Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 12
?elr, sem gerast kaupendur VtSIS eftlr lf. hvers mánaðar fá blaðið ókeypts íil mánaðamóta. — Sími 1568. VtSIR er ódyrasta blaðið og þó bað fioi- ureyttasta. — Hringið f slma 1660 «g 'íeríst asUrifendur. Miðvikudaginn 20. febrúar 1957 ,,_, , r sr. | „Dýrtí&arvagnin" yfir- gefinn á hraðri ferð! Fíjnleikar me&rihlufa íjar" veifinganefiiffar* Fjárveitinganefnd Alþingis, eða réttara sagt meirihluti henrtar, serrt styður ríkisstjórntna, hefur skilað nefndarálití og tillögum um fjárlagafrumvarpið1. Eins og kunnugt er námu útgjöld í fjárlagafrv. fyrir 1957 713 milijónir króna. Meirihluti fjárveitinganefndar leggur til sð fjárlögin hækki um 70 millj. kr. Eru þá fjjár- lögin komin upp í 783 millj. kr. Getur engum dulizt að útgjöíd ríkisins eru orðin geigvænleg. Kommúnistar eiga formarin nefndarinnar. Meirihluti nefndarinnar hefur fundizt, að hann þyrfti að afsaka sig vegna þeirrar miklu útgjaldahækkunar, sem hann leggUr til í frv. og kemur með þessa skoplegu sam- líkingu í nefndarálitinu: „Sá maður, sem bjargar sér út úr vagni, sem er á hraðri férð, kemst ekki hjá því, til þess að forða sér að missa fótanna, að hlaupa fyrst í sömti átt og vagninn stefndi." Og ennfremur: „Á þetta Ieyfir meirihluti fjárveitinganefndar sér að leggja mikla áherzlu, þó að hann ,við af- greiðslu þessara fyrstu fjárlaga á samstarfstima núverandi stjórnarflokka, taki tillits til lögmálsins, sem gildir, þegar yfirgefinn er vagn á hraðri fero — í þessu eftn dyrtíðarvagninn.' Verða þessi orð nefndarinnar varla skitin á annan veg cn þann, að stjórnarliðið ætli að forða sér.af dýrtíðarvagn- inum meðan tími er til en jafnframt er haldið upp kapp- hlaupinu um eyðslu ríkissjóðs og skattaálögur á þjóðina. Vonandi „fellur" ekki „ríkisstjórn umbótaflokkanna" um leið og hún forðar sér af dýrtíðarvagninum, sem kommún- istarnir hleyptu af stað með verkfallinu 1955. I Þungfært í Eyjafirði. Fra frettaritara Vísis. — Akureyri í gær. Þungfært er víða í Eyjafir'M sök'um snjóalaga og í gær áttu mjólkurbílar í mestu erfi'ðleik- um aS komast leiðar sinnar. | Sumir bilanna kqraust ekki fyrr en undir kvöld tii Akureyr- ar og mjólkurbílarnir úr Þing- eyjarsýslu, hvorki af Svalbarðs- strönd^ Höfðahverfi eð\ Fnjóskadal komust leiðar sinn- ar. { Kafaldskóf er annað veifií og skafrenningur nokkur, þannig að fennir jafnharðan í slóðir aftur. En vegavinnuvélar eru til taks og ryðja vegina eftir föng- um. Verðkgsákvæði út í bláiíin: aonerrar ko ipsngu Þréit fyrlr þafl Eækks; seir hána siórSeoa. - 1é,áJ rfn >______-j-. 57« Frá fréttaritara Vísis Vestmannaeyjum í morgun Það lifnaði heldur yfir Vest- mannaeyjum í gær þegar nokkr ir bátar, sem róið höfðu austur undir Vík, komu með sæmileg- an afla eða um 12 lestir. All mikið var af þorski í af lanum. Allir bátar voru á sjó í gær, en þeir sem reru vestur fyrir Eyjar fengu lítinn aflá eins og undanfarið. Það er langsótt aust ur undir Vík og sækja þangað ekki nema gangbeztu bátarnir og eru þeir 4V2—5 tíma að komast þangað. Róa þeir tveim (tímum fyrr en bátarnir, sem Tvö sjúkraflug í gær og lent á skíðunum. Sóttur maður mei sprunginn botnlanga. Björn Pálsson fór tvö sjúkra-' flug í gær og lenti í bæði skipt- in á skíðunum. — I síðara skipt- ið sótti hann mann með sprung- inn botnlanga austur í Gríms- nes. Fyrra sjúkraflugið var farið að Kirkjubæjarklaustri