Vísir - 21.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 21.02.1957, Blaðsíða 2
vísni Fiirmitudaginn 21.-;febrúar 1917.; Sæjar F R E T T I R ) Útvarpið í kvbld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ís- enzkar hafranrisóknir; VI. er.r- indi: Þorskrannsóknir. (Jón Jónsson fiskifræðingur). — 20.35 Tónleikar: Þuríður Páls- dóttir syngur lagaflokkinn „Söngvar Dyveku", eftir Pétur Heise; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. — 21.30 Útvarps- sagan: „Gerpla", eftir Halldór Kiljan Laxness; XXVII. (Höf- undur les). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur (4,). — 22.20 Symfón- iskir tónleikar (plötur) til kl. 23.05. Hvar eru skinin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Grimsby 18. febr. tilHamborg- ar. Dettifoss kom til Rvk. 1?.., febr. frá Hamborg. Fjallfoss fór frá London. Í9. febr. til Rottei> dam og Hamborgar. Goðafss fór frá Akureyri 17. febr.; Vðérrtan- legur til Kristiansand í gser; fer þaðan til Ríga Gdynia og Vent- spils. Gullfóss fer frá K.höfn 23. febr. til Leith og Rvk. Lag- árfoss fór frá Vestm.eyjum í gærkvöldi til New York. Reykja foss hefir væntanlega farið frá Rotterdam til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 17. febr. tíl New York. Tungufoss fór væntanlega frá Húll i gær til Leith og Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell 'er í Gdansk. Arnarfel'l fór' frá Rott- erdam 19. þ. m. áleiðis til Reyð- arfjarðar, Húavíkur, Eyjafiarð- ai'hafna og Sauðárkróks. Jökul- fell fer væntanlega í dag frá Ríga til Stralsund og Rotter- dam. Dísaríell er í Patras; fer þaðan til Trapani og Palamos. Litlafell er á leið til Ausífjarða- hafna frá Rvk. Helgafell er í Ábo; fer þaðan væntanlega 27. þ. m. til Gautaborgar og Norð- urlandshafna. Hamrafell fer væntanlega um Gíbraltar í dag. Áheit cg gjafsr tH S. í. B. S, árið 1956, Laufey Indriðndóttir 30 kr. Sighvatur Jónsson 200. ísak Jónsson 150. G. G. 100 N. N., Keflavík 200. N. N, Hafnarfirði 200. Aheit frá Eiskifirði 100. Guðný Gunnarsdóttir 100. N. N< 100. J. S. 2000. N. N. 50. F. V. Þ. 50. N; N, 20. Bjarfr. Sigurðard. 500. Farþegar á m.s.. Gullfossi 465. Kristján Ólason og frú 10.0.0. Frá Ævifélgum. nr. 85 og 86 1000. Feðgar á Akureyri 100. Á. Á. 500. Frá Hálsi í Kjós 25.20. Frá Kristneshæli 380. Frá Húsavík 10. Frá Siglufirði 30. Frá Keflavík 310. Frá Vopna- firði 500. Frá Reykjavík 867. Frá Meiðastðum 185. Frá Hafn- arfirði 135. N. N 200. Frá Pat- reksfirði 20. B. J. 100. Frá Drangsnesi 18. N. N 20. Frá Eyrarbakka 10. 9. nóvember 50. Frá Vestm.eyjum 2227. R. J. 100. Jóhína Þórólfsd^ 100 Frá Mýratungu 50; Kr&ssfftíta 3183 Lárétt: 1 Úr munni, 6 reykja, 8 yfrið, 10 gróður, 12 blóm, 14 nafn, 15 gólf, 17 ósamstæðir 18 á fótum, 20 nafns. Lóðrétt: 2 Úr ull, 3 stafur. 4 ílát, 5 landskiki, 7 frelsara, 9 faldi 11 fugl, 13 veikindi 16 útrekin, 19 einkennisstafir. Lausn á krossgátu nr. 3182. Lárétt: 1 Lifur, 6 not, 8 ef, 10 rakt, 12 ref, 14 rör. 15 knýr, 17 rí, 18 lön, 20 askana. Lóðrétt: 2 in 3 for, 4 utar, 5 berki, 7 stríða, 9 fen, 11 -kör, 13 fýls, 16 rök, 19 Na. Til HlífarsjeVðs: Berklavörn Hafnarf. 2Ö00. Safnað á Akureyri 5.200. B. H. 150. — Kærar þakkir. S.f.B.S. Flugvélarnar. Edda. er væntanleg i kvöld kl. 18.00—20.00 frá Hamborg, K-höfn og Gautaborg; flugvélin heldur áfram eftir.skamma við- dvöl áleiðis til New. York. Verzlunarskólablaðið* 195" er nýkomið út. Efni: Ávarp til lesenda. Brautskráning stú- denta. 