Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 4
VÍSIB Miðvikudaginn 20. íebrúar 1957 » UR 5IMI IÞRO Manchester U. íókst að sigra Bilbao, 0g heldur því áfram í 'heimsmeistarii- ninni. Mikla athygli hefur vakið viðureign spænsku meistaranna. Bilbao og brezku meistaranna Manchester United, en þessi li?> hafa háð tvo leiki sín á milli i meistarakeppni Evrópuland- anna. United heimsótti Bilbao 16. janúar og var snjókoma mikil og stormur er leikurinn fór fram, en þrátt fyrir það sýndu liðin skemmtilega og góða knattspyrnu. Bilbao sigraði ör- ugglega, 5:3, eftir að hafa haft 3:0 í hálfleik. Fannst Bretunum þeir fá sum mörkin nokkuð ó- dýrt og hétu því, að láta þá tekki sleppa svona vel, er þeir hittust í Manchester 6. febrúar og sú varð raunin á. United sigraði í þeim leið með 3:0 og tryggði sér þannig rétt til á- framhalds í keppninni, en markatala ræður úrslitum ef 3ið vinna sitt hvorn leikinn. Hér fer á eftir stutt lýsing á leiknum í Manchester: Leikvangur: Old Trafford, Manchester. — Áhorfendur um 65.000. Bilbao hóf leikinn og ætlaði að skora undir eins, en var stöðvað innan vítateigs Manch., en það óhapp vildi til að Jones, miðframvörður Manch., meidd- ist í þessu upphlaupi, og virtist Útlitið ekki gott fyrir Manch., en hann náði sér furðu fljótt, og gat spilað áfram sína stöðn. Manch. tók svo leikinn strax i sínar hendur, og virtist Bilbao frekar hugsa um að halda marki sínu hreinu, en að bæta,fleiri mörkum við þessi 2 sem það '^nafði yfir frá fyrri leiknum. Manch. var því í svo til stans- lausri sókn allan fyrri hálfleik- inn, en tókst þó ekki að skora fyrr en seint í hálfleiknum og var það Violett sem skoraði, en þá hafði oft munað mjóu við mark Bilbao. Manch. hóf svo seinni hálf- leik af miklum krafti og skoraði 2 mörk á fyrstu 3 mínútunum, en bæði voru dæmd „off side". áhlaupum var hrundið. Er 1 j mínúta var til leiksloka fær l Bilbao hornspyrnu til vinstri og fóru þá allir leikmenn inhí vítateig Manch. nema markm. Bilbao og sá er framkvæmdi spyrnuna. Gaf hann vel fyrir til innherjans, sem spyrnti við- stöðulaust, og hitti hann beint í Wood markv. Manch. og flaug knötturinn út fyrir vítateig. Er Mortensen að hætta? Upp er kominn orðrómur um það, að Stan Mortensen, sem verið hefur ehm bezti knatt- spyrnumaður Breta um árabil, ?é um það bil að hætta keppni. Mortensen, sem nú er orðínn 34 ára, var flestum á óvart tek- inn út úr liði Hull City og hafð- ur sem varamaður í 3. umferð bikarkeppninnar, en síðan hef- ur hann ekki einu sinni verið riefndur sem varamaður. Lík- legt er talið, að Mortensen muni fara fram á að skipta um félag eða „leggja skóna á hilluna" fyrir fullt og allt, og er síðari tilgátan talin sennilegri. Þetta er Dennis Violett, aðal- skytta Manchester United, sem þakka má að miklu leýti gengi liðsins. Annað a marklínu. Er fimmtán mínútur voru af seinni hálf- leik skorar 'Taylor 2. markið eftir sendingu frá Edwards, en þeir voru tvímælalaust beztu menn Manchester. Bilbao liínaði nú aðeins við og hóf sókn, en nú var Manch. ekki á því að gefa 'eftir og hóf. mikla sókn að marki Bilbao, og var oft stórfurðulegt_ að það skyldí ekki skorá. Fór knöttur- inh annað hvort í stengurnar eða rétt