Vísir - 20.02.1957, Side 3

Vísir - 20.02.1957, Side 3
Miðvikudaginn 20. febrúar 1957 VÍSIB „Saga Borgarættarinnar“ sýnd á ný: „Hún býr enn yfir seíðmagni sínu óbreyttu, þessi ga Þegar fyrsta kvikmyndin var tekin hérlendis fyrir nærri 38 árum. Rjami Jónssoa foíóstjóri s'iíjas' upp gasnlai' aeainssinfpesr. I kvöld og næstu kvöld gefur Nýja bíó Reykvíkingum og öðrum — sem eru þá ekki þeim mun yngri — tækifæri til að sjá gamlan kunningja. Er það fyrsta kvikmynd, sem tekin var bér á landi, ,.Saga Borgarættarinnar“ eftir Gunnar Gunnarsson, en hún var tekin af Nordisk Films Kompagni fyrir næstum 38 árum eða 1919, og sýnd hér í fyrsta sinn í ársbyrjun 1921. Fór myndatakan, þegar Örlyg- 'ekki eftir sér að vera þar allan ur er borinn út örendur, fram daginn. Þetta var sannkallað á sunnudegi og „léku“ kirkju- „Tivoli“ meðan það stóð og gestir þá með. Meðal þeirra var eiga margir minningar um Jón bóndi í Gunnarsh.olti, og það.“ þar ,sem hann kom svo mikið i „Hvenær var myndatökunni fram í þessum þætti, var hann lokið?“„ fenginn til að koma til Reykja- | „Síðustu atriðin voru tekin vikur til þess að leika meira, í lok októbermánaðar og fóru ! því að hann varð einnig að sjást þá flestir leikaranna utan. en inn í Reykholti. Má geta -þess j í kirkjunni, en það atriði var Sommerfeldt og Larsen Ijós- til gamans, að Dönum þótti tekið hér og þá voru kirkju- myndari urðu eftir til að taka Reykholt ekki nægilega reisu-1 gestir Rej-kvíkingar. ýmis aukaatriði. Héldu þcir legur staður til að vera Borg' í, , heim í nóvember.“ sögunni, og kunnu ráð við því. Leikarar á Sent var niður i Borgarnes verkamannakaupi. Beðið í cfvæni. eftir timbri og svo voru byggð! tvö þil fram á hlaðið í skyndi.“ voru fengnir leiðsögumenn og aðstoðarmenn, fimm eða sex menn. Þegar dánski hóþurinn kom til landsins, var hann um kyrrt hér í viku til tiu daga, og var þá byrjað á því að reisa Fjöldi fullorðkuia íslendinga man vel eftir því, þegar „Borgarættin“ var sýnd í fyrsta sinn_ og margir muna einnig eftir því_ þegar taka myndar- innar fór fram hér í bænum, austur í sveitum og uppi í Borgarfirði. Og af því að taka myndarinnar var einstakt at- vik í lífi margra manna fyrir næstum fjórum áratugum hef- ir Vísir snúið sér til Bjarna Jónssonar bíóstjóra og beðið hann að rifja upp öll helztu at- vikin í sambandi við töku myndarinnar og fyrstu sýningar hennar. Sagðist honum svo frá: „Það var um vorið 1919, þegar eg var staddur í Kaupmanna- höfn í erindum Nýja bíós, að eg setti mig í samband við Nor- disk Films Kompagni því að eg hafði haft pata af því, að fé- lagið hefði í hyggju að senda leiðangur til íslands í sambandi A-ið töku kvikmyndar — hinnar fyrstu, sem taka átti hér á landi. Hér var um sögu Borgarættar innar eftir Gunnár Gunnarsson að ræða og þegar eg ræddi við. Nordisk Film^ kom a daginiy að ’ fyrirtækið var að undirbúa för- ina þar ytra, en enginn undir- búningur hafði farið fram hér. Frost, sem var aðalforstjóri kvikmyndafélagsins, bað mig að taka að mér alla fyrirgreiðslu ■hér heima og varð það úr, að eg gerði það. Þegar kvikmyndaleiðangur- | ,,Og svo hafa menn bsðið þess , inn kom aftur til Reykjavíkur, með óþreyju að myndin kæmi var allt undirbúið fyrir töku tlí landsins?-1 íslenzkir , þeirra atriða, sem áttu að ger- \ ,,Já_ það sr óhætt að segja, leÍKarar. \ as(- j kirkjunni og baðstofunni. að menn hafi beðið í ofvæni „Hér voru einnig ráðnir lei.k- „Kvikmyndaverið“ á Amí- eftir henni. Þó varð dráttur á arar og „statistar" fyrir ýmsa mannstúninu kom þá að góðum Því að hún bærist til landsins, þætti kvikyndarinnay var það, notum, því að þar voru ,,kirkja“ Því að ekki var hægt að hefja ekki?