Vísir - 21.02.1957, Síða 2

Vísir - 21.02.1957, Síða 2
s VÍS|® ■ . Fixnmtudagimi 21. íebrúar 1957 bw York. Reyk.ia anlega farið frá Rvk. Tröllafoss 7. febr. til New Lárétt: 1 Úr munni, 6 reyi 8 yfrið, 10 gróður, 12 blóm, nafn, 15 gólf, 17 ósamstEeðir Útvarpið í kvöid. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ís- enzkar haframisóknir; YT. ex- indi: Þorskrannsóknir. (Jón Jónsson fiskifræðingur). — 20.35 Tónleikar: Þuríður Páls- dóttir syngur lagaflokkinn „Söngvar Dyveku“, eftir Pétur Heise; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. — 21.30 Útvarps- sagan: „Gerpla“, eftir Halldór Kiljan Laxness; XXVII. (Höf- undur les). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur (4.). — 22.20 Symfón- iskir tónleikar (plötur) til kl. 23.05. Hvar era skipin? Eimskip: Brúarfoss fór fráj Grimsby 18. febr. til Hamborg-j ar. Dettifoss kom til Rvk. 19. j febr. frá Hamborg. Fjallfoss fór ] frá London 19. febr. til Rotter- dam og Hamborgar. Goðafss fór frá Akureyri 17. febr.; Væntan- legur til Kristiansand í gær; þaðan til Ríga Gdynia og Vent- spils. Gullfoss fer frá K.höfn 23. febr. til Leith og Rvk. arfoss fór frá Vestm.eyjum í gærkvöldi til Nev/ York. fpss hefir Rotterdam til fór frá Rvk. 17. York. Tungufoss fór væntanlega frá Húll I gær til Leith og Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Gdansk. Arnarfell fór' frá Rott- erdam 19. þ. m. áleiðis til Reyð- arfjarðar, Húavíkur, Eyjafiarð- ai’hafna og Sauðárkróks. Jökul- fell fer væntanlega í dag frá Ríga til Stralsund og Rotter- dam. Dísaríell er í Patras; fer þaðan til Trapani og Palamos. Litlafell er á leið til Austfjaröa- hafna frá Rvk. Helgafeíl er í Ábo; fer þaðan væntanlega 27. þ. m. til Gautaborgar og Norð- urlandshafna. Hamrafell fer væntanlega um Gíbraltar í dag. Áheit eg gjafir til S. í. R. S. árið 1956, Laufey Indriðndóttir 30 kr. Sighvatur Jónsson 200. ísak Jónsson 150. G. G. 100 N. N., Keflavík 200. N. N, ITafnarfirði 200. Áheit frá Eiskifirði 100. Guðný Gunnarsdóttir 100. N. N, 100. J. S. 2000. N. N. 50. F. V. Þ. 50. N. N, 20. Bjarfr. Sigurðard. 500. Earþegar á m.s, Gullfossi 465. Kristján Ólason og frú 10GÖ. Frá Ævifélgum nr. 85 og 86 1000. Feðgar á Akureyri 100. Á. Á. 500. Frá Hálsi í Kjós 25.20. Frá Kristneshæli 380. Frá Húsavík 10. Frá Siglufirði 30. Frá Keflavík 310. Frá Vopna- firði 500. Frá Reykjavík 867. Frá Meiðastðum 185. Frá Hafn- arfirði 135. N. N 200. Frá Pat- reksfirði 20. B. J. 100. Frá Drangsnesi 13. N. N 20. Frá Eyrarbakka 10. 9. nóvember 50. Frá Vestm.eyjum 2227. R. J. 100. Jónína Þórólfsd. 100 Frá Mýratungu 50. Kr&s&fjála 6 reykja, 12 blóm, 14 18 á fótum, 20 nafns. Lóðrétt: 2 Úr -ull, 3 stafui\ 4 ílát, 5 landskiki, 7 frelsara, 9 faldi. 11 fugl, 13 veikindi 16 útrekin, 19 einkeimisstafir. Lausn á krossgátu nr. 3182. Lárétt: 1 Lifur, 6 not, 8 ef, 10 rakt, 12 ref 14 rör 15 knýr, 17 rí, 18 lön, 20 askana. Lóðrétt: 2 in_ 3 for, 4 utar, 5 berki, 7 stríða, 9 fen, ll kör. 13 fýls. 16 rök, 19 Na. Til Hlífarsjóðs: Berklavörn Hafnarf. 2000. Safnað á Akureyri 5.200. B. H. 150. •— Kærar þakkir. S.Í.B.S. Flugvélarnar. Edda. er væníanleg í kvöld kl. 18.00—20.00 frá Hamborg, K.höfn og Gautaborg; flugvélin heldur áfram eftir.skamma við- dvöl áleiðis til New York. Verziunarskólablaðið 1957 er nýkomið út. Efni: Avarp til lesenda. Brautskráning stú- denta 1956. eftir dr. Jón Gísla- son. Gæfuríkasta kynslóð á ís- inadi, eftir Sigurð Guðjónsson. Minning Inga Þ. Gíslasonar. Drottnarar heimsins, eftir Ey- stein Sigurðsson. Úr annál Verzl unarskóla íslands. Samtíningur. eftir Braga Kristjánsson o. m. fl. Ranghermi var það í Vísi í gær, að mynd- in af „kvikmyndaverinu“ á Amtmannstúni væri tekin til suðurs ög sæi í hús við Spítala- stíg. Myndin ér tekin til vest- urs, og húsið lengst til vinstri á mynqinni er Þingholtsstræíi 15. Auk þess sér í hús KFUM, sem er nokkru fyrir. neðan, Þingholtsstræti. VeðriS í morgun: Reykjavik A 4. -f-2. Síðumúli logn, -4-7. Stykkishólmur NNA 1, -4-7. Galtarviti NV 4, -4-2. Blönduós A 3, -4-11. Sauðár- krókur logn. -4-11. Akureyri SSA 2 -4-11. Grímsey ANA 1, -í-4. Grímsstaðir á Fjöllum S 3, -4-8. Raufarhöfn SA 3, -4-1. Dalatangi ASA 1, 0. Hólar 1 Hornafirði NA 4, 1. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 4. 2. Þing-j vellir N 1. -4-9. Keflavíkurflug-! völlur NA 3, -4-2. — Veðurlýs-'. ing: Kæð yfir Grænlandi. L-ægð um 1200 km. suðvestur í hafi þokast norðaustur. — Veðurhorfur: Austankaldi og síðár stinningskaldi. Skýjað, en víðast úrkomulaust. Hamborgarhryggur, Svínakóíelettur, Svínasteik, Eacon, Alikálfakjöt, Buíf, Guliach, Foldaltlakjöt, nýtt, léttsaliað, reykt. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið, J(jotvarztunin Skjaldborg við Skúlagöto Sími 82759. Úrvals hangikjöt Snorrabraut 56. Simi £853. (Jtibti Melhaga 2. Siml 82936- Eorðið harðfisk að staðaídri, og |iér fáið hrausíari og fallegri tennur, bjartara og feg" arra útlit. Harðfisk inn á hvert ísfenzkt heimili. JJat ifiiióa iirt í.f. Finuntudagur, 21. febrúar — 52. dagur ársins. E W 3X I sr ii s * Á r d e g isháa 3?ð ur kl. 10.23. Ljóssíími j bifreiða og annarra ökutækja I lögságnarumdæmi Reykja-j víkur veiður ]J. 17 20—8.05, * •! Næturvörðm er í Rfeykjavíkur apðteki. —! Sími 1760, —■ Þá eru apóték! Ansturbæjar optn kl. 8 dagiega, nemi; laug-j ardag'a, þá tii k 1. 4 síðd . en auíii þess er HoHsapótek opið ai.la! sunnud-aga frá jcl. 1—í síðd. —i Vesturbæjar apótck er opið tjlj kl. 8 daglega, nerna á laugar-j dögurn, þá. til H..:4. Garðs. apq- tékjer opið daglega frf., kþ. Ö-ÍO, tíema á Taugárd5gu.ruv þ'á, frá' ikl, 9—16 og á surinúdogum, frá kl 13—Í6. -- Siiní 82006, Síysavarðstofffl.l?.eyísjávík.3J,r í HeO.suveradarstöíiiimj ’er oþ- in ailan sólamringinn. Lækna- vörður L. R. ífyrir vitjanir) er á sama stað kl 18 til kl, 8. — Sitni 5030. Lögregi u va rðstofa n hefii’ sínia i 166. Næturlæknir vcrl Heiísuverndárstöðihni. Slök8 vistöðin heíii' síína 1100. Sírni 5030. K. F. TJ. M. Lúk.: 10, 38—42. Að þjóna og iilusta. Lasidsbókasafnið er opiÍS álíá, virica daga frá kl. 10—12, 13—19 og 30—22. nema laugardaga, þá frá fct. 10—12 og 13—19 ,Ty$Ia*ib?íkasafoi$ i Ið^sjcólohúsinu er opið frá ikL 1—45 Á h. alla virka daga nefoá laugardaga Ba-jarbókasafnsfl er opið sero hér segir Lesstor- an alla virka daga id. 10—12 og I—10; Jaugardaga k< 10—1 12 og 1,—7, og sunnuciaga kl. j 2—7. —' IMarisdeildh; er opin' alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og srmnudaga ki. 5—7. -—Útibúið á Hol'svaHa igötu 16 er opið alla virká da'ga. nema iaugardaga, þá kl. 6—-7. Útibúið, Eístasundi 26, oplð mánudagcy miðvik.udaga og föstudaga kl. 5%—1%. Þ.i éðni jn jjasaf pjíð er opið á.þrkijudögum,. fjjmmtu- dögum 'og laugardögum kl. 1— 8„e, h, og á sunnúdögun) kl. 1 — 4 e. h. iídstasafis Binars Jónssonair er lokaS um óákveðin tíma Símar 4241 cg 7GL •'. Á síðasta fundi I hafnars' jórnar var tekin fyr- ir ráðning á hafnsögumanni. Var samþykkt að ráða Steinar Kristjánsson sem hafnsögu- mann. it Vansittart láva»-ður, lengii skrifstofustjóri utanríkis- ráðuneytis Breta og haturs- maður Þjóðverja, er nýlát- inn 75 ára að aldri. ★ Samningar hafa verið undir- ★ f New York er verið að reisa ritaðir í Bonn um kzmp á Rolls- skýjakljúf. er verður þaVinn Royce-hreyflum fyrir vestur- með alúminíumt er verður þýzka flugherinn, fyrir 8.ð sem gull útlits. millj. stpd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.