Vísir - 18.02.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 18.02.1957, Blaðsíða 12
►elr, »em gerast kaupendur VlSIS eftír lt. bvers mánaSar fá blaðið ókeyplt til mánaðamóta. — Sími 1560. VtSIB er ódyresta blaðið og þó bað fiöl- breyttastn. — Hringið í síma 1360 •£ gerist áskrifendur. Mánudaginn 18. febrúar 1957 Leikfélag Kópavogs sýnir „Spanskfluguna“. eÍR?íIg sýningu á tvefmur öBnsm stuttum bfkrftum. irsn**e: Sveilir föarðar 03 efste. Áttunda og næst síðasta um- ' ferð í sveitakeppni Bridgbfé- lags Reykjavíkur í meistara- I vetur stofnuðu nokkrir á- byrjað að æfa annað leikrit og (IolekLÍ var spiluð í gær. lbiugamerin í Kópavogi Leikfélag einnig er verið að undirbúa sýn , Þar vann Körður Guðmund, Kópavegs. Þeir iétu ekki bíða ingu á stuttu leikriti, sem fé- Kristján vann Ólaf. ívar vann eftir fiamkvæmdum heldur lagið hyggst sýna í vor. I Eggert, Árni vann Vigdísi og Iiófu strax æfingar á leikritinu Stofnendur L. K. eru 48 tals Einar vann Ragnar. - , „Spanskfrugan’‘ eftir Arnold og ins og stjórnina skipa: Erlend-| Sennan stendur nú eingöngu Bach ©g verður leikurinn frum- uf Blandon heildsali, formaður, a milli Harðar og Kristján, sýndur innan skamms í Kópa- Magnús B. Kristinsson kennari, þannjg a5 annarhvor þeirra vogi. ritari, Árni Sigurjónsson lög- hlýtur að bera sigur úr býtum, vetrarlegt yf:r að líta, en bjart ■ „Spar.skfiúgan? er einn af reglumaður, gjaldkeri og Brynj svo frerrii sem þeir verða ekki v.ðri komið í morguJi. vinsælusta gamanleikjum, sem ólfur Dagsson héraðslœkpir jafnir að stigum. Haía þeir 13 Stórkríð nyrðra ttm heEgfna, m bjart veðtir. Flisgvöllurinn á Akirreyrj Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Hér var stórhrið um helg.ina og kyngdi niður snjó hér og aust Grímsey. Þar hefur verið stórhrið ao undanförnu en mikill snjór er ekki á eynni, því að honum sýndir haía verið hérlendis og varaíormaður. er leikurinn mörgum enn í --- fersku ramni, sém sáu hann þeg ar Leíkíélag Reykjavíkur sýndi hann veturinn 1925 til 1926. Allir leikendur í' Leikfélagi Kóp,avogs earu viðvaningar á ieiksviði að einum undantekn- um, en æfingar hafa tekist vel og spá góðu um meðferð þeirra á þessum skemmtilega gaman- leik. Ingiþjörg Steinsdóttir leik- Vitmssprengju- prcfun Breta. Undirbnningur á Jwlae^nni. an 1 úðar. Einn í mun hafa sópar fljótt burtu. Menn eru snjóað í Skagafirði og yfirleitt byrjaðir að leggja rauðmaganeí, ó Norðurlandi. Nú er orðið og vel aflast af vænum þorski og-rauðmaga. þegar gefur. Þorrablót var haldið í Gríms- ey á laugardagskvöld og I Suður-Þingeyjarsýslu var stig hvor. Sveit Eggerts hefur enginn bíll hreyfður, nema snjó iíkemmtu meim sér við rœðu- 10 stig, en sveitir Áran, ívars bílar> og bingað til Akureyrar hold og gleðskap fi'am undir °S Vigdísar hafa 9 stig hver. i befur ekki verið flogið frá því Síðasta umferð verður spiluð á morgun. ^kókjtin^ið: linik og Bstgi enn efstfr. Níunda umferð í skákþingi Unnið er kappsamlega að öll- um undirbúningi að vetnis-1 kona annast leikstjórn, en leik- sprengjuprófunum, sem fram! sviðsstjóri er Gunnar. Hall- eiga að' fara yfir Kyrrahafi íj _______ _______ grímsson starfsmaður hjá raf- apríi- Það eru Bretar, sem að í Reykjavíkur var tefld í gær orkumálaskrifstofunni. | Þessari prófun standa, og er að- 1 Leikfélag Kópavogs ætlar albækistöðin á JóIaeynni(Christ ekki að láta staðar numið við ,nas Isiand). „Spanskfluguna", því