Vísir - 21.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 21.02.1957, Blaðsíða 4
VfSIR Fimmtudaginn 21. febrúar 1951 ¥ISIE D A G B L A © Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. , * .... Auglýsingastjóri: Krist5án Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm li'nur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Athyglisverð aðferð við listkynaíngu. Erlend málverk sýnd á vinnú- stöðum í Reykjavík. stefnum og lánar svo myndirnar Gamall kvikmyndavinur, skrif- ar Bergmáli: Tíigangurinn helgar meðalið. 'Jil Reykjavíkur er kominn ávegum Ríkisútvarpsins Norð- maðnrirui Káre Kolstad formað- ur félagsskaparins „Kimsl pá arbejdspladsen" og hefur liann meðíefðis safn málverka, sem sýning verður haldin á fyrst í þjóðminjasafninu en siðan verð- ur málverktumm komið fyrir á ýmsimi vinnustöðum hér í bæn- um. Vilhjálmur Þ. Gíslason, út- Almenningur hefir haft lítil tök á því að kynna sér hvað satt er í þeim rógi og blekk- ,' ingum, sem kommúnistar, og ] og kratar hafa undanfarið ausið yfir verzlunarstéttina. ! Á hverjum degi er „Þjóðvilj- > inn" með fullyrðingar um okurálagningu í verzluninni, Engin athugun hefir farið fram heilbrigðum verzlunarrekstri varpsstjóri, skýrði blaðamönnum Saga Borgarættarinnar. ,,Nú er þá Nýja Bíó faiið að sýna Sögu Borgarættarinnar enn einu sinni — og ber það til ýmissa fyrirtækja, sem koma sannarlega að lofa, því að það þeim fyrir á hentugum stöðum ' er margt, sem mælir með því, að. í vinnustöðvum, í matsölum og slíkar myndir liðins tima séu í landinu. Af hendi komm- únista er þetta gert að yfir- lögðu ráði. Hinir hafa að lík- indum samþykkt þetta af því að þeir vissu ekki hváð þeir voru að gera. sýndar endrum qg eins, fyrir þá, sem hafa gamaii af'að sjá þær á nýjan leik, pg hina, sém fá með þessu kynhi af kvikmynd- inni og kvikmyndatækninni þá', áður en talmyndirnar komu til sögunnar. Sökum þess hve mikl- ar breytingar hafa orðið á undan- gengnum 3—4 áratugum ætti það að vera talsverður viðburður • frá því i fyrradag að með því lestrar eða bæklihgur látnir ' fyrir marga, sem ekki voru öðrum þeim stöðum þar sem al- menningur og starfsfólk fær notið myndanna. Svo er skipt um myndir eftir nokkum tíma, Þannig verður ein samfelld lista verkasýning og að jafnaði prýða einhverjar myndir veggi vinnu- salanna árið um kring.. Þá eru haldnir fræðslufyrir- sem ekki hafa yið nein rök að styðjast. Skýrir blaðið frá álagningu, sem er uppspuni og ósannindi. En það er erfitt fyrir almenn- ing að gera sér grein fyrir, hvað satt er eða logið. Rógur stjórnarblaðanna er settur í gang, til þess að réttlæta þær pólitísku hefndarráðstafanir -» ' sem stjórnarflokkarnir fremja nú gagnyart verzlun- arstéttinni. Þegar verðlag er frjálst^ eins og það er nú í flestum lönd- ] um Vestur-Evrópu, eru ætíð einhverjir, sem nota sér I írjálsræðið á siðlausan hátt, ] ef þeir sjá sér færi. En meg- inhluti viðskiptanna fer eft- : ir ákveðnum og viðteknum ] reglum, enda er erfitt í ] írjálsri verzlun_ þar sem nóg ) er framboð af vörum, að okra | á almenriingi í vöruverði. Viðskipti hér á landi eru yfir- leitt rekin á heiðarlegan hátt, og verzlunarsiðferði er ekki á lægra stigi hér en annars staðár á Norðurlöndum. Og begar reynt hefir verið að i gera samanburð á álagningu þar og hér, hefir komið í ljós, ' að álagning hefir verið lægri hér á flestum vörum. Aðferðirnar, sem nazistarnir notuðu og síðar kommúnist- ar til þess að útrýma and- stæðingum sínum, voru þær, að bera þá lognum sökum og nota það sem átyllu fyrir of- I sókn á hendur þeim. Kjörörð kommúi^ista hefir jafnan yerið' „tilgangurinn helgár j I meðalið". ,Þetta er einmitt