Vísir - 21.02.1957, Page 5

Vísir - 21.02.1957, Page 5
Firamtudagirin 21. febrúar 1957 VfSIB ■5 Handritin sé heimt úr hömium Dana. Þingsályktunartíllaga Péturs Otte- sens og Sveinbjarnar Högnasonar. Ctbíit hefir verið i Samein- tóu þingi tillögu til þingsálykt- unar um endurheimt íslenzkra Snandrita frá Danmörku. Flutningsmenn eru Pétur Otte- sen og Sveinbjörn Högnason. Tillagan hljóðar svo: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina að beita sér fyrir þvi við dönsk stjórnarvöld, að orðið verði við ítrekuðum kröf- um íslendinga um; að skila verði um og forngripum til Danmerk- ur er, svo sem alkunnugt er, þannig stofnað, að Islendingar eiga bæði lagalegan og siðferði- legn rétt til að krefjast þess af Dönum, að þeir skili þeim aftur. Þykir ekki ástæða til í þessari greinargerð að rökstyðja það frekar. Nú um skeið hefur orðið nokk- urt hlé á því, að Alþingi .éti r.lál- ið til sín taka á þann veg að fela aítur hingað til lands íslenzkum I rikisstjóminni að hefja nýja handritum, fornum og nýjum, Sókn í málinu. Danir kusu fyrir sem borizt hafa héðan til Dan- nokkru nefnd til þess að athuga merkur og geymd er.u í söfnum þar, svo sem safni Árna Magnús- sonar. Tekur þetta einnig til þeirra íslenzku handrita, er kon- ungur landsins hefur fengið héðan fyrr á tímum og enn eru varðveitt í Danmörku." Greinargerð er á þessa leið: „Islendingum er það að von- t:m mikið áhuga- og kappsmál að fá því til vegar komið, að dönsk stjórnarvöld skili aftur hingað til lands íslenzkum hand- - ritum, sem þangað hafa borizt °g geymd eru í dönskum söfn- um. Hér er um að ræða dýrmæta bökmenntafjársjóði, sem varða sögu vora og menningu. Það eru ekki skiptar skoðanir um það hér á landi, að Islend- ingar séu réttir eigendur þess- ara handrita. Þau eru hugsuð og samin af hérlendum mönnum, skrifuð á íslandi og varðveitt þar lengur eða skemur, og islenzkur er uppruni þeirra að oliu leyti. Hinn eini eðlilegi vett- vangur til varðveizlu óg hagnýt- ingar handritanna er Háskóli Islands. Þar er miðstöð allra islenzkra fræða nú orðið, og öll gögn til iðkana þeirra eiga að vera á Islandi. En það skortir mikið á, að svo sé, meðan geymd eru í Danmörku um 4300 islenzk handrit og sum af þeim hin merkustu allra handrita vorra. Handrit þessi bárust á sínum tima til Danmerkur með ýmsum hætti, en langsamlega mest fyrir framgöngu hins mikla safnara Árna Magnússonar, sem ferð- aðist um allt land við samningu jarðbókarinnar, og fyrir ásælni danskra konunga, einkum þeirra Friðriks III. og Kristjáns V. Báðir þessir konungar sendu erindreka til íslands í þepsu Skyni. Sópuðu þeir að sér hand- ritum og forngripum. Komust þessir menningarfjársjóðir vorir að vísu ekki allir á danska gi-und, en voru samt glataðir Is- lendlngum, því að mikið af hahdritum og forngripum, sem Kristján V. hafði látið safna, týndist, er’ skip það, sem þeim var komið í til flutnings, fórst .t hafi á leið til Danmerkur. Var rneð þessu höggvið skarð i bók- menntaauðlegð þjóðar v'orrar og annað ekki minna við brunann i Árnasafni. íslendingum hefur því orð.ið dýr flutningurinn á liandritum vorum og foi'ngrip- tim til