smáug framhjá' mark- inu Það yar ekki , fyrr m 5 mínútur íýrir leikslok að Manch. tekst aff skora 3 mark- ið. Táylor fékk sendingu frá Edwards, 'dró vörnina með sér svolítið til hliðaf, gaf svo til Bérrys, hæg'ri útherjá Mánch. scm þurfti ekki annað en að ýta kriettinum ýfir línuna'. ; Ekki var Bilbao 'búið að ge.fa sig ennþá og hóf nú harða hríð að marki Manch., en öllum 1 Mæsta umferð bikarkeppni. Þessi lið mætast í næstu um- ferð bikarkeppninnar (Quarter- Finals): Birmingham — Nottingh. Forest. Bournemouth — Manch. United. Blackpool eða W. B. A. gegn Preston eða Arsenal (úr því fæst skorið í dag, þar sem þessi lið skildu jöfn um helg- ina). Burnley — Aston Villa. I s.l. viku varði Joe Brown frá New Orleans (t. vinstri) heims- meistaratign sína í léttivigt fyrir Wallace Smith, er var meist- ari, þar til Brown sigraði hann í ágúst á s.l. ári. Brown hélt einnig velli í þessum bardagá. Saga heimsmetanna. Eflaust þykir mörgum fróðlegt að vita hverjir hafa átt hin ýmsu heimsmet gegn um árin og bera saman hinar geysilegu framfarir, sem orðið liafa í frjálsum Iþróttum undanfarna áratugi. Höfum við því ákveðið að birta skrá yfir staðfest heimsmet frá byrjun til dagsins í dag. og hér kemur listinn yfir 100 metra hlaup: Ólympíumeistari tapar. Oiympíumeistarinn í 800 m. hlaupi, Tom Courtney, tapaði nýlega fyrir Annie Sowell á innanhússmóti í Madison Square Garden. Sowell vann á nýju heims- meti hhianhúss, 1:50,3. Á sama móti setti tugþrautarmeistar- inn Milton Campell nýtt heims- met í 60 yards grindahlaupi, j'7,0 sek. Don Delany sigraði í míluhlaupi á 4:06,7. Annar varð .Ungverjinn Tabori með 4:07,6 sek. Tími: Nafn: Land: 10.6 D. F. Lippincott U.S.A. 10.6 J. V. Scholz U.S.A. 10.4 C. W. Paddock U.S.A. , 10.4 E. Tolan U.S.A. 10.4 — U.S.A. 10.3 P. Williams Canada 10.3 E. Toran U.S.A. 10.3 R. H. Metcalfe U.S.A.'' 10.3 E. Peácbck U.S.A. 10.3 C. D. Berger Holland 10.3 R. H. Metcaife U.S.A. 10.3 — — U.S.A. 10.3 R. Yoshioka Japan 10.2 J. C. Owens 10.2 H. Davis U.S.A. 10.2 L. B. la Beach Panama 10.2 N. H. Ewell U.S.A. 10.2 E. Mc. Don. Bailey G.Brit. 10.2 H. Fíitterer Þýzkal. 10.2 B. Morrow U.S.A. 10.2 I. J, Murchison - U.S.A. 10.1 B. Morrow U.S.A. 10.2 I. J. Murchison U.S.A. 10.2 B.'Morrow U.S.A. 10.1 V/. Williams U.S.A. 10.1 I. J. Murchison U.S.A. Sett: 6. júlí 1912-Stokkhólmi 6. sept. 1920 Stokkhólmi 23. apríl 1921 Redlands, Cal. 8. ágúst 1929 Stokkhóimi 25. ágúst 1929 Kaupm.höfn 9. ágúst 1930. Toronto, Can. 1. ágúst 1932 L. Angeles 12. ágúst 1933 Budapest. 6. ágúst 1934 Oslo 26. ágúst 1934 Amsterdam 15. sept. 1934 Osaka, Japan 23. sept. 1934 Darien Mansh. 15. júní 1935 Tokyo 20. júní 1936 Chicago 6. júní 1941 Compton, Cal. 15. maí 1948 Fresno, U.S.A. 9. júlí 1948 Evanton 111. 