‘ og „baðstofa" fullsmíðaðar. syningar fyrr en í byrjun ársins „Jú sægur manna var feng- Síðan var auglýst eftir fólki 1921. En myndin hafði verið inn til að aðstoða við ýms atriði, til að „fylla í eyðurnar" í þeim sýnd erlendis um haustið og og eins og Danir tefldu fram 'og voru ráðnir 100 menn til að hlotið frábæra dóma; verið talin sínum beztu leikurum, svo sem vera við kirkju. Höfðu þeir ein stórfenglegasta kvikmynd kvikmyndaver“ á Amtmanns-' Sommerfeldt, Frederik Jacob-' venjul. verkamannakaup þann sem þá hafði verið gerð á Norð- sem' s6n. Ingeborg Spangsfeldt og tíma, sem þeir voru við en alls, urlöndjum. Kostnaður við hana túninu svonefnda þar kirkiA ASvpntict-a pv mi I fleiri voru einnig fengnir stóð þessi vinna í viku, Sumt af át.i % taka Zis atr® si5a,‘iáS«i'.- leiK.rar hér. Attlt Guí- Þcssu fólki fekk Þó e„„ lengri þegar lokið væri kvikmynda- mundar Thorsteissonar, sem vinnu, þvi að þá voru eftir bað- töku austur að Keldum og á ^egar er ®etið’ leku ‘ myndinni stofuatriðin. og þeim var lokið Þingvöllum, svo og að Reyk-;Guðrun og Marta Indriðadæt- á þrem vikum Unglingar voru holti í Borgarfirði Þess má|ur> Stefanía Guðmundsdóttir, meðal þeirra leikara, og fengu geta að eg varð áð greiða 25 ■ Sigui’ður Magnússon frá Flanka þeir einnig laun_ en minni en stöðum og Stefán Runólfsson fulíorðnir.“ og.höfundurinn lék sjálfur Jón Hallsson lækni. Eru þau Guðrún Mikið ævintýr. og Gunnar nú ein á lífi af þeim „Þóttu það ekki mikil tíðindi, leikurum, er höfðu á. hendi þegar kvikmyndatakan för hlutverk_ sem getið var í leik- fram?“ skrá. I „Jú vissulega, því að þetta. Þá er rétt að geta þess að sá hafði aldrei gerzt hér á&ur. I krónur í leigu fyrir túnið þann tíma, sem það var notað, og þótti mér það dýrt, því að búið var að slá það, og engin hætta á varanlegu tjóni á þvi af þeirri starfsemi sem um var að ræða.“ Reykholt ekki nógu reisulegt. „Var þetta stór hópur, sem Danir gerðu út vegna mynda- tökunnar?" „Leikararnir voru sjö, en auk þess var ýmislegt fleira þá kom Guðmundur Thorsteinsson (Muggur) einnig með Dönun- um. Aðalleikandi og leikstjóri var Gunnar Sommerfeldt sem var leikari og leikstjóri á heimsmælikvarða_ enda var Nordisk Film eitt bezta kvik- myndafélagið_ sem þá var til, og hafði samband um allan heim, En það breyttist við komu talmyndanna, eins og gefur að skilja. Eftir skamma dvöl hér í bæn- Miklir flutningar. Bðlileae urðu að kalla má allir fíuteiingar í sambandi við um var haldið aústur að Keld- myndatökuna sem átti að fara um þar sem myndatakan fór fram víðar en hér í Reykjavík, i fram að mestu leyti, en auk að vera á hestum. Eg leigði þess var komið nokkrum sinn- þess vegna yfir tuttugu hesta um til Þingvalla ,og einnig var fyrir leiðangurinn, og auk þess 1 nokkur hluti myndarinnar tek- þáttur myndarinnar þegar Ör- Fjöldi manns var alltaf uppi lygur á Borg andast í kirkju, við Amtmannstún til að. fylgj- er tekinn austur að Keldum. ast með öllu, og sumir töldu hafði líka verjð óskaplegur, hún var fimmfalt dýrari í leigu ent nokkur mynd. sem fengin haf'ii verið til landsins. .Nýja bíó var þá nýreist, og hafði orðið mi' lu dýrara eix gert hafði verið ráð fyrir, eins og svo margt an?v>ð á árunum eftir fyrri heims- styrjöldina. Við tefldum þyi djarft, þegar við fengum hana, og óhætt er að ségja, að stár s- menn og eigendur Nýja b'ia biðu ekki s.'ður í ofvæni cn/ aðrir.“ | í Mesta aðsókn allra tíma. „Og hvernig varð aðsóknin?