Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 8
vism Föstúdaginn 15. febrúar 1937 • ••••• ■ Jífíi*:.«^TJt5cAijWrsi ** ' " *' Jóhann Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heímilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 4320. Jóhunn Rcnning h.f. Sjálfiýsanöi Rhonda Flemmin?: hlutverki Kleópötru EgyptalandsJrottn- ingar og William Lunaigán í hlutverki Luciusar í kvilcmynd- inni ,,Kleópatia“, sem nú er sýnd i Stjörr.ubíó. Aleins 5 sáís. Frh. af 4. s. „Já, það er satt.“ „Það er stór gjöf dr. Menzies. Óvenju stór. Vilduð þér segja eitthvað um þetta?“ „Þegar hann gaf mér þessa upphæð," sagði Menzies læknir og brosti skældu brosi, „sagði hr. Conant mér að viti borin sjálfshyggja myndi tryggja það, að ég gerði allt sem mögulegt væri til þess að halda honum lifandi næstu 5 árin. En auðvitað þurfti ég enga slíka hvöt.“ „Vitanlega, hr. Menzies, vitan- Jega!“ var svarið við þessari at- hugasemd. Þó að ekkert æsandi eða grun- samlegt hefði komið fram í vitnaleiðslunni, varð eins og jænsluafl væri í andrúmsloftinu. öll augu störðu á Mabel þegar líkskoðaiinn cítir litla hríð las aftur miðann sem lögreglulækn- irinn hafði íengið honum og kallaði aítur á hana í vitnastúk- una. „Mér þyfcir fyrir því að þurfa að lengja þessa raun fyrir yður frú Simmons, þvi að ég skil að hún hlýlur að vera yöur erfiö. En ég vil að þör hugsið ýður um og minnist dagsins þegar hann afi yðar dó, og segið okkur hvað hann borðaði þann daginn. „Ég man það vel“, svaraði Mabel. „Hann borðaði dálítið af tærri súpu, kjúkling með •græn- um bauhum og á eftir svolítið af nýjum mórberjum með rjóma. Er það, það sem varð bonum að bana?“ spurði hún angurvær. „Ný mórber, frú Simmons? Það cr dálítið óver.julegt í jan- úar, er það ekki?“ „Afa þcttu þau best af öllu“. Líkskoðarinn leit á pappírs- blaðið fyrir framan sig. Lög- reglulæknirinn haíði skriíað „það gæti veiið einhvers virði að spyrja um það hvérnig á því bafi staðiö að ný mórber hafi verið í maga hins liðr.a. Þau gætu vitanlega hafa verið geymd í flöskum.“ „En ný mórber, frú Simrnons, - ég skil ekki —“ „Þegar ég segi ný“„ svaráði Mabel og var dálítið rugluð/ „Þau voru sama sem ný. Þau voru týnd síðastliðið sumar og geymd í frystiklefa. Þaö cru enn til bögglar af þeim.“ „Einmitt það frú Simmons, -einmitt það.“ ,,Ég hefi aldrei haft ncinar heldur áírara IlsE#ar MvciijíeríssBii* svartog brúnt ii|olae?i3Í Næríiit og nátíföt barna o. m fl. Ásg. fi. fiunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. títlt At)AUGLYSAlVÍSl ,/K a i4.pt tyurf oy H l^u t- Þjóðsögur Jóns Árnasonar á kr. 175,00 Ævisaga Jóns Steingrímsscnar kr. 35,00. Ármann á Alþingi kr. 35,00. Á við og dreif kr. 35,00. Heimskringla kr. 120,00 (skinn). Lýðveldis- hátíðin kr. '/5,00 (skinn). Grettissaga kr. 75,00 (skinn). Páll Ólafsson (Ijóðmæli) kr. 35,00. BÓKAVERZLTJNfN Frakkastíg 16, ) I mætur á þessum nýju frystiklef-J um,“ heyrði einhver frú Cop- i land segja, eítir að kviðdómur- | inn hafði lýst skoðun sinni, að hinn látni hafi dáið eðlilegum dauðdaga 18 janúar. „Það er svo sem líklegast að hann hafi orðið gamla manninum að bana. Hann var að syngja þegar hann laug- aði sig, daginn áður en hann dó.“ Joim Conant haí'ði hugsað íyrir öllu. fyrir bfla fást í SöSuturninuin v. Arnarhól FÆÐí FÆÐI. Fast fæði. lausar aðra mannfagnaði. Aðalstræti 12. W£k TIL LEIGU eru 2 sam- liggjandi herbergi við Hjarð- arhaga. Tilboð óskast send afgr. blaðsins fyrir mónu- dagskvöld n. k, merkt: „465“. (302 Ll'TIÐ zis’iierbergi til leigu strax. Leigist aðeins reglu- sömum karlmanni. — Uppl. Njálsgötu 49, 3. hæð. (305 MANN í fastri atvinnu vantar herbergi_ helzt í aust- urbænum. —-. Uppl. í síma 80430. (297 UM miðjan desember tap- aðist grár dragtar-jakki. — Vinsamlegast hringið í síma 82630. Fundarlaun. (301 SVART liylkl fyrir filmur (með filmu) tapaðizt í fyrra- dag. Vinsaznlega gerið strax aðvart í síma 1668. — Góð fundarlaun. (384 Sófasett Armstólar Svefnsófar Hverfisgötu 74 Sími 5102. Atvinna Vanur verzlunarrrtaðui' jskar eftir cinhverskonar cvöldvinnu, afgrerðSlu, tmsjón eða þess háttar. — Tilboð sendist afgr. Vísis, (nerkt: „V-V,—468.