Vísir - 18.02.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 18.02.1957, Blaðsíða 11
Már.udagir.n .18. febrúar 1957 vísns Húsmæðraskólinn á að vera í Reykjavík. Kúsmæðrak<>',maraskóli fslands er i húsnæðishraki og tillögnr, sem miða að því að fá skólanum samastað fjTÍr norðan, liafa komið fram. Nemendasamband Húsmæðra- skóla Islands kaus á fundi þann 11. þ. m. nefnd til að bera fram álitsgerð frá sambandinu um síaðsetningu skólans vegna írumvarps þess sem er komið á Aiþingi um það mál. I nefnd- ina voru kosnar Anna Gísladótt- ir, Bryndis Steinþórsdóttir, Guðný Halldórsdóttir, Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir og Sigrún Árhadóttir. Nefndin álítur að skólinn eigi að vera staðsettur i Reykjavik og verði honum þar bezt séð fyrir starfsskilyrðum. Skoðun sína byggir nefndin á eftirfar- andi atriðum: Reglugerð um Húsmæðra- kennaraskóla Islands er frá ár- inu 1942, en lög um menntun kennara frá 1947, og er reglu- gerðin því byggð á öðrum lögum en þeim, sem nú gilda, enda tölu- vert ósamræmi milli laga þess- ara og reglugerðar skólans bæði várðandi staðsetningu, inntöku- skilyrði o. fl. Þegar lög um menntun kenn- ara eru lesin í heild, einkum 1., 5., 6. og 7. kafli, verður ekki annað séð en Húsmæðrakennara- skóli Islands sé beint framhald Kennaraskóla Islands og erfi margt sameiginlegt með hand- íðakennara deild hans. Það virðist því liggja beinast við, að þessir þrír skólar séu á sama stað og í nánum tengslum hver við annan. Það, sém einkum mælir með þessu, eru ýmsar sameiginlegar, bóklegar kennslugreinar og híbýlafræði Húsmæðrakennara- skólans og Handíðakennaraskól- ans. Þar sem skólar þessir eru báðir fámennir, má gera ráð fyrir að sameina mætti kennslu þeirra í þessum greinum. Mundi sú' tilhögun spara nokkurt fé og stuðla jafnframt að því, að nem- endur beggja skólanna nýtú fær- ustu kennslukrafta t.d. í uppeld- is: og sálarfræði. Er löngu viðúr- kennd nauðsyn þess, að kennar- ar í verklegum greinum fái einnig staðgóða þekkingu á þessu sviði. 1 húsmæðraskólun- j um starfa kennarar frá þessum tveim skölum saman, og yrði ! verkaskipting þar auðveldari, ef menntun þeirra væri hin sama í almennum greinum. Veigamikill þáttur i starfsemi Húsmæðrakennaraskólans er æf- ingakennsla. Samkv. reglugerð skólans skal hver nemandi i hús- mæðrakennaradeild hljóta 12 stúnda æfingakennslu á viku á þriðia námstímabili og nemandi í skólaeldhúskennara'deild 26 stunda verklegt nám og æfinga- kennslu á v;ku. Að undanfömu hefur æfingakennslan farið fram í þrem gagnfræðaskólum bæjar- ins og iafnframt á námskeiðum, sem haldin hafa verið í húsa-1 kynnurn Húsmæðrakennaraskól- j ans. M'klu skiptir, að æfin.ga- kennslan í gagnfræðaskótunum geti farið fram á sem skemmst- um tíma til þess að hún raski. fastri kennslu skólans sem mtnnst. ; ;' | Yrði skólanum fundinn staður 1 í öðrum langtum minna byggð- arlagi, gæti æfingakennslan ekki farið fram á svo mörgum stöð- um í einu og hlyti því að taka lengri tíma og raska annari kennslu skólans. Á Akureyri er t.d. aðeins starfrækt eitt skóla- eldhús. Ennfremur yrði því meiri erfiðleikum bundið að afla n.ern- enda á námskeið skólans, sem hann starfaði i fámennari bæ. Það er einróma álit meðlima Nemendasambands Húsmæðra- kennaraskóla Islands að æfinga- kennslan sé sá þáttur kennslunn- ar, er einna notadrýgstur reynist nemendum skólans í starfi þeirra síðar. Eftir því sem ákvæði laga um kenslu í mati'eiðslu og þjónustu- brögðum á gagnfræðastigi og í verknámsdeildum koma til fram- kvæmda, hlýtur tala þeirra kenn- ara, sem þessar námsgreinar kenna, að fara ört vaxandi og nauðsyn þess að verða æ meiri, að skólinri sé starfræktur i fjöl- býlinu, þar sem aðstaða til æf- ingakennslu er bezt. Eins ög kuniiugt er_ heíir Hús ma^ðrakennaraskóli íslands veriö fjTirhuguð byggingarióð í .náúd við hina nýju byggingu Kennara- skóla Islands, þar sem Handiða- kehnaraskólinn verður í framtíð- inni einnig til húsa. Er sú ráð- stöfun í fullu samræmi við þá samstöðu skólanna, sem gert er ráð fyrir í gildandi lög.um um menntun kennara. Teljum við, að hér hafi verið stefnt i rétta átt og unnið að varanlegri lausn þessa iriáis. Þegar velja skal skóla sem þess- um stað, þarf að taka tillit til margs. Höfuðsjónarmiðið hlýtur þó ávallt að vera, að starfsskil- yrði skólans