Vísir - 16.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 16.02.1957, Blaðsíða 6
G IA SSEXPORT \ism Laugardaginn 16. febrúar 1957 era komnar. rabassi óskast íil kaups. Iji-iíunin Njálsgötu 23. HERBESGI til leigu á Rauðalæk 23, I, hæö. (327 HERBERGl til leigu fyrir stúlku í Bogahlíð 7,1. hæð. —• Uppl. eftir kl. 16. (316 HERBERGI Melhaga 7. til leigú á (338 STOFA til leigu á Birki- mel 8 A. Uppl. í síma 80237. INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — FRÁ Nýja þvottahúsiiíu. Tökiun þvott til frágangs. Einnig bíautþvott. — Nýja þvoitahúsið, Ránargötu 50.. Símj 5238.(136 FATAVIÐGERÐIR, Aðaí- alsfræti 16. Önnumst alls- konar fataviðgerðlr o g breytingar, einnig glugga- tjalda- og rúmfatasaum, púðauppsetningar o. fl. — Fljót og góð vinna. Reynið viðskiptin. — Geymið aug- lýsinguna. (207 LAUGARDAGINN 9. þ. m. tapaðist bursti, bronsaður með dönsku munstri. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 7009,________(330 BLÁ barnaúlpa tapaðist innarlega á Lindargötu eða Hverfisgötu. Skilist vinsaml. á Lindargötu 63.(339 KVENARMBANDSÚR fundið. Uppl. í síma 80995, ki, 4—6 í dag,(336 BLÁ telpuúlpa tapaðist á miðvikudagskvöld á leiðinni Sunnutorg, Laugarásvegur, Sundlaugavegur, Borgartún, Skúlagata. — Vinsamlegast skilist að Langholtsvegi 39. Fundarlaun. (334 FÆÐI 2 MENN geta fengið fæði í prívathúsi í -austurbænum. Upp'l. í síma 5592. (328 K. f. U. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólinn. Kl. 10,30 f. h. Kárs- nesdeild. Kl. 1,30 e. h. Y. D., I V. D. Geroadeild Laugar- nesdeild. —- Kl. 8,30 e. h. Æskulýðssamkoma. — Sr. Friðrik Friðriksson og Tryggvi Þorsteinsson tala. Allir velkomnir. ÆSKULÝÐSVIKAN hefst annað kvöld. Sjá aug- lýsingu á öðrum stað í blað- inu. (332 SKÍÐAFÓLK! Farið verður í skíðaskál- ana um helgina eins og hér segir: Laugardag kl. 2 og kl. 6 e. h. Sunnud. kl, 9,30 árd. og 1,30 e. h. Afgr. hjá B.S.R. Sími 1720. SkíSafélögm. 34ra ÁRA gamall maður óskar eftir léttri vinnu hálf- an eða allan daginn. Er t. d. vanur akstri og allskonar vélmn. Sími 7666. (329 HÚSGAGNASKÁLINN; Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570. (43 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn_ vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfrertiur gólfteppi o. nt fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31 (135 RAFMAGNS þvottapottur til sölu með tækifærisverði. Uppl í síma 7852. (326 SEM NÝ hiekorý kven- skíði, ásamt stöfum og bind- ingum til sölu. Uppl. í símð. 81613. — (325 BARNAGRIND og barna- stóll óskast til kaups. Uppl. í síma 4445. (333; ÞVOTTAVÉL Thor, þeyti- vinda og Master Mixer í bezta standi til sölu. Hag- kvæmt verð. Til sýnis í dag frá kl. 2—8 og á morgun. — Miðtún 30, kjallara. (323 HJÓLSÖG 8—10” óskasfc til kaups. Sími 82220. (335 SÓFASETT: Sofi og 2 stólar, klætt silkidamaski tií sölu og sýnis í dag frá 2—8 og á morgun. Miðtún 30; kjallara. (324 NÝrR uppvartningskjóll nr. 14, til sölu á Öldugötu 7, í dag eftir hádegi. (34Q GEVMSLA. — Kjallara- geymsla ca. 35 ferm. við miðbæinn, upphituð, þurr tiL leigu. Tilboð sendist Visi, merkt: „Geymsla — 472“. KAUPUM eir eg kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaast- um. Sími 6570. (30<í 15 ára sænskur skólapiitur hand- tekínn fyrir íkveikjur. Um 40 íkveikjur í StokkhóÍmi í vetur. St.