Vísir - 16.02.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 16.02.1957, Blaðsíða 5
Laugardaginn 16. febrúar 1957 VÍSIR Ragnhildur á Loftsstöðum. Stöku sinnum geng ég af ein- hverri rælni inn í verzlanir í Reykjavík og spyr eftir ein- hverju smávegis. Oft er ég þó horfinn út aítur áður en ég fæ (mjg afgréiddan, vegna þ/éss hve erfitt ég á með að bíða og leiðist að horfa uppá það sár- þreytta fólk, sem ég minnist ekki að hafa þekkt í mínu ung- dæmi meðan vinnudagur var langur. Og alveg sérstaklega er þetta mikil áreynsla fyrir mig, ef ekki er á takteinum skýring á því hvers vegna maður er svo oft látinn bíða í þessum bæ. Þegar ég sný þannig aftur heim til mín, án þess að hafai fengið þann hlut, sem mig van- hagaði um eða kannski bara langaði í, verður mér æði oft hugsað til þeirra ára, er seina- gangur af því tagi, sem nú tíðkast hér alltof víða, var tal- inn glæpur á borð við þjófnað. Ragnhildur Gísladóttir var Skaftfellingur, fædd 1869, en giftist Jóni Jónssyni, Jónssonar á Loftsstöðum í Flóa og bjuggu þau þar mestan hluta ævinnar. t hún alin upp við taumlausa j vinnuhöi’ku, en hún lærði ^snemma að æðrast ekki hvað sem á gekk, og hún virtist aldrei geta orðið þreytt. Oft sá ég hana að afloknu tuttugu stunda dagsverki leggjast til hvíldar án þess að fara úr fötum. En Þau eignuðust 13 börn, og dóu hun komst aldrei í kynni við hið 7 í æsku en 6, Kristín, Jón, Sigríður, Jón, Anna og Gísli komust upp eru enn á líf 1. Fyrir tæpiega hálfri öld v ir . engin kona víðkunnari á Suður- tærandi slit efa og hiks, og hún gekk ávallt að sínu starfi eins ,og það væri hverju sinni hið eina. sem biði hennar. Síðustu ár ævinnar dvaldist landi en Ragnhildur á Loftsstöð RaSnhildur á elliheimilinu. um. Fólk úr öllum sveitum Hún, sem átti svo erfitt með að sunnanlands leitaði til hennar, varð þó að sætta sig við því það var á allra vitorði að bað hlutskipti um sinn. Eins og hún kunni ráð við meinum þeirra, sem aðrir þekktu ekki. Þó átti hún ekki í fórum sín- um önnur meðöl en þau, sem hún sauð úr grösum og rótum, er hún aflaði sér með ærnu erf- hún greip hverja mínútu áður fagnandi hendi, sem óvænta gjöf, svo mun hún líka hafa not- að hinar síðustu, til þess að efla með sér þá eftirvæntingu, sem hlaut að ná hámarki á þeim iði úr fjarlægum stöðum. En1 Þrepskiidi, þar sem landnema- það var líka vissulega eitthvað hóPurmn hennar- sem fenSið allt annað og meira um vert, en hafði annars staðar land til að erja, átti að koma til móts við Og alltaf gengur mér jafnilla að graaavatnið hennar fræga, sem fa„naðar skilia bað fnlk ™ tntnr 'seiddi folk til hennar. Það, sem hana °S taka nndir faanaðar- Sig haft M i bví ÍS fara *l‘ ««» >«*» virtist “”g Mildur janúarmánuður: Hross í haustholdum á Biönduósi í mánaðarlok. ísmn? sólsi'sfundir hér, gísis ©g í Efieðalj&núar. Fyrsti mónuður nýja ársins þingviði um miðjan mánuðinn. var mildur um allt land, eink- Þann 14. og 17. gerði mikil vest um þó á Norðurlandi. j anveður, sem gerðu mikinn „ , ... , ,’usla á Norðvesturlandi, einkum Manaðarhitinn a Akureyri .. „ n .. „ “ þo a Flateyri, þar sem sjor gekk- varð 0,8 stig, en meðallagið er. J ’ & talið —2.5, munurinn er 3,3 svona hægt. Á sumrin aftur á móti, er ég þeysi eftir óraleiðum malar- veganna íslenzku, gegnum þessa konu, frænku eldfjalls og íshafs og Kjarvals, var sá eig- inleiki að mega