Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 6
s VÍSXR Miðvikudaginn 20. febrúar 1957 ! D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIS H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Frá Alþingi: Fé verði veitt til vistheim- ilis fyrir stúlkur. Emnlg aukíð fé til íþróttaframkvæmda í Laugadal. Tfigaitgimnn er auisær. Innflutningsskrifstofan auglýsti í lok síðustu viku ný verð- lagsákvæði^ sem kommúnist- ar voru búnir að boða fyrir nokkru og hlakkaði til að setja á. Njóta þeir að sjálf- sögðu f ulltingis hinna stjórn- arflokkanna í þessu, því að það var hluti af gjaldinu, sem þeir urðu að greiða komm- únistum fyrir að taka þátt í stjórnarmyndun, að þeim skyldi selt sjálfdæmi í við- skipta- og verðlagsmálum þjóðarinnar. Og kommúnist- ar ætla sannarlega að nota sér þau völd, sem þeim eru fengi-i. Meðal þeirra breytingurtllIagTia við fjárlagafrumvarp ársins 1957, sem ræddar voru í sam- einuðu þingl í gær, voru tillög- w frá Ragnhildi Helgadóttur iini fjárveitingu til vistheimilis fjrir stúlkur, og Jóhanni Hafstein og Alfreð Gíslasyni um aukið fjár- framlag ríkissjóðs til íþrótta- framkvæmda í Laugadal. í ýtarlegri ræðu íyrir tillögu sinni um 700 þúsund króna fram- og skyldur eins og sam- 'aS til vistheimilis fyrir stúlkur, vinnufélögin. Vita þó allir,lskv- lögum um vernd barna og að jafnvel KRON hefir borið sig illa_ þegar um verðlags- ákvæði hefir verið aC ræða, þótt ekki væru eins óhag- stæð og þau, sem nú hafa verið sett. Er það jafnvel mál manna; að stjórn Kaup- félags Reykjavíkur og ná- grennis hafi ekki alis fyrir löngu ritað innflutnings- j skrifstofunni eða verðlags-1 yfirvöldunum og lagzt gegn því, að áJagning væri skert frá því. sem verit' hafði. í ungmenna, lagði Ragnhildur Helgadóttir áherzlu á það, að hér yrði ekki talið að um háa fjárhæð væri að ræða, þegar tekið væri tillit til þeirra verð- mæta — hamingju og lífs hinna ungu kvenna —, sem færu for- görðum, ef fé yrði ekki veitt. Jóhann Hafstein skýrði frá þvi, að mikil áherzla hefði að' undaníörnu verið iögð á fram- kvæmdir við iþróttaleikvanginn i Laugadal með það fyrir aug- um að taka hann í notkun næsta um fjárframlög. Ef nú tækist að fá verulegt Hér fara á eftir kaflar úr bréfum, sem Bergmáli hafa bór- ist: Verkföllin. I 1 þessum mánuði lágu ferðir íslenzkra flugvéla niðri vegna verkfalls flugmanna. Á þessum fé til leikvangsins yrði hægt að fáu dögum munu a. m. k. allir ganga þar frá 2000 áhorfenda- sem hafa einhver viðskipti meS sætum og 10.000 stæðum fyrir höndum, og margir fleiri, hafa sumarið. Jóhann Hafstein kvað íþrótta- hreyfinguna í landinu leggja mjög mikið upp úr því að hægt yrði að taka hinn nýja leikvang í notkun strax í sumar. Væri það einkum vegna væntanlegra heimsókna erlendra knattspyrnu- manna og ýmissa meiri háttar íþróttamóta, m. a. í sambandi við 45 ára afmæli í. S. I. fundið til þess, hversu bagalegt það er, að flugpóstfluthingar liggja niðri. Vafalaust mun mörgum hafa orðið að hugsa, að við nútíma skilyrði væri blátt áfram ekki hægt að una því, að fá ekki flugpóst reglulega. Svö samtengd nútíma menningar- lífi eru flugpóstsamgöngur orðn- ar. Verkfallið leystist og því ber kannske að fella niður umrræður um kröfur flugmanna, en mætti Þar sem Reykjavikurbær hefði ekki láta orð falla um það, sem almennt er talið, að það hafi verið fyrir dugnað og harðfylgi sáttasemjara fyrst og fremst, að samkomulag náðist þó svo fljótt sem raun ber vithi. Á. S. ,á siðustu fjárhagsáætlun enn aukið framlag sitt til leikvangs- ins, taldi Jóhann að þetta mætti takast, með því móti að sam- þykkt yrði tillaga um 2 millj. króna framlag úr ríkissjóði á þesóii ári. Tilkynnjng innflutningsskrif- stoíunnar ber með sér, að um stórlega lækkaða álagn- ingu er að rse&a, og li'ggur i augum uppi, að ógerningur verður