25. águst 1951 Belgrade 31. október 1954 Yokohama 19. maí 1956 Texas 1. júní 1956 Compton, Cal. 22. júní 1956 Bakersf. Cal. 29. júní 1956 Los Angeles 29. júní 1956 Los Angéles 3. ágúst 1956 Berlín 4. ágúst 1956 Berlín af sjónarsviðinu, alveg eins og hann hvarf þegar hann fór frá Kairo í byrjun styrjaldarinnar og hélt-út á eyðimörkina, til þess að berjast fyrir hugsjón sinni um að sameina Beduina og stökkva Tyrkjum úr landinu, sem þeir höf ðu kúgað og merg- sogið öldum saman. Hugsið ykkur Ijóshærðán ungan mann, grannvaxinn og Mgan í lofti, með blá augu, hátt enni og óvenjulega langa höku. Hann er sveipaður drif- hvítri skikkju og er gyrður stuttu bjúgsverði prins ¦af Mekka. aðalsmerki afkomenda Móhameðs spámanns. Fáir eíu bornir til slíkrar viroingar og varlá nokkur maður vinnur slík áfrek, að hann teljist hennar verður. Úlfaldinn hans er frár á fæti og hann ferðast einn síns liðs^ því að hann nýtur virðing- ar og lotningar állra vegna klæðaburðar síns — allra nema Tyrkjá, Þeir vita, að hann er hættulegast fjandmaður þeirra og hafa lagt hundrað þúsund sterlingspund til höfuðs honum. En þeim tekst 'ekki að hafa hendur í hári hans, þótt hann sé alltaf einn, því að hann er aldrei þar. sem þeir búast við honum. Þvert á móti leikur hann svo kænlega á þá, að þeir sverja við skegg spámannsins, að hann þiggi ráð af „djöflinum^ vini sínum." Þannig var Lawrence fyrst í stríðinu, þegar. hahn sá fyrst hilla undir það. að hann gæti framkvæmt hugsjón sína um að sameina Arabíu undir stjórn eins konungs. '" ' Eftir stríðið (1914—18) hefir Lawrence ofrusti ritaði umþessa herför í auðnum Arabíu, sem hann framkvæmdi með aðstoð örfárra brezkra liðsforingja. Auk þess hefir margt og mikið verið ritað um ævintýri hans sjálfs. en þau voru mörg og margvisleg. Hann sprengdi svo oft; í loft upp herflutningalest- ir Tyrkja, að menn fóru að halda, að það væri beinlínis ástríða hjá honum að sprengja upp lestir. Óteljandi sinnuni i fóá hann langair leiðir bak við I stöðvar Tyrkja, dulbúinn sem i Arabi. og .. skeytti ekkert um i það, þótt stórfé liefði verið lagt ¦ til'hofuðs honum. Hann aflaði ómetanlegra upplýsinga ; fyrir Alienby hershöfðingja_ sem sófti fram vestur í Palestínu,' og stjórnaði sjálfur Beduinaher, sem sigraði hvað *eftir annað tyrkneska heri, sem voru miklu mannfleiri. .... Lawrence komst að raun um það. þegar hann kom fyrst til Arabíu, að ættbálkarnh\ sem! reikuðu um auðnirnar, voru eyðimerkurbúar í húð og hár.' Flestir þeirra fluttu hibýli sín stað úr stað með litlu millibili, börðust. verzluðu höfðust við í tjöldum úr úlfaldahári. Þeir voru vinir vina sinna en óþarí'ir fjandmönnum sínum. Fáeinir menhtaðir Ai'abai' áttu heima í Damaskus. höfuðborg Sýrlands, og nokkurum, hinna .smærri borga, svo sem Mekka, Medina og Akaba. En eyðimerkurbú- arnir vorú, hinir sön'nu; Arabar —. harðfengir bardagamenn og frábærir hestamenii — bg þeir báru ekkert skynbragð á stjórn- mál eða ¦ nauðsyn stj órnar ef héldi styrkri hendi um stjórn- völinn. Það er engin furða, þótfc Tyrkir hafi ekki reynt að gera neina breytingu á lifnaðarhátt- um landsmanna. Þeir ' höfðu stjórnað landinu öldum sáman, reynzt slæmir húsbændur en kom ekki til hugar að bæta ráð sitt. Það er einnig öllum ljóst, hvað Lawrence yarð að kenna landsbúum.. Þegar stríðið brauzt út, var Lawrence staddur í' Arabíu Ög vann þar að fornménjarann- sóknum. Honum var þegar boð- ið að vinna i kortadeild her- stjórnarinnar í Kairo. Byrjaði hann þar starf sitt sem lægsti liðsforingi, en varð bráðlégá yfirmaðuv deildar shmar. V;ar starf háns föigið' í því: að safná Frh. á 9. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.