sú aðferð, sem þeir nota nú til þess að ganga milU bols og höfuðs á frjáls- um verzlunarrekstri hér á landi. Og þeir hafa fengið 1 vini sína^ Alþýðufiokkinn og framsókn, í US með sér. á því, hvað heilbrigð verzlun í landinu þurfi að hafa í á- lagningu, til þess að geta annast vörudreifinguna. Ákvæðin eru sett algerlega af handahófi, en þess aðeins gætt, að þau séu nógu lágt sett. Álagning á margar vörutegundir er svo lág í heildsölu og smásölu, að ó- hætt er að fullyrða, að.slíkt þekkist hvergi í nálægum löndum. Af því að ákvæðin eru sett af algeru handahóf i og án nokkurs tillits til verzlunar- venju, rekast menn á aðrá eins fjarstæðu í ákvæðunum og þá, að á tízkuvarning eins og sokka má leggja 20% í smásölu en á vinnu- fatnað og sjóklæði má leggja á 23%. Heildsölunni er yfir- leitt ætluð álagning 6—10% en. smásölunni 20—30%. Ofsókn stjórnarvaldanna á hendur verzlunarstéttinni er nýtt ¦ fyrirbrigði_ sem sýnir, að hin illu öfl í stjórnarsam- að fá listaverkasýingu þessa til landsins vildi Ríkisútvarpið stuðla að því að kynna Islend- ingum erlenda list og væri þetta raunverulega framhald af þeirri listakynningu, sem útvarpið hef- ur beitt sér fyrir með fyrirlestr- um undanfarin ár. Listkynning þessi ér með nokkuð séi-kennilegu rrióti, því svo má að orði kveða að í þessu tilfelli komi listin til þeirra, sem ekki koma til hennar. Káre Kolstad skýrði blaðamönnum frá þessari merkilegu hreyfingu, sem átti upphaf sitt i Noregi, en hefur nú víða verið tekin upp i sama formi. í stuttu máli er sagan þessi. Félagsskapurinn lætur gera eftirmyndir af frægum málverk- fylgja myndunum. Þeir sem svo fá lánaðar myndir greiða nokkra þóknun fyrir, en þessi listkynn- ing er í Noregi talin hafa það mikið menningai-gildi að rikið, bæjarfélög og aðrir opinberir aðilar styrkja félagið. Svipuð félög hafa verið stofnsett í öðrum löndum. Mýndirnar á sýningu þéirii komnir það langt á líísbrautinni þá, að þeir væru farnir að „fara í bíó"—¦ eða höfðu alls ekki Utið heimsins ljós, að sjá þessa kunnu mynd. Með nýjimi texta og nýi-ri hl.jómlist. Mér er sagt, að myndin hafi verið endurbætt eftir föngum, m. a. settur í hana ísl. texti, sem hér verður sýnd eru lánd-j 0g útvarpað sé með henni nýrri lagsmálverk i evrópskri list frá' hljómlist, og hlakka ég til að sjá miðöldum fram á okkar dag. Eru hvernig til hefur tekist með þetta eftirlíkingar. j þetta. Mun ég vissulega bregða Annar hluti sýningarinnar er, mér l NýJa Bíó eitthvert kvoldið norsk grafik og eru það frum- og nJóta ^ess vel, að sjá þar myndir. 1 dag og næstu daga verða myndirnar til sýnis fyrir almenn- ing í þjóðminjasafninu, en siðan verður myndunum dreift, á vinnustaði þar sen. skilyrði eru um frá ýmsum tímum'og ýms- um löndum, flokkar svo mynda- j til að hafa þær til sýnis. safnið eftir löndum, eða lista- 1956 mun hafa verið meiri að verðmæti en á nokkru öðru ári. Aflinn á þorskveiðum var að vinnunni hafa nú yfirhönd-' vísu nokkru minni en 1955> sem ina. Vafalaust munu stjórn- var metár- en síldarafli var mun Framíeiðsla sjávzrafuria meíri en á nokkru öJru árl Frcdfiskfi'ikmleidslan varð þó minni en árið 1955. Framleiðsla sjávarafurffa J ur hún herzlumuninum, þ.e-a-s. arblöðin þyrla upp stóryrð- um og svigurmælum umj verzlunarstéttina, til þess að meiri. — Þó verður 1956 í raun og veru að teljast síldarleysisár miðað við síldaraflann frani rétilæta hinar óvituiiegu og ¦ • ósanngjörnu aðgerðir gagn ' í''«'«^U,:„»iu-;,V.i;!il vart henni. En hvað sem þau segja getur ekkert haggað þeirri stað- reynd, að árásin á vei-zlunar- stéttina ef gerð með það mark fyrir augum, aðútrýma f rjálsum verzlunarrekstri svo að einokunarverzlun og ríkisrekstur geti komið staðinn. vegna hennar fyrst og fremst komst heildarverðmæti fram- leiddra sjávarafurða upp fyrir samsvárandi verðmæti áður. Freðsíldarframleiðslan var á s.l. ári um 4.200 smál. umfram beituþörf^ og var þessi umfram framleiðsla flutt út. Danir mótfallnir refsiaðgerðum. H"nsen forsætisráðh. Dana svaraði fyf irspurn • gær á þingi u in afstöðu Dána til refsiað- Stjórnarliöið hefir nú markað gerða gagnvart Israel. verzlunarrekstrinum nýjan Hann-.kvað ekki koma , t-U starfsgrundvöll rneð yerS- rnála;...