Danmerkur, þótt Danir verði váð kröfu vorri um að skila því aftur, sem.enn pr óglat- a3 af þessum dýrmæfu fjársjóð- " TU aitínings $ hjjitdritum vor- handritamálið út frá kröfu Is- lendinga um heimtingu á hand- ritum. Sumir litu á, að rétt væri að doka við og sjá, til hverrar niðurstöðu þessar athuganir hinnar dönsku nefndar leiddu. Ef til viil hafa verið runnai- undan rifjum einhverra þeirra manna, er nefnd þessa skipuðu, tillögur þær um lausn á þessu máli, sem ríkisstjórn Danmerk- ur sendi jslenzku stjórninni 1953. En þær tillögur voru þess eðlis, að ríkisstjórn og Alþingi vísuðu þeim algerlega á bug. Það er vitað, að þrátt fyrir afstöðu danskra stjórnarvalda eins og hún birtist þá er fjöldi manna í Ðanmörku, ■ sem skilur sjónar- mið Islendinga, telur kröfu þeirra á íyllstu rökum reistar og leggur eindregið til, að við þeim verði orðið. Islenzkur mað- ur, sem dvalizt hefur um skeið í Danmörku, Bjarni Gíslason rit- höfundur, hefur tekið drengilega og röggsamlega í strenginn með löndum sínum í þessu máli. Hef- ur hann ferðazt um Danmörku þverá og endilanga og haldið fyrirlestra um málið. Hefur þetta orðið Islendingum hinn mesti styrkur, enda er almenn- ingsálitið i Danmörku okkur hliðhollt i málinu. Nú er því tími til þess korninn að Alþingi taki mál þetta upp að nýju og feli ríkisstjórninni að beita sér fyrir framgangi þess. Orðalag á þessari þingsálykt- unartillögu er hið sama og var á tillögu um þetta efni, sem samþykkt var á Alþingi 1950." Frá Stykkishólmi: Kvf. Hringurinn hefur unnið merk störf sl. 50 ár. Enn eru 3 stofucndanna á lífi. þúsund krónur til björgunar- skútusjóðs Breiðafjarðar og fimm þúsund krónur í orgel- k£.upasjóð Stykkishólmskirkju. Fjöldi núverandi meðlima fé- lagsins er 92 konur, en flestar hafa þær verið árið 1926, 134. 1 tilefni þessa merkisafmælis hefur hreppsnefnd Stykkishólms- hrepps ákveðið að senda kven- félaginu skrautritað heiðurs;- skjal, þar sem félaginu . eru þökkuð hin margvíslegu störf þess, og þá sérstaklega fyrir menningar og líknarstarfsemi félagsins á liðnum árum. Þá vildi ég mega votta hinu fimmtuga afmælisbarni mina dýpstu virðingu og þakklæti fyrir óeigingjarna menningar og líknarstarfsemi hér í Stykkis- hólmi. Guð blessi þær og starfsemi þeirra. Árni Ketilbjarnar. Eisenhower Hálí öld er nú liðin siðan sá atburður gerðist, að þrjár konur í Stykkishólmi, þær frú Arndís Jónsdóttir kona þáver- andi héraðslæknis Guðm. Guð- mundssonar, frú Magdalena Halldórsson kona Sæm. Halldórs- sonar, kaupm. og frú Friðrikka Eggerz kona Guðm. Eggerz sýslumanns, boðuðu til fundar 17. dag febrúarmánaðar 1907 og tilgangurinn var að stofna kven- félag hér í Stykkishólmi. Var þetta gert að tilhlutan Kven- félagsins Hringsins í Reykjavík. Kvenfélagið var stofnað og hlaut nafnið Kvenfélagið Hring- urinn og því alnafna Reykjavik- urfélagsins. Stofnendur voru 33 konur úr Stykkishólmi, og var fyrsta stjórnin skipuð eftirtöldum kon- um: Frú Arndís Jónsdóttir form. frú Kristín Sveinsdóttir (Jóns- sonar frá Djúpadal) ritari, frú Magdalena Halldórsdóttir gjald- keri. Þá var frú Ásgerður Arn- finnsdóttir kona Ágústs Þórar- Knowland