og gekk lending ágætlega og flugtak. Kom B. P. úr þeirri ferð klukk- an um hálf fimm. Þegar hann kom var flug- björgunarsveitin að týgja sig tilj farar^ en henni hafði borist! beiðni um að sækja í skyndi Braggi brannur á ákranass. Frá fréftaritara Vísis. — Akranesi í mórgun. I fyrradag kom upp eldur í bragga, hér á Akranesi og ger- eyollagðist brágginn í eldinum. í bragganum var geymt mikið ; af verkfærum tilheyrandi véla- sjóði rfkisins og eyðilagðist flest af því sém í b'ragganum var. Tjón af eldirium mun hafa vefiS mikið. Ekki er vitað um eldsupptök; eri frétzt hefur að kvikriað hafi í benzíni í fötu og eldurinn síðan breiðst út. mann með sprunginn botnlanga austur í Grímsnes. Varð nú að ráði, að Björn færi, en það mundi fyrirsjáanlega hafa tekið flugbjörgunarsveitina marga klukkutíma að sækja manninn, því að hann mundi ekki hafa þolað nema hægan flutning. Lenti Björn sjúkraflugvélinni á fönn í mýri skammt frá Ás- garði sunnan Búrfells/ en að lendingarstaðnum var mannin- um ekið um 400 metra leið_ og borinn um 100 metra. Ferðin suíur tók svo aðeins stundar- fjórðung. Sjúklingurinn, Ás- mundur Eiríksson, bóndi í Ás- garði, var lagður inn í sjúkra- hús Hvítabandsins. Björn sagði við Vísir í gær, að hann væri búinn að lenda oft á skíðunum og reyndust þau vel. Hann kvað þau þyngja nokkuð flugvélina, svo að drægi nokkuð úr flughraða hennar^ en végna skíðanna værí- hægt að gera það, sem ella væri ekki hægt, og í rauninni órrietanlegt að hafa þau eins og nú háttar veðri og færð. Beiðnir: liggja enn fyrir Um sjúkraflug, einkum á Vesttir-' og Norðurlandi sem ekkl hefur verið hægt að sinna vegna'hríð- arveðurs í þessum landshlutum. sækja vestur. í gær var logn í Vestmanna- eyjum, en strax er komið var vestur fyrir dranga var komið rok og fyrir austan Vestmanna- eyjar var einnig rok. Sumir handfærabátanna öfl- uðu ágætlega, en aðrir fengu ekki neitt. Lagárfoss lestar hér fisk á Ameríkumarkað og tekur einnig nokkuð af saltfiski, sem seldur hefur verið til Kúbu. Fyrirsjáanlegt er að hin riýju ákvæði, sem innflutnings- fikrifstöfan hrfur sett urp. há- marksálagningu í hrna- ýmsu voruflokka í heiíds»Ju c~ smá- sölu verða til þess að skapa algert önghveiti - vcrzlúriar- málum hjóðárinnar: Vegna fyrirsjáanlegra rekst- urserfiðleika hafa nokkur fyr- irtæki orðið að draga saman seglin og segja unp nokkru af starfsliði sínu. Áhrifin af að- gerðum ríkisstjórnarinnar eru þó enn ekki komin fyllilega í Ijós^ en það er auðvelt að sjá að hverju stefnir þegar fram í sækir og er ekki annað fyrirsjá- anlegt en að mörg fyrirtæki verði að loka og segja upp starfs fólki sínu. Vísir spurðí í gær formann Félags ísl. stórkaupmanna, Pál Þorgeirsson um áhrif þessara nýju ákvæða. Kvað hann það vera álit sitt, að ákvæðin um hámarksálagningu á ýmsa vöru flokka væru algerlega út í blá- inn_ þar sem sýnt væri, að ekki væri hægt að verzla með á- kveðna vöruflQkka með þeirri hámarksálagningu, sem inn- flutningsskrifstofan hefur á- kveðið. Gat hann þess m. a. að hámarksálagning á skófatnað væri svo lág_ að skóverzlanir hefðu ekki einu sinni fyrir reksturskostnaði. Það er vitað, að smásö!uvf>r^3-. anir hafa átt í miklum erfið- leikum tvö undanfarin ár. Hef- ur ástandið stöðugt farið versn-r andi og ínargar smásöluverzl- anir verið reknar með litlurn eða engum hagnaði. Ríkisstjórn- in fór þess á leit við Samband smásöluverzlana, að það gerði grein fyrir rekstursafkomu smásöluverzlana til þess að hafa það til hliðsjónar við ákvörðun hámarksálagningar í smásölu. Þrátt fyrir þaa að bæði Lúðvík Jósepsson viðskiptamáiaráð- herra og Hannibal Valdimars- son félagsmálarálherra seni jeinnig fer með verðlagsrnál, höfðu viðurkennt að smásöluá- : lagning gæti vai't verið lægri til að standa undir rekstrinum og" að álagningin væri í flestum, tilfellum hófleg. eru þessi nýju verðlagsákvæði þannig úr garði gerð, að ekkert tiilit hef ir verið tekið til tillagna smásöluverzl- ana eða núverandi rekstursaf- komu hjá þeim. Kristján Jónsson, formaður ^Sambands smásöluverzl.^ sagði jvið fréttamann Vísis í gær, að hin nýju ákvæði einkenndust af algerum þekkingarsko-rti á verksviði og högum smásölu- verzlana eða þá af hreinni óvild. í garð þeirra, sem að þessum málum starfa. Skýrslur þær, sem Samband smásöluverzlana lét í té til upplýsinga um rekst- ' ursafkomu, voru ekki dregnar í efa. Þess vegna koma hinar aðgerðir okkur mjög á óvart, sagði Kristján. Vegna hins alvarlega ástands, sem hefir skapast í verzlunar- málum hafa Félag matvöru- kauumanna oe. Félag kjötkaup- manna sameiginlegan fund f dag og Félag skókaupmanna og vefnaðarvöruverzlana hafa einnig boðað til sameiginlegs fundar á morgun. f fyrrakvöld var fundur í Verzlunamannafélagi Reykja- víkur þar sem áhrif verðlags- ákvæðanna á hag hinnar fjöl- mennu verzlunarstéttar vorva. rædd. Von á Elliða heim á næstunni. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Siglufjarðartogarinn Elliði sem varð fyrir skemmdum af völdum ofvðris í Siglufjarðar- Ihöfn í vetur hefur, verið í slipp að undanförnu, en er væntan- I legur norður lum næstu mán- aðamót. . Togarinn Hafliði veiðir fyrir heimamarkað og er væntanleg- ur til hafnar á næstunni. Tveir þilf arsbátar stunda róðra frá Siglufirði þegar gefur og hafa aflað sæmilega, en gæft- ir eru stirðar, Snjór er ekki mikill á Siglu- f irði'enn sem komið er.' ¦k Útflutningsframléiðsla brezka f lugvélaiðriaðarins '; 1956 nam 104.5 millj. stpd., pár af flugvélahreyfIar fyr- ir 28 mUIj. Hæsti Akranesbátur me5 1171. Frá fréttaritara Visis Akranesi í gær. Frá því að vertíð hóí'sí og til 15 þ. m. var hæsti báturinn á l Akranesi búinn að afla 117 lestir. Var það m. b. Keynir, næstur er Skipaskagi með 114 Iestir og þá Sigurvon með 112. Aðrir bátar hafa all miklu minni afla og er heildarmagnið af fiski sem landað hefur verið á Akranesi mun iriinria en á sama tíma í fyrra. I gær voru nokkrir Akranes- báta með sæmilegan afla. Löfrðu þeir línuna vestur á Breiða- firði. SigUrvon var með 12 lestir. Heimaskagi með 11 og Guð- mundur þörlákur fékk svipaðan afla.. - Kom sá síðasti úr' róðrlnum kl. 7 í morgun eftir 31 stundar úti viát; Skerjafjörður lagður. í frostunum undanfarið hafa myndazt ísskarir með- fram landi í Skerjafirði og við- ar /ið voga hér ftrennd. Ekki hafa þó skarir þessar náð verulega langt á sjó út, en í kyrrðinni í nótt hemaði Skerjafjörð alveg fram undir olíustöð Skeljungs. .-*? Einnig hemaði Kópavog. ísinn er að sjálfsögðu mjög ótraustur, og ættu foreldrar, sem búa í grennd við þessa staði, að vara börn sín við að ifara út á hann. Sennilega brotnar ísinn fljót- lega, ef eitthvað hvessir-.«.. ^r Fimm punda seðlar af nýrti gerð hafa verið settir i vari- fcrð á BretVarídi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.