aldrei aumt sjá án þess að rétta fram hjálpar-j hönd, hvernig sem á stóð. Og; strjálbyggðar sveitir og jafnvel svo mjög sem óþolinmæði henn- fjarlægar óbyggðir, ek eftir milljóna króna stálbrúm, eins og í ríku löndunum, og fyrir eyrun ber þytinn af rafmagns- vírum og símastaurum_ verður mér tíðum hugsað til þeirra fáu sálna, sem þetta dvergþjóðfé- ar gagnvart ranglæti og sjúk- dómum var vægðarlaus, jafn óþrjótandi var langlundargeð hennar við þá, sem voru lítil- sigldir og breiskir. Andspæn- is þessari lágvöxnu konu, með sitt hrafnsvarta hár og brúnir, unni af fölskvalausri ástríð’ Kæra Ragnhildur mín. Ekki mun ég verða svo gamall, að mér líði sú nótt úr minni, er við hittumst rétt fyrir sólarupp- komu í móunum fyrir ofan Gaul verjabæ, ég gegndrepa og þrek aður af hlaupum á eftir ánum þínum, sem oft líktust svo mjög húsmóður sinni um hávísinda- lega forvitni og kjarvalska æv- intýraþrá, en þú á barmi ör- mununnn er stig. í Reykjavík varð aðeins litlu hærri mánaðarhiti, 1,1 st., en þar er meðallagið —0,6, svo að frávikið verður helmingi minna en á Akureyri, 1,7 stig. ■Þetta er í samræml við: þá gömlu reynslu, að andstæður veðráttunnar eru meiri norð- an lands en sunnan, þar er kald ara í frosthörkum, en tiltölu- lega hlýrra í hlýindum. Svo rnildir janúarmánuðir sem þessi eru þó mjög sjaldgæfir á Norðurlandi og koma varla fyr- ir nema á hlýviðrisskeiðum. Ár- ið byrjar vel að því leyti. á land, fyllti kjallara, gróf und- an húsveggjum og gerði fleiri hervirki. Eftir þetta fór heldur að kólna í veðri og nú versnaði tíðarfarið á suðvestanverðu landinu. Þar setti niður tölu- verðan snjó upp úr 20. janúar og bætti síðan við hann, eink- um þann 29. og 30., en báða dag ana gerði austanhrinu upp úr nóni, þó að veðrið stæði stutt í bæði skiptin. lag ræður yfir, til þess að ryðja og tinnudökku augu sem gneist- braut gegnum torfærur lífsins, I uðu af lífsorku og svimandi með það mikla bákn á herðum bjartsýni, kenndi fólk tíðum1 siaia sér, sem beina á straumi fossa-' þess gruns að á bak við einaj humi aflsins og fjármagnsins um' umkomulausa mannveru stæðu rniikhl þetta víðáttumikla landflæmi, oftlega einhver æðri máttar-j glesf svo þar megi ríkja mannlíf og völd, og stýrðu jafnvel reikulli gieði- ' hendi hennar. ;fen§ið neitt Miest í Kalmannstungu. Úrkoma var misjöfn eins og' vænta má í svo einhliða veðr- áttu, sem verið hefur. Mest varð hún um suðvestanvert landið, víða um 50% umfram meðal- lag. Á Jaðri í Hrunamanna- vilnunar af ótta um að eitthvað hreppi, skammt frá Gullfossi,5 kynni að hafa komið fyrir ófor-! mældust 208 mm, 162 á Stór- skjólstæðinginn þinn í höfða í Vestmannaeyjum og í næturinnar. Þar urðu fagnaðarfundir og þú ! Þegar ég kynntist Ragnhildi um á þeim Loftsstöðum, þar úrkoman víðast um meðallag, á Loftsstöðum var ég ellefu ára sem þú ræður nú ríkjum, en ef minnst á Mýri í Bárðardal, 6,8 og hún um fimmtugt. Hún hafði svo kynni að vera, mundi ég mm, 39 á Akureyri, 29 á þá nýlega lokið því skyldu-|fús að gerast hjá þér smali í verki við lífið að ala því fullan annað sinn, þegar ég hef sinnt helzt fagurt mannlíf. Og þá ásækir mig óskyld tilfinning: Það hljóta víða að leynast menn og konur í þessu landi, sem lagt hafa meira af mörkum í bú þjóðarinnar en það sem tí- undað er í hagskýrslum og af- rekaskrá þeirri, sem blöðin! tug nýrra landnáms manna. En