and- vígur Gomuika. Blaðið News Chronicle gagn- rýnir Knowland þingleiðtoga republikana í Bandarikjunum fyrir afstöðu jhans gagnvart PóIIandi. Er Knowland andvígur þvi, að Bandaríkin veiti Póllandi efnahagsaðstoð, og viðhafði hann þau orð, að „Gomulka væri rauðari en sér líkaði". Bendir blaðið Knowland á. að Pólverjar standi nær vestrænu þjóðunUm en sumar þjóðir, er njóti mikils efnahagslegs og hernaðarlegs stuðnings Banda- ríkjanna, og nefnir þeirra með- al Saudi-Arabíu. Af stefnu Knowlands gæti leitt að Pól- verjar yrðu að leita á náðir Rússa með allt — en það sé ••• Framhald af 8. síðu. október s. 1., hefði hann bent á, að Bandaríkin gerðu sér fylli lega grein fyrir að hernaðarað- 1 gerðir gegn Egyptalandi væru afleiðing alvarlegra og: endur- tekinna árása, en hann hefði einnig sagt, að beiting hervalds til að leysa alþjóðleg deilumál væri ekki samrímanleg grund- vallar atriðum og stefnu Sþj. Hefði hann því skuldbundið sig til að leitast við að fá deiluna leysta með burtköllun innrás.-. arliðsins, fyrir atbeina og til- stilli Sþj, og leitast þar næst við að gera nýja tilraun til að réttlætinu yrði fullnægt á grundvelli alþjóðalaga, fyrir alla aðila. Bar Eisenhower lof á Breta og Frakka fyrir hollustu þeirra og stjórnhyggindi, að hlýðnast fyrirmælum Sþj. Með því hefði mikið áunnizt. eftir. árum eða um 20 ára tímabili, hafði kvenfélagið hjúkrunar- konu á vegum sínum, og var hún af félaginu ávallt send þangað sem þörfin var brýnust, þar sem fátækt og veikindi voru mest. Þá beitti kvenfélagið sér fyrir jvm,; sem Knowland óski ýmsum menningarmálum, svo sem ýmiskonar námskeiðum, matreiðslunámskeiðum, hjúkrun- ar, sauma og garðyrkjunám- skeiðum. Þessi námskeið urðu til þess, jhjóðakvak frá lífs þíns grein að fjöldi húsmæðra í Stykkis- lifir á foldum mínum. hólmi lærði þarna mjög nytsöm Því skal staka óma ein störf sjálfum sér og heimilum yfir moldum þínum. Karl H. Bjarnason In luemoriam. sínum til hagsbóta og velfamað- ar. Þá hefur Kvenfélagið beitt sér fyrir ýmiskonar öðrum menn- ingarmálum, svo sem gefið stór gjafir til Stykkishólmskirkju, Gretar Fells. Koiið a mánudag á Indlandi. inssonar kaupm., merk og mikil- handa Stykkishólmskirkju og hæf kona varaformaður félags- jhaft jólatrésskemmtanir fyrir Kosningar fara fram á Ind- einnig stórgjafir til sjúkra og landi næstkómandi mánudag. bágstaddra, til slysavarna, geng- J Fréttaritarar segja, að horf- ist fyrir söfnun til barnahjálpar . ur séu þær að Kongressflokk- Sameinuðu þjóðanna, til Noregs- urinn haldi meirihluta aðstöðu söfnunar, söfnun í sambandi við sinni og muni víðast hafa yfir- kaup á 30 fermingarkirtlum til gænfandi fylgi. Vonbrigði. - :■ Eisenhower rakti þar næst atburði og ræddi vonbrigðin, sém hann varð fyrir, vegna neit unar ísraels. Hann benti .