Vísir - 18.02.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 18.02.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 18. febrúar 1957 VÍSIP 9 Sinn er siður í J&asmi$g hmej&i k&smstoún' isiesw vé&sfi ÍptMSBSWSWM, Viðskipti við Sovétríkin og leppríki þeirra eru byggð á grundvelli sérhagsmuna. Ef menn ætla að verzla við jþau, verða þeir að hlýða þeim reglum, sem þau setja. Það kem iu' því ekki á óvart að það lið, sem heimtar að menn hlýði Jþeim leikreglum, sem það setur, íekur að lokum upp á því að íoreyta reglunum sjálfu sér í ihag. Á síðastliðnum árum hafa jþær þjóðir, sem átt hafa við- Bkipti við Sovétríkin, margoft rekið sig á þessa staðreynd. Borgarstjórinn í Kaupmanna- Jhöfn gerði t. d. samninga við tékknesku Skoda-verksmiðjurn ar um kaup á hverfihjólum í stóra, nýja rafmagnsstöð, er reisa átti. Hverfihjólin voru af- hent á tilsettum tíma og lokið var við byggingu stöðvarinnar árið 1954. En vorið 1955, sendu Skoda-verksmiðjurnar Dönum nýjan reikning — til viðbótar — að upphæð 2,3 milljón danskar krónur. Danmörk er ekki eina Norð- urlandaþjóðin, sem hefur orðið að þola slíka meðferð af hendi Sovétríkjanna og leppríkja þeirra. í febrúarmánuði árið 1955 fékk SUKAB, hið hálf op- Sjóskrímsfið — Frh. af 4. s. finns og spyr, því hann öskri svona_ sagðist hafa haldið, að hann væri í nauðum staddur. Þorfinnur hendist út eftir, og sér Einar svarta flyksu vera að hverfa niður í kildragið. Þorfinnúr segir Einari í fá- um orðum, hvers hann hafi orð- ið var, um leið og þeir héldu til bæjardyra og fóru inn og loka hurðinni, sem var úr gildum eikarborðum^ með járn- rennilokum að ofan og neðan. En þeir voru ekki fyrr búnir að loka dyrunum, en þetta kvik- indi er komið og lagðist svo þungt hana, að þeir bjuggust við, að hún léti undan þá og þegari. Var svo að heyra, að skepna þessi væri öll þakin skeljum. Þetta stóð þó ekki nema litla stund og þessi ó- freskja hvarflaði eitthvað frá. Vildi Þorfinnur þá ráðast til út- göngu með járnkarlana að vopni. Engin byssa var til. Ein- ar aftók það með öllu og þar við sat, enda gerði það ekki meira vart við sig. Morguninn eftir sáu þeir slóðir eftir það í kringum bæ- inn, en enga sporalögun var hægt að greina, því snjórinn var svo laus. En það þóttust þeir þó sjá, að stórar klæy hefðí það haft. Þessa sögu sögðu þau Sævar- endahjónin mér sitt í hvoru lagi, þegar -eg var um 24ra ára ög bar þeim nákvæmlega sam- an, og hefi eg enga ástæðu til að rengja haha, þvi bæð voru þau vel greirid og orðvör. inbera sænska hlutafélag skeyti frá Sofia (höfuðborg Búlgaríu) og Búdapest (höfuðborg Ung- verjalands) þess efnis, að Ung- verjar og Búlgarar afturkölluðu tilboð sín um að selja Svíum hveiti, bygg, olíu-kökur, soya- olíu og mangan-málmgrýti. Fram að þessu höfðu bæði lepp ríkin boðizt til að selja þessar vörur gegn greiðslu í sterlings- pundum. Free Europe Com- mittee, Inc. sem skýrði frá þessu atviki, er þeirrar skoðunar að tilboðin hafi verið afturkölluð sökum skorts á markaðnum heima fyrir. Verð hækkað snögglega. Austurriki hefur einnig öðlast slæma reynslu í sambandi við að Sovétríkin og lepþríki þeirra hafa breytt reglunum í miðjum leik. Benzín-vandamálið í Aust- urríki varð ennþá erfiðara úr- lausnar, þegar Ráðstjórnarríkin