‘e „Hún yarð meiri en við höfí— j um þorað láía okkur dreyma 1 um. Það eru engar ykjur, að ! „Saga Bcrgarættarinnar“ kom. sá og sigraði. og aðsóknin va”ð meiri en dæmi eru til um nokkra kvikmvnd, sem hér hefir verið sýnd, fvrf og síðar, og er þá teki't tillit til þess, hversu fáir Reykvíkingar voru þá. Myndin var svpd í tvennu lagi, og var fyrri hlutinn sýnd- ur á 33 sýningum. Stúndum varð að hafa tvær eC'a jafnvel þi'jár sýningaf á dag. Slíkt var vitanlega óþekkt með öllu þá, og gerðist ekki aftur fvrr næstum tveim áratugum síðar ■ — á hernámsárunum. Það var ekki hægt annað en að hafa Hér sést atriði úr „Sögu Borgarættarinnar“. Leikararnir cru sýningar svcna margar á dag, Gunnar Sommerfeldt, sem lék Ketil, síðar Gest eineygða, og því að fólk bókstaflega þusti til Guðrún Indriðadóttir, sem lék ekkjuna á Bclla. • i Framh. á 9. síðu. T. C. Bridges og Hassel Tiltman: ARABIU Nokkrum árum fyrir styrj- öldina 1914—18 fékk ungurj menntamaður í Oxford foreldra sína til að gefa sér 200 sterlings- pund til þess að hann gæti ferð- ast um Sýrland. Hann ætlaði sér að rita prófritgerð um hern- aðarbyggngar krossferðanna og) vildi kynnast þeim af eigin reynd á ferð: sinni. Hann var enn drengur að aldri, en þráði ævintýr og var auk þess staðráðinn í því að kasta ekki höndunum til neins, er hann tæki sér fyrir hendur. Þegar hann sté á land við botn Miðjarðarhafsins fór hann þt'í ekki hinar venjulegu leiðir skemmtiferðarnanna. heldur klæddist þegar í stað búningi hinna innbornu og lagði fót- gangandi út á eyðimörkina, til þess að kynnast landinu og þjóðinn, sem höfðu heillað hann frá því, að hann var lítill hnokki og byrjaði að stauta. í tvö ár reikaði þessi brezki j unglingur um eyðimörkina. Að þeim tíma liðnum sneri hann heim aftur til að taka prófið og þá átti hann-enn hundrað pund óhreyfð af lílnum upprunalega höfuðstóli sínum. Það 'kóm'' síðar í ljós. að hundrað pundin, sem hann eyddi á 'eyðimerkurferðum sín- um, urðu eitthvert bezta fram- lag' núlifandi kynslóðar til við- halds heimsveldinu brezka. Ar- angur Arabíuferðarinnar varð annar og meiri en samning prófritgerðar. Hann varð upp- haf draumsins um sameinaða Arabíu, þar sem íbúarnir? stóðu saman í einu og öllu, í stað þess að eiga í sífelldum bræðvavíg- um og eyða kröftum sínum í einskisnýtar uppreistir. Sá draumur átti eftir að gera annan draum að engu — draum Þjóðverja um að löndin í Litlu-Asíu og við botn Mið- jarðarhafs lytu keisara þeirra. Árangurinn varð líka sá, að j Tyrkir voru reknir úr Arabiu j og Sýrlandi, innborinn konung- ! ur tók við völdum og pilturinn j hélt innreið. í Damaskus sem „prinsinn af Mekku“. En með þessum útúrdúr höf- um við hlaupið allt of langt i'ram í söguna. i Þessir dagar fyrir heims- ' styrjöldina virðast nú fjarri, en eru þó harla nærri. Þá þekktu engir Thomas Edward Lavv- ' rence nema kennarar hans og fáeinir fornleifafræðingar. Pilturinn hafði nefnilega mik- inn áhuga fyrir þeim fræðum, auk skáldskapar. Margir miklir me'nn vorra daga mundu telja það hinn mesta heiður að fá að bjóða Lawrence til veizlu,1) en þeinx auðnast það ekki, því að hann vill fara einförum og lifa fá- brotnu, kyrrlátu lífi. þótt hann sé mesti ævintýramaður vorra daga og standi íyllilega jafn- fætis Drake og Gordon að því leyti. Iiann vill heldur lesa góðar bækur en taka þátt í or- ustum og síðan stríðinu lauk, hefir hann horfið gersamlega 1) Greinin er rituð fáein- urn árum fyrir andlát Law-. rences. ,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.