smaermdum, sem ég á ólok- okkar flytja á síðum sínum. hún leit á Það sem bann barna' lð fyrir nokkra vini mina skóla, sem hún kynntist ekki í beggja megin heiðarinnar. Nýlega er fallin í valin ein æsku, og nú var lífið að byrja. J Ragnar Jónsson. sú kona íslenzk, sem lét undir Hún vissi vel að það er stutt og höfuð leggjast að telja fram af-' dýrmætt og því mátti ekki sóa köst sín um dagana, og er lífs- í iðjuleysi. Hún ætlaði sér að- starf hennar þó vissulega nokk eins einn dag í sængurlegur, og ur skýring á því, hvers þessi það voru jafnframt einu hvíld- litla þjóð hefur orðið megnug.' arstundir hennar í lífinu, nema En hún mundi áreiðanlega þegar jörðin heimtaði sitt aftur j kunna mér litlar þakkir fyrir jafnharðan, sem var svo altítt, Blaðinn liaí'a borizt tvær ensk- þáð að ég mikli hlut hennar fyr-: hér áður. En hún véfengdi ekki ar bækur, The Quare Fellow, ir heiminum, enda skal ég ekki dóma Guðs enda vissi hún að leikrit í þrem þáttum, eftir verða langorður og dreg flest sú jörð, sem við erum öll kom- Brendan Behan, og bók mn iiinn það undan, sem verulegu máli in af, tekur við okkur aftur og heimsfræga enska leikara, Paul skiptir hana. elur önn fyrir okkur. Sjálf var Scofield. Keflavík, 132 í Reykjavík og 104 í.Síðumúla. í Kalmanns- hástöfum í orðlausri tungu mældust 256 mm, og er hef því miður ekki það meira en enn hefur frétzt hugboð um það, um á landinu í þessum mánuði. hvort ær eru enn hafðar í kví- Um Norður- og Austurland var Tvær bikiistar- bækur. Blönduósi, 54 á Hólum í Hjalta- dal, 43 í Grímsev. 177 á Hall- ormsstað og 37 í Gunnhildar- gerði í Hróarstungu, 171 á Kirkjubæjarklaustri en 208 Vík í Mýrdal. 5 klst. sólskin hér. Sólskinið í Reykjavík var 5 klst. og er það eins og í meðal- janúar. Jarðbönn um mánaðamót. Suma dagana gerði spilli- blota, og víða máttu heita al- ger jarðbönn um mánaðamót- in, t. d. í Borgarfirði. En strax norður í Húnaþingi var snjólétt með afbrigðum, og á Blöndu- ósi voru útigengin hross talin því nær í haustholdum um mán aðamótin. Einnig var rnjög snjó létt austur eftir öllu Norður- landi og svo suður og' vestur um Skaftafellssýslur. Samgöngur á landi voru þar óhindraðar því nær sem á sumardegi og flest veður minni en hér á Suðvest- urlandi. En eitt var sameigin- legt veðráttunni um landið allt, miklir umhleypingar og ógæft- ir til sjávarins, svo að vafa- laust hefur valdið -milljóna- tjóni. Nokkuð bar á þrumuveðrum í þessum mánuði, t. d. þann 7. 19., 23. og 24. Klukkan 1 eft- ir hádegi fimmtudaginn 24. laust eldingu niður í spennistöð í Þorlákshöfn og eyðilagði - spenninn. I, Marilyn og Rock hættuleg. Stjórnin í Irak hefir undan- Fyrri hluti mánaðarins var j farið bannað sýningar á tveinu mjög mildur, t. d. komst hit-. bandarískum kvikmyndum. inn í 13 stig á Húsavík þann j í annari myndinni feikur 16. Á Hallormsstað var grænn Marilyn Monroe aðalhlutverkið, litur í túnum og fór vaxandi en hin er ,,Rock Around the fram yfir miðjan mánuð, þar Clock“. Voru báðar taldar sið- fundust útsprungnir humlar á spillandi fyrir æsku landsins. HEIMDALLUR F.U.S. 1927 16. febrúar 1957 30 ÁMA AFMÆLISFAGAABUm verður haldinn í Sjáiístæðishúsinu laugardaginn 16. febrúar klukkan 8,þ0 e.h. FjMhreytt dugskrtí Aðgöngumiðar á sknfstofu Heimdallar í Valhöll, sími 7 i 03. Sfflioldng eða dökk íöt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.