hækkuðu verð á öllu eldsneyti í febrúarmánuði árið 1955, og ungversku yfirvöldin stórhækk- uðu verð á olíu, er þau seldu Austm'rík, án þess að ráðgast um það áður við austurrísku stjórnina, og var slíkt beint brot á gildandi samningi milli Austurríkis og Ungverjalands. Tvö önnur lönd í Evrópu, sem flytja inn mikið af kolum frá Póllandi, lentu í svipuðum erf- iðleikum. Samkvæmt dönsk-pólskum viðskiptasamningi, er gekk úr gildi 28. febrúar, árið 1954, áttu Pólverjar að afhenda Dönum heimtuðu Ráðstjórnarríkin nú éndurskoðun á samningnum til þess að samræma vöruskipta- verð baðmullarinnar heims- markaðsverðinu. Það var einnig sú staðreynd, að verzlun milli leppríkjana sjálfra situr í fyrirrúmi fyrir eina milljón smálesta af kolum, i utanríkisverzlun þeirra, sem en aðeins litill hluti þeirra var , olli svipuðum erfiðleikum í afhentur. Orsök þess að Pól- : Austurríki, landinu, sem liggur verjar neituðu að afhenda kol- j við landamæri tveggja lepp- in, var sú að þeir kröfðust meira ríkja Ráðstjórnarríkjanna, verðs fyrir þau. Svisslendingar ( Tékkóslóvakíu og Ungverja- vildu einnig kaupa kol af Pól- j lands. Hinn 21. marz, árið 1952 verjum en komust að raun um kvartaði blaðið Arbeiter Zei- Þrátt fyrir gildandi samninga, fullu verk, er þessi ríki hafa að Pólverjar kröfðust 15—20% hærra verðs fyrir þau heldur en verðlag þeirra var á heims- markaðnum. Þetta tafði mjög tung, sem gefið er út í Vínar- borg', um það, „að nýlega hefði verið um það samið, að Austur- ríkismenn flyttu út ákveðið tekið sér fyrir hendur, eftir að hafa undirritað samninga við. önnur ríki og hljóta því að verða til þess að vekja þau ríki til umhugsunar, .sem Sovétrík- in og leppríki þeirra eru nú að reyna að fá t. þ. a. taka þátt í liinum hneykslanlegu verzlun- arháttum sínum. (Þýtt.) fyrir samningum milli þessara' magn af Steyer-dráttarvélum, tveggja ríkja og olli mikilli ó-, sem Pólverjar höfðu sýnt mik- ánægju í Sviss, sérstaklega þar sem Pólverjar höfðu þjóðnýtt eignir Svisslendinga í Póllandi, inn áhuga á að fá. Er tekið var tillit til síaukmnar notkunár landbúnaðarvéla í Póllandi var og þessir samningar um kolin ' eðlilegt að Austurríkismenn voru nokkurskonar uppbót fyrir gerðu sér vonir um, að samning- það. Svisslendingum fannst, að hið háa verð, sem Pólverjar kröfðust fyrir kolin, væri óbein krafa á hendur Svisslendingum um að þeir borguðu fyrir eign- ar yrðu endurnýjaðir, er þessir fyrstu samningar væru gengnir úr gildi. Er tími var kominn til þess að endurnýja samningana, virtust Pólverjar hafa misst all- ir þær, er Pólverjar höfðu þjóð- an áhuga á að kaupa Steyer- nýtt. Reynsla Egypta. Egyptar komizt að dráttarvélar — ekki sokum þess að þær væru á nokkurn hátt ófullnægjandi, heldur aðeins sökum þess að Pólverjar urðu að kaupa dráttarvélar sínar frá Tékkóslóvákíu. Þessi fimm lepp ríki Sovétríkjanna í Austur-Ev- rópu eru aðilar að viðskipta- samsteypu, sem komið hefur verið á og stjórnað er af Sovét- ríkjunum. Takmark þessara við skiptasamsteypu er að öðlast Greiðir miklar skaðabætur. Tilkynnt hefir verið, að IG- Farben-hringurinn muni greiða milljónir í skaðabætur. Bætur þessar fá Gyðing'ar, sem unnu sem „þrælar“ í verk- smiðjum hringsins á stríðsár- unum. Hringnum verður nú skipt^ og