og vaxtarþörfum sé fullnægt, en átthagasjónarmið og stundarsparnaður ckki látinn sníða honum of þröngan stakk. En á því er einmitt hætta, ef skóianum verour bægt frá því samstarfi við hliðstæða skóla, sem stefnt hefur verið að og lög gera ráð fyrir. Anna Gíslmlóítir, Guðný llaíldórsdóttir, Bryndís Steinþórsdótth', Guðrún lOíiImarsdóttir, Sigrún Árnadóttir. Vegurinn frá Ferjukoti ti$ Borgarness hefur verið lokað- ur alia síðastliðna viku sökune fannkyngis og hafa bílar sem farið hafa milli Reykjavíkur og Borgarness orðið að krækjt: upp á Kljáfossbrú, en nú er sú leið einnig lokuð eins og allar aðrar í Borgarfirðinum. t Borgarfirði. í Borgarfirðinuni gerði stór hríð í fyrradag og lokuðust þá allir vegir svo að enn í morgun1 voru samgöngur tepptar imi héraðið. Voru allir vegir taldir ófærir frá Borgarnesi í morgun og engin mjólk, sem teljandi er hefur borizt þangað frá því á laugardag. í fyrradag, þegar hríðin brast á, voru bílar hingað og þang- að á vegum úti og komust þeir ekki leiðar sinnar. Sitja þeir j stjórnin hefur lagt fyrir Sam- enn þar sem þeir voru komnir -einuðu þjóðirnar. Kýpurmálið tekið fyrir hjá Sþ. Stjórnmálanefnd Sameinuðu þjóðanna er nú aðhefja umræð- ur um Kýpurmálíð, sem grískjí, og bíða aðstoðar. Um leið og þær umræður hef j Bílalest sem farið hafði með ast reyna grískumælandi menn nauðsynjavörur vestur á Snæ- að hrinda af stað verkfölliun. fellsnes í s.l. viku tepptist í1 bakaleið við Brúarfoss á föstu- ’ dagskvöldið. Þrjár ýtur voruj sendar bílunum til aðstoðar, en þær hættu allar að ganga uin skeið, sennilega vegna slæmrar hráolíu en komust þó í gang aftur. Bílamir lögðu síðan af ! stað í gær í fylgd ýtnanna, voru j á liðinni alla nótt og voru væntanlegir til Borgamess fyr- ir hádegið í dag. Sýknaður af morðákæru. 1 Á Kýpur hefur ungur mað- ur af grískum ættum verið sýknaður af morðákæru. Var hann sakaður um að haaf myrt lögregluforingja og játað það á sig, en það var ekki talið full- sannað fyrir réttinum, að hann hefði framið morðið, og var því sýknaður. ® ® ® ® Einungls bljó&færi með fögrinn hljömi. geta veitt yðúr hvíld, frið og endurnæringu. Hljóm- listarstund í hópi fjölskyldu og vina mundi áreiðan- lega verða yður til ánægju. Nýtízku lag og bezta efni eru einkennandi fyrir hin ágætu hljóðfæri okkar, sem eru strokhljóðfæri, blásturshljóðfæri úr tré og málmi, harmoníkur og munnhörpur, auk strengja og armarra hluta, sem með þarf. Heims- fræg orkester og hljómsveitir velja öðrum fremur hljóðfæri frá þýzku tónlistarmiðstöðinni Klingen- thal-Markneukirchen, er munu áreiðanlega faíia yðúr einnig í geð. Gerið svo vel að skoða sýningardeild vora á kaup- stefnunni í Leipzfg í Petershof, 5. hæð. Deutschor Innsn-und AusseÉandeí Kontor Musik 63/13 Kiingenthal / Sa. Vlarkneukirchnir Str. 32. Deutsche Demokratische Republik (Þýzka alþýðulýðveldið). ír< I ISeyfsicíarverk í UBsfer. Hermtlarverkamenn sprengdu sprengdu upp járnbrautarbrú í N. f. milli Belfast og London derry og eyðilögðust tcinai beggja vegna bniarstæðisins á alllöngum kaíla. Lögreglan telur IRA-menn hafa veriS að verki bg leitar ! þeirra. Verkfræðingar hersins voru kvaddir á vettvang. BráSa birgðabrú mun verða tekin í notkun eftir nokkra daga. Einnig var reynt að sprengja í loft upp brú á þjóðvegi skémmdir urðu á brúnni, en eigí meiri en svo, að hún er nothæf. Ófriðarhætta vegnfs Kasmírs. Krisna Menon sendiherra Ind lands neitaði þvi í gær, að Intl- Jand hefði aukið herafia sinn nokkm*sstaðar. Kann svaraði fyrispurnum i sjónvarpi í Néw Vork, m.a. hvort: rétt \-æri, sem forsætisráðherra Pakisian hefði sagt um helgina, að Indland hefði sent mikið lið til Kasmír. j Krisna Menon kvað óíriðar- hættu vera fyrir hendi, meðan krafist væri heilags stríðs í blöð um Pakistans. laeds 20 árs. Flug, tímarit um flugmál, 2. —3. hefti 7. árgangs er nýkomið út og er það helgað 20 ára af- mæli Flugmálafélags íslands. Hefst það á samtali við Agn- ar Kofoed-Hansen, flugmála- stjóra. Þá er viðtal við yngsta starfsmann F.í. og ávarp for— manns. Af öðru efni ritsins má nefna: Flugskátasveit. Vetrar- nótt á Keílavíkurflugvelli, Brautryðjandinn Ellehammer, Ný landbúnaðarflugvél, Annál- ar Fiugskólans Þyts, Flugfélags íslands og.Loftleiða, Nýyrði.um flug o. m. fí. /"í! ■%'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.