Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 19.02.1957, Blaðsíða 8
tolr, sem gerast kaupendur YlSIS eftlr 19. bvers mánaðar fá blaðið ókeypii fll mánaðamóta. — Sími 1880. VfSIR er ódýrasta blaðið og þó bað fiói- breyttasta. — Hringið í sima 1860 «g jjferlst áskrifendur. ÞriSjudaginn 19. febrúar 195' Eisenhower fer heim vegna viðhorfs Israeis. Ben Gurion reynir mále- Eisenhower forscti Banda- ríkjaima tók ákvörðun um það í gærkvöldi, að hverfa þegar í stað til Washington, og hætta v.ið að dveljast lengur sér til hvjldar í Thomasville, eins og ákveðið var. Ákvað hann að fljúga þaðan til viðræðna við Dulles og bingleiðtoga. Það er viðhorfið, sem komið er til sögunnar, vegna afstöðu Israels, að neita að verða við tilmælum hans um að hlýðnast fyrirmælum Sameinuðu þjóð- anna um brottflutning israelska iiösins frá Egyptalandi, sem liggur til grundvallar ákvörðun fórsetans. Áður höfðu borist fregnir um, að Eban sendiherra Israels- sjtjórnar í Washington, sem Qulles hefur títt rætt við að undanförnu, hefðf verið kvadd- ur heim, til þess að gera stjórn Israels grein fýrir samkomu- lagsumleitunum. Þá hefur frétzt, að Ben Gurion forsætisráðherra hafi fætt við Lawson, bandaríska sendiherrann í Israel, og beðið ’hann að koma á framfæri nýj- úm tillögum, sem Ben Gurion vönar að leiði til sanikomulags, eða „brúi djúpið“ milíi ríkis- stjórna Israels og Bandaríkj- ánna í þessu máli. í fyrri fregnum hafði verið sagt, að afstaða Israelsstjórnar værj sú, að hún gæti ekki kall- að héim lið sitt frá Akabaflóa, þótt gæzlulið frá Sarneinuðu ’ þjóðunum tæki þar við, nema! tryggt væri að það yrði ekki: kvatt burtu undir eins og Egyptaland krefðist þess. j Brezku blöðin ræða allmikið um afstöðu Israels og Banda- ríkjanna og kemur fram í þeim sem fyrrum skilningur á því að réttmætt sé af Israel, að fara fram á tryggingu fyrir því, að þeir þurfi ekki að óttast árásir frá Gazaspildunni eða árásir á skip sín er þau sigia um Akaba- flóa. Times lætur í ljós þá skoð- un, að Sameinuðu þjóðirnar mættu nú vel gerast lítt á- kveðnari og röggsamari, og til dæmis taka á sig fullt eftirlit á Gazaspildunni, og gæti Israel þá flutt burt lið sitt. Israel bæri hinsvegar, að kalla burt lið sitt frá Akaba, -og fara að óskum Eisenhow og treysta á skoðun hans í því, að þjóðir sem rétt- lætinu unna, sjái um að því verði .fullnægt. Daily Telegraph er ómyrkt í máli, segir að afstaða Banda- ríkjanna sé annað hvort svo blygðunarlaus, að blöskrun hljóti að vekja, cða svo ein- feldnisjeg, að það gæti vakið. beyg, en hvort sem væri. stafi þetta af því, að reynt sé að afla áætiun Eisenhowers vel- vildar Arabaríkjanna. Blaðið kallar j að aý íara undan í flæmingi, þegar sagt séj að.ekki sé unnt aó veita ákveð- in loforð um öryggi fyrir íram.j Mánon veíktist skyndiEega. Gr.vggisráð Sameinuðu þjóð- anna kom saman a fund í gær- kvöldi og var Kaslimirmálið enn á dagskrá. Fundurinn varð endasleppur, því ao boð ’bárust um, að Krisna Menon sendiherrá Ind- lands væri veikui-, en að hann hefði haft fundinum mikilvægan boðskap að flytja. ,Varð það að ráði, að fresta fundinum þar til í dag. istarÍRn Mikiö er jainan um a, ..jir í Wasnmgton, þegar forseti tekur við embætti í janúar fjörða hvert ár. Myndin að ofan sýnir bifrciðaleslina, Jiegar Eisenhower forseti ók frá þinghúsinu (í baksýn) til .H\ita liússins, e.r iiann hafði unnið einbættiseiðinn á nýjan leik. Frá Alþingi: r a i m — n // Frá 2. umr. um f járiaga< fr^jnvarpið. Stærsta fískverkunarstöð í Keffavík brann í gær. 60-70 manns húsnæðislaust. í gærkveldi kom upp eldur í Fiskverkunarstöð Hraðfrysti- húss Keflavíkur og brann hún til kaldra kola. Eldurinn kom upp í lofti hússins og varð það strax al- elda, því veður var hvasst. Á lo.ftinu var verbúð og bjuggu þar 60—70 manns. Misstu þeir allt sitt í brunanum. Eiskverkunarstöðin var um 800 fermetrar að stærð. Veggir voru steyptir. Var það um 6- leytið í gærkvöldi, sem elUurirm rkom upp og varð húsið þegar .alelda. Kom slökkviliðsbíll Keflavíkur þegar á.vettvang og tyeir bílar af Keílavíkurflug- velU en réðu ekki við.neitt. Enginn af fólkinu, sem bjó á loftinu, var inni við, en hér- umbil engu af eigum þess var bjargað. og stendur það alls- laust á götunni og húsnæðis- laust. Einnig voru skrifstofur á loftinu og eyðilgðust þær. Á neðri ' hæð hússins vai* stærsta fiskverkunarpláss Kefla víkur. Var geymt þar eitthvað af saltfiski og skemmdist hann mikið. Einnig voru þar um 400 tonn af salti og eyðilagðist ! það aö. mestu. j Svo sem áður cr sagt, kom I eldurinn upp á efri hæð liúss- j ins, en að öðru leyti er ókuim- u'gt, uiji upptök eldsins. .Mjög var. erfitt um;slökkvi- stai'f vegna storms. Tjón mun. hafa orðið mikið Öiuiur urnræða úni fnuuvarp til íjárlaga t'yrir árið 19.*) 7 fóv fram á Alþinxi siðdegis i gær og’ í gærkvöidi. Voru lögð iram álit og öreyt- ingatillögur fjáryeitingarnefndar og einstakra þingmanna. Tilfög- ur voru fluttar bæði af stjórriar- sinnum og stjórnarandstöðu og miðuðu undantekningaláust til hækkunar. Fjárveitinganéfnd hafði haldíð 61 fund og m. a. fjallað um 572 bréfleg erindi, sem henni liöfðu borizt, og hlýtt á mál 67 utan- þingsmanna, er komið höfðu til viðtals við nefhdina. Gerði form. hennar, Karl Guðjbnssön, laus- lega grein fyrir 159 breytinga- tillögum, sem nefndin i heiki hafði lagt fram, og í felst rúml. 70 milljón króna hækktin á f jár- lögunum. Magnús Jónsson rökstuddi siðan 10 sértillögur Sjálfstæðis- manna i nefndinni, en þær leiða til 7 millj. 392 þús. króna-hækk- unar eða um 1% af væntanlegri lokatölu fjárlaganna: 1 nefndar- áliti komast Sjálístæðismenn m. a. svo að oiði: Minni lil. nefxidarimiar telur, að afgreiðsla fjárlaga i þetta sinn hafi dregizt óiiæfiléga. 1 fyn-a voru fjárlög -afgreidd í jan- úarlok, nokkurn yegitin jafn- liliða frumvörpum ríkisstjórnar- innar um fjáröflun tii síuðmngs útQutningsframJeiðslunni. og íjáröílun til að jafna halla á fjárlagafrumvarpinu en 2. umr. fór íram þegar um miðjan des- émber 1955. Xú voru. sams konar tek j uöflunarráðs tafanir aígreidd- ar frá Alþingi iyrii* jól, en fjár- lögin liins vegar ekki iy.rr en i lok feþrúai'; -Eru .