skiptanefndin hefir tilkynnt að greiddar muni verða um 35 millj. marka í skaðabætur til þessara manna. munu einnig hafa raun um að fara verður eftir þeim reglum, er kommúnistar setja sjálfir, ef stofna á til viðskipta við Sovét- ríkin og leppríki þeirra. Árið 1952 efndu Egyptar og Rússar til vöruskiptasamninga, þar semefnahagslegt „sjálfstæði“. ákveðið var, að Egyptar létu af hendi baðmull, en fengju í staðinn hveiti frá Sovétríkj- unum. Báðar vörur voru seld- i ar hærra verði en almennt mark ' aðsverð var. Þetta reyndist báð ! um aðilum í hag, þangað til Tokyobiiai* oi'Anír 8,3 miUj. íbúum í Tokyo f jölgar ört, en þeim fækkaði mjög á stríðsár- unum, er margar byggingar voru lagðar í rúst. Um áramótin voru borgar- búar orðnir nærri 8.3 millj., og voru aðeins tvær borgir í heim- inum mannfleiri, New Yórk og London. verð á baðmull lækkaði til muna á heimsmarkaðnum. Fleira mætti néfna. Dæmi, eins og þau, sem getið hefur verið um í þessari grein eru aðeins örlítið brot af því, sem nefna niætti í sámbandi við verzlun við Sovétsamsteyp- una. Þau sýna hin gjörræðis- Signora Protti í Napoli á ít- alíu sótti um skilnað frá manni sínum. Þegar mál hennar var tekið fyrir, tjáði hún sig fúsa til að hætta við skilnaðinn, ef maður hennar féllist á að baima móður , sinni að sofa undir rúmi þeirra hjóna. sfu eftir þessu...? Flugferðir milli Norður-Ameríku og Asíu hófust þ. 22. nóvember 1935, þeg- ar flugvél frá Pan American-flugfélag- inu a£ gerðinni Clipper lagði af stað frá Sán Francisco með fyrsía póstinn, sem ílytja átti flugleiðis til Hawaii og Filippseyja. Myndin sýnir flugvélina, þegar húrí hefur tékið sig á loft af San Francisco-flóa og flýgur yfir einn stöpul brúarinnar yfir Gúllna hliðið, en hún var í smíðutrí um þær mundir. Flugferðir þessar voru mögulegar af því, að þetta ár höfðu verið fullgerðar bækistöðvar á eyjunum Midway, Wake og Guam. Farþegar voru hinsvegar ekki fluttir þessa leið fyrr en eftir árs reynsluflug. Það er sögulegt augnablik, sem sýnt er á þessari mynd, og sígilt dæmi um flærð og undirfcrli kommúnista. Stalin og Ribbentrop íakast í hendur og árná hvor öðrum allra heilla efth1 að þeir hafa undirritað tíu ára griðasáttmála. Það gerðíst í Moskvu 23. ágúst 1939. Sáttmálinn gerði Þjóðverjum fært að ráðast á Pólland, án þess að kommún- istar gerðu annað en að gleýþa siún hluta af því ógæfusama landi. Stalin æílaðist til þess, að Þjóðverjum og vesturveldimum blæddi út í átökum þeim, sem hófust í septemberbyrjun, en síðan urðu Bandaríkjamenn að hjálpa Rússum til að standast atlögu Hitlers fáum árum síðar. Snjéflóð eru mjög tíð ■’ Alpafjöilum, elns og cðlilegt er, þar sem þau eru bröít en fannkoma mikil um vetur. — Sjaldan liafa snjóflóð þó verið éins tíð og skæð og í janúar 1951, þegar þau urðu hvorki meira né minna ea 300 manris að bana — fleiri en nokkru sinni á voruiri dögum. Myndin sýnir björg- unarsveit leita að gröfnu fólki í fönn- inni hjá smábænum Sulsana í Sviss. í fjallabænúm Davos í Sviss er stofnun, sem kynnir sér eðli og „hegðun“ snjó- flóða, og skýrði hún svo frá, að hættu- legústu snjóflóðin væru þau, þar sem allur snjór í fjallshlíð tæki að renn» og sópaði méð sér grjóti, er undir væri,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.