Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 2
vtsm Miðvikudaginn 20. febrúar 195' Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Arnór Sigurjóns- son ritstjóri). — 20.35 Lestur fornrita: Grettis saga; XIV. (Einar Ol. Sveinsson prófessor). — 21.00 „Brúðkaupsferðin“. Sveinn Ásgeirsson hagfræðing- ur stjórnar þættinum. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (3). — 22.20 Upplestur: Höskuldur Skag- fjörð leikari les'sögu úr bókirmi ,,Vangadans“ eftír Svavar Gests — 22.40 Létt lög (plötur) til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla var á ísa- firði í gærkvöldi á nórðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á aúsurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á norðurleið. Þýrill- fór frá Rotterdam áleiðis til íslands. Baldur fór frá Rvk. í gæi'kvöldi til Ólafsvíkur, Skáftféllingur fór í gærkvöldi til Vestm.eyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Grimsby 18. febr. til Hamborg- ar. Dettifoss fór frá Hambörg 15. febr.; kom til Rvk. í gær. Fjallfoss kom til London 15. íebr.; fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Akureyri 17. febr. til Ríga, Gdvnia og VentspiJs. Gullfoss kom til K.hafnar 18. febr. frá Hamborg. Lagarfoss fór frá Siglufirði 18. febr. tiJ Vestm,- eyja og þaðan til New York. Rcykjafoss fór frá Rotterdam í gær’ til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. til New York. Tungufoss fór frá Hull í gær til Leith óg Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Gdynia í dag. Arnarfell átti að fara í gær frá Rotterdam áleiðis til íslands. Jökulfell fór frá Hamborg 18. þ. m.: væntanlegt til Ríga í.dag. Dísarfen er í Patras; fer vænt- anléga þoðan í dag frá Trapani cg Palamos. Litlafell er á Ausl fjörðum Hclgafell er í Ábo. Hamrafell fór um Dardan- 1 ellasund 15. þ. m. á leið til Rvk. Jan Keiken losar á Austfjörð- um. Flugvélarnar. Édda er væntanleg milli kl. 6.00—7.00 árdegis frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 8.00 áleiðis til Oslóar, Kaup- mannaháfnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg í kvöld milli kl. 18.00—20.00 frá Ham- borg/K.höfn og Osó; flugvélin heldur áfram eftir skamma við- dvöl áleíðis til New York — Edda er væntanleg annað' kvöld milli kl. 18.00—20.00 frá Ham- borg, K.hÖfn og Gautaborg; flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Bifreiffastöð Reykjavikur hefir fengið leyfi bæjarráðs -í&rossffáÉit 31Ú2 Lárétt: 1 Líffæri 6 hagnýting, 8 vafaatriði. 10 blautt, 12 rán- dýr (þf-). 14 leiðsla, 15 neyðir, 17 ósamstæðir, 18 úr heyi, 20 ílátin (þf.). Lóðrétt: 2 Kvenk.ending 3 mýrlendi, 4 fjær, 5 trjáhluta. 7 erta, 9 pyttur, 11 ellihrum- leiký 13 fugls, 16 sannanir, 19 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3181: Lárétt: 1 bjarg, 6 ála, 8 af, 10 afar 12 kór_ 14 trú, 1’ alin, 17 fn, 18 sól, 20 Attila. Lóðrétt: 2 já, 3 ala, 4 raft 5 jakar, 7 brúnna, 9 fól, 11 arf, 13 rist, 16 nót 19 li. I til þess ao setja upp bílasíma til bráðabirgða við gatnamót Háteigsvegar og Heiðargerðis. Dómnefnd hefir bæjarráð Reyekjavíkur i skipað til þess að dæma um úr- lausnir í samkeppni um skipu- ' lag Klambratúns. í nefndinni eiga sæti Guðmundur H. Guð- I mundsson, Þórður’ Björnsson og Gunnar Ólafsson arkitekt. Hániarkstala vörubífreiða. Bæjárráð Reykjavíkur hefir j samþykkt, með 3 atkvæðum : gegn 1, að hámarkstala vöru- bifreiða skuli véra 265 í Reykjavík. Háskólafyrirlestur. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Bo Almqvist, flytur er- indi um sænskar lausavísur á morgun kl. 8.30 í I. kennslu- síofu háskólans. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku. Sænsk ar lausavísur eiga’ sér langa sögu, hinar elztu eru frá 9. öld, hinar yngstu frá 20. öld. Þó eru þær yfirleitt með allt öðru sniði en hinar íselénzku. Fjöld- ann og alþýðeikann. sem er ein- kennandi fyrir íslénzkár lausa- vísur vantar að miklu leyti hjá hinum sænsku. Þó má telja margar þeirra meðal gersema sænskra bókménnta. Þær vant- ar hvorki kimni né alvöru, list né fegurð. Mörg þjóðskáld Svía hafa reynt þá list, að yrkja lausavísur, frú Lenngren, Gei-, jer, Rydborg, Heidenstam ogi af nútímaskáldum Gullberg og Ferlin, svo að nokkur dæmi séu nefnd. — Þróun lausavísnanna verður að nokkru rakin í fyrir- lestri lcvÖldsins. — Öllum er heimill aðgangur. Heimsækir Ghana. Ákveðið hefir verið að Er- lendur Einarsson forstjóri, verði fulltrúi íslenzku ríkis- stjórnarinnái' við hátíðahöldin í Accra clagana 3.—10. marz nk.. þegar Gullströndin (Ghana) öðlast sjálfstæði. Úrvals dilkasaltkjöt ! * Th "li.... M'" m Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. .,JCf3tverzlu.nin BúrfJf Skjaldborg við Skúlaeoiti Sími 82750. Léitsaltað og reykt foialdakjöt Snorrabraut Sa Sími 2853 80253. Ötibú Melhat-a 2 Simi 82036 iKUmiMal Miðvikudagur, 20. febrúar — 51. dagur ársins. ALHE.KinNCS ♦ ♦ Áídegish áflæður k! 9.26. Ljósaíími bifreiða og annarra ökutækja i iögsagnárumdæmi Revkja- ví ;ir verður kl. ‘ , .20—8.05. Nætúrvörðui' 6r í Rej uóteki. — Si; 1760. < , oru apótek Ansturbæjár og Holtsápótek opín kl. 8 dagléga, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla surnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Ve,- ú rbásjar ápótek er opið tíl ki. 8 daglega, nc-rna’ á laugar- döguni, þá til H. 4. G-árðs apó- ti k' fcr' bþifP daglega'frá kl. 9-20, nemá á' iáugardögum, þá frá k i. 9—16 og á suimudögum frá ki; 13—16. — Sími 82006. ’ Slysavárðstofá Reykjavílmr I ■ ■Héils'tiVfölríd's’ráttiSinni •• ér -op- in allan sólarhringinn. Lækna- 'örður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregiuvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 10, 25—37. Far þú og ger lsíkt hið sarha. Landshókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22. riema laugardaga, þá frá kl 10—12 og 13—19. Tæknihókasafnið í Iðriskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga ríériiá laúgárdága. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10: laugardaga kl. 10— 12 og 1—-7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga. kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- j götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. í Útibúið. Efstasundi 26, opið I mánudaga. miðvikudaga og I föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudégiun, fimmtu- dögum og laugardögum kí. 1— 8 e. fa. og á sunmidögiiTU kL-1— 4 e. h. LisiasHÍt Einars Jónssönar ér IÖkáð 'um óákvéðín tíœá. Heilbrigðismálaráðiuieytið hefir gefið út leyfisbréf handa Guðmimdi Ólafssyni til þess að mega stúnda hándlækningar hér á landi. Vínið er spottari sterkur drykkin- glaumsamur, og hver sá, er drúkkin reikar. er óvitur. — Salómon. Veðrið í morgun: Reykjavík ASA 3, -é-6. Síðu- múli NA 3 -4-3. Stykkishólmur NNA 5, -4-3. Galtarviti ANA 4, -4-3. Blöriduós N 3, -4-2. Sauð- árkrókur logn, -4-1. Akureyri logn -4-5. Grímsey NNA 6 -4-1. Grímsstaðir á Fjöllum N 2, -4-7. aufarhöfn V I, -4-5. Dalatangi logn, -4-1. Hólar í Hornafirði NV 2 -4-5. Stórhöfði í Vest- mannaeyju NNA 1. -4-1. Þing- vellir logn, -4-8. KeflavíkUr- flugvöllur NNA 3, -4-. Veður- lýsing; Hæð yfir Grænlandi Grunnar lægðir suður af Græn. landi og milli íslands og Nore°s. Veðin-horfur Faxaflói: Norð- austan og norðan kaldi. Víðast úrkomulaust en skýjað. Mæðrafélagið heldur aðalfund í Grófinni 1, annað kvöld 21. febrúar kl. 8,30. — Siálflýsand? • • Oryggismerki fyrír bfla fást r Söluturninum v. Arnarhél fer til Skarðstöðvar, Salthólma- víkur, Króksfjarðarness á morgun. Vörumóttaka f dag. Trásmíðafálag Reykjav tilkynnir Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör stjórnar og í aðrar trúnaðarsiöður í félag- inu fer fram á skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8, laugardaginn 23. þ. m. kl. 14—18 og sunnudagirin 24. þ.m. kl. 10—12 og 13—20. Kjörstjórnin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.