á, að ísrael fari fram á öryggisráðr stafanir sem skilyrði fyrir að kalla burt lið sitt. Með því sé grundvallaratriði komið á dag'- skrá: Hvort eigi að þola það þjóð, sem gerir innrás og her- nemi land í trássi við vilja Sþj. setji skilyrði fyrir burtköllun liðs síns. Ef á slíkt væri fallizt væri það skref aftur á bak á alþjóðlegu samstarfi og hann gæti ekki séð, að það sana-* rimdist sáttmála Sþj. 1 Horfurnar a'/arlegar. % Forsetinn kvað horfurnar al- varlegar þessa stundina, én ef ísrael kveddi burt herlið sitt væri mikilli tálmun rutt úr brautinni að framtíðarsámkomu lagi í þessum landshluta. Hann minnti á, að óðum liði að opnun Suezskurðar. Þegar þessi tálm- un er úr vegi bíða alvarleg hlut- verk Sþj., sem leysa þarf til frambúðar varðandi ísrael og öryggi þess og fraiplíðarskil- yrð'i, Suezskurðinn og flótta- mannavandamálið. Bandaríkin og allar þjóðir sem vildu hjálþa þjóðum ná- lægra Austurlanda ættu að taka höndum saman til þess að.stuðla að velferð þeirra. Þetta. sé hægt með því að fara eftir grundvall- arreglum þeim seni Sþj. hafa sett sér. Þær séu bezta von heimsins um frið. ins í 28 ár eða lengur heldur en nokkur önnur kona í stjórn fé- lagsins. Af stofnendum félagsins, eru nú aðeins þrjár konur lifandi, allar búsettar hér í Stykkishólmi og eru þær heiðursfélagar kven- félagsins. Þær eru frú Valgerður Kristjánsdóttir, frú Ragnheiður Kristjánsdóttir, og frú Ingigerð- ur Ágústsdóttir, kona prófastsins hér í Stykkishólmi. Tilgangurinn með stofnun kvenfélagsins hér í Stykkishólmi var vissulega góð- börn í Stykkishólmi síðast liðin 20 ár. Þá hefur kvenfélagið gefið til sundlaugar í Stykkishólmi all álitlega upphæð. Það styrkti á sínum tima gufubaðstofu ung- mennafélagsins, safnaði allmiklu fé til fjTirhugaðs elliheimilis og til kvennaskóla. Þá hefur félagið ræktað myndarlegan skrúðgarð og lagt mikla vinnu og fé i hann. I sambandi við fimmtugsafmæl- ið, hefur stjórn félagsins, en hana skipa fröken Kristjana ur og göfugur, því aðalstefnu- Hannesdóttir form., fröken Anna skrá félagsins og störf voru í Magnúsdóttir ritari, frú Freyja þágu mannúðar, að líkna þeim sém veikir og bágstaddir voru, sérstaklega var berklaveiku fólki hjálpað, eða á meðan að þörfin var brýnust, ,þar til berklalögin g<?ngu $ gildi 1921. Á þessura Finnsdóttir gjaldkeri og frúrnar Lára Þórðardóttjr og Vilborg Rpgnvaldsdóttir- meðstj órnendur, ákveðið að ,gefa 10.000.Q9 til minningar um. .atburð .þennan, f* gr. Aformin um samstarf V.-tvrópu, frjálsan markað o.fl. Ríkjunum yrði að kalla steypt í eina heild í ýmsum efnum. Að tmdanförnu hefur verið talsvert oft minnst í frétt- um stform urn samstarí Vestur-Evrópulandanna sex og frjálsan markað og aðild Breta að þessu samstarfi. Ilér eru nokkur atriði, sem þetta varðar: Stjórnmálamenn, séríræðingar á sviði efnahags- og viðskipta- mála og tæknifróðir menn o. fl, hafa lagt hér hönd á plóginn. Komist þetta í framkvæmd yerður eins frjáls tilflutningur og skiftist -gjöfin þannig: Fimm jt. d. miíli verkamanna og varn- ings milli þessara landa og t. d. fylkjanna New York og Kali- íorníu. Löndin, sem að þess standa, eru: Frakkland, Italia, Vestur- Þýzkaland og Beneluxlöndin svo- nefndu, þ.e. Holland. Belgía og Luxembourg- og Bretland, en þó vilja Bretar t.d. undanskilja land- búnaðarvörur vegna viðskipt- anna. innan samveldisins. Óleyst vandamál er og varð- andi lönd, Frákka og Belgíu* manria - í - Norður-Afrikú, þ. -ai

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.