þegar erj Fjögurra hreyfla Hastings- ———---------------—- flugvél hefir flogið milli Hono- lulu og Jólaeyjarinnar nokkr- um sinnum á viku vegná und- irbúningsstarfsins, en vegar- lengdin er nálægt 2000 km. — IJtfö:-' Toscaninis i d!ag. Hermann Pilnik vann Guðm. Aronsson, Ingi R. Jóhannsson vann Guðm. Ágústsson, Eggert Gilfer vann Bjarna Magnússon, en jafntefli gerðu Kári Sól- mundarson og Þórir Ólafsson og ennfremur Lárus Johnsen og Sveinn Kristinsson. Staðan eftir 9 umferðir er á föstudag, er flugvöllurinn lokaðist vegna fannfeVgis, en hann var ruddur í gær og tvær morgun. Sóttu skeggjar mótið. flestir eyjar- Kjarnorka og kvenhyllu flugvélar eru á leiðinni. Enginn Leikrit þetta var sýnt i 18. og mjólkurbíll var kominn í morg- siðasta sinn 1 gærkveldi og hafa un, er talað var við mjólkur- a t>usunci manns séð það og er þetta mesta aðsókn að leik- riti á Akureyri fyrr og síðar. Fimm hundruð menn, þeirra Þessar flugferðir hófust í júlí bja efstu mönnum þannig að meðal ráðherrar, höfðu safnasfc í fyrrasumar og voru vikulega1 pilnik og Ingi R. eru efstir og saman á flugvelli Rómaborgar í byrjun, en í seinni tíð allt að jafnlr með 7fí, vinning hvor, S gær, er flugvél lenti þar með 16 í mánuði. — Menn úr land- Eggert Gilfer í þriðja sæti með lík Toseanini hljómsveitarstjóra. ! her, flugher og sjóher Breta, g 14 vinning, en síðan koma 10 Útför hins fræga hljómlistar- sem vinna undirbúningsstörfin, meg g vinninga hver. Þeir eru: manns fer íram í dag í Milano búa þar í tjaldbúðum. Guðm. Ágústsson, Guðm. Ar- Síðari fregnir herma, að | Það var hinn frægi sæfari onsson, Þórir Ólafsson, Kári mikill mannfjöldi hafi verið við- Cook, sem fann -Nýja Sjáland Sólmundarson, Sveinn Krist- staddur útförina sem hafi farið og Ástralíu, er fann Jólaeyna insson, Lárus Johnsen, Gunnar mjög hátíðlega fram. Ifyrir 179 árum. j Ólafsson, Áki Pétursson, Bald- ur Davíðsson og Sig. Gunnars- son. Tíunda umferð verður tefld í kvöld og tefla þá m. a. saman þeir Pilnik og Gilfer. Tékknesk tónlist flutt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Dr. Vaclav Smetacek hSjómsveitarstjóri frá Prag stjórnar Simfóníuhijómsveitinni. Hljómleikar Sinfoníuhljóm- Dvorak. sveitar íslands í kvöld í Þjóð- Dr. Vaclav Smetacek, er, leikhúsinu verða eingöngu hljómsveitarstjóri og forstöðu- ’ helgaðir tékkneskri tónlist og maður Borgarhljómsveitarinnar stjórnar hljómsveitinni hinn í Prag, og þótt hann sé ekki kunni tékkneski hljómsveitar- nema fimmtugur að aldri hefur stjóri dr. Vaclav Smetacek frá hann að baki sér glæsilegan Prag. Er hann hingað kominn í hljómlistarferil, ekki aðeins boði Sinfoniuhljómsveitarinnar sem hljómsveitarstjóri heldur og mun stjórna tvennum tón- og sem oboleikari, í hinum léikum. j fræga blásara quintett frá Prag. Á efnisskránni á tónleikun- Dr. Smetacek hefur auk hljóm úm í kvöld er fyrst sinfónía sveitarstjórnar í heimalandi eftir John Venzel Stamitz. Þá sínu stjórnað hljómsveitum í verður flutt Serenada fyrir mörgum stórborgum Evrópu og hljómsveit, eftir Isa Krejcin. samkvæmt blaðaumsögnum er Þriðja viðfangseefnið er for- hann talinn í hópi hinna beztu léikurinn að hótt í Karlstein hljómsveitarstjóra. feastala, eftir Fibich, sem ásamt Er það hljómlistarunnendum tónskáldunum Smetana og hér fagnaðarefni að fá að kynn- Ðvorak er talin eitt af höfuð ast túlkun dr. Smetaceks á tón- tönskáldum í Tékkóslóvakíu list