þesyi.yjnnu- brögð lítt.skiljanleg, „ Jafnfurðulegt er það, að enn hefur fjármálaráðherrá ekki tal- ið sjg geta gefið fjárveitinga- neínd neihár uþplýsingar um af- komu rikfssjóðs siðastliðið ár. Þótt hálfur annar mánuður sé liðiiin af þessu ári og slikar upp- íýsingár hafi allar legið fyrir í janúar í fyrra. Ekki hefur nefnd- in heldur fengið upplýsingar um tekjuhorfur rikissjóðs vegna skatta þein-a og tolia, sem voru lagðir fjTir jöl. Verður því að afgreiða fjáriagaírv. við. þessa umræSu 'með -niiklum greiðsíu- haiia. þótt fjármálaráðherra hljöti nú þegar að hafa ger.t sér grein fyrir tekjuhorítmum. í nefndarýliti meiri rkuta fjár- veitir.garnefndar reyna stjórnar- ílpkkarnir með aumlegu yfir- klóri að aísaka þá gííurlegu hækkun, sem nú verður á fjár- lögunum. Segir þar m. a. svö: „Meiri htuta neíndarinnar er Ijóst, að hækkun fjárláganna getur i fljótu bragöi virzt í ósam- ræini við þá yfiriýstu stefnu nú- verandi ríkisstjórnar og flokk- anna, sem hana styðja, að draga úr ofþenslu efnahagslifsins og tryggja jafnvægi í fjármálum þjóðarinnar og öryggi. En við snat á því, hvað gera-skuli,- verð- ur áð hafa eftirfarandi í huga: Sá maður, sem bjai'gar sér út úr vagni, sem er á liraðri ferð, kemst ekki iijá þ\ i, til þess að forða sér írá að missa fótanna, að hlaupa fyrsj í sömu átt og vagninn steíndi.“ 1 rgeðu sinni komst Magnús ■Jónsson, svo að orði um þetta ■S aíriði, að ekki væri hægt að lýsa öilu meira vantrausti á vagn- stjórann, fjármálaráðherra Ey- stein Jónsson. Og það væri .ekki útskýrt, af hverju .nú þyrfti, að hlaupa hraðar en vagninn hefði farið. En það væri einrnitt það Þau óvæníu tíðindi gerðúst á Skákþingi Reykjavíkur í gær- ki eldi, að lítt kunntir maður úr 2. Ilokki. Guðmundur Arons- scn, sigraði skákméistara ís- lands, Inga R. Jóhannsson. Er þessi sigur Guðmundar yfir Inga talinn einn óvæntasti atburður sem skeð hefur í inpt- inu til þessa. Önnur hel.riu ú.rslit i gær- kveidi urðu þau að. Hermaii Pilmk vann Eggert Gi’íer, Guðm. Ágústsson vann Þór.i Óiafsson_ Lárus Johnsen vaim Kára Sólmundarson og Syeinh Kristinsson vann Gunnar Ól- afsson. - Eftir Ið amfen'ir er Pdnik nú einn efstur meö ö Vu vinning og Ingi R. næstur með. 7 % vinning. í 3.—6. sæti eru Guð7 snu&Cjarair, Látús. :i pg' Sveinn naeÖ 7 vinninga hver pg þar á eftir koma Gilfer, Áki. Balduv Davíðsson og Bjarni Magr.úison með 6% vimiing hjror. Nú er aðeins ein umteri eftir í riiótinu. Vefðúr hún tefld annað kvöld og eigast þá við Lárus Johnsen ®g Hérmah Pilhik. Rætt um her Breta í Libyu 09 iordaníu. Samkvæmt sáttmálanum milli Bretlands og Libyu háfa Bretar ]>ar herstöðvar og er staðsett þar 10. brezka véla'her- fylkið. Nokkuð hefur verið uni það raett hvort Bretar. mvnd-i ijytja burt þetta lið sitt eins >g þeir nú. flytja burt herlið 'útt írá Jordaniu er slitið verður brezk- jordaniska sáttmálanum. Bay þessi mál-á góma í néðri mál- stofunni í gær. Var sagt af hálfu stjórnai’innar að fsekkun í. hai’- liði Breta út um heim væri til athugunar hjá landvamaráð- herra_ og mundi heraflinn í Libyu koma til athugunar sem annað lið, en þar með væri ekk- ert sagt til eða frá hvort þetta lið yrði kyrrt eða ekki. Það kom fram við -um.’æð- una, að Bretar myndu láta Jordaniumenn fá þau hertæki, sem þeir hafa í Libyu. er. þeir halda burt þaðan. Vinsamlegar viðræður í Ainman milli Bretlands og Jordaniu eru sagðar hafa bréytt mjög afstöðu Jordaniymamia í garð.Breta til batn-aiSar. ★ Flucrvél nf • Britamiiaýerð „Þögli risinn“> iióf 12. febr. 40.000 kni. rc^íislnferð. Flogið er til Siflney í Ástra- líu og til baka. Áformuð eru áætlunarflug á þessari leið í flugvélum af þessari gerð. sem gert væri með enn váxandi skattbyrði og uiðurgreiðslurn, sem tækju öllu ’fram er áði’.r hefði þekkst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.