“ SUNDMÓT Í.R. verður háð í Sundhöll Heykjavíkur íimmtudaginn 7. marz n. k. Kcppt verður í eftirtöldum greinum: 400 m. skriðsund karla. 100 m. skríðsund kárla. 200 m. bringusund karla. 100 m. baksund ka-r!a. 100 m. skriðsund drengja. 50 m. bringusur.d dfengja. 50 rn. ílugsund drengja. 100 m. skriðsund kvenna. 50 m. bringusund telpna. 3 >(100 m. þrísund karla. Þátttökutilkynningar skulu berast til Jónasár Halldórs- soriar, síma 7633, Sundhöll Reykjavíkur fyfir 1. rriai’z. Sunddeild Í.R. í. R. Innanfélagskeppni í stangarstökki kl. 6.30 í dag. Stjórnin. (319 HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Vtast. 8 A. Sími 6205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vantar hús næði eða ef þér hafið húsnæði til leigu. (182 KVENSK ÁTABÚNING - UR á 11—12 ára telpu tiL. sölu á Fjólugötu 13. (299. SEM NÝR, svartur. hálf- síður, ameríksur modelkjóll til sölu. Sími 82384. (300 NOTAÐUR bamavagn til r og sölu. Eskihlíð 35, kjallara, Simi h.f.. (11 REGLUSÖM (skóla)stúlka getur fengið lítið herbergi gegn barriagæzlu eftir sam- BARNAKERRA með skermi óskast. Sími 6269. — (298 komulagi. Uppl. að Rauða- j læk 9. III, eftir kl. 6. (263 SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur. svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. Sýni 81330. — TJL LEIGU tvö smáher- bergi og eldhús fyrir barn- laust fólk. Efstasund 24.(315 1 GÓÐ STOFA í miðbærium til leigu fyrir einhleypa konu. Lítilsháttar aðgangur KAUPUM eir og kopar. — Jánzsteypan h.f. Auanaust- um. Sími 6570. (00ö að eldunarplássi gæti komið til greina. Tilboð sendist ivK.rH- 9 A __ 4«6>‘ HERBERGI til leigu fýfir einstakling. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis. merkt: .,Fjólugata — 469,“ ■fyrirj hádegi á mánudag.________(313 j GÓÐ stofa til leigu. Reglu- semi áskiliri; Öldugata 27, veslurendi, neðri hæð. (000 TVÆR samliggjandi stof- ur og eldhús til leigu á Rauðalæk 9, II hæð. -— Uppl. á staðnum eftir kl. 6. (322 ÓSKA að fá keypta 3ja herbergja ibúð fyrir 15 marz. Tilboð sendist fjuir laugar- dag, merkt: „Peningar — 468.“ — (312 PLASTíK dívariamir eru komnir aftur. — Laugavegi 68 (inn i sundið),(52 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmunduir Ágústsson Grettisgötu 30. TÆKIFÆKISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mvnda rammar. Innrömmum mj ,d- ir. málverk og saumaðár myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82103 2631. G’ættisgötu 54. (699 KAUPUM og seíjum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (000 VINNA óskast. — Ungur sjómaður óskar eftir vinnu í landi, margt kemiir iil gréina, Tilbcð leggist inn á afgr. fclaðsins fyrír hádegi á laug- ardag. rrierkt: „Vinna — 467“. ' (306 SAUMAVÉLAVIÐGEEDÍK. Fijói afg eiðsla. ■— Sylgja, J Lautásvegi 19. Sími 2656 j Hein.jsími 8?fi35 Mino ÚR OG KLUKKUit. — Viðgerðir á úrum og klukk- I um. — Jón Sigmundsson j skartgripa vevzi ui.. (308 FRÁ Nýja þvottahúsinu. Tökum þvott til frágangs. Eiruiig blautþvott. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 5238, (136 INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarsíofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — STÚLKA óskar eftir ráðs- j konustaða hjá einhleypum. . reglusömum manni. Tilboð sendist Visi fyrir 20. febr., | merkt: „Reglusemi — 470.“ | (314 BARNAVAGNAK, barna- kerrur. niikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir, BergstaSa- stræti 19. Sími 2631. (181 SAMKVÆMISKJÓLL — hvítur nýr íjullkjóll til sölu Verð 1000 kr. Til sýnis á Ás- vallagötu 16 efri hæð. (307 PUNKTSUÐUVÉI, til sölu. Til sýnis í Bifröst við Vita- torg kl. 5—7 í dag. Verð 4000- krónur. (309 LJÓSÁLFABÚNINGUK til sölu. Skátabúningnr óskast. Grettisgata 69, II hæð, (310 SVEFNSÓFAR, nýir 1950 kr. til 2400 kr. Sófasett, gjaf- verð. Grettisgata 69. (311 AMERÍSK leikarabloö keypt á 1 kr. Bókabúðin, Frakkastíg 16. (318 KAUPI regnbogabækur. Hjartaásbækur vasaútgáfu- bækur, ferðasögur, ævisög- ur og fræðibækur. Bókaverzl. Frakkástíg 16. (321 SUMARBÚSTAJÐUR ósk- ast til kaups í Vatnsenda- landi sem næst vatninu. Til- boð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: ,;Bú- staður — 471“ (000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.