að verzla með ýmsa þá voruflokka, sem hin nýju ákvæði ná til án þess að um stórfelldan taprekstur verði rð ræða, og munu þeir ekki vcra margir, er standast hann til lengdar. Þó horfir málið vitanlega öðruyísi við gagn- vart þeim_ sem fríðinda njóta hjá hinu opinbera, j þurfa ekki að greiða skatta sumar. . - Hér er annars um það að ræða, I Upplýsti hann að Reykjavíkur- að hafin hefir verið stórfelld bær hefði á undanförnum árum áíás á verzlunarstéttina í lagt til framkvæmdanna talsvert heild og heíir það aldrei fé umfram áætlun, og heild veitt þekkzt i sögu landsins, að til um 10 milljónir króna. En ríkis- raun hafi verið gerð til þess" sjóður hefði á hinn bóginn ekki að ganga svo milli bois og j staðið við sk'ddbindingar sínar höfuðs á einni stétt. Var þó: Útvarpið. Þvi hefur verið hreyft í Berg- máli, að farið hafi verið út í í öfgar með óskalagaflutninginn í i útvarpinu. Ég er þessu sammála ; °g hygg, að hlustendur-hafi ver- ið ánægðastir með óskalagaflutn- I inginn, með þvi fyrirkomulagi, Kýpurstjórn hefir birt opin-' er fvrr tíðkaðist> er að eins var t.iii,______• „„ * ? um óskalög siúklinga að ræöa. berlega gremargerð, par sem því er haldið fram, að enginn vafi sé á iiví að Makarios erki- Makaríos var höf- uðleiðtoginn. ekki við öðru aú búast en að kommúnistar myndu beita áhrifum sínum cinhverjum til óþurítar og mega raenn nú vita, hvers . þeir mega vænta úr þeirri átt með vax- andi völdum þeirra. þegar þeir ákveða að leggja ein- hverja ákveðna stétt í einelti. Tóníeíkar Jaqcas Abrants í kvöfd. Ameríski píanóleikarinn Jac- ques Abram er kominn til Reykjavíkur í boði Tónlistar Til þess þáttar hlökkuðu margir alla vikuna. Hann var í alia staði prýðilegur. — Af hinum nýrri biskup hafi verið hofuðleiðtogi óskalagaþáttum er þriojudags- EOKA_ par til hann var útlæg- þátturinn skárstur, stundum goð- úr ger og fluttur til Seychelles- ur, og kynning sömuleiðis góð, eyja. en kynning í hinum óskalaga- Hann réði og öllu um aðgerð- þáttunum sumum er leiðinleg. ir þeirra, segir í greinargerð- °S hvernig getur mönnuaum; inni. Ennfremur, að hin. upp- sem st3órna danslagaþættinum/ haflegu samsærisáform hafi verið ráðin í skjóli kirkjunnar og hermdarverkin framin undir verndarvæng hennar. Gríska kirkjan á eynni hafi beitt áhrif- Hér ar vegið að mörpm. En kommúnistar ættu að hat'a eitt hugíast. Tilgangur þeirra er fyrst og fremst að koma kaupmönnum á kné, en hér eiga fleiri hlut að ) máli. Starfslið hvers þess manns eða félags, sem við- skipti stúndár mim finna fyrir því sem kommúnistor gera nú til þess, að ganga ] milli bols og höfuðs á kaup- mönnum, og það heíir korn- ið fram á aðalfundinum sern efnt var tiJ í Verzlunar- J mannafélagi Reykjavíkur á mánudags'tvökl, að laun- þegar innan vébanda þess kunna ráðherrum kommún- ista litlar þakkir iyrir iram- takssemina. , Liggur . þó í augum uppi, að. áhrifa af. gerðum.kommúnista er ekki farið að gæta að neinu ráði enn en menn geta ,séí að hyerju er stefnt. . Forvígismenn í . samtökum kaupmanna hafa skýrt frá þvi, að þeir hafi látið verð- lagsj'firvöldunum í té upp- lýsingar um verðlag og á- lagningu, og voru ummæii yíirmanna þessara mála á þá leið/'að álagning væ'ri hóf- leg Þrátt fyrir það eru hin m'ju fyrirmæli um stórlega iækkaða á'agningu sett á, n^ ver'-ar það ekki skilið á ann- an veg en þann, að íilgang- urinri'sá ekki fýrst og'fremst að „vernda"'hagsmuni rieyt- cnda, heldur að skapa algert öngþveiti í,' vörudreif'ing- unni i þcirri von að sem flestir kaupmenn verði að hætta v-iðskiptum og loka íyrirtækjum sínum. Það er hinn endanlegi tilgangur kcmmúnista.og hjartans ósk, og þeir munu fleiri innan ríkisstjórnarinnai-, sem mundu ekki harma það, þótt dregið væri úr samkeppni vi" þær verzlanir_ sem eru í náðinni. dottið í hug að útvarpa símaupp- Jiringingum