þólmi í febrúar. Undanfarnar vikur hafa 40 íkveikjur vcrið framdar í Stokkhólmi, flestar í ibúðar- liúsiun. Hefir lögreglan leitað brennu- vargsins af kappi miklu en ár- ángurslaust, þar til fyrir' fáum dögum. Þá tók kóna ein eftir grunsamlegum pilti, er snuðr- aði umhverfis hús í grennd við heimili hennar, en litlu síðar var kallað á slökkvilið þangað. Konan fór út og gaf' sig á tal j við pilt, en hann forð.iði sér þó i hið bráðasta, Fjórir lögreglubílar með tal- stöðvar voru látnir hefja leit. Konan var með'í einni bifreið- inni. Mönnum í þeirri bifreið tlaug í hug að leita í hveiú skamt frá, þar sem kveikt hafði verið í nokkrum sinnum und- anfarið. Fundu þeir þá piltinn, er hann var að skilja við hjól sitt og fara inn til sin. Er þetta 15 ára skólapiltur. Neitaði hann öllu í fyrstu, en hefir nú þegar játað 7 íkveikjur, og ekkj er talið ósennilegl, að ■hann hafi kveikt í á fleiri stöð- um. Kristin æska. Hvar er hin kristna æska? j Hún er í öllum stéttum og stöð- um daglegs lifs. En livað gerir kristin æska fýrir málefni sitt? Hún á sér kristileg félög og kristileg' verkefni. Meðal þeirra má nefna starf i sunnudagsskól- um, i stúlkna og drer.gjadeild- | um. Eitt hinna kristilegu félaga | fvrir æskulíðinn er K. F. U. M. við hlið því stendur K. F. U. K. Bæði þessi félög vinna m. a. j unglingastarf. Alia næstu viku i fara fram æskulýðssamkomur. Benedikt Arnkelsson, fram- kvæmdastjóri Landsámbands; K. F. U. M. stjornar vikunni. \ Hann er guðfræðingur að mennt- j un. Margt ungt fólk starfar við I hlið hans, bæði kórar og annað söngfólk og eins ræðumenn. Einnig munu eldri leiötogar æsk- unnar tala, t. d. séra Friðrik Friðriksson, hinn vinsæli liöfð- ingi kristinnar æsku í landinu, og séra Bjarni Jónsson, víxlu- biskup. Æskumenn og meyjar þessa bæjar ættu að leggja leið sina í K. F. U. M.j Antmannsstíg 2 b, á samkomurnar í æskulýðsvik- unni, sem hefst á morgun. M. R. SjálfÍýsandi fyrir bílá fást í Söluíurninum v. Arnarhói er- að handslípuðum vasa úr Bæ- heimskristal. Slíkir munir fjörga híbýlin, og vekja fögnuð með fegurð sinni og hreinum stíl.. . . Vasinn, sem hér er sýndur, er vitanlega aðeins lítið dæmi um íjöl- breytni hinna handslipuðu kristals- vasa frá Bæheimi, sem almenningur getur skoðað í helztu verzlunurri. — Nánari upplýsingar geta glervöru- kaupmenn fengið hjá fVíí/lio/ Póstfiólí 992, sími 2067, Reykjavík. Bæheimsgler er aðeins framleitt í Tékkóslóvakiu. austurstræti 11 ftfwuHER Skíðabuxur Skíðahosur Skíðavettlingar Skíðahúfúr Skíðáúlpur Treflar Svefnpokar Bakpokar o. II. RIAGNÚS THORLACIUS j hæstaréttarlögmaðui j Málflutnlugsskrifstofa j Aðalstræti 9. — Simi 1875 j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.