¦¦. að-j sendiriefrtd ¦ Daria ' lagsákvæðmn, semL eru sýo -j|r^^'.atlofg^:/jM^,fie|nni'^lm l liágt sett, aðjfó^Lmurriler /ajU..,'l^u^,ia^;c^i^^i^.g^g^iíaJ5fe .'¦^t-:<LðL heldur minni en 1955 pg stafar aðallega af minni karfaafla. Samtals 'var leiðslan 48.527 53.000. Saltfiskf ramleiðslan var heidur minni en 1955. Miðað víð óverkaðan fisk (fullstaðinn) var heildarframleiðslari 1956 um 45 þús. lestir, en var 1955 48.400. Af þeim fiski^ sem saltaður vár 1956, var tæplega Vs fullverk- aður fyrir Spánar- og Suður- Ameríkumarkað. Óverkaður fiskur var 32 þús. og verkaSur 7500 lestir 1956. Skreiðarframeiðsla 1956 var 8.300 Iestir miðað við fullhert- an fisk, en var um 10.500 1955. Samdrátturinn stafar af lélegri vertíðarafla. Saltsíld og freðsíld. ¦.•¦¦ , Síldarsöltun var meír i 195.6 jert- á' nokkm öðru ári, .enda_;var. NoaSSurionds«Idirt:svo. tá^;þegar.i í -ttpphafi sóltunaxhse#-.-Qg- 'vjgjtd-y Framleiddar sjávarafurðir 1956: 1000 1. m. kr. freðfisksfram- Saltfiskur, óverkaður 32.0 114.3 lestir. en 1955 Saltfiskur, verkaður 7.5 56.8 Skreið............ 8.3 74.6 kvikmynd g-erða eftir íslenzkri skáldsögu, tekna á fslandi Qg leikna af islenzkum leikurum. Kuimh letkarar. Þarna koma fram sem kunn- ugt er ýmsir kunnir leikarar — Þeirra meðal sumir fremstu leik- arar Leikfélags Reykjavikur á þeim tíma, — og þarna koma fram aðstoðarleikarar úr hópi almennings hér i bænum. Ég vildi mæla með þvi, að menn færu í Nýja Bió til þess að sjá þessa mynd, — einkan- lega allir þeir, sem eklíi sáu hana forðum daga. Ég held vart, að margir muni sjá eftir að hafa varið til þess kvöldstund, —¦ myndin muni áreiðanlega skilja eitthvað eítir, sem ekki gleymist . strax. „Rock 'n' roll" — Jafnvel unglingar, sem hafa látið hrifast af hópæðis- og tryll- ingsmyndum, ættu að sjá þessa mynd. Þeim ætti. að vera góð tilbreyting í islenzkri mynd al- varleg^ efnis." Freðfiskur 48.5 277.1 18.3 36.5 Fiskmjöl........., 19 5 48 2 Karfamjöl ........ 19.3 24.6 Síldarmjöl ........ 6.9 17.6 Þorskalýsi ........ 11.2 41.0 Karfabúklýsi...... 3.1 10.6 7.5 24.5 — 14.0 Freðsíld .......... 12.9 19.4 Saltsíld norðurhsíld 26.6 93.1 Saltsíld, faxasíld .. 10.8 34.2 Hrogn fryst . ..... 1,1 5.3 Hrogn, söltuð s..-. 3.5 10.8 Annað.____,..... .' — 4.0 Neyzluf iskur, innan- . —, 20.0 Bókamarkaður í Listamannaskálanam. Söluncfnd Bóksalafélagshis opnaði í gær bókamarkað í Þunnildi.......... 2.4 r?;7'i Listamannaskálanum og eru þar hundimð bóka til sölu. Eru það fjórtán bókaútgef- endur_ sem eiga bækur á mark- aðinum. Hefur áður verið efnt til bókamarkaða hér og er það gert til að rýma fyrir nýrri bókum en geymsla takmörkuð. Er hægt að fá þarna bækur um ýmiskonar efni fyrir litið verð og eru flestar þessara bóka að minnsta kösti 12 ára gamlar og sumar eldri. Er hér að miklu leyti um bækur að ræða, sem hafa verið uppseldar hér í bænum, eh innkallaðar utan af landi. \ Samtajs 949-.3 ¦AíbSií-títí^huahi' er- mio'að- við •» Björnsson í Ægi), fob-verð nema á ísfiski, sem að sjálfsögðu ertaliriná cif-verði. (Úr yfirlitsgma^ eftir.. Ólai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.