþurfi; þeir eru lijálparþurfi. í Uleáborgarléni, þar sem marg- ! ir skógarhöggsmenn eru at- Einnig hef ég séð á prenti orð- j vinnulausir. ið félagsskapir. Félagsskapur er eintöluorð á sama hátt og asnaskapur (enginn segir asna- skapir). Margs konar félags- skapur er því rétt mál, ekki fé- lagsskapir. Einnig' lief ég séð órðið keppnir á prenti, og er hið sama að segja um það, ekki má nota það í fleirtölu. Keppni er óbeygjanlegt orð. Rangt er að segja: Félagið hefur liáð Búnaðarmálaféfags íslands og þrjár íþróttakeppnir, og verður fjallar um fóðurjurtir og eru að orða slíka setningu á annan höfundar þess Gísli Kristjáns- j hátt, t. d. félagið hefur lceppt son ritstjóri og Ingólfur Davíðs þrisvar, ; son grasafræðingur. í forspjalli segir, að sam- Fræðslurit B.l. iFofturJurtir 24. rit 195«. Komið er út 24. fræðslurit Sjcsvúfpsundirbúmngur. Þá hef ég orðið þess var, að orðið árangur sé notað í fleir- tölu, árangrar, og er það einnig skakkt. Ekki má segja: Þessir árangrar náðust á mótinu, — heldur: Þessi árangur náðist á mótinu (í hinum ýmsu íþrótta- greinum). Árangur er eintölu- orð. kvæmt ákvörðun Búnaðarfélags íslands og í samráði við fræðslu málastjóra hafi verið ákveðið að gefa ritling þennan út með litmyndum. Hefur prentun þeirra tekist vel og er frágang- ur ritsins að öllu hinn prýði- legasti. Svo var í upphafi ráð Frá því heíur verið skýrt, að útvarpsráð hafi tekið um það ákvörðun á fundi sínum fyrri hluta vikunnar að þafinn skyldi þegar undir- búningur á sjónvarpi hér á landi, athugað, hversu mikið slik starfsemi muni kosta, bæði að því er vélar og ýmis tæki snertir, svo og undirbúningur dagskrár fyi> ir sjónvarp. Einnig var frá því skýrt, að ef hentugt þætti aff hef ja slíka starfsem.i hér með tilliti til lcostnaðjr -X>g annárs ætti að vera unnt að hefjast handa eftir tvö til þrjú ár, gengi allt að óskum. Reynsla þjóðanna er mjög misjöfn, hvað rekstur sjón- varps snertir og áhrif af því á áhorfendur, gamla og unga. En eins og í mörgum öðrum efnuin á það hér við, að veldur hver á heldúr. Ef ís- lendingar ráðast í aff efna til sjónvarps, verða þeir að læra 1 af reynslu annarrar einnig ; að því er það efni snertir, . • sem sjónvarpað verður. Þaö { er i rauninui meira virði en kostnaðarhliff. og annað/ sem fyrir gert, að hann skyldi snið- Hvort er réttara að segja og inn þannig, að bændur gætu rita salakynni eða salark.vnni? hagnýtt sér hann sem handbók, Svar: Réttara er að segja og og einnig mætti nota hann sem rita salakynni. Orðið kemur námsbók í héraðs- og gagn- víða fyrir í fornum skáldskap fræðaskólum. Var Búnaðar- og er ýmist ritað salkynni eða fræðslunni falið að vinna að út- 1 tilefni f bréfköflum þeim, sem birtir voru í Bergmáli í gær, skal getið hér nokkurra atriða, sem liklegt má telja, að ýmsir sem likt hugsa og bréfritari, hafi gaman af, að rifjað sé upp, eit í þessum atriðum er nokkur fróðleikur, sem of mörgttm mun | gleymdur: Fánaáiyktun 1906. j Það var í oktober 1906, sem ályktun var gerð um fánann á fundi í stúdentafélaginu í i Reykjavík, og segir m. a. í álykt- uninni: ! Kaupfáni íslands skaJ vera blár feldur óklofiim nieð livítum krossi o. s. frv. — Ennfremur: ' Þjóðfáni Islands skal vera eins og kaupfáninn nema klofinn að framan. i „Fána þessum skal stúdenta- félagið leitast við að afla fylgis þjóðarinnar." I Fánanefnd félagsins voru faln- ar framkvæmdir, — I fánanefnd- inni voru: Benedikt Svejnsson, Bjarni Jónsson frá Vogi, Guð- mundur Finnbogason, Magnús Einarsson og Matthías Þórðar- i son. Fáuahvöt og fleira. Gefinn var út bæklingur, Fána- málið, en í honum eru, auk skemmtilegs og fróðiegs foi mála, ræður sem þeir fluttu við fánahvöt stúdentafélagsins í Reykjavik 29.. nóvember 1906, Bjarni Jónsson frá Vogi og Guð- mundur Finnbogason. og þar er og kvæði, „sem Einar Benedikts- son hafði orkt um fánann“, ályktunin og loks áskorun til landsmanna. „Blátt og' hvítt cru þjóðlitiir vorir“, segir Guðmundtir Finn bogason í ræðu sinni, „þeir litir, sem þjóð vor hefur tekið sér stöku ástfóstri við.“ Áður hefur hann rakið þetta nokkuð og segir m. a.: Fálki og haukur. „Það er einkennilegt, að liiátt og livítt eru þeir litir, sem finn: ast á öllum þeim íslenzku skjaldarmerkjum, er menn vita með vissu hvernig verið hafi. 1450 fékk Torfi hirðstjóri Arason skjaldarmerki, er var hvítabjörn í blám feldi, og hálfur hvitabjörri á hjálminum“ o. s. frv. -— Sagt er, að Loftur riki Guttormsson á Möðruvöllum (d. 1436> hafi boriö livita fálka í blám feldi, og getur verið að það merki sé komið af merki Hauks lögmanns Eriends sonar (d. 1334). Hann bar luuik í innsigli sínu. Um Magnús Jónsson prúða (d. 1591) var svo sem kunnugt er þessi vísa kveðin: Færði hann í feldi blá fálkann hvíta skildi á; hver mann af því hugsa má hans muni ekki ættin smá. Hann var kominn af Lofti rika. Tillaga um þjóðfána kom fram á Alþingi 18S8 ög verður að því vikið síðar. salakynni, aldrei salarkynni. Mjök er auðkennt þeim er til Óðins koma salkynni at séa, sköptum er rann rept, skjöldum er salr þakiðr, brynjum um bekki stráat. Grímnismál 9). ; gáfunni, en fræðslumálaskrif- stofan tilnefndi Ingólf Davíðs- son til þess að sníða ritinu stakk sem námsbók. í ritlingnum, sem er 56 bls., eru svart-hvítar myndir, auk litmyndanna. Fullyrða má, að hér hafi þarfaverk verið unnið, og að ritlingurinn muni koma að tæknina sjálfa snertir. Ár- miklu gagni, bæði sem hand- angurinn af sendingunum bók og námsbók, eins og til- en það, sem dæma verður gangurinn er. sKka stofnun á. , Þá er einnig komið út 25. fræðsluritið sem fjalar uru hirðingu vélanna. Samið hafu Haraldur Árnason og júlíus J. Daníelsson. Ritlingurinn ér að nokkru þýddur og endursagður, en aðhæfður íslenzkum skilyrð- um. Vafalaust hinn þarfastí bæklingur, því að meðferð véla er mjög ábótavant, og orsakar, miklar vinhutafir, og’ að vélar. endast miklu skemur en ella, myndi. Skýringarmyndir eru niargar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.