um danslagaóskir? Halda þeir, að það sé til auk- innar'ánægju hlustendum?. Það getur stundum verið réttlætan- legt, að bera fram óskir í félagsms og heldur 2 tónleika' um sínum til þess að gera frið- j útvarpi, en það þarf þá l'yrir styrktarfélaga Tójilistar- samlega eyjarskeggja bylting- að gera það smekklega, en slikt félagsins. | arsinnaða, en ræður klerkanna' á alls ekki við, þegar um útvarp. Fyrri hljómleikarnir verða í voru haglega dulbúinn áróður, danslaga er að ræða, og alveg kvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói °S hafi þeim tekizt að villa og seinni hljómleikarnir verða mörgum svo sýn, að menn litu svo annað kvöld. | me^' lotningu upp til hermdar-i Á efnisskránni eru verk eftir verkamanna. jafnvel morð-| Bach, Beethoven, Chopin o. fl. ir>gJa- Eimiig er í ráði að Abram haldi Þa se8ir í greinargerðinni, að tónleika þar sem eingöngu verða Papagos, fyrrverandi forsætis-, flutt verk eftir nútíma höfunda ráðberra Grikklands, hafi veitt, og verður sagt frá þeim síðar. Makariosi formlega samþykki Jacques Abram er 41 ára s^ ^ hermdarverkastarfsem innar í desember 1954. fyrir neðan allar heliur, að vera að þessum fjára hvað eftir annað. Grainur iitvarpshlustandi. Kvikmjmdasýning á Laugavegi 13. gamall. Fæddur í Texas og stundaði tónlistarnám við Curt- is tónlistarskólann og einnig við Julliard skólann í New York og lauk þaðan meistaraprófi. Hann hefUr hlotið Schuberts- verðlaunin, en það þykir mikil viðurkenning. Abram er i röð frcmstu píanóleikara í Banda- rikjunum og hefur léikið með stærstu hljómsveitum þar vestra. Vistmenn á Grund nær 350 að tölu. í kvöid, miðvikudaginn,. 20. febrúar, verður kvikmyndasýn- ing í sýningarsal Uppl>-singa- þjónustu Bandarikjanna að Laugaveg 13, efstu hæð (gengið inn frá Smiðjustíg). Sýningin hefst kl. 9 s. d. og verða eftir-. taldar myndir sýndar: 1) Víðsjá - 24. Fyrsti þáttur frá ólympíukeppni í reið- Skamma stund. Kommúnistar kunna að lirósa .sigri.um stund í þe-ssu máli, v.en. .þeir • mega :gjarnan haía . hugfast_ .að skamma stund veröur höndböggi fegin. Það l er andstætt ísienzku þjoðar- • Samkvæmt yfirlitsskýrslu frá Elli- og hjúkrunarheimilihu Grund í Reykjavik vora vist- cr menn þar um síðustu áramót mennsku í Stokkhólmi síðast- 344 talsins." liðið sumar. Annar þáttur er Konur eru í miklum meiri úr heimi dýranna. Þriðji þáttuf ____________________hluta í þessum hópi, eða 250 er um ferðalag landstjórans í áhrif fyrir baráttu sina gegn talsins en karlar ekki nema 94. Kanda um heimskautahéruð verzlunarstéttinni. Með síð-. í árslok 1955 hafa vistmenn landsins og Eskimóabyggðir. 'samt orðið flestir, ef miðað er ' 2) Drengurimi Mikael. Þetta við áramót og voru þá 350 er mjög fróðleg og skemmtileg talsins. mynd um sauðfjárbúskap í Á árinu sem leið bættust 123 fylkinu Nýja-Mexíkó og dreng^ nýir vistmenn í hópinn, 60 inn. Mikael, sem tekur sinn þátt í starfinu af lífi og sál, eðii, að efna til ofsókna á einstaklinga, hópa eða stétt- ir. Þess végna mumvkomm^ únisíar ekki uppskera þau sigurlaun, ¦sem þeir gera sér vonir um — vaxandi pólitisk ustu a?'gerðum sínum sýna þeir almenningi hvers þær stéttir vænta. sem kommíui- isar vilja feigar Röðin getur komið að bændum eða iðn- aðarmönnum á morgun ef hurfu á brott og 69 dóu kommúnistum þykir ástæðaj- Samanlagður fjöldi fæðis- Þótt ungur sé að árum. til, Tilgangur þeirra er a'ð daga vistmanna á Grund var Aðgangur er ókeypis ogöll- tortíma þjóðfélaginu—ekki 127:551 árið sem leið. : ' um'heimill. Aðgöngumioar. erú byggja það upp. Árásin' á Á Elli. og dvalarheimihnu afhentir í-ameríska líóKasafn- verzlunarstéttina er &inn Ási í Hveragerði voru 30 vist- •inu að Laugavéga"-13'*<neðstu li'ar í þeim tilgangi þeirra. menn um sííastu áramót. - ¦ hseð).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.