Vísir - 20.02.1957, Side 6

Vísir - 20.02.1957, Side 6
vlsnt Miðvikudaginn 20. febrúar 1957 VXSISS. L D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIE H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Frá Alþingl: Fé verði veitt til vistheim- ilis fyrir stúlkur. Eínníg aukið fé til íþróttaframkvæmda í LaugadaL Tiíganguriitn er auðsær. Innflutningsskrifstofan auglýsti í lok síðustu viku ný verð- lagsákvæði^ sem kommúnist- ar voru búnir að boða fyrir nokkru og hlakkaði til að setja á. Njóta þeir að sjálf- sögðu fulltingis hinna stjórn- arflokkanna i þessu, því að það var hluti af gjaldinu, sem þeir urðu að greiða komm- únistum fyrir að taka þátt í stjórnarmyndun, að þeim skyldi seit sjálfdæmi i við- skipta- og verðlagsmálum þjóðarinnar. Og kommúnist- ar ætla sannarlega að nota sér þau völd, sem þeim eru fengj'i. Meðal þeirra breyttngartillagna við fjárlagafrumvarp ársins 1957, sem ræddar voru í sani- einuðii þingi í gær, voru tillög- ur frá Kagnhildi Helgadóttur uni f.járveitingu íil vistheiniilis fyrir stúlkur, og Jóhanni Hafstein og Alfreð Gislasyni um aukið fjár- framlag ríkissjóðs ttl íþrótta- framkvæmda í Laugadal. í ýtarlegri ræðu fyrir tillögu sinni um 700 þúsund króna fram- og skvldur eins og sam- 'aS tn vistheimilis fyrir stúlkur, vinnufélögin. Vita þó allir,ts*cv- lögum um vernd barna og að jafnvel KRON hefir borið sig illa þegar um verðlags- ákvæði hefir verið að ræða, þótt ekki væru eins óhag- stæð og þau, sem nú hafa verið sett. Er það jafnvel mál manna_ að stjórn Kaup-' félags Reykjavíkur og ná- grennis hafi ekki alls fyrir löngu ritað innflutnings-! skrifstofunni eða verðlags-! yfirvöldunum og lagzt gegn því, að álagning væri skert frá því. sem verio haíði. Hér er annars um það að ræða, I ungmenna, lagði Ragnhildur Helgadóttir áherzlu á það, að hér yrði ekki talið að um háa fjárhæð væri að ræða, þegar tekið væri tillit til þeirra verð- mæta - hamingju og iífs hinna ungu kvénna —, sem færu for- görðum, ef fé yrði ekki veitt. Jóhann Hafstein skýrði frá þvi, að mikil áherzla hefði að undaníörnu verið lögð á fram- kvæmdir við íþróttaleikvanginn í Laugadal með það fyrir aug- um að taka hann í notkun næsta sumar. Upplýsti hann að Reykjavíkur Hér fara á eftir kaflar úr bréfum, sem Bergmáli hafa bor- ist: Verkföllin. | 1 þessum mánuði lágu ferðir íslenzkra flugvéla niðri vegna verkfalls flugmanna. Á þessum fáu dögum munu a. m. k. allir sem hafa einhver viðskipti með um fjárframlög. Ef nú tækist að fá verulegt fé til leikvangsins yrði hægt að ganga þar frá 2000 áhorfenda- sætum og 10.000 stæðum fyrir höndum, og margir fleiri, hafa sumarið. Jóhann Hafstein kvað íþrótta- hreyfinguna í landinu leggja mjög mikið upp úr því að hægt yrði að taka hinn nýja leikvang í notkun strax í sumar. Væri það einkum vegna væntanlegra heimsókna erlendra knattspyrnu- manna og ýmissa meiri háttar íþróttamóta, m. a. í sambandi við 45 ára afmæli 1. S. 1. Þar sem Reykjavíkurbær hefði á siðustu fjárhagsáætlun enn aukið framlag sitt til leikvangs- ins, taldi Jóhann að þetta mætti takast, með því móti að sam- þykkt yrði tillaga um 2 millj. króna íramiag úr ríkissjóði á þessu ári. fundið til þess, hversu bagalegt það er, að flugpóstflutningar liggja niðri. Vafalaust mun mörgum hafa orðið að hugsa, að við nútima skilyrði væri blátt áfram ekki hægt að una þvi, að fá ekki flugpóst reglulega. Svö samtengd nútíma menningar- lífi eru flugpóstsamgöngur orðn- ar. Verkfallið leystist og því ber kannske að fella niður umcræöur um kröfur flugmanna, en mætti ekki láta orð falla um það, sem almennt er talið, að það hafi verið fyrir dugnað og harðfylgi sáttasemjara fyrst og fremst, að samkomulag náðist þó svo fljótt sem raun ber vitni. A. S. Tilkynning innOutningsskrif- stofunnar ber með sér, að urn stórlega lækkaða álagn- ingu c-r að ræía og liggur í augum uppi, að ógerningur verður að verzla með ýmsa þá vdrufloklca, sem hin nýju ákvæði ná til án þess að um stórfelldan taprekstur verði rð ræða, og munu þeir ekki vera margir, er standast hann til lengdar. Þó horfir máli? vilanlega öðruvísi við gagn- vart þeim sem íríðinda njóta hjá hinu opinbera, ! þurfa ekki að greiða skatta að haíin hefir verið stórfelld bær liefði á undanförnum árum árás á verzlunarstéttina í heild og hefir það aidrei þekkzt í sögu landsins, að til raun liafi verið gerð til þess að ganga svo milli bols og höfuðs á einni stétt. Var þó ekki við öðru ao búast en að kommúnistar myndu beita áhrifum sínum cinhverjum til óþurftar og mega menn nú vita, hvers þeir mega vænta úr þeirri átt með vax- andi völdum þeirra þegar lagt til framkvæmdanna talsvert fé umfram áætlun, og heild veitt um 10 milljónir króna. En ríkis- sjóður hefði á hinn bóginn ekki staðið vlð , skuldbindingar sínar Tónteikar Jacqtas Abrams í kvöld. Ameríski píanóleikarinn Jac- títvarpið. Þvi hefur verið hreyft í Berg- máli, að farið hafi Verið út í öfgar með óskalagaflutninginn í útvarpinu. Ég er þessu sammála og hygg, að hlustendur -hafi ver- ið ánægðastir með óskalagaflutn- inginn, með þvi fyrirkomulagi, er fyrr tíðkaðist, er að. eins var um óskalög sjúklinga að ræóa. Til þess þáttar hlökkuðu margir alla vikuna. Hann var í alia staði prýðilegur. — Af hinum nýrri biskup hafi verið iiöfuðleiðtogi óskalagaþáttum er þriðjudags- EOKA. þar til hann var útlæg- þátturinn skárstur, stundum góð- úr ger og fluttur til Seychelles- ur, og kynning sömuleiðis góð, eyja. en kynning í hinum óskalaga- Hann réði og öllu um aðgerð- þáttunum sumum er leiðinleg. ir þeirra, segir í greinargerð- °S hvernig getur mönnuoum, inni Ennfremur, að hin upp- sem st-16rna danslagaþættinum; haflegu samsærisáform hafi dottið í hug að útvarpa.símaupp- Makaríos var höf- uðleiðtoginn. , Kýpurstjórn hefir birt opin- berlega gi-einargerð, þar sem því er haldið fram, að enginn vafi sé á 'iiví að Makarios erki- verið ráðin í skjóli kirkjunnar og hermdarverkin framin undir þeir ákveða að leggja ein- nues Abram er kominn til liringingum um danslagaóskir? Halda þeir, að það sé til auk- i innar 'ánægju hlustendum? Það hverja ákveðna stétt í einelti. Hér sí veglí að möraum. En kommúnistar æltu að hara eitt hugfast. Tiigangur þeirra er fyrst og fremst að koma kaupmönnum á kné, en hér eiga fleiri hlut að ! máli. Starfslið hvers þess manns eða félags, sem viff- skipti s(undar_ mun fiuna fyrir því sem lcommúnistar gera nú til þess, að ganga milli bols og höfuðs á kaup- mönnurn, og það heí'ir kom- ið fram á aðalfundinum scvn efnt var til í Verzlunar- ! mannafélagi Reykjavíkur á mánudagskvöid, að laun- þegar innan vébanda þess kunna ráðherrum kommún- ; ista litlar þakkir lyrir iram- takssemina. Liggur þó í augum uppi, að áhrifa ar'. gerðum kommúnista er ekki faxið að gaeta að neinu ráði enn en menn geta séí að hverju er steí'nt. Forvígismenn í samtökum kaupmanna hafa skýrt frá því, að þeir hafi látið verð- lagsyfirvöldunum í té upp- lýsingar um verðiag og á- lagningu, og voru ummæli yfirmanna þessara mála á þá leið "að álagning væ'ri hóf- leg Þrátt fyrir það eru hin nýju fyrirmæli um stórlega iækkaða álagningu sett á, og ver'-ur. það ekki skilið á ann- an veg en þann, að íilgang- urifm sé ekki fýrst og fvemst að ,,vernda“ hagsmuni neyt- enda, lteldur að skapa algert öngþveiti í ' vörudreifing- unni i þeirri von. að sem flestir kaupmenn verði að hætta viðskiptum og loka ívrirtækjum sínum. Það er hinn endanlegi tilgangur kommúnista og hjai'tans ósk, og þeir munu fleiri innan ríkisstjórnarinnar, sem mundu ekki harma það, þótt dregið væri úr samkeppni vi'' þær verzlanir sem eru í náðinni. Reykjavíkur í boði Tónlistar- félagsins og heldur 2 tónleika fyrir styrktarfélaga Tónlistar- félagsins. Fyrri hljómleikarnir verða í kvöld kl. 7 í Aústurbæjarbíói °g hafi Þeim tekizt að villa og seinni hljómleikarnir verða1 mörgurn svo sýn. að menn litu með lotningu upp til hermdar- verndarvæng hennar. Griska getur stundum verið réttlætan- kirkjan á eynni hafj beitt áhrif- legt, að bera fram óskir í um sínum til þess að gera frið- J útvarpi, en það þarf þá samlega eyjarskegg.ia bylting- að gera það smekklega, en slíkt arsinnaða, en ræður kierkanna á alls ekki við, þegar um útvarp voru haglega dulbúinn áróður, er 42 ára í Texas og sitt til hermdarverkastarfsem- innar í desember 1954. svo annað kvöld. Á efnisskránni eru verk eftir verkamanna jafnvel morð- ! Bach, Beethoven, Chopin o. fl. inSÍa- Einnig er í ráði að Abram haldi Þa segir í greinargerðinni, að tónleika þar sem eingöngu verða Papagos, fyrrverandi forsætis- | flutt verk eítir nútíma höfunda ráðherra Grikklands, hafi veitt^ og verður sagt frá þeim síðar. Makariosi formlega samþykki Jacques Abram garnall. Fæddur stundaði tónlistarnám við Curt- is tónlistarskólann og einnig við Julliard skólann í New York og lauk þaðan meistaraprófi. Hann hefúr hlotið Schuberts- verðlaunin, en það þy.kir mikil viðurkenning. Abram er í röð fremstu píanóleikara í Banda- rikjunum og hefur leikið með stærstu hijómsveitum þar vestra. í " danslaga er að ræða, og alveg fyrir neðan allar lieliur, að vera' að þessum fjára hvað eftir annað. Grajnur útvarpshhistandi. Vistmenn á Grund nær 350 að tölu. Skamma stund. Kommúnistar kunna að hrósa sigri um stund í þessu máli, en þeir mega gjai'nan haía hugfast að skamma stund veröur hönd höggi fegin. Það { er andstætt íslenzku þjóðar- eðli, að efna til ofsókna á einstaklinga, hópa eða stétt- j ii'. Þess vegna munu komm- | únistar ekki uppskera þau, signrlaun,-sem þeir gera sér vonir um—■ vaxandi pólitisk , Kvikmyndasýnirig á Laugavegi 13. í kvöld, miðvikudaginn, 20. febrúar, verður kvikmyndasýn- ing í sýningarsal Upplý'singa- þjónustu Bandaríkjanna að Laugaveg 13, efstu hæð (gengið inn frá Smiðjustíg). Sýnihgin hefst kl. 9 s. d. og verða eftir- Samkvæmt yfirlitsskýrslu taldar myndir sýndar: frá Elli- og hjúkrunarhéimilinu Víðsjá - 24. lyrsti þáttui Grund í Reykjavík voni vist- cl' frá ólympíukeppni í reið- menn þar um síðustu áramót mennsku í Stokþhólmi síðast- 344 talsius. liðið' sumar. Annar þáttur er Konur eru í miklum meiri ur heimi dýranna. Þriðji þáttur __________________________hluta í þessum hópi, eða 250 er nm ferðalag landstjórans í áhrif fyrir baráttu sina gegn talsins en karlar ekki nema 94. Kanda um hehnskautahéruð verzlunarstéttinni. Með sið- í árslok 1955 hafa vistmenn landsins og Eskimóabyggðir. ustu aðgerðum sínum sýna samt orðið flestir, ef miðað er 2) Drengurimi Mikael. Þetta þeir almenningi hvers þær við áramót og voru þá 350 er n>jög fróðleg og skemmtileg stéttir vænta sem kommiui- talsins. mynd um sauðfjárbúskap í isar vilja feigar Röðin getur | Á árinu sem leið bættust 123 fylkinu Nýja-Mexíkó og dreng- komið að bændum eða iðn- nýir vistmenn í hópinn, 60 inn Mikael, sem tekur sinn aðarmönnum á morgun ef hurfu á brott og 69 dóu. Þátt i starfinu af lífi og sál, kommúnistum þykir ástæðaj Samanlagður fjöldi fæðis- Þótt ungur sé að árum. til, Tilgangur þeirra er að daga vistmanna á Grund var Aðgangur er ókeypis og öll- tortíma þjóðfélaginu—ekki 127.551 árið sem leið. urh heimill. Aðgöngumiðar eru Þyggja það upp. Árásin á Á Ellii og dvalarheimitinu afhentir í ameríska bókasafn- verzlunarstéttina er einn Ási i Hveragerði voru 30 vist- ánu að Laugavégi' 13 (neðstu li“.ar r þeim tilgangi þeirra. menn um síJustu áramót. • hæð).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.