Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 8
VISiR Miðvikudaginn 20. febrúar 1957 \ ¦ Dýrasögur barnanna Uss, uss, þú verSur aS venja þig af því aS tala svona hátt, sagSi hérinn við vinkonu sína akurhænuna. Alltaf þykir mér gaman að heyra skemmtslega sögu og þú segir líka ljómandi skemmtilega írá, ef þú aSeins tal- aðir ekki svona hátt. Hcy.rirSu ekki hvernig þröstur- inn og skógardúfan þarna uppi í birkitrénu hlægja aS sögunni sem þú varst aS segja áSan. Fyrst þau heyrðu til þín alla leiS upp í topp á birkitrénu, þá hlýtur hann Rebbi aS heyra til þín alveg niSur í botn á holunni sinni. ÞaS er bara ágætt, sagði akurhænan, hann hefur svei méir gott af því aS heyra skemmtilega sögu sem getur komiS honum til að hlægja við og við. Héranum var mein illa viS Rebba, því einu sinni hafði Rebbi tekið systur hérans og því gat hérinn ekki gleymt. Rebbi var svo lumskur að þegar hann sé hérann kallaSi hann alltaf, kæri vinur, bíddu efiir mér því ég hefi svo góSa sögu að segja þér, en hérinn vissi betur hann beið ekki boðanna, heldur tók sprett. Ekki get ég skiliS hvers vegna þú ert svona hræddur við Rebba, sagði akurhænan. Eg er vissulega ekki hrædd viS hann, ©g ef hann kæmi myndi eg ekki hlaupa tíu slcref, það máttu vera viss um. Qættu þín hrópaði hérinn, þarna kemur Rebbi, og svo þaut hann af stað, Hérinn faldi sig bak við stein, þar sem hann gat séð til Akurhænunnar og Rebba. Hvað var orðið um akurhænuna? Jú, þarna var hún langt upp í trénu og nú sat hún og skammaði Rebba, sem stóð undir trénu. En þegar hann hafði staðið þar góða stund og ekki leit út fyrir aS akurhænan ætlaSí aS koma niður, laumaðist hann aftur út í skóginn. Hérinn hljóp til baka til akur- hænunnar og kallaði: í>ú varst smeik viS Rebba og þú sem varst búin aS segja að þú myndir ekki fara tíu skref þótt hann kæmi. Það gerSi eg ekki, sagSi akur- hænan, eg gekk ekki eitt einasta skref, eg flaug beint upp í loftiS og settist í tréð og byrjaði að skamma hann. Hann skammaSist sín og fór heim. Heyrðu vina mín, sagði hérínn, þú verSur aS kenna mér aS skammast og svo verSur þú líka aS kenna mér að fljúga, því ef eg gæti hvorttveggja myndi eg heldur ekki' vera hræddur við Rebba. Jóhdíin Rönning \\Á. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. 'Sími 4320. Jóhann Rönnine h.f. eru komnar. Bi. r• U« Æskulýossamkoma í kvöld kl. 8.30. Reynir Valdimars- son lœknanemi og Sr. Sigur- jón Þ. Aimason tala. Ein- söngur. —¦ Allir velkomnir. (420 LES ensku, íslenzku og 'Hýzku með byrjendum. Til- boð skilist á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Ódýrt — 485". (439 LEIGA GEÍMUBÚNINGAK til leigu. Ný moðinsblöð. Uppl. í síma 3833. (434 KANARIUFUGL hefir fundizt nálægt gatnamótum Gullteigs og Sigtúns. Eig- andi hringi í síma 4584. BRÚNT karlmannsveski íapaðist á laugardagskvöldið frá Hálogalandi að Lækjar- torgi. Finnandi hringi í síma 5541. — (439 LJOSMYNDIR töpuðust við Vetrargarðinn. Vinsam- legast hringið í síma 2223. (415 TAPAST hefir svört og-blá slæða 13. þ. m. Skilist vin- samlega gegn fundarlaunum á Öldúgötu 30. (423 SVARTFLEKKOTTUR köttur. með rautt hálsband, hefir tapast. Skilist á Fram- nesveg 33 gegn fundarlaun- um. Sími 3777. (424 MJÓTT gullarniband tap- aðist í síðustn viku. Vinsam- lega hringið í síma 81G89. — (432 HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Vtast. 8 A. Sími 6205. Spai-ið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vantar hús næði eða ef þér hafið húsnæði I til leigu.______________(182 , HERBERGI nálægt mið- bænum til leigu fyrir ein- hleypa eldri konu. — Uppl'. j í síma 4625. (413 HUSNÆÐI óskast gegn skrifstofu eða stigaþvotti. Uppl. í síma 9924. (426 HERBERGI til leigu með innbyggðum skápum og að- gangi að eldhúsi fyrir stúlku, gegn húshjálp að Eskihlíð 35, 3. hæð. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. (431 STÓR stofa til leigu á Bræðraborgarstíg 13, niðri. Reglusemi áskilin. Uppl. kl. 8—9 næstu kvöld. (438 ÓSKA eftir atvinnu, heizt ræstingu á skrifstofu. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt „Ræsting — 481.'______(419 VANUE trésmiður óskar eftir að taka að sér innrétt- ingar og breytingar innan- húss. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „Trémsiði — 482." (425 UNGUR maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð, merkt „Strax — 483," sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (427 rt.AL'l*UM eir o« kupar. — íarnsteypan h.f Ánanaust- um. Sími 6570.________(000 KAUPUM flöskur % og %. Sækjum. Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — (351 REGLUSÖM stúlka óskár eftir vinnu helzt afgreiðslu- störfum. Uppl. í sima 6934, kl. 2—3. (428 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á árum og klukk- um. — Jón Sigmundssmi skartgripaverziun. (30i SAUMAVÉLAVIÐGERÐni Fljót afg eiðsla. — Sylgja Laufásveci 19 Sími 365* Heimasími 8?035. (000 TIL SÖLU mjög vandaðar barnakojur. með dýnum og skúffum, í Sörlaskjóli 15, niðri___________________416 GULLHAMSTRAR og búr til sölu á Háteigsvegi 14. TIL SÖLU. Miðstöðvar- ketill 2V22 og hitavatnsgeym-- ir 200 1. til sölu. — Uppl. í síma 6096.___________ (417 OPTÍMA ferðaritvél "til sölu á Álfaskeiði 24, Hafnar- firSi. Uppl. í síma 9347. (41& SKÁTBÚNINGUR óskast á 11 ára telpu. — Uppl. í síma 3238. (421 NYLEGUR Pedigree barna vagn til sölu. Uppl. i síiaa 5013. — (422 STULKA óskast til heim- ilisstarfa í Víkurhúsið við Kleppsveg. — Uppl. í síma 2851.__________________(433 STÚLKU vantar í Mat- söluna, Aðalstræti 12. Uppl. á staðnum. (441 SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur. svefnsófar. — . Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. S-'ni 83 830. — STULKA óskast í sælgæt- isgérð. Uppl. í Pálmanum, Hverfisgötu 32, milli kl. 4 —6. (443 mímk^mfiH NYLEGT danskt sófasctt til sölu, einnig sófaborð. — Uppl. í síma 2275. (440 BARNAVAGNAR, barná- kerrur^ mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir, Bergstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 KAUPUM og seljum aKs- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (000 TIL SÓLU nýr fataskápur. Tvískiptur. — Uppl. í síma 80756.____________(436' KAUPUM flöskur, sækj- um. Sími 80818. (435 —..i—. i ... ........... -¦ — ——,— .1. .ni.i »i—i .i i ¦ VANDAÐEB klæðaskápar til sölu. Tækifærisverð. Sími TÆKIFÆRISGJAFHt: Málverk, ljósmyndir, mynda, rammar. Innrömmum mj jd- ir% málverk og SRumaðar myndir. — Setjum upp vc£&-, teppi. Ásbrú. Sími 8210S. 2631. G-ettissötu 54. Í693 2773, 5—7. (437! BARNAVAGN, notaður, (stór) til söly á Marargötu 7'. Símj 5335._____________(430, LÍTILL SKÚR (Í.SOXl,^ m.) til sölu. Verð kr. 500. — U.ppl. á afgr. blaðsins mill'i kl. 5 og 6. (442 Mænusóttarbóiusetning i Reykjaví á börnum og unglingum, sem ekki voru bólusett í haust, fer fram í HeilsuverndarstöS Reykjavikur næstu daga. Aldursflokkar mæti sem hér segir: Fimmtudaginn 21. febr.: 16 ára og yngri. Föstudaginn 22. febr.: 17 árau Mánudaginn 25. febr.: 18 ára. ÞriSjudaginn 26. febr.: 19 ára. • MiSvikudaginn 27. febr.: 20 ára. OpiS verSur þessa daga kl. 9—12 f.h. og 1—5 e.h. Inngangur frá Barónsstíg, norSurdyr. Gjald fyrir bólusetninguna öll þrjý skiptin verSur kr. 30,00, sem greiSist viS skrásetningu. Fóik er vinsamlega beSiS aS haía meS sér rétta uphæS, til aS flýta fyrir afgreiðslu. Heílitínyerndarstöð He^kjavíkur V#H^#^^^^»^I»^^.»<»I»^.>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.