þjóðar sinnar, sem varð- síðustu aldar. Fjórða verkefnið veitt hefur dýran arf tónlistar er svo Sinfónía nr. 8 eftir um langan aldur. stöð KEA, en þrír bílar lögðu af stað frá Dalvík í gærkveldi, einn brotnaði á leiðinni, en hinir komust hingað í nótt eftir 7\'» klst. (45 km. leið). Slösuð kona sótt í snjóbil. Slösuð kona var sótt í snjó- bíl til Mývatnssveitar. Var þetta kona á átræðisaldri, sem hafði beinbrotnað. Snjóbíllinn sanikomulagi, sem verður lagt var 5 klst. á leiðinni í Mývatns- f5rrir fjöldafund verkamanna i sveit, en gekk greiðlegar þaðan dag’ og er ^úist við að þeir tii Akureyrar. I að þeim kjai-abótum, sem í samkomulaginu felast. Hafnarverkfalli lýkur. Hafnarverkfallinu í borgunn á austurströnd Bandarlkjanna. lýkur sennilega í dag. Samninganefndir hafa náci Eíísabat heimsækir Portúge!. Eftirvænting eins og fyrir krýninguna. Fréttaritarar síma frá Lissa- Drottningin hefur hafst við í bon, að tugþúsundir nianna hafi snekkjunnni Britannia ásamt streymt til Lissabon seinustu manni sínum, hertoganum aí dægur og eins mikil eftirvænt- Edinborg, sem þangað kom úr ing ríki þar og í Lundúnum rétt ferð sinni kringum hnöttinn, á fyrir krýningu Elisabetar. H. undan henni, og í dag siglir drottningar, en hin opinbera Britannia upp Tegus til Lissa- heimsókn hennar í Portúgal bon. Er hún hefur kastað akk- hefst í dag. Handknattleikur: Fram sigraði Armonsstiíik- urnar, og KR í 2. fl. karb, Fram sigraði Ármann í kvenna- flokki og K. R. í 2. fl. karla. Handknattleiksmótið hélt áfram áfrarn um helgina, og hér koma úrslit þeirra fimm leikja, sem fóru fram á Iaugardag: 2. fí. kvenna —r Valur — Þrótt- ur 3-7. Mfl. kvenna Fram — Ár- mann 6;4. 3 fl. karla K. R. — V',íkingur 17-13. 2. fl. karla Fram — K. R. 11-6. 2. fl. karla Valur — F. H. 15-5. Leikur fram og Ármanns í kvennaflokki var jafn og spenn- andi. Ármann tók forystuna strax í byi'jun og síóð fljótlega 2-0, en síðan tók Fram við og skoraði 5 mörk án þess að fá nokkuð á sig, og þannig var staðan í hálfleik. Fyrri hálíleik- erum verður þeim hjónum róið í land í 150 ára gömlúm bátí, sem seinast var notaður, er Játvarður VII., afi drottningar, kom í heimsókn til Lissabon 1903^ Lopez ríkísforseti og dr. Salazar forsætisráðherra taka á móti drottningu og riddaralið verður heiðursvörður drottn- ur var nokkuð hratt leikinn og ingar. kom í ljós, að hvorugt liðið hefur Borgin er öll fagurlega skreytt æft sem skildi. Úthaldið brást, er i tilefni komunnar og varð ao líða tók á, og var síðari hluti tvískreyta hana, vegna þess að leiksins daufur og máttleysislega mikið af skrautinu fauk í of- leikinn. Víkingar geta verið ánægðir með frammistöðu 3. flokks sins, en þar eiga þeir marga efnilega einstaklinga, en liðið er enn sem komið er ósámstillt og laust í reipunum. K. R. virtist ætla að ógna hinu sterka liði Fram í 2. flokki o<? héldu forystunni meiri hluta leiksins, en þegar Fram komst loks yfir, var eins og K. R. ingar féllu álgerioga saman, vörnin losnaði miög og kraftur sóknar innar dvfnaði. viðri, en nú er veður sagt batn- andi. I Mikið mannfa!l skæru- liða í Alsír. Harðlr bardagar vorú háðlr í Alsír um helgina og var manm fall mikið í liði Araba. í austurhluta landsins féllu um 45 menn af liði þeirra og í bardaga við fallhlífarhermenCi í öðrum landshluta 35. Frakkar náðu miklum her- gagnabirgðum á sitt vald.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.