1956. eftir dr. Jón Gísla- son. Gæfuríkasta kynslóð á ís- Inadi, eftir Sigurð Guðjónsson. Minning Inga Þ. Gíslasonar. Drottnarar heimsins, eftir Ey-- stein Sigurðsson. Úr anriáí Verzl unarskóla íslands. Samtíningur. eftir.Braga Kristjánssori o. m. fl. Ranghémti var það í Vísi í gær, að mynd- in af „kvikmyndaverinu" á Amtmaimstúni væri tekin til suðurs og sæi í hús við Spítala- stíg. Myndin er tekin til vest- urs, og húsið lengst til vinstri á myndinni er Þingholtsstræti 15. Auk þess sér í hús KFUM, sem er nokkru íyrir^. neðan, Þingholtsstræti. VeðriS í morgun: Reykjavík A 4_ -f-2. Síðumúli logn, -í-7. Stykkishólmur NNA 1, -f-7. Galtarviti NV 4, -^-2. Blönduós A 3, h-11. Sauðár- krókur logn -:-ll. Akureyri SSA 2 -f-11.' Grímsey ANA 1, H-4. Grímsstaðir á Fjöilum S 3, H-8. Raufarhöfn SA 3, -~1. Dalatangi ASA 1, 0. Hólar í Hornafirði NA 4, 1. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 4_ 2. Þing- vellir N 1_ -f-9. Keflavíkurflug- völlur NA 3, -f~2. — Veðurlýs- ing: Hæð yfir Grænlandi. Lægð um 1200 km. suðvestur í hafi þokast norðaustur. — Veðurhorfur: Austankaldi og síðár stinningskaldi. Skýjað, en víðast úrkomulaust. Fimmtudagur, 21. febrúar — 52. dagur ársins. A L M K N 1« I S « S L kl Árdegisháflæður 10.23. ¦ ín ailan s-óiarnringinn. Lækna-) j vörður L. R. ffyrir vitjánir) er Ljássíími á sama stað kl. 18 til kl. H. — bifreiða og aímarra ökutaskja s^ 503° iögsagnaiumdæmi Reykja-j Lögnegluvarðstofaa í víkur i —8.05 tíæturvörður er i Ih/ykjavíkuv aþál Sími 1760. — Þá éru sfpbtók Ansturbæiar og Holtsapótek opin lcí. 8 daglega, nemá Iaug- ardaga, þá tii kl. 4 síðd., en áújlj þe-í. er Heltsapótyk opið Ötlal hefix' ' heíir sírha 1166. Næiurlæknir 'l^iisuverndarstöðinni. .Slökkvistöðm sima 1100. | Sírni 5030. K. F. V- tos Lúk.: 10, 38-T-42. Aðþjónapg' sunnuáaga f.rá kl. 1—4 síðd. - -i hiusta. Ves'turbæjar apótek er opið tilj . Land.sbókasafiniai 'kl. 8 daglega, nema á lauf.ar-.; er opið alli virka daga ftá dögum, þá til li. :4, Garðj.Kp-'; tek er oj?iðdaíile»ía fr-;. kl 9-2,0, «ema á laugardc'gum, þá, fr'á Kl. 9—16 og á suru-tudögutA. frá kí.'13—16.'— Stmí 82006, ' 'Slysavarífsí«,fa,l|e(7'k|a,va£..?5.r í HeO.suverndárstijeiiml 'er"'oj>- 22, kl. kl. 10—12, 13--19 dg 20- nema ' laugarda«a, þá frá 10—p, og-.iS-^lS, ,1!:æ:IasSb«:kasafjkíS. . í Iðjiskqlaht'itsiriu er. opið fráj ikl. 1—B e, h. alla v'írka dagaj r.ema laugárdaga. Íín-Jarbókasatrif?; er opið st; •. hér segir: Lesstof- an al)a v a daga id. 10—12^ og 1—10; laugardaga kL l0—\ 12 og 1.—7, og sunnuciaga k). 2—7. — Úííárisdeildin er oþin alla virka daga kl. 2—10: laug- ardaga kl, 2—7 og sannudaaö kl. 5—7. — "Útibuið á Hoísvatla. gött) 16 ér opiðalla virká daga. nema iau.tardaga. þá kl. 6—-7. Úlibúið, iVLiia.sundi 26. opið mánudaga. miðvíkudar;a og föstudaga hl. 5%—7%. fr.jÓ8miínjasaini<íi er opið á.þricjudégum. fúnmtu- dögum og kiugardögum kl, í-r^- 8..e. h. og á sýnhLiclögum kí. J— •1 e, hl Listasat'K Einars Jónssonar er lokað vav dákveííiri tíma. Kamborgarhryggur, Sráiakóíelettur, Svíiíasteik, Bacon, Aiikáífakjöt, Bniíí, Gullach, Foidalílakiöt, léítsaítað, reykt. Kjötíars, vínarpylsur, hjúgu, lifur og svið. -/\fðtuerzlunin SSiíffeU Skjaldborg viS Skúlagöto Sími 82750. ^MáfáfiiKiau an i. Úrvals faangikjöt Snorrabraat 56. Suni ssfts. ^dZSS. V (Jtiba Melhaga 2. Siml K2S3f. Borðið harðfisk að staðaldrí, og pér fáið hraustari og fallegri tennur, bjartara og feg- urra útlit. Harðfísk inn á hvert ísíenzkt heirnifí. Á síðasta fundi hafnars'.jórnar var tekin fyr- ir ráðning á hafnsögumanni. Var samþ/kkt að ráða Steinar Kristjánsson sem hafnsögu- mann. * f New York er verið að reisa skýiakljúf. er.verður þakinri meS alúminíum, er verSur sem <rull útlits. ~k Vansittart lávarður, lengi skrifstofustjóri utanríkis- ráöuneytis Breta og haturs- maður Þjóðverjn, er nýlát- inn 75 ára að aldri. t * Samningar hafa verið undir- ritaðir í Bonn um Wujþ á Rolls- Reyce-hreyflum fyrir vestúrr þýzka